Alþýðublaðið - 14.11.1962, Side 12
Ilinar svokölluðu „Callgirls", sem kallaðar
hafa verið símavændiskonur á íslenzku, hafa lát-
ið miKið að sér kveða í Englandi upp á síðkast-
ið. Þær hafa kornið með það nýmæli í starfi, að
ganga í húsin og bjóða þjónustu sína, segir í
brezku blaði í grein sem f jallar um kynsjúkdóma.
Dr. Mary Veveridge sem skrifar greinina, seg-
ir að þær flytji starfsemi sína milli borga eftir
hentugleikum, og gefi hver annarri upp heimilis-
föng sem vænleg þykja. Sérstaklega mikið mun
vera af þessum stúlkum á ferðalagi milli Liver-
pool og Hull. Þær halda góðum kunningskap sin
á milli og eru hver annarri hjálplegar. Þegar þær
yfirgefa einhvern stað í skyndi, stendur það
venjulega í sambandi við sýkingu. Sjúklingur
sem lá á sjúkrahúsinu í Sheffield, sagði að
ein þessarra stúlkna hefði barið að dyrum bjá
sér og boðizt til að vaska upp. Það var nú það,
sagði læknirinn. Af hverju léztu hana ekki
vaska upp!
CCPFHMAGtNi
05 W uÁsoe Ar CSMiS
DlMWtff&tlS STíTo'D /
tMSh’tH&sl t KOfiJl tfCrtOP
Oií VíS M!6, HVOR C>£ Ef?!
NU'
DíNB ÍVÆMD
HAR scr .
SYNCR
CNEST5
tKKB
ÍN
DER
ER
BORD -
DEANDRB?
z
HVOR
Það er enginn einasti kassi um borð — hvar Komdu nú og sýndu mér hvar þcir eru. Strax! — Hvað heldur þú?
sáuð þið þá? Ég held að við tveir höfum verið gabbað-
Og þér tókst að fela demantana í vélinni. ir.
'
Uy u tjuÆJ FÖLKIS
Grískt ævintýri
TÖFR ASPEGILLIN N
Mýsnar útveguðu sér vatnsmelónu og skáru
hana í sundur í miðjunni. Þær nöguðu allt melónu
kjötið upp úr helmingnum, og bjuggu sér þannig
til bát. Þær hrintu nú melónunni á flot, notuðu
skeiðar fyrir árar og reru til lands.
Þær biðu næturinnar eins og maðurinn hafði
gert og létu ekki á sér kræla fyrr en allir í höllinni
voru steinsofnaðir. Svo læddust þær inn í svefn-
herbergi kóngsins og höfðu töfraspegilinn a brott
með sér.
Þær trítluðu svo hljóðlega, að enginn í höll-
inni rumskaði.
Mýsnar báru nú spegilinn niður að melónu-
bátnum og reru í áttina að eyjunni, þar sem fang-
elsið var.
En svo fóru þær að rífast á Ieiðinni. Spegill-
inn var þungur og nú fóru þær að ásaka hverja
aðra um að þær reru ekki eins og vera ætti. Rifrild
ið endaði með þ.ví, að þær fóru að fljúgast á,
melónubáturinn valt ógurlega og loks féll töfra-
spegillinn fyrir borð.
Þá hættu þær að fljúgast á og rífast, því að
þær vissu, að ef að þær kæmu aftur spegillausar
til fangelsins mundu þær missa foringjann.
• VIT:
Unglingasagan:
BARN LANDA-
MÆRANNA
bann lét á engu bera. Levv
fylgdi honum til mannsins
„Ætlarðu að vera með eða
ekki?“ spurði maðurinn
Ricardo hikaði- Hann vissi
ekki við hvað maðurinn átti.
„Sumir vilja hætta á allt
en aðrir vilja vera með,“
sagði maðurinn.
„En ég sel ekki vernd cins
og líftryggingu. Þú ræður
hvað þú gerir en ég verð að
tala við alla sem eru nýir.“
„Ég verð ekki með,“ sagði
Ricardo.
Maðurinn leit á hann „Þú
ert ungur,“ sagði hann
„Mátnlega ungur sagði Ric
ardo og Ieit í augu hans.
Og það var ekki auðvelt
en liann minntist orða Lev/
og starði beint í augu manns
ins.
Skyndilcga glotti maður
inn. „Ilvað viltu?“ spurði
hann.
Og Ricardo vissi að þetta
hafði gengið vel.
21. Perkins kemur til sög
unnar.
Þeir drukku aílir — Ric-
ardo mjög lítið og svo fór
ókunni maðurinn.
„Hvað á þetta. að þýða?“
spurði Ricardo Lew.
Kroppinbakurinn yppti
öxlum „Spurðu barþjóninn-*
sagði hann
Ricardo fylgdi þessu furðu
lega ráði.
„Við hvað átti hann?“
spurði hann
„Með hverju?*' urraði bar
þjónninn.
„Með því að verít með eða
ekki meö t.d.“
„Strákarnir sem eru hérna
liafa tekið að sér að sjá um
ókunnuga sem ekkert vita
í sinn koll. Þeir vinna sain
an. Við það átti hann.“
„Ég hugsa að ég komist
af án þess,“ sagöi Ricardo.
„Ég vcrð ekki iengi hérna.“
„Þú ert pelabarn/* urraði
barþjónninn, „og veizt ekki
neitt.
Ricardo kipptist við. Hann
ætlaði ekki að láta ótíndan
baiýjón móðga sig. Hann
andvarpaði. „Ég veit ekkí
hvort verið er að móðga mig
eða ekki,“ sagði hann, „en
sértu að móðga mig skulum
við útkljá það núna.“
Barþjónninn brosti. „Þetta
gengur vel Ricardo,“ sagði
hann.
„Clauson læknir,“ tautaði
Ricardo.
„Uss.“
Ricardo starði á lækninn
sem var meistaralega dulbú-
inn. Nú bætti læknirinn við:
„Þú verður látina í friði hér
eftir og það er gott, því þá
veitist þér auðvelt að kljást
við Perkins.“
„Hvar er hann núna,“
spurði Lew.
„Bak við þessar dyr að
spila á spil.“
„Núna?“
|2 14* n6v* 1962 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ