Alþýðublaðið - 28.09.1962, Qupperneq 16
Fossvogskirkjugarður
er að verða of lítill
Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur
áfcti fund með fréttamönnum blaða
og útvarps í gærmorgun suður í
Fossvogi. Á þeim fundi kom það
weðal annars fram að kirkjugaið
mrinnn í Fossvogi er nú senn full
©rafinn og er nú beðið svars frá
foorgaryfirvöldum um landrými íyr
'tr nýjan kirkjugarð. ,
Gunnar Einarsson, formaður
etjórnar kirkjugarðanna skýrði
tréttamönnum frá því að 2. sept.
411.- hefðu verið liðin 30 ár síðan
Éj'rsta gröfin var tekin i Fossvogs
‘tcírkjugarði. Nú væri svo komið
að sá garður væri senn fuligrafinn
og væri svars beðið frá borgaryfir
Völdum um land undir nýjar.
’’fcirkjugarð. Sá kirkjugarður yrði
allt að þvi fimm sinnuni stærri en
•tgarðurinn í Fossvogi, eða um 60
foektarar. Kvaðst hann vonast ti'
að svar fengist innau skamms.
Hinn nýji kirkjugarður mundi
verða nokkuð fjarri bænum, en
:|>að hefur garðurinn í Fossvogi
einnig þótt, þegar hann var tek
tnn i notkun.
Suður við Kapellu hefur verið
foyggt nýtt stórhýsi og var frétta
■tnönnum sýnt þar um sáli. Þar er
til húsa líkkistusmíðastofa, timbur
geymsla o.fl.. Þar verða cinnig
ekrifstofur kirkjugarðanna. Hús-
næðið er um 800 fermetrar að
fiatarmáli.
Fréttamönnum var sýnd bálstof
an við Kapelluna. Þar hafa 650
líkbrennslur farið fram siðan 1948.
í Fossvogskirkjugarði voru fram
til 2. september 1952 greflraðir
3986 manns, og næstu tíu árin voru
greftraðir þar 3424, eða alts 7410.
Á, sama tíma voru greftraðir í Suð
Urgötugarði 3411.
Framh. á 14. síðu
43. árg. - Föstudagur 28. sept. 1962 — 213. tbl.
Fré olympíuskákmótinu í Varna.
: : : , i
island kepplr til
úrslita í B-riðli
Annríki í
Borgarnesi
Borgarnesi í gær.
STÖÐUGT er unnið að því að
eteypa götur hér í bænum. Byrjað
var á erfiðasta kaflanum í sumar,
l»ar sem þurfti að lækka götuna
allmikið og steypa tröppur að
sumutn húsanna.
Hér er feikna mikið annríki
eins og alltaf er i slátu.rtið >>g á
milli 60-70 manns er komið hing-
að í vinnu liéðan og þaðan að af
landinu^ Búizt er við, að slátrað
vérði um 80 þúsund fjár hér í
'hausi,,-— I. E.
Þetta eru líkbrennsluofnarnir í Bálstofunni við Fossvogskapell-
una. Líkin eru sett inn í ofnana að aftanverðu, þá er hitastigið í þeim
nálægt 500 stigum. Brennslan tekur rúma klukkustund, og er þá
ekkert eftir nema kalk og steinefni, sem ekki geta brunnið.
' LEIKAR fóru svo í síðustu um-
ferðinni í undankeppninni á olymp-
íuskákmótinu í Varna, að ísland
gerði jafntefli við Finnland, og
fengu bæði löndin tvo vinninga.
Friðrik gerði jafntefli við Ojanen,
Arinbjörn við Raisa, Jónas við
Rantanen og Jón Kristinsson við
Miemela.
Önnur úrslit í riðlinum voru
Skipstjórarn-
ir spyrja:
Fiskifræðingar okkar fá tilboð á
ári hverju um stöður erlendis, og
laun sem eru margfalt hærri cn
hér þckkjast. Einn íslenzkur fiski
fræðingur, sem starfar eriendis á
vegum Sþ., fær sömu upphæð í
mánaðarlaun og þeir íslenzku fá
á ári.
Síldveiðarnar í sun'.ar sýadu
hvað ljósast nauðsyn þess að hafa
síldarleitarskipin á miðunum, og
verður starf þeirra ekki metið í
krónum. Slík síldarleit verður
fyrst og fremst gerð undir stjórn
fiskifræðinga, og hafa sjómenn
löngu gert sér grein fyrir nauð-
syn þess og eru s'ammála um að
síldarleit þurfi enn að aukast til
muna.
Einn íslenzkur fiskifræðingur
héfur aðallega verið i eldiínunni,
óg tekizt að finna síld þar sem
enginn hafði búizt við að hún væri
Er þetta Jakob Jakobsson, fiski-
fræðingur, sem skipstjórar á síldar
bátunum halda hóf í Lído í kvöld
sem þakklætisvott fyrir vel unnin
störf. Ilófið er einnig haldið til
heiðurs skipstjórum á sítdarleitar
skipunum.
Síldveiðarnar verða eðlilega
nærtækasta dæmið, þegar rætt er
um gildi rannsókna á síldargöng-
um, sem verða mættu til aukinna
veiða. Rannsóknir á öðrum fiski-
göngum og aðrar fiskiveiðar eru
ekki eins mik:ð til umræðu manna
á meðal, þó þær séu að sjálfsögðu
ekki síður mikdvægar.
Skipstjórur á felenzkum fiski-
bátum hafa lengi óilast að síldar-
rannsóknirnar og síldarleitin yrði
ekEi eins happisæl og verið hefur,
ef t.d. Jakro yrði ekki lengur við
þær. Þeim rr flest xm kunnugt um
þau lauu. Söiri hann þiggur fyrir
vinnu sína svo og aðrir fiskifræð
ingar. Þessi ótti er ekki ástæðu-
Brezki sendiherrann á
togveiðum við ísland?
BREZKI sendiherrann á ís-
landi, Evelyn B. Boothby, fór
sl. laugardag með brezka eft-
irlitsskipinu Duncan áleiðis til
Skotlands. Skipið mun þó
fara venjulega eftirlitsferð hér
við land, áður en það fer til
Skotlands, Boothby mun síðan
fara til London, og koma hing-
að héim með einliverjum tog-
ara.
Tllgangur ferðarinnar mun
verá sá', að sendiherrann vill
kynnast af eigin raun eftirllts-
störfum herskipanna, og veið-
um brezkra togara hér við land,
þó eigi sé það ákveðið hvort
hann kemur hingað með brezk-
um eða íslenzkum togara.
Komi hann með brezkum mun
hann verða um borð meðan á
veiðunum stendur, og síðan
láta skjóta sér í land á næstu
• iu. ji vió veióiSvæöi togarans.
Þá getur einnig verið, að hann
komi hingað beint með íslenzk-
um togai’a, ef þannig hittist á.
Boothby fer, eins og fyrr
segir, með Duncan til Skoí-
lands, en þaðan fer hann til
London, þar sem hann mun
dveljast nokkra daga. Síðan
fer hann til einhvers hafnar-
bæjarins, þar sem hann fær
hentuga ferð.
laus, þegar vitað er hve hinir is-
lenzku fiskiCræðingar er.; cíui -
sóttir af erlenílur.-i iiskirannsókna-
stöðvum, og hvc há laun eru þar
í boði.
Blaðið ræ idi i gær við Jakoli, og
innti hann eííiL- þeim tilboðum,
sem honum hefðu boriz'. Hann
vildi sem minnst um má’ið segjn,
en sagði að sér hefðu m.a. borizt
tilboð frá Bretlandi og Alaska, og
væru launin í Bretlandi frá 2000
til 2800 pund á ári.
í sumar var hann rúmiega 100
daga við síldarleit og ramisóknir,
og fyrir það fékk lxann tæp 50 þús
krónur. Laun skipstjóranna á síld
arleitarskipunum væru litið hærri
á meðan ,,kollegar“ þeirra ynnu
jafnvel fyrir hundruðum þúsunda
á sama tíma.
I þessu sambandi má geta þess,
að þessir menn fá ekki frí urn helg
ar, og svefntími þeirra mjög tak-
markaður. Jakob sagði, að ef lxann
hefði fengið greitt tímakaup eftir
Dagsbrúnar-taxta, þá hefðu launin
ugglaust oröið betiú.
Flatey á Breiðafirði.
HÉÐAN er allt gott að frétta,
heyskapartíðiix liefur verið sæmi-
leg, og bátarnir hafa haft dágóðan
afla. Nú er verið að flytja féð ofan
af landi til eyjarinnar, en fé eyja-
skeggja gengur jafnan á beit uppi
af Skálanesi og í Djúpafirði á
sumrum. Sláturfé er svo flutt hing-
að til slátrunar.
Heynýting var sæmileg í sumar,
þótt vorið væri kait og víða kal 11
túnum. t
sem hér segir : Júgóslavía vann
Uruguay 4:0, Luxemburg vann Kýp
ur 3:1, Pólland vann Frakkland
með 3V& vinning, en jafntefli varS
hjá Hollandi og Tékkóslóvakín.
Nú er undankeppninni lokið ogr
munu nú þrjú efstu liðin í hverj-
um riðli keppa í A-riðli til úrslita.
Þrjú næstu, þar á meðal ísland
keppa í B-riðli og hin í C-riðli.
í A-riðli voru So'vétríkin efst
með 27V5 vinning. í B-riðlí
Bandaríkin með 24 vinninga. í C-
riðli Júgóslavía með 27Vi vinn-
ing. ísland varð númer 5 í þeiiá
riðli með 21 vinning. í D-riðli bar
Argentína sigur úr býtum með
291/2 vinning.
Slys á
Akureyri
Það slys varð á Akureyri urn kl.
19 í gær, að jeppi og mótorhjól
skullu saman skammt frá bifreiða
verkstæðinu Þórshamar. Ökumað
ur mótorhjólsins slasaðist og var
hann fluttur 1 sjúkrahús, en ekki
er vitað hversu alvarleg meiðsli
hans eru. Hann heitir Þórhallur
Þorsteinsson. Slysið bar þannig
að höndum, að jeppabifreiðinni
var ekið inn á Hagabraui þvert í
veg fyrir mótorhjóhð, sem rakst á
hana með fyrrgreinduin afleiðing
um. Enginn slasaðist i jeppanum.
UIHUMUMXMUUUUUWW
Guðmundur í.
ræðir við
Dean Rusk
Ríkisútvarpið skýrði irá
því í gærkvöldi, að Guð-
mundur í. Guðmundsson ut-
anríkisráðherra, hefði átt við
ræður við Dean Rusk, utan-
ríkisráðherra Bandarílcjanna
í New York. Ráðherrarnir
sitja báðir allsherjarþing Sþ.
sem stendur yfir þar í borg
og hefur Rusk rætt við fjöl-
marga aðra utmnkisiáð
herra, sem þingið sækja.
iWMMWWWWMWIWHWM