Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 7

Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 7
Happdrætti Sjálfsbjargar STYÐJIÐ FATLAÐA SKATTFRJÁLS VfNNINGUR AÐ VERÐMÆTI KR. 175 ÞÚS. DREGIÐ 24. DES. N. K. SJÁLFSB JÖRG. VEFARADANS Úr veröld ungra elskenda efíir GUNNAR M. MAGNÚSS i aBH , öfllit ^ er jólabók unga fólksins í ár. Vefaradans er saga úr lífi ungs fólks og gerist í Reykja- vík á síðustu árum. Aðalpersónur sögunnar eru dæguriaga- söngkonan Bára Lóa og unnusti hennar, Börkur Jónsson, og segir hún frá ástum þeirra og haráttu fyrir lífi sínu og lífshamingjunni við spillt öfl þjóðfélagsins. Þessi spenn- andi og skemmtilega saga verður unga fólkinu kærkomin ' jj^j II^PT jólagjöf. BÓKAÚTGÁFAN (T\ DVERGHAMAR $ Veðr/ð Framh. af 16 síðu er vitað um neinar skemmdir af völdum veðúrs. Ófært er um sveit ina, því að talsverðum snjó démbdi niður um helgina. — H.M. Raufarhöfn í gær: Hér eru allir vegir færir, — og ofviðri Véstfjarðanna náði aldrei hingað. Ailt ér kyrrt og rólegt í þorpinu. Bátarnir hafa aflað sæmilega, þegar gefið hefur á sjó. Síðasta síldin var að fara. — G.Þ.Á. Siglufirði í gær: Kalt veður er. hér í dag, — allt upp í 10 stiga frost, — en engin hríð. - J. M. ísafirði í gær: Ekki er vitað um neinar frek ari skemmdir, sem orðið hafa í ó- veðrinu, en þær sem. áður hefur verið sagt frá — tjóni bátanna. Hér er allt á kafi i snjó og slmalínur bilaðar. — B. S. JÓHANNES HELGIj höfundur bókarinnar, Hín hvít® segl, sem komin er út hjá Setbergifc Hangt nafn var með myndinni, er hún birtist í blaðinu á dögunum. ALÞÝ0UBLAÐ1Q - 11. des. 1962 » ■iii\ .dlrU 'AA itti i*v A: qt *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.