Alþýðublaðið - 11.11.1962, Síða 14

Alþýðublaðið - 11.11.1962, Síða 14
DAGBÓK sunnudagur MESSUR Sunnudag:- ur 11. nóv- ember. 8:30 Létt morg- unlög. — 9:00 Fréttir. — 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhug- leiðing um músík: Árni Krist- jánsson talar um Arthur Schna bel, píanóleikara. 9:35 Morgun- tónleikar. 11:00 Messa í Hall- grímskirkju. 12:15 Hádegisút- varp. 13:15 Tækni og verkkenn- ing; III. erindi: Orkubúskapur íslands. 14:00 Miðdegistónleik- ar. 15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veðurfregnir). 16:15 Á bókamarkaðnum. 17:30 Barna- tími. 18:20 Veðurfregnir. 18:30 „Ég lít í anda liðna tíð“: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Til- kynningar. _ 19:30 Fréttir og fþróttaspjall. 20:00 Eyjar við ísland; XIV. erindi: Suðureyj- ar. 20:25 Tónleikar í útvarps- sal: 21:00 Sitt af hverju tagi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:10 Dansiög-----23:30 Dag- Ekrárlok. Mánudagur 12. nóvember. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Há- degisútvarp. 13:15 Búnaðarþátt ur: Félagsbúskapurinn í Holti við Stokkseyri. 13:35 „Við vinn- una“: Tónleikar. 14:40 „Við sem heima sitjum“: Svandís Jóns- dóttir les úr endurniinningum tízkudrottningarinnar Schiapa- relli (6). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Sígild tónlist fyrir ungt fólk. 18:00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 18:20 Veður- fregnir. — 18:30 Þingfréttir. —. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Frétt- ir. 20:00 Um daginn og veginn. 20:20 „Söngvar förusveins" eft- ir Mahler. 20:40 Á blaðamanna- fundi: Séra Siguröur Pálsson á Selfossi svarar spurningum Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram. Spyrjendur: Emil Bjömsson, Indriði G. Þorsteinsson og Matt hías Jóhannessen. 21:15 Téftfc- neskir dansar: Útvarpshljóm- sveitin í Prag leikur. 21:30 Út- varpssagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann; V. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljóm- plötusafnið. 23:00 Skákþáttur. — 23:35 Dagskrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrimfaxi fer til London kl. 10. 00 í dag. Væntan leg aftur til Rvíkur kl> 16.45 á morgun Skýfaxi fer til Glasgov/ og Khafnar kl. 08.10 i fyrramál ið. Innanlandsflug: í dag er á- œtlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Á morgun er áæti- að að fljúga til Akureyrar, Egils staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, og Vmeyja. Eimskipafélag ís- lands h. f. Brúar- foss fer frá Rotter- dam 10. 11. til Hamborgar og Re.vkjavíkur. Dettifoss fer frá Reykjavík. kl. 01:00 í nótt íil Vestmannaeyja og þaðan til New York. Fjall- foss fer frá Húsavík 10. 11. til Akureyrar og Siglufjarðar. Goðafoss fer frá Nevv York 14. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 13. 11. til Leith og Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Kaupmannahöfn 8. 11. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 8. 11. til Siglufjarðar, Norðurlandshafna og þaðan til Lysekil, Kotka og Gdynia. Selfoss fór frá New York 9. 11. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 6. 11. frá Leith. Tungufoss fór frá Kristiansand 7. 11. vænt- anlegur til Reykjavíkur í nótt, kemur að bryggju kl. 08:00 í fyrramúlið 11. 11. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er í Honfleur Arnar- fell er í Hamborg. Jökulfell lestar í Vestmannaeyjum. Dís- arfeil er í Stettin. Litlafell fór í nótt frá Reykjavík áleiðis til Austfjarðahafna. Helgafell íór frá Reykjavík áleiðis til Norð- urlandshafna. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Batumi. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík kl. 13:00 í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill kom til Húsavíkur í gær, fór þaðan á- leiðis tii Englands. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur á morgun að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jöklar h. f. Drangajökull er á leið til Pie- tersaari, fer þaðan til Ventspils og Hamborgar. Langjökull lest ar á Vestfjörðum og norður- landshöfnum. Vatnajökull er á leið til Grimsby, fer þaðan tii Calais, Rotterdam og London. Hafnarfjarðarkirkja: Messaað kl. 2 séra Garðar Svavarsson. Ellilieimilið: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan annast Heimilispresturinn. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 Barnasamkom^ kl. 10.30 árd. Kópavogssókn: Messa í Kópa- vogsskóla kl. 2 Barnasam- koma í félagsheimilinu kl. 10. 30. séra Gunnar Árnascn. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Barnaguðþjónusta kl. 10.15 f. h. séra Garðar Svavarsson Veskirkja: Barnaguðþjónusta kl. 10 Messa kl. 2 e.h. séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messað kl. 2 séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðþjón- usta kl. 10 Messa kl. 11 séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari Auður Eir Vil- hjálmsdóttir cand. íheol. pré- dikar. Laugarnesprestakall: Barnaguð þjónusta kl. 10.30 Messa kl 2 séra Árelíus Níelsson. Kirkja óháða safnaðarins: messa kl. 2 e.h. Barnasam- koma í Kirkju óháða safnaðar- ins kl. 10.30 árdegis. Sýnd verður íslenzk kvikmynd. Séra Enril Björnsson. Hinningarspjöld Blmdrafélags ins fást í HamrahlíO IT og lyf jabúðum í Reykjavík, Kópa vogl og Hafnarfirði Kvenfélag Háteigssóknar held- ur bazar í G.t.húsinu á morg- un (mánudag) kl. 2. Góðar vörur. .— Tilvaldar jólagjafir. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — <simi 12308 Þing holtsstræti 29a) Útlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar oaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Lástasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku daga frá kl. 13.30 til 15.30 Ásgrímssafniff, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga, kl. Ifr30 — 16:00 síðdegis. Aðgrngur ó- keypis. Árbæjarsafn er lokað nema fyr ir hópferðir tilkynmar áður í síma 18000. Þjóðminjasafnið og Iistasafn ríkisins er opið sunnudaga, þriðjudaga, Fimmtudaga og Laugardaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Kvöld- og nseturvörður L. R. i dagi Kvölðvakt kl. 18.00-00.30 Á kvöld- vakt: Halldór Arinbjarnarson. Á næturvakt: Magnus Þor- steiusson. Mánudagur: A kvöld- vakt: Sigmimdur Magnússen. Á næturvakt: Ólafur Ólafsson. Slysavarffstofan i Heilsuvernd- »r stöðinni er opin aUan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. - Sími 15030. NEYÐARVAKTIN simi 11510 hvern virkan dag nema laugar- daga kl. 13.00-17.00 Kópavogstapótek «r oplð alla laugardaga frá kl. 09.15—04.00 virka daga frá kl. 09.15—08 00 Bazar Kvenfélags Háteigssókn- ar, verður haldinn mánudag- inn 12. nóv. í Góðtemplarahús inu. Hverskonar gjafir ú baz- arinn eru kærkomna". Upp- lýsingar í síma 16917. Bazarnefndin. Minningarkort kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasuhdi 69, Verzl. Njálsgötu 1 og Bókabúð Kron Bankastræti. EINS og kunnugt er þá lær- brotnaði Churchill fyrir nokkrum mánuðum, og bjuggust menn við að Það myndi ríða gamla mannin- um aff fullu. En Churchill batnaffi fljótt og vel, og er nú orðinn vel rólfær. Þessi mynd var tekin af honum, er hann fór út í fyrsta sinn eftir slysiff, og þá til að borffa á „The Other Club” í Savoy hótelinu. Happdrætti Háskólans LAUGARDAGINN 10. nóvember var dregið í 11. flokki Happdrætt- is Háskóla íslands. Dregnir voru 1,300 vinningar að fjárhæð 2.500- 000 krónur. Hæsti vinningurinn, 200,000 krónur kom á heilmiða númer 53.713, sem seldur var í umboði Helga Sivert'sen í Vesturveri. 100.000 krónur komu á númer 9.575, fjórðungsmiða selda í Uro boði Arndísar Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10. 10.000 krónur: 3189 - 4202 - 5656 - 7466 - 8573 - 9909 - 12689 - 13183 - 14274 15421 - 16866 - 17042 - 20919 - 21759 - 23092 - 26054 - 27869 - 32712 - 38338 - 38693 - 38861 - 40934 - 42233 - 43753 - 44025 - 44080 - 44858 - 45550 - 46062 - 48069 - 50052 - 53107 - 53860 - 48069 - 50052 - 53107 - 53175 - 53860 - 58944 - 59921, (Birt án ábyrgðar). Kiljan og músin HALLDÓR Kiljan Laxness, Nóbelsskáld, var fyrir skömmu á ferðalagi austur í Tékkóslóvakíu. Þar í landi munu nokkrir íslendingar vera við nám. Notuðu þá sumir þeirra tækifærið, þeg- ar Kiljan var þar, til að heilsa upp á landa og eins munu þeir hafa haft hug á að kynna sér skoðanir skálds ins á ýmsum sviðum. — Hvað finnst yður um sálarfræðina? spurðu stúd- entar. — Huh, huh, sálarfræðin. Það má sko líkja henni við leit að mús í niðdimmu her- bergi. Ha? — Hvað finnst yður um heimspekina? spurðu stúd- entarnir. — Heimspekina. Það má sko halda sömu líkingunni áfram. Nema þá er eins og maður sé að leita að mús í niðamyrkri í herbergi, þar sem engin mús er. — Ekki gáfust stúdentarn- ir upp heldur spurðu ótrauð- ir hvað skáldinu fyndist um kommúnismann. — Ja, kommúnisminn, huh. Þá má sko enn halda sömu líkingunni. Þá er það nefnilega sem maður sé að leita músar í brúnamyrkri, þar sem engar mýs er að finna, og hrópa síðan: Huh. Ég hef fundið mús, ha! 14 11. nóv. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.