Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 5
Hverfisstjórar
Allir hverfisstjórar Alþýðuflokksins í Reykja
vík eru boðaðir á fund, sem haldinn verður
föstuda-ginn 14. des. kl. 20,30 í Burst,
j ■* Stórholti 1.
f ',, Ávörp flytja:
Gylfi Þ. Gís'lason, ráðherra
i Óskar Hallgrímsson, borgarfulltrúi.
j*' Fulltrúaráðið.
Ný sending
af Hollenzkum vetrarkápum
og höttum
iiolm Árnason
frá Krosshólum.
nundur bókarinnar er Magnús Hólm Árnason, fyrr bóndi á Krónu-
stöðum, margfróður og ágætlega ritfær.
Endurminningar hans eru frá bernsku- og æskuárunum, mjög
skemmtilegar og merk menningarsöguleg heimild.
í hinum eyfirzku þáttum skráir höfundur margvíslegan fróðleik, sem ekki er annars staö.ir
að finna, og vísurnar sem ýmsar eru frumlegar og smellnar, munu fæstar hafa komíð á 3
prent áður. i : 5
Bók þessi er allt eins við hæfi ungra sem roskinna og allra þeirra sem þjóðlegum fróðleik
unna.
Útgefandi.
F
Bernhard Laxdal
Kjörgarði.
Auglýsingasíminn er 14906
íslenzkur bókmenntaviðburður,
sem vekur athygli víða um heim
ÍSLENZKAR BÓKMENNTIR
í FORNÖLD
eftír dr. Eínar Ólaf Sveinsson prófessor
Almenna bókafélaginu er það mikil ánægja að geta nú tilkynnt að fyrsta bindi þessa stórmerka ritverks er
komið út. Bók dr. Einars Ólafs Sveinssonar, íslenzkar bókmenhtir í fornöld, er íslenzkur bókmenntavið-
burður sem vekur athygli - ekki einungis um öll Norðurlönd - heldur aílsstaðar þar sem íslenzkar fornbók-
menntir eru þekktar. Höfundurinn dr. Einar Ólafur Sveinsson er þekktur víöa um heim fyrir rannsóknir sfnar á
ísíenzkum fornbókmenntum. Hann er í senn mikill vísindamaður og lístrænn rithöfundur. íslenzkar bók-
menntir í fornöld er eitthvert veigamesta rit um bókmenntir sem komið hefur út á Norðurlöndum í mörg
ár, rit.sem allir unnendur íslenkrar menningar verða að eiga.
ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. des. 1962