Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 3
Hverfið burt - og
síðan samninga!
Nýju Delhi ,10. des.
N E H R U, forsætisráðherra Ind-
lauds, sagði í indverska þinginu í
dag, að Indverjar myndu enga
samninga gera við Kínverja fyrr
en kínverskir hermenn væru farn
ir af indversku iandi. Kvaðst hann
fús að ræða við Peking-stjómina
ef hersveitir hennar hörfuðu til
BURST
Þriðjudagur, 11. desem- jk.
ber. KI. 8 e. h. Heimilið
opið öllum unglingum á
aldrinum 13 til 16 ára.
Miðyikudagur 12. desem-
ber. Kl. 8-10 e. h. SKÁK-
KLÚBBUR fyrir alla sem
áhuga hafa fyrir skák.
Fimmtudagur 13. desem-
ber. Lokað. Tígulklúbbur
inn hættur að starfa fyrir «■»
jól, en tekur strax til
starfa eftir áramót.
Föstudagur 14. desember.
Lokað. -qp-
Laugardagur 15. desem-
ber. Kl. 3-6 e. h. Skrif-
stofa FUJ opin á skrifstof jg®j,
um Alþýðuflokksins í Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu
8-10, Reykjavík. Sími __
15020. Hafið samband
við skrifstofuna, hún mun
veita ykkur allar nauðsyn
Iegar upplýsingar um -MR-
starfsemi FUJ, og annað.
Sunnudagur 16. desem-
ber. Kl. 3-5 e. h. Klúbb-
urinn Kátir krakkar.
Mánudagur 17. desember.
Kl. 9 e. h. Málfundur.
Lesið nánar auglýsingar -flBk
í blaðinu. Allir sem á-
huga hafa á tómstund-
um, tafli, spili, dansi,
kvikmyndum, bobspili,
tennis o. fl. o. fl. eru vel-
komnir í BURST, æsku-
Iýðs- og félagsheimili
Félags ungra jafnaðar-
manna í Reykjavík.
Munið að skrifstofan er nn
opin kl. 3-6 á laugardög ”
um í Alþýðuhúsinu,
Hvehfisgötu 8-10, Reykja-
vík.
STÓRHOLTI1
fyrri stöðva sinna, þar sem þær
hefðu verið 8. september og fyrir
þann tíma.
Nehru kvað einnig stjóm sína
reiðubúna til að leggja laridamæra
deilu Indverja ojg Kínverja fyrir
alþýðudómstól, en þó því aðeins
að kínverskir hermenn héldu aft-
j ur til fyrri stöðva sinna, þ. e. frá
8. september. — Þingmenn fögn-
uðu ákaft þessum orðum og yfir-
lýsingum Nehru.
HLAUT MIKIL
BRUNASÁR
Maður að nafni Eiríkur Þorsteins
son, 69 ára gamall var á sunnudag
flutturi á Hvítabandið mikið
brenndur, en hann hafði sofnað út
frá logandi vindli heima hjá sér
að Langholtsveg 158. í gærkvöldi
leið Eiríki eftir öllum vonum, « i
eins og fyrr segir var hann mikið
brenndur og þá aðallega á kviðn-
um.
Það var að Ioknum hádegisverði
á sunnudag, að Eiríkur lagði sig,
en áður hafði hann kveikt sér í
vindli. Klukkan rúmlega tvö kom
Eirikur allt í einu út úr herbergi
sínu og loguðu þá föt hans að fram
an. Fljótlega var slökkt í fötum
hans og var hann þegar fluttur i
sjúkrahús.
Töluverður eldur var í herberg-
inu og varð að kalla slökkviliðið á
vettvang. Brunaskemmdir urðu
nokkrar.
21,5% aukning
Framh. af 16. síðn
bandalagsins og þá einkum hinar
tvær leiðir, er nú koma einkum til
greina, þ. e. aukaaðildarleið og
tollasamningsleið. Ásgeir Jóhann-
esson, framkvæmdastjóri, talaði
næstur. Ræddi hann málið al-
mennt og bar fram ýmsar fyrir-
spumir. Unnar Stefánsson við-
skiptafræðingur talaði næstur og
ræddi um þá miklu möguleika er
væru á því fyrir okkur íslendinga
að selja fisk í Vestur-Evrópu. —
Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamála-
ráðherra sat ráðstefnuna og tók
einnig til máls.
Að lokum tók fmmmælandi
Björgvin Vilmundarson til máls og
svaraði fyrirspumum. — Sigurð-
ur Guðmundsson formaður SUJ
sleit ráðstefnunni.
Höfrungur
II. hæstur
Blaðinu barst í gær fyrsta
síldarskýrslan frá Fisklfélagi
íslands og nær hún yflr tíma-
bUið frá því að síldveiðar hóf
ust 14. nóvember og til sl.
laugardags 8. des. KeUdar-
magn á land komið sl. laugar
dag var 234.535 uppm. tunnur
Á sama tima I fyrra var afla
magnið 380.257 uppm. tunnur.
(Þá hófust veiðar 14. okt.
Hæstu veiðistöðvar eru þess
ar:
Grindavík
Keflavík
Hafnarfjörður
Reykjavík
Akranes
Ólafsvik
8.890
42.487
20.714
83.156
55.744
8.849
Aflahæsta skipið er Höfr-
ungur II. frá Akranesi, sem
er með 7.313 tunnur.
Vitað er um 113 skip, sem
fengið hafa afla, og af þeim
hafa 24 skip, aflað 300 tn. eða
meira og eru þau þessi:
Anna Siglufirði 4333
Árni Geir Keflavík 3419
Auðunn Hafnarfirði 3494
Bergvík Keflavík 3032
Gjafar Vestmannaeyjum 3801
Gullfaxi Neskaupstað 3286
Hafrún Bolungarvík 5204
Halldór Jónsson Ólafsvík 6693
Haraldur Akranesi 6010
Helgi Flóventsson Húsav. 3244
Hilmir Keflavík 5 3372
Höfrungur II. Akranesi 7313
Ingiber Ólafsson Njarðv. 3244
Keilir Akranesi 3936
Náttfari Húsavík ; 4633
Pétur Sigurðss. Rvík. 3978
Runólfur Grafarnési 3290
Seley Eskifirði 3820
Sigrún Akranesi 4718
Sigurður Akranesi 3591
Skarðsvík Hellissandi 4043
Skírnir Akranesi 4395
Stapafell Ólafsvík 327C
Víðir II. Garði 6928
EBE og OECD
ALLIR SÖTT
UM ADILD
NEMA YIÐ
Ö L L aðildarríki Efnahags- og
framfarastofnunarinnar (OECD)
nema ísland hafa nú sótt .um ein-
hverskonar aðild að Efnahags-
bandalagl Evrópu, sagði Gylfi Þ.
Gíslason viðskiptamálaráðlierra í
ræðu, er hann flutti i hádegisverði
Varðbergs sl. laugardag.
Ráðherrann sagði, að á nýaf-
stöðnum ráðherrafundi OECD,
sem haldinn hefði verið í París
hefði einn af framkvæmdastjór-
um EBE haldið ræðu og vakið at-
hygli á því, að umsóknir um ein-
hverskonar aðild að EBe hefðu nú
borizt frá öUum aðildarríkjum
OECD nema íslandi. Mörg ríkja
OECD hafa sótt um aukaaðild en
Gylfi sagði, að ekkert riki, hvorki
í Evrópu né utan hennar hefði leit-
að eftir tollasamningum við banda
lagið. Mundi ísland nú vera eina
ríkið í heimi, sem væri alvarlega
að hugsa um þá leið sem mögu-
leika, jafnframt því sem leið auka-
aðildar væri haldið opinni. Ráð-
herrann sagði, að ástæðan fyrir
því, að ísland teldi tollasamninga-
leiðina koma til greina, væri sú,
að ráðamenn EBE teldu það mögu-
leika, að veita íslandi einhverjar
tollalækkanir á fiski, þar eð sem
stæði væri ekki um mörg önnur
ríki að ræða er aðnjótandi yrðu
hinna sömu toUalækkana í sam-
ræmi við ákvæði GATT. Væri þar
einkum einnig um að ræða Kan-
ada, sem sennilega yrði utan EBE
og mundi fá sömu tollalækkanir á
fiski og ísland fengi, ef það gerði
tollasamning við bandalagið. En
DREGIÐ var í 12. flokki
Happdrættis Háskóla tslands
I gær, og voru dregnir út 3150 ráðherrann lagði á það áherzlu,
vinningar að upphæð tæplega að íslendingar mundu aldrei geta
8 millj. króna. Hæsti vinning- fengið eins miklar tollalækkanir
urinn 1 milljón króna kom á
númer 47092, hálf miða, sem
seldir voru í Sandgerði og
með því að gera tollasamninga
eins og þeir gætu fengið við auka-
aðild. Og hann undirstrikaði einn-
Hafnarfirði. 200 þúsund króna (ig, að vissir aðUar ihnan EBE
vinningurinn kom á númer mundu að sjálfsögðu verða and-
30479, heilmlða, sem seldur var i vígir þvi, að ísland fengi miklar
í Reykjavík. Hundrað þúsund ] tollalækkanir á fiski, þ. e. þeir að-
króna vinningurinn kom á núm ilar, er sjálfir ættu hagsmuna að
er 43624, hálfmiða, sem seldir'gæta í sambandi við fiskverzlun.
voru á Seyðisfirði. lEnginn gæti- þvi neitt fullyrt um
e -k I það í dag, hversu miklum árangri
íslendingar gætu náð með því að
gera toUasamninga.
Ráðherrann sagði, að með þvf
að gera aukaaðildarsamning við
EBE gætu íslendingar komizt inn
fyrir tollmúr bandalagsins og not-
ið tollfrelsisins til jafns við önn-
ur aðildarríki bandalagsins. En
hann sagði, að það kostaði samn-
mga um viðkvæm mál eins og
frjálsan flutning vinnuafls milli
landa og jafnrétti til stofnunar at-
vinnurekstrar.
Ráðherrann ræddi aUar þær
leiðir, er hugsanlegar væru í sam-
bandi við EBE og sagði 4 leiðir
um að ræða: 1) að gera ekki neitt,
2) að fá fuUa aðild, 3) að fá auka-
aðild og 4) að gera tollasamningg.
Er ráðherrann hafði lokið máli
sínu, svaraði hann fyrirspumum.
Það kom m. a. fram, er hann svar-
aði fyrirspurnum, að það er al-
rangt, er Finnbogi Rútur Valdi-
marsson hafði haldið fram í ræðu
á alþingi um EBE, að samkvæmt
Rómarsáttmálanum verði allar
undanþágur að vera tímabundnar.
Sagði ráðherrann, að engin ákvæðl
væru um það í Rómarsáttmálan-
um, að undanþágur yrðu að vera
gerðar til ákveðins tíma. Hins veg-
ar hefðu undanþágur þær, er
Grikkir hefðu fengið í sambandi
við sinn aukaaðildarsamning ver-
ið tímabundnar, enda gert ráð
fyrir því, að Grikkir verði siðar,
meir fullgildir aðilar að EBE.
Stalínistar
Framhald af 1. siðu
Guðjónsson fyrir tillögu hans á
flokksþinginu um að leggrja flokk-
inn niður og afhenda eignir hans
öðrum flokki.
Þjóðviljinn boðaði á sunnudag
áriðandi deildafundi i Sósíalista
félaginu. Var sagt, að þeir ættu
að fjalla um sölu happdrættis-
miða og Jólaskemmtun, en fróðir
menn telja líklegt, að önnur um-
ræðuefni muni verða efst í huga
þeirra, sem þar koma.
P
BRÚNIR KRAFIPAPPÍRSPOKAR
P
Allar stærðir. — Hvíta poka framleiðum við ekkj. Yðar og okkar vegna. Berið saman verðið hjá okkur við erlenda
pappírspoka. Færið verzlunarkostnaðinn sem aUra mest niður. — Kaupið ódýra og sterka kraftpoka, sem eiga bezt
við okkar veðurfar.
PAPPÍRSPOKAGERÐIN H.F.
Vitastíg 3 - Símar 12870 og 13015.
Símnefni: KRAFT.
Búið um allar vörur í pappírspokum, eins og nú fer ört í vöxt erlendis. Mikið fleiri afgreiðslur og færra afgreiðslufólk.
ALÞYÐUBLABIÐ - 11. des. 1%2 3