Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 3

Alþýðublaðið - 14.11.1962, Page 3
STRÍÐIÐ HARÐNAR í INDLANDI Nýju Delhi, 13. nóv. (NTB — Reuter). HARÐIR bardagar geysuðu a flestum vígstöðvum í gærdag. Efri deild indverska þingsins samþykkti í gær samhljóöa stefnu Nehrus í landamærastyrjöldinni við Kínverja. Ríkisstjórn Indlands ákvað í gær að banna sölu á gulli, til þess að koma í vcg fyrir óheiðarlegt brask og óeöliléga hækkun á gull- verðinu. Einng er talið að með þessari ráðstöfun hafi stjórnin ver ið að reyna að tryggja sölu á skuldabréfum, sem hún hefur gef-. ið út til næstu fimmtíu ára. Þingmcnn efri deildarinnar fögnuðu með Iófataki, þegar bréf ■ frá Ayub Khan, forseta Pakistans ! til Nehrus. var lesið upp. í bréfi þessu segir Ayub Khan að landa- mærastríðið sé ógnun við friðinn og skapi hættulegt óróaástand á svæði,; sem stjórn Pakistans sé mjög þýðingarmikið. Nehru er 73 ára í dag og á fimmtán ára ferli hans sem for- sætisráðherra Indlands er landa- mærastríðið, sem nú geysar alvar- legasta vandamál, sem hann hefur liaft við að stríða. Sjálfur segir Nehru núna, að hann hafi verð barnslega blindur gagnvart hættunni af kommún- ismanum í Kína, en hann hefur verið gagnrýndur fyrir að her og herbúnaðnr Indlands var í slíku eymdarástandi, sem raun bar vitni, er kommúnistastjórnin í Kína hóf nnrás sína í haust. Nehru hefur þó ekki sætt neitt svipað því eins harðri gagnrýni og fráfarandi varnarmálaráðherra, Krishna Me- non, og það er víst mál, að ind- verska þjóðin lítur á hann sem bezta foringja sinn í dag í hinni alvarlegu styrjöld við Kína og sem nú ógnar sjálfstæði hennar og fram tíð. Samkvæmt fréttum kínversku dagblaðanna, virðast hafa verið mjög harðir bardagar á landamær unum í gær. Kínverjar segja að indverskir ofbeldismenn hafi gert harða hríð að landamærastöðvum Kínverja, en þeim árásum hafi ver- ið hrundið eftir margra stunda harða bardaga en ekki hafi þó enn linnt árásum víðast hvar. Njósnarar handteknir á Kúbu Havana 13. nóv. (NTB-AFP) ÖRYGGISLÖGREGLA Kúbu hélt því fram í gær að hún hefði liand- tekið foringja leyniþjónustu Bandaríkjanna á Kúbu og með honum sex aðra meðlimi leyni- þjónustunnar 2. nóvcmber sl. Segir leyniþjónustan að for- inginn Miguel' Angel Orozco hafi játað að bandaríska stjórnin hafi áformað skemmdarverk og ýmis önnur ráð til að veikja efnahag Kúbu. Einnig var sagt að í ráði hefði verið skyndi-árás í Nicaragua, sem hefði átt að líta vit eins og hermdarárás frá Kúbu, einnig var sagt. að Bandaríkjastjórn liefði á- formað að hertaka eyjuna Cayo Romano og mynda þar stjórn sem óvinveitt væri Kúbu og búa hana síðan með vopnum. Castró-stjórnin hélt því fram að um leið og njósnararnir hefðu ver ið handteknir hefðu fundizt mikið af Bandarískum vopnum, sem lög reglan hefði gert upptæk. JARNO AUNIR London, 13. nóv. (NTB —Reuter) MACMILLAN forsætisráðherra Breta sagði á fundi í Neðri Mál- stofunni í gær, að Rússar mundu sennilega halda áfram kjarnorku- tilraunum sínum, þó að þeir hefðu að nafninu til ætlað að Ijúka þeim núna um næstu helgi. Macmillan sagði þetta í svari við fyrirspurn um hversvegna Bretar hefðu nú ákveðið að hefja aftur tilraunir með kjarnorku- vopn. Eins og kunnugt er hafa Bretar samið við Bandaríkjamenn um að taka þátt i tilraununum í Nevada-eyðimörkinni. Þessi ákvörðun stjórnarinnar hefur sætt mikilli gagnrýni í brezka þinginu og hafa þingmenn Verkamannaflokksins bent á að tilraunir sem þessar séu bæði á- byrgðarlausar og tíminn sem þær skulu fara fram illa valinn. Macmillan sagðist ekki búast við að þessar tilraunir hefðu nein áhrif á samningatilraunir um af- nám kjarnorkutilrauna. Hann sagði að þessar tilraunir Breta og Bandaríkjamanna þýddu ekki það að Bretar væru hættir við að reyna að koma á samkomulagi um afnám kjarnorkuvopna. Þvert á Skriístofa FUJ ■ v ■ NEIIRU — 73 ára gamall í dag. móti vonaði brezka stjórnin að slíkt samkomulag yrði sem fyrst gert meðal kjarnorkuríkjanna. Skspakom- ur til ísa- fjarðar ísafirði, 10. nóv. ÞAÐ sem af er þessu ári hafa 530 skip farið um' Isafjarðar- höfn. Arið 1961 komu hér 565 skip. Árið 1960 komu hér 522 skip. Arið 1959 komu hér 553 skip. 1 þessum tölum eru ekki talin ísfisk fiskiskip, og ekki heldur fiskiskip frá verstöðvunum við Isafjarðardjúp. B.S. Loftárás á -Katanga Leopoldville 13. nóv. (NTB-AFP) FORMÆLANDI Kongó-stjórnar í Leopoldville sagði frá því í gær að orrustuþotur stjórnarinnar í El- isabetville hefðu gert loftárásir á ýmsa staði og þorp í Norður-Kat- anga. Umferð til Albertville og fleiri staða í Norður-Katanga hefur ver- ið bönnuð af öryggisástæðum. Þessar loftárásir voru staðfest- ar seinna í gær í Leopoldville, en ekki var þó búið að fá nákvæmar fregnir um skaðann né hve marg- ir hefðu látið lífið í þessum árás- um. Sagt var að að minnsta kosti fimm menn hefðu látið lífið er loftárás var gerð á þorp eitt sem er miðja vegu milli Albertville og Minono. Fulltrúar Sameinuðu þjóðanna í Kongó skýrðu frá því að rann- sókn væri nú hafin í þessu máli en of snemmt væri þó að segja neitt frekar um málið að svo komnu máli. KARIO: Nokkrir íranskir flug- menn hafa flúiíí til Egyptalands. Þeir flúðu þannig að þeir flugu vélum sínum tl Egyptalands I stað þess að fljúga til Jemen, sem þeir sögðust hafa haft fyrirskip- anir um. Ágrip af efnafræBi ÁGRIP af efnafræði til notk unar við kennslu í i'ro.rnhalds- skólum eftir Helga Hermann Eiriksson, 4. útgáfa er komin úc hjá ísafoldarprentsmiðju. STAPAFELL, hið nýja olíuflutningaskip SÍS og Olíufélagsins, kom til Kefla- víkur s. 1. mánudag. Skip þetta mun leysa úr brýnni þörf olíuflutninga út á lánd, og annast þá ásamt Iútlafelli. Stapafell er 1126 burðarlest- ir. Á því verður 16 manna áhöfn, og er skipstjóri þess Arnór Gíslason, sem áður var með Jökulfellið (sjá mynd). Stapafell var smíðað í skipasmíðastöð D W. Kre- mer Sohn Shipyard í Elms- horn í Þýzkalandi. Það lagði af stað hingað til lands 7. þ. m. og var nákvæmlega 100 klukkustundir á leiðinni. Skipastóll SÍS er nú samtals 28.600 tonn, og þar af er Ilamrafellið 16.730 tonn. SÍS og Olíufélagið eiga sam- an til lielminga þrjú olíuskip. Áætlað var að Stapafell færi héðan með lýsi einhvern næstu daga. FUJ í Hafnarfirði hefur opna skrifstofu í Alþýðu- húsinu í kvöld, miðvikudag, og öll miðvikudagskvöld klukkan 8 — 10. Félagar eru livattir til að Iíta inn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 14. nóv. 1962 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.