Alþýðublaðið - 11.12.1962, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.12.1962, Síða 2
ElUtJórar: Glsli ... Astþórssop (áb) og Benedikt Gröndal,—ASstoSarritstjórl BJfc.-gvin GuBmuinis.srn. •• Fréttastjóri: Sigvaldi Iljálmarsson. — Símar: 14 900 — 14 002 - J4 903. Auglýsingasími: 14 90S — Aðsetur: AlþýSuhúsið. — PrentsmiSja A þ(SuMaBsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 < mánuSi. X iausasðlu kr 4.00 eint. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn — Fram* kvæmciastjóri: Asgeir Jóhannesson. Hin „íslenzka" leið j MORGUNBLA£)IÐ liefur nú íkomizt yfir og I -íbirt hluta af þeirri stefnuskrá, sem rædd var á síð- : -asta fldkksþingi kommúnista. Þetta plagg hefur ! verið nefnt „íslenzk leið til sósíalisma“ og er það ! anjög í anda hins alþjóðlega kommúnisma og hins [ fíovézka föðurlands. Taka íslendingar vonandi vel : eftir þessu plaggi, sem gefur hugmynd um, hvem- í xg einn af stjórnmálaflokkum okkar hugsar sér | tframtíöina, Hin „íslenzka leið til sósíálismans“ er í stórum [ -dráttum þessi: 1) Ætlunin er að mynda Þjóðfylkingu með Fram- sókn, Alþýðubandalaginu og Þjóðvöm. Þetta á aö verða ný og fastari „vinstri stjóm“, sem síð- an á að taka til óspilltra málanna. : 2) Stofna á sérstaka lögreglu til að halda uppi friði í landinu og þá auðvitað til að halda stjórninni við völd, ef andstæðingar gerast óstýrilátir. ? 3) Takaáupp stórfelldaþjóðnýtinguogsósíalisera alla hluti. Þar fyrir utan er lítið sagt um, hivem ig á að leysa hin raunverulegu vandamál þjóð- arinnar. í 4) Þegar áhrif annarra aðila verða þurrkuð út, á Sambandið að fá að lifa — og meira segja að 1 fá að eiga verksmiðjur sínar og skip. 1 5) Skipulögð verða stórfelld efnáhagstengsl við Sovétríkin og sósíölu ríkin austan jám’tjalds, taka þar stórlán og selja þangað mestallar ís- lenzkar afurðir. T -6) Sovétrikin eiga með hervaldi sínu að tryggja f f f 7) í f f T T f T f tilveru hins kommúnistíska íslands, eins og þau hafi tryggt sósíalimann á Kúbu (!). ísland á þannig að verða algert verndarríki Rússa. Lítið er á þessu stigi sagt um framtíðina, eftir að Þjóðfylkingin kemst til valda með styrk Framsóknar. Það lætur að líkum, að eitt höfuð- hlutverk kommúnista verður að ná undirtökum í Framsókn og hreinsa þar óstýriláta menn, unz flokkurinn verður álíka fylgispakur og til dæm is bændaflokkurinn í Austur-Þýzkalandi er stjórnínni þar. Ailt þetta lítur út eins og hugarburður eða pólitísk fantasía. En þetta voru þó aðalatriði í nýrri stefnuskrá, sem. kommúnistar ræddu í fúl- ^ ustu alvöru á flokksþingi sínu. Þeir ætla sér að fara ' þessa leið — og hún hefur verið farin annars stað- f -er. Þess vegna verða íslendingar að vakna og átta 1 sig á.því hvað hér er á ferðinni. g 11. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ aillt Vantar stærra flugskýli á Akureyrarflugvöll: bcnda á að Akureyrarflugvöllur er skráður varaflugvöllur gagn- vart milliiandaflugi og hér verður stundum að annast ýmsar viðgerð- ir, og þá er hvergi hægt að fá húsa skjól. Um Akureyrarflugvöll fer mikil umferð, og má benda á, að FÍ he£ ur hingað tvær ferðir á dag, og oft fleiri á sumrin. Tryggvi Helgason hefur yfirleitt mikið að gera, og í dag sótti hann m.a. níræða konu til Kópaskers, en hún hafði lser* brotnað. — Gunnar Steindórsson, Akureyri í gær. Tryggvi Helgason, sjúkraflug- maður, hefur nú í hyggju að kaupa skíðaflugvél frá Bandaríkjunum og hefur liann von um að fá liana einhvern tímann í vetur. Þá hefur Tryggvi einnig athugað möguleik- ana á því að kaupa þýrilvængju, og mun það mál þegar komið á ein hvern rekspöl. Tryggvi á nú þrjár vélar, tveggja Iireyfla sjúkraflugvél, sem hann potar alltaf við sjúkraflugið. eins hreyfils Piper Cub og gamla Aust- in- flugvél, sem mun vera orðin lieldur léleg. Fyrir þessar vélar hefur hann lítið flugskýli, og er það með hörmungum, að hægt er að troða þeim þar inn. Þetta er eina flugskýlið hér á vellinum, og þegar Tryggvi fær skíðaflugvélina skapast mjög brýn þörf á stærra og betra skýli. Það hefur að vísu verið nauðsynlegt í mörg ár, að hér yrði byggt nýtt skýli, m.a. með tilliti til véla Flug félags íslands, sem oft verða að standa úti á vellinum í misjöfr.um veðrum er þær teppast hér. Fyrir nokkrU tepptist flugvél frá FÍ hér í fjóra sólarhringa og varð hún að standa úti á vellinum allan þann tíma. í vondum veðrum verður að binda vélarnar niður, og reynt er að breiða yfir þær og hlífa þeim eins og hægt er. Þá má HEMCO Allar helztu málningar-* vörur ávallt fyrirliggj-! andi- Sendumheim f Helgi Magnússon & Co? Símar: 13184 — 17227. FUJ B-U-It-S-T FUJ Skák Skákklúbburinn verður í Burst miðvikudagskvöldið 12. des. kl. 8-10 e.h. Áhuga- menn um skák f jölmennið. FUJ - JOHNSON & KAABER Þurrkaðar súpujurtir, Þurrkað rauðkái í 50 gr. pökkum. SÆTÚNI 8

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.