Alþýðublaðið - 02.12.1962, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.12.1962, Blaðsíða 12
EITT elzta lögreglumál Norðutianda hefur nú veriff upplýst. Þaff er talið víst í Svíþjóff, aff Eiríkur konung- ur XLV hafi veriff drepinn á eitri eftir 9 ára fangelsun, en morðingi hans er talinn hafa veriff bróffir hans Jóhann III, sem tók ríkjum af hon- um 1568. — Kista Eiríks konungs var opnuff 1958 og hafa læknar nú staðfest, aff hann hafi látizt af arsenikeitrun, aff því er nú verffur bezt séff. Hugsanlegt er þó, aff arsenikiff stafi af meff höndlun líksins eftir lát konungs, en fáir trúa því og þaff hefur ekki áhrif á niffurstöðuna. UWU6T - -!£<? HAR VA , OCfA,,, VHOSK.no, /£6 SP0R66R ...MEN ER L>£ HELT S/K- KER PA OET ? EUERS HAR OER NEMU6 IKKE V&R.BT O/AMANTER / N06EN AF , KASSERNE,,, 7 OK PET VBO V/. OER VAR, OA OE STAR- TEOE P& OENNE TUR JE6HA0C/ roRi'EJEN' evrm TA KASSER/vrc MO, UO - />£ SSERt/e fAEO OA'HANTf'fitíE 70 „.06 OE/NOE- Hour/hfisr ANOET ENO , VAIN0OUER! Ég skipti áður um innihald í kössunum. Svo að þið eruff meff demantana! Ómögulegt. Ég hef sjálfur skoffaff þá. Og þeir voru bara meff valhnetum. . . Afsakiff að ég spyr, en ertu þú alveg viss um þetta? Þá hafa nefnilega ekki veriff nein- ir demantar meff í ferffinni . . . Og þaff vitum við aff svo var, þegar þú lagðir af staff í ferðina. FYRIR LITLA FÖLKIO SÁ HLÆR BEZT, SEM SlÐAST HIÆR — Mýsla kallaði nú á allar hinar mýsnar, en þær gættu sín að fara ekki lengra fram í holuna en svo að kisi gat ekki náð til þeirra með loppunni. Hann þrýsti hausnum að holuopinu og þama grillti í græn augun í holumyrkrinu. Ef satt skal segja fór um Mýslu, en hún har sig eins og hetja og mælti. — Hvað heldurðu, að gamla konan segi, ef hún sér, að þú hefur lalimast niður í kjallarann meðan hún svaf? — Kisi svaraði engu en hristi rófuna reiði- lega. En í sömu svifum heýrðist fótatak uppi á loft inu. Kisi snaraðist frá holumunnanum og mýsnar þokuðust nær til að sjá hverju fram yndi. Kisi var að gá að því, hvort konan væri að koma niður stig- ann. Og snör eins og elding þaut Mýsla til og beit í rófuna á kettinum. Ekki vaj: hann fyrr húinn að snúa sér við, en hún var þotin inn í holu sína, en kötturinn beit af alefli í eigin rófu svo logblæddi úr. Nú varð hann svo reiður að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Hann hringsnerist á gólfinu eins og vitlaus væri, urrandi og hvæsandi. Nú heyrðist aft ur fótatak uppi á loftinu. .Kisi hrökk í kút og snéri sér aftur að stiganum, — og ekki var Mýsla sein á sér að leika aftur sama leikinn, — og aftur beit Unglingasagan: BARN LANDA- MÆRANNA „Já, það er engin önnur leið”. „Nei, ég geri ekki ráff fyrir því. Ef þú vilt hætta við hana þá er þaff í lagi- Ég segi ekki orð. Og ég mun aldrei minna þig á þetta. En ég held að ég liafi rétt á aff vera meff ef þú ferff til hennar”. Ricardo andvarpaði aftur en hann kinkaði kolli. „Ég gæti ekki svikið þig”. sagði hann. „Ekki þaff?” spurffi Benn forvitnilega. „Nei, eg býst ekki við aff þú gætir það. Þú ert hreinræktaður líka”. •„Ég? Ég, sem framsel hana glæpamannahóp — ” „Þú verður aff ákveða þig núna”, sagði Benn hljóff látlega. „Annaðhvort ger- irðu eins og ég vil eða þú hættir við liana. Ég vil vera heiðarlegur viff þig en ég get ekki séff ncina affra leið”. „Þaff er rétt”, sagði Ric- ardo. „Ef þú tekur þetta að þér verður þú aff ljúka viff það”. „Sex vikur í himnaríki!” sagði Ricardo. „Svo sér hún hvaff ég er!” Hann engdist sundur og saman. „En ég get eklii ráffiö viff mig þeg- ar ég hugsa um hana Benn”. „Þú elskar hana drengur 'minn. Og þú skalt ekki ímynda þér aff ég ræni bank ann og hlaupi svo mina leið. Það eru til aðrar og betri leiffir. Ég næ í minn hlut og hlut strákanna á róleg an máta. Aldrei meira en helminginn. Þú getur úfc- skýrt það. Þér hefur skjátl- azt. Þetta er allt svíninu honum Benn aff kenna. Hann Iék á þig. Hún kemst aldrei aff því, hvcrnig í öllu liggur. Þaff verður meira en nóg eftir. Hún elskar þig aðeins meira af því aff þú ert ekki laginn f jármála- maffur”. „Og þaff sem eftlr er æv- innar er ég svikari!” „Nei, vinur minn”, sagði Williain Benn”. Það, sem eftir er ævinnar ert þú heiff- arlegur maður. Ríkur, gift- ur fagurri stúlku, hugrakk- ur og virtur af öllum —” „Ekki!” stundi Ricardo. „Og ég skal sjá um aff enginn strákanna reyni aff kúga fé af þér. Ég vissi frá því aff ég sá þig fyrst, Ri- cardo aff í þér var liamingja mín fólgin, cg skal sjá um aff þú verðir hamingjusam- ur líka. Geturffu ekki treyst mér?” „Ég er hundingi”, sagði Ricardo. „En — ” „Viff komumst aff niður- stöðu. Eigum við að takast í hendur?” Benn rétti fram höndina, en Ricardo fór út úr rúm- inu og stóff frammi fyrir honum. 112 2. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.