Alþýðublaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1962, Blaðsíða 4
Tilkynning Eftir 1. jan. 1963 verða uppdrættir, sem teknir verða til afgreiðslu af bygginganefnd Hafnarfjarðar að fullnægja eftirtöldum skilyrðum: Uppdrættir sem lagðir verða fyrir bygginganefnd skulu gerðir af sérmenntuðum mönnum, — húsameisturum, verk fræðingum og þeim öðrum búsettum í Hafnarfirði sem bygginganefnd telur til þess h'æfa samkv. sérstakri umsókn til nefndarinnar. Iðnfræðingar eru þq undanþegnir búsetu- skyldu. Umsóknum um löggildingu bygginganefndar skulu fylgja teikningar samkv, II. kafla 4. gr. byggingasamþ. Hafnar- fjarðar og sýna minnst eftirtalin atriði. Grunnmyndir, skurði og útlitsmyn^ir f mkv. 1': 100 eða 1' : 50 skurðir gegnura stiga skulu sýndir. 2. Sérteikningar af a. undirstöðum b. einangrun og frá- gangi gólfa og útveggja c. loftbitum, þaki og þakbrún-. um, samsetningar þeirra og einangrun d. stigum. 3. Afstöðumynd í mkv. 1 : 500 eða-stærri teljist þaff nauð- synlegt vegna skipulags lóðar. Sýna skal greinilega í hvaða mkv. einstakir hlutar teikningarinnar eru gerffir. Þeir sem ekki hljóta samþ. nefndarinnar skulu þó hafa heimild til að gera uppdrætti til breytinga á húsunr sem reist hafa verið samkv. fyrri uppdráttum þeirra. Samþ. þessi er bundin gildistíma núverandi byggingasamþykktar. Byggingafulltrúinn í Hafnarfirði. ÓDÝRIR INNISKÓR Verzlunin ^MtiMiiiimiiiiiinyimiiiiiiiiitnnniimtu........... •MtlMI.................. ........ JH Hllll... HtlHHtMHHI .....mium UllllllliMIIIIIIIHIIIIll - iVmVi'iViVmiiiVíiVmiViViVH .............(HmmHUIIHHUHlHlVNI.............. Miklatorgi. Til sölu Einbýlishús viff Laugarás- veg. Félagsmenn sem. vilja nota forkaupsrétt aff húsinu, sími sér til skrifstofunnar Hafnarstræti 8. fyrir 16. des. B. S. S. R. Súni 23873. Frá og me5 þriðju- deginum II. desember verða fargjöld með Strætisvögnum Eeykjavíkur sem hér segir: .. Fargjöld fullorðinna: 1. Einstök fargjöld kr. 3.00 2. Farmiðaspjöld með 22 miðum kr. 50.00 3. Farmiðaspjöld með 4 miðum kr. 10.00 Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík - Selás. Fargjöld barna (innan 12 ára): 1. Einstök fargjöld kr. 1.25 2. Farmiðaspjöld með 10 miðum kr. 10.00 Sama gjaldskrá gildir fyrir leiðina Reykjavík - Selás. rm m !•?! Einstök fargjöld farm.spjöld fullorðinna 8. farmiðar kr. 10.00 kr. 44.00 kr. 8.00 kr. 37.50 1 kr. 7.00 kr. 30.00 kr. 5.00 kr. 25.00 1 Reykjavík-Lögberg Reykj avík-Hólmsárbrú Reykjavík-V etrarbraut Reykjavík-Baldurshagi Barnafargjöld á þessari leið verða óbreytt. Næturakstur telst frá miðnætti og greiðist með tvöföldu gjaldi. Strætisvagnar Reykjavikur. NÝTT AB-STÓRVERK Um 100 sérfræðingar viðsvcgar um hcim hafa unnrð að samningu tcxta þessarar fróðlcgu bókar. Dr. theo!. Sigurbjörn Einarsson biskup hefur séð um hina íslenzku útgáfu. HELZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS lýsir í máli 09 undurfögrum myndum sex höfuðtrúarbrögöum mannkyns: KRISTIN TRU GYÐINGDÓMUR MÚH AMMEÐSTRÚ BÚDDATRÚ KlNVERZK HEIMSPEKl HINDÚASIÐUR Pessum helztu trúarbrögöum heims eru gerö glögg skil, rakin saga þeirra og kenningar, lýst guös- húsum þeirra, mismunandi trúarsiöum og margvíslegustu sértrúarflokkum. * Stærsta og fegursta safn erlendra listaverka, sem sézt hefur i íslenzkri bók. 208 myndir þar af 174 litmyndir. öll framsögn er sérstaklega skýr og auðveld, svo að efni, sem i sjálfu sér er torskilið, verður hverjum og einum auðskilinn lestur. Þessi bók á erindí til allra - eínníg tii yðar. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ 4 11. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ r'fc*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.