Alþýðublaðið - 02.12.1962, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 02.12.1962, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur Sunnudag- ur 2. des- ember 8:00 Létt morgun lög. — 9:00 Fréttir. — 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morgunhug- Ieiðing um músík. 9:35 Morgun- tónleikar. 11:00 Messa í Frí- kirkjunni. 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Tækni og verkmenning; VI. erindi Áburðarframleiðslan Og áburðarverksmiðjan. 14:00 Miðdegistónleikar: Músík eftir Beethoven. 13:15 Kaffitíminn. 16:15 Á bókamarkaðnum. 17:30 Barnatími. 19:00 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 ,,Draumsýnir“, fantasía eftir Lumbye. 20:10 Eyjar við ísland; XVII. erindi: Kolbeins- ey. 20:30 Tónleikar í útvarpssal. 20:55 Spurt og spjallað í út- varpssal. Umræðum stýrir Sig- urður Magnússon. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 3. desember. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Há- degisútvarp. 13:15 Búnaðarþátt- ur: Pétur í Austurkoti byggir fjós. 13:35 „Við vinnuna": Tón- Ieikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tizkudr.oltn arinnar Schiaparelli (15). 15:00 Síðdegisútvarp. 17:05 Tónlist á atomöld. 18:00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur. 18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Þing- fréttir. — 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og vegi'in. 20:20 „Meyjan kjöma“ ettir Debussj 20:40 Spurningakeppni nkólanem- enda (3): Laugarnessskólinn og Réttarholtsskólinn keppa. 21:30 Útvarpssagan: „Felix Krull" eftir Thomas Mann- XI. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Hljómplötusafnið. 23 30 Skák- þáttur. 23:35 Dagskrárlok. Dansk kvindeklub heldur jóla- bazar, þriðjudaginn 4. des- ember kl. 20:30 í Iðnó uppi. Jólatónleikar í Laugarness- kirkju. Kirkjukór Laugarness- kirkju heldur tónleika í kirkj- unni, sunnudaginn 2. desem- ber lukkan 20:30. Kórsöngur og einsöngur, Árni Jónsson, óperusöngvari. Kvenréttindafélag íslands. Fé- lagskonur, sem ætla að gefa * muni á bazarinn 4. desember, eru vinsamlega beðnar að koma þeim til skila í dag og ! á morgun — sunnudag og mánudag — á skrifstofuna á j Laufásvegi 3, en hún verður opin báða dagana kl. 13:00— ' 19:00. I Kvenfélag- Laugarnessóknar ! Jólafundurinn verður mánu- daginn 3. des. í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Upplestur kvikmynd o.fl. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar efnir til hinnar árlegu aðventutónleika sunnudaginn 2. des. kl. 5 síðdegis í Dóm- kirkjunni. Hliómleikarnir eru Jfjölbreyttir að venju og í þeim taka þátt börn og unglingar og fullorðnir. Állir velkomnir Aðgangur ókeypis. Kvenfélag Háteigssóknar held ur fund í Sjómannaskólanum þriðjuda^ginn 4. des. Rædd verða félagsmál, sagt frá ferð til Austurlanda og litskugga myndir sýndar. Háskólakapelian: Sunnudaga- skóli guðfræðideildar er kl. 11:00 hvern sunnudag. Öll börn á aldrinum 4—12 ára eru hjartanlega velkomin. For- stöðumenn. J. Hannesson. Langholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10:30. Messa kl. 14:00. Séra Árelíus Níels- son. Laugarnesskirkja: Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10:00 Messa og altarisganga kl. 2 e. h. Vígslubiskup séra Bjarni Jónsson prédikar. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan Hafnarfirði: Messað kl. 2 e. h. Hátíðaguðsþjónusta í tilefni af breytingum og um bótum á kirkjunni. Séra Kristinn Stefánsson. Elliheimilið; Guðsþjónusta kl 10:00 árdegis. Séra Bragi Friðriksson prédikar. Heimil- ispresturinn. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10:00. Séra Ja- kob Jónsson. Messa kl. 11:00. Séra Jakob Jónsson. (1. sunnu dagur í jólaföstu). Messa og altarisganga kl. 17:00 Háteigssókn: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans. kl. 14:00. Barnasamkoma kl. 10:30 árdeg is. Séra Jón Þorvarðsson. Dómkirkjan: Kl. 11:00 messa og altarisganga. Séra Jón Auð- uns. Kl. 17:00 samkoma á veg um kvennanefndar Dómkiil;]- unnar. Kl. 11:00 barnasam- koma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Safnað arfundur eftir messu. Séra Garðar Þorsteinsson Fríkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þorsteinn Björnsson Bústaðasókn: Messað í Réttar- holtsskóla kl. 14. Barnasam- koma í Háagerðisskóla kl. 10. Séra Gunnar Árnason. Kvöld- og næturvörðui L. R itf Kvöldvakt «. t8.00—«ð.30 Á kvöld vakt Gísli Ólafsson. Á nætur- vakt: Arinbjörn Kolbeinsson. Mánudagur: Á kvöldvakt: Þor- valdur V. Guðmundsson. Á næt urvakt: Björn Júlíusson. ilysavarðstofan l Heiisuvernd- ir stöðinni er opin allan sólar iringinn. — Næturlæknir kl '8.00-08.00. - Sími 15030. VEYÐARVAKTIN simi 11510 ivern virkan dag nema laugar laga kl. 13.00-17.00 Cópavogstapótek ei upio ílit augardaga frá kl. 09.15 04.00 'rka daga frá kl 09 15 08 00 Orðsending til félagskvenna Ó- háða safnaðarins. Kæru félags systur! Okkur langar til að minna ykkur á að hinn ár- legi bazar félags okkar er á sunnudaginn kemur, 2. des- ember, í Kirkjubæ. Allur á- góði af honum rennur í stóla- sjóð kirkjunnar, sem mikill áhugi er fyrir að efla, og er það von okkar að sem allra flestar félagskonur sjái sér fært, eins og áður, að gefa eitthvað á bazarinn, svo að sem allra mestur árangur verði af þessari fjáröflun. All ur ágóði af Kirkjudeginum í haust, rann í stólasjóðinn og ennfremur allur hagnaður af happdrætti félagsins á þessu hausti. Við getum verið mjög þakklátar fyrir árangurinn af happdrættinu, sem bar vott um mikið starf og fórnfýsi margra, og leyfum við okkur að færa ykkur öllum þakkir fyrir ykkar góða og mikla framlag, svo og öðrum, sem keyptu happdrættismiða og unnu að sölu þeirra. Vegna þessa happdrættis, og annarra framlaga ykkar og starfa, líð - ur óðum að því að við eigum fyrir nýjum stólum í kirkj- una, sem við höfum stefnt að undanfarið. Þó vantar nokk- uð á þetta og er það von okkar að bazarinn á sunnudaginn, bæti til muna upp það, sem á skortir. Ástæða er til að benda á, að bazarar okkar hafa reynzt svo vinsælir að heita má, að allt hafi jafnan selzt upp á skömmum tíma. Með kærri kveðju og þökk fyrir birtinguna f. h. Kvenféiags Óháða safnaðarins. Bazar- nefndin. Kvenfélag Neskirkju: Afmælis- fundur félagsins verður þriðjudaginn 4. de3. kl. 20:30 í félagsheimilinu. Skemmti- atriði, kaffi. Kvenfélag Hallgrímskirkju held ur fund fimmtudagskvöldið 29. nóv. kl. 8:30 í samkomusal Iðnskólans (gengið inn frá Vitastíg). Margrét Jónsdóttir, skáldkona flytur ferðaþátt. Félagskonur fjölmennið og hafið með yður handavinnu og spil. Bæjarbókasafn Rcykjavíkur — <slmi 12308 Þlng holtsstræti 29a) Ctlánsdláns: Opið 2—10 alla daga nema laugardaga 2—7 sunnudaga 5—7 Lesstofan op- in 10—10 alla daga nema laugardagalO—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, op ið alla daga 5—7 nema laugar aaga og sunnudaga. Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5:30— 7:30 alla daga nema laugar- daga og sunnudaga Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðju- laga og fimmtudaga. ki 1fs-30 — 16:00 síðdegis. Aðgangur ó- ke.vpis. Ustasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðviku laga frá kl. 13.30 'i! 15.30 Vrbæjarsafn er lokað nema íyr ír hópferðir tilkynn’ar áður síma 18000 t ■ 14 2. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐID tíiöAJauöíqjA- KARTÖFLUKÍL- ÓIÐ 7,25 kr. 0t 0r BOÐSNNI HÆKKUN varð I gær 1. desem ber á kartöflum og kindakjöti vegna geymslukostnaðar. Hækkun- in var sú sama og undanfarin ár, eða 25 aurar á kartöflukílóið en um 10 aurar á kindakjötskílóið. í september sl. hækkuðu kartöflurn- ar um helming í verzl. sökum þess, að niðurgreiðslum á þá vöru tegund var hætt, þegar nýja upp- skcran kom á markaðinn. Mörgum húsmæðrum hefur brugðið í brún í haust, þegar þær hafa fengið helmingi hærri kart- öflureikninga en áður var. Orsök þessa er sú, sem fyrr er frá sagt, sem sagt, að niðurgreiðslum var hætt, þegar nýja uppskeran kom á markaðinn. Um raunverulega •verðhækkun er því ekki að ræða. Kartöflukílóið kostar nú um sjö krónur, — úrvalsflokkur, en um 6 krónur 1. flokkur. Geymslukostnaður kemur á alla gæðaflokka og gildir bæði fyrir heildsölu og smásölu. Smásalar Framh. af 16. sfðu beint í frysti, ef að það á ekki að skemmast. Þannig krefst kjötsala nokkurrar sérþekkingar, sem kaup- maðurinn verður að hafa, ef ha, á að geta boðið viðskiptavinunum upp á úrvalskjöt. Framleiðsla á karfa minnkaði um 2000 tonn VIÐ yfirlit, sem gert hefur ver! ið um heildarframleiðslu Sölumið stöðvar liraðfrystihúsanna frá síð- ustu áramótum til 15. fyrri mán- aðar. Kemur í ljós, að karfafram- leiðslan hefur minnkað mjög mik- ið, eða um 2000 tonn frá því á sama tíma í fyrra. Þessi samdrátt- ur samsvarar um 6000 tonnum af veiddum karf,a eða 30 togaraförm- um miðað við 200 tonna meöalfarm I veiðiferð. mikla áherzlu á síldarfrystingu, — enda hafa fengizt góðir markaðir fyrir þá vöru. Alþýðublaðið leitaði upplýsinga hjá SH í gær um framleiðslu á bolfiski það sem af er þessu ári. Heildarframleiðslan er um 1000 tonnum minni í ár, og stafar þessi samdráttur m. a. af verkföllum. Framleiðslan skiptist þannig — (talið í tonnum); 1962 Þorskur 15.663,9 Karfi 3.915,7 Ýsa 6.045,0 Steinbítur 2.355,4 Ufsi 1.243,0 Langa 662.5 Þorskhrogn 565.5 Ýsuhrogn 12.5 1961 16.032,3 5.850.8 5.634,4 2.042,5 1.214,6 102.5 494,7 12.5 Samtals 30.463,5 31.387.3 Af þessum samanburði má sjá, að mikill samdráttur hefur orðið í karfaframleiðslunni, eða um 2000 tonn. Annað hefur staðið í stað, eða aukizt. Afskipanir og sölur hjá SH hafa gengið greiðlcga, það sem af er árinu, en útflutt magn af fram- leiðslunni frá áramótum til 15. f. m. var 27.712 tonn. en sambæri- legar tölur .frá í fyrra erU 23.827.3 tonn. Frysylihús innan SH leggja nú París, 28. nóvember (NTB—Reuter) EFNAHAGSSAMVINNU- og þró- unarstofnunin (OECD) samþykkti á ráðherranefndarfundi í París í dag, að skora á 20 aðildarríki sam takanna að auk ðstoðina við vn- þróuðu ríkin og láta ríki þessi ekki verða ofurseld tilviljunarkennd- um sveiflum í efnahagsástandinu. Moskva, 28. nóvember (NTB—Reuter) P R A V D A, málgagn rússneska kommúnistaflokksins, sagði í dag. að síðustu aðgerðir þær, er grip- ið hefði verið til til þess að treysta eftirlit flokksins og ríkisins með efnahagsmálum landsins, hefðu verið nauðsynlegar til þess að binda enda á fjárpretti, mútur, slóðaskap og skriffinskuflækjur. í SÍÐASTA fréttabréfi Sjávaraf- urðadeildar S. í. S. er sú frétt hermd úr brezku fiskitímariti, að Japanir hafi nú sent togara til fiskveiða við Grænland. Frá því var skýrt hér í blaðinu fyrir skömmu, að Japanir væru nú mesta fiskveiðiþjóð í heimi, en ekki munu þeir áður hafa sótt á fiskimið hér á norðurslóðum. %• ■ ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.