Alþýðublaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.11.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK Föstudag- ur 2 nóvem- ber. 8:00 Morgunút- 'Varþ. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. •13:25 „Við vinnuna": Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum": Svandís Jónsdóttir les úr endur minningum tízkudrottningar- innar Schiaparelli. 15:00 Síð- degisútvarp. 17:40 Fi'&mburðsr- kennsla í esperanto og spænsku. 18:00 „Þeir gerðu garðinn fræg- an“: Guðmundur M. Þorláksson talar um Sæmund fróða Sigfús- son. 18:20 Veðurfregnir. .— 18:30 Þingfréttir. — Tónleikár 18:50 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir. 20:00 Erindi: Óttar af Hálogalandi og Eltráður ríki. 20:30 Píanómúsik: Prelúdía og fúga í a-moll eftir Bach. 20:40 Leikhúspistill. 21:05 Tónleikar Sérenade Mélancoiique op. 26 eftir Tjaikovsky. 21:15 Úr fór- um útvarpsins: Björn Th. Björns son, listfræðingur velur efnið. 21:35 Útvarpssagan: „Játningar Felix Krull“ eftir Thomas Mann; II. 22:00 Fréttir og veður fregnir. 22:10 Efst á baugi. 22:40 Á síðkvöldi: Létt klassísk tónlist. 23:20 Dagskiárlok. Eimskipafélag ís- lands h. f. Brúar- foss kom til Reykjav'kur 27. 10. frá New York. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 30. 10. íil Dublin Fjallfoss fór frá Kaupmanna- höfn ' 29. 10. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 23. 10. til New York. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 21:00, 2. 11. til Hamborgar og Kaupmanna - hafnar. Lagarfoss kom til Lenin grad 30. 10. fer þaðan til Kotka. Reykjafoss kom til Hafnarfjarð ar 30. 10. frá Hull. Selfoss kom til Jflew York 28. 10. frá Dublin. Tröllafoss fór frá Hull í morg- un 1. 11. til Leith og Reykja- víkur. Tungufoss fer frá Lyse- kil 2. 11. til Gravarna, Fur og Kristiansand. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Vestfjörðum á norð- urleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmanna- eyja og Reykjavíkur. Þyrill er í Hamborg. Skjaldbreið er vænt anleg til Reykjavíkur í dag frá - Breiðafjarðarhöfnum. Herðu- breið er í Reykjavík. Flugfélag Islands h. f. Millilanda- flug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar. kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 15:15 á morgun. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 íerðir), Fagurhólsmýrar, Horr.afjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða ísafjarð- ar, Húsavíkur og Vestmanna- eyja. Skipadeild S. í. S. Hvassafell fór 31. október írá Arehangelsk áleiðis íil Hoa- fösfudagur fleur. Arnarfell lestar á Norður landshöfnum. Jökulfell fór 31. október frá London áleiðis tií Hornafjarðar. Dísarfell er í Bromborrow, fer þaðan væntan- lega í dag áleiðis tii Malmö og Stettin. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Hetgafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld. Hamrafell ?ór 23. októ- ber frá Batumi áleiðis til Reykjavíkur. Jöklar h. f. Drangajökull lestar á Aust- fjarðahöfnum. Langjökuil er á leið til íslands frá Hamborg. Vatnajökull er í Vest nannaeyj- um. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f. Katla er á Akureyzi. Askja er á leið til Faxaflóahafna frá Spáni. Hafskip. Laxá er í Gravarna. Rangá lest- ar á Austfjarðahöfnum, Loftleiðir h. f. Snorri Sturluson er væntan- legur frá New York kl. 8:00. Fer til Oslo, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9:30. Þorfinnur kirlsefni er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til New York kl. 00:30. Borgfirðingafélagið, heldur spilakvöld i Iðnó. föstudag- inn 2. nóv., kl 20:30. Góð verðlaun, skemmtiatriði. Fé- lagar mætið vel og stundvís- lega. Kvenfélagið Aldan. Bazarmn verður haldinn í Breiðfirðinga búð 8. nóv. Konur vinsamleg- ast skilið munum fyrir helgi eða á sunnudag milli 1 og 6 að Bárugötu 11. Bæjarbókasafn Eeykjavíkur — <sími 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, ki. 13-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fj'r ir hópferðir tilkynn’.ar áður í síma 18000. Þjóðminjasafnið og listasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl 1.30 til 4 e.h Systrafélagið Alfa. Eins og aug- lýst var í blaðinu í gær, held- ur Systrafélagið Alfa, Reykja vík, bazar sinn næstkomandi sunnudag (4/11) í Félagsheim ili Verzlunarmanr.a, Vonar- stræti 4. Bazarinn verður opnaður kl. 2. Frá Guöspekifélaginu. Septima heldur fund í kvöld kl. 8:30 í Guðspekifélagshúsirv. Grétar Fells flytur erindi „Leyndar- dómur ljóssins". Kaffi á eftir. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík, hefur árlega fórn- arsamkomu sína í Kristni- boðshúsinu „Bethaniu’1, Lauf- ásveg 13, laugardaginn 3. nóv. kl. 8:30 e. h. Dagskrá: I. Kristniboðsþáttur, Margrét Hróbjartsdóttir, kristniboði. II. Hugleiðing, Gunnar Sig- urðsson, guðfræðingur. III. Söngur og fleira. Góðir Reyk- víkingar, verið hjartanlega velkomnir. Allur ágóði renr,- ur til Konso. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldúm stöðum: Hjá Vilhelm- ínu Baldvinsdóttur, Njarðvík- urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp- arstíg 16, Ytri Njarðvík. Munið minningarspjöUl orlofs- sjóðs húsmæóra: Fást á eftir töldum stöðarn: Verzluninm Aðalstræti 4 h.l. Verzlvninni Rósa Garðastræti 6 Verzlun- inni Halli Þorarins Vestur- götu 17 Verz’.uninni Miðstöðir. Njálsgötu 102 Verzluninni Lunduc Sundlaugaveg 12 Verzluninm Búrið Hjallavegi 15 Verzlun.ini Baldurslrá Skólavörðuscíg Verzluninni Tóledó Ásgarði 20-24 Frú Her dísi Ásgeirs lóttur Hávalla- götu 9 Frú Ilelgu Guðmunds- dóttir Ásgarði 1! 1 Sólveigu Jó hannesdóttur Bólstaðarhlíð 3 Ólöfu Sigurðardóttur Hring- braut 54 Kristmu L. Sigurð- ardóttur Bjarkargötu 14. Minningarspjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Vihelm- ínu Baldvinsdóttur Njarðvik- urgötu 32, Innn-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-N j ar ðvík; Jó- hanni Guðmundssvni, Klapp- arstíg 16, Ytri-Niarðvík. Ivöld- og næturvörðui L. a. t dag: Kvöldvakt kl. » •<> —00.30 Á kvöld- vakt: Jón G. Hallgrímsson. Á næturvakt: Halldór Arinbjarn- ilysavarðstofan i Heilsuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar- íiringinn - Næturlæknir kl. 18.00-08.00. - Sími 15030. NEYÐAR V AKTIN símj 11510 hvern virkan dag nema laugar- laga kl 13.00-17.00 Kópavogstapótek er oplð alla augardaga frá kl. 09,1.»- 04.00 'irka daga frá kl. 09 15—08 00 s s s s s S s s s s s Innilegar þakkir til allra hinna mörgu nær og fjær, sem með vinsamlegum kveðjum, blómum, dýrmætum gjöfum og heimsóknum heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu 27. okt. s. 1. Emil Jónsson. Hjartanlega þakka ég þeim öllum, sem minntust mín af hlýjum hug á sjötugsafmæli mínu. Freysteinn Gunnarsson. S S s s s s s s s s s s IÞROTTIR Framh. af 10. síðu taka þeirra er nær 70% af heildar þátttöku Reykvíkinga. Útkoma þessarar landsgöngu á skíðum sýnir, þrátt fyrir ýmsa ó- vænta erfiðleika, að slíkri fjölda- keppni í íþróttum er vel tekið af landsmönnum og ýtir undir al- mennar íþróttaiðkanir. Lands- gangan mun án efa liafa haft á- hrif til aukinna skíðaiðkana. Stjórn SKÍ og framkvæmda- nefnd landsgöngunnar þakka þátttökuna og þá sérstaklega þeim, sem sáu um framkvæmdir á hinum mörgu göngustöðum. komið. Tímarnir eru giörbroyttir — og allt er breytt, hraðínn er ofsalegur og taugar spenntar tii hins ítrasta. Þá kemur aikohcl og deyfilyf, örvunarlyf og eiturlyf, til skjalanna. Og verkin sýna merk in. Breyttar reglur eru eðiilegjr afleiðingar af breyttum tímum. Hannes á horninu. Hannes á horninu Framhald af 2. sfðu. sem grunur féll á — og gera þá þegar nákvæma húsrannsókn hjá honurn — og ón þess aö spyrja um leyfi. IIINS VEGAR, ef lögreglu skort ir heimildir í lögum tii slikra að- gerða, þá verður löggjafinu þegar í stað að bæta um. Það er auðséð að stórborgarbragur er kominn á Reykjavík — og niðurlæging mann legrar eymdar augljós. 1 ið gctum ekki lifað og starfað ef ir lögum og reglum lítils bæjarfélags, sc-m ekki var í alfararleiö eins og nú er Framh. af 4. siðu voru 45 þús. menn. Segja mátti fyrir um úrslitin. AÐFERÐ HANS. Boumedienne var andvígur Evian-samningnum, ekki endi- lega vegna þess, sem hann fól í sér, heldur vegna þeirra stjórnmálaaðferðar hans, að ganga skrefi lengra en stjórn- málamennirnir til þcss aö fylkja um sig hinum sterku öflum óánægjunnar. Með þessu tær hann einnig roeira svig- rúm og hann hefur nú þegar haft orð á því, að eymdin í landinu, sem stöðugt vex, sé uppgjöf stjórnmálamannanua fyrir nýlenduherrunum að kenna. í innanríkismálum er hann formælandi víðtækrar jarða- skiptingar, sem aðeins er hægt að framkvæma á kostnað frönsku stórbændanna, en sam- kvæmt Evian-samningnum eru jarðir þeirra tryggðar og ó- leyfilegt að gera þær upptækar. Erfitt er að sjá hvernig háð nýja Alsir geti komizt hjá víð- tækri endurskipulagningu land búnaðarmála. Flestar betri jarð irnar eru ekki einungis í hönd um útlendinga, á þessum jarð- eignum er einnig stunduð vín- yrkja, sem hefur átt við ótal erfiðleika að stríða á undan- förnum árum og verið studd af franska ríkinu. Þrjár milljónir manna líða skort í Alsír, og því er skyn- samleg skipting jarðanna óhjá kvæmileg. Eflaust hefur Bou- medienne hér gott spil á hend- inni. Hann varar sig á að segja sem minnst um fyrirætlanir sínar. hegar jarðaskiptingunni ér lokið, t. d. hvort hann hygg- íst koma á samyrkjubúskap undir því yfirskyni, að þörf sé á meiri afköstum. ÓVINUR HANS. Stríðið hefur mótað viðhorf hans til utanríkismála. Erki- óvinur hans, Frakkland, stend- ur framarlega í NATO, — og Frakkar börðust að miklu leyti með bandarískum vopnum. — Hann er sannfærður um, að NATO hafi í heild stutt stefnu Frakka í stríðinu, og honum er ókunnugt um þær flækjur, er Alsírstríðinu olli i hinum frjálsa heimi. Aftur á móti fékk hann mest- an hluta vopna sinna frá valda blökk kommúnista, og hann er því hlutlausari í afstöðunni tii Rússa. En þó hann sé þessa stundina andvígur vesturveld- unum þarf það ekki að merkja, að hann sé hlynntur kommún- istum. Leiðtogar á vesturlönd- um, scm taka eiga afstöðu til hins nýja Alsír, ættu að vara sig á mistökum Fosters Dull- esar I samskiptum hans viff Nasser, og afgreiða ekki Bou- inedienne með orðinu kommúíi- isti, eins og nú standa sakir. Boumedienne er fyrst og fremst fulltrúi eldheitrar þjóð ernisstefnu, sem fyrr eða síð- ar lendír í alvarlegum deilum við kommúnismann. Metnaður hans er langtum meiri en sá, að vcröa aðalritari flokks, scm fjarstýrður er frá Moskva. Naguib hans heitir Ben Eella og Boumedienne hefur engan áhuga á að bera beina áhyrgð á millibilsástandi og glund- roða og . bíða álitshnekki á neyðarvetri þeim, sem nú nálgast óðfluga. 14 2. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.