Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 8

Alþýðublaðið - 11.12.1962, Page 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ byrjar í dag þá jólaþjónustu við lesendur sína og auglýsendur að birta heildarlista yfir nýjar bækur, sem komið hafa á markaðinn. Vi í höfum flokkað þær eftir efni, svo að hægara sé að feita að hentugum bókum til gjafa eða til eigin lesturs um jólin. Hér fara á eftir titlar allra þeirra nýrra, íslenzkra bóka, sem auglýstar hafa verið í A '^ýðublaðinu síðan 1. júlí. Við munum birta nýjan iista næsta þriðjudag og þá bæta við þeim bókum, 'em auglýstar verða í blaðinu þessa viku. Hetuleiðir og landafundir eftir Vilhjálm Stefánsson, Iandkönnuð. Bókaútg. Hildur. „Milli Grænlands köldu kletta" eftir Jóhann Briem, listmái- ara. Menningarstjóður. Norður yfir Vatnajökul. eftir W. L. Watts, þýð. Jón Eyþórsson. Bókfeilsútgáfan. Upp á líf og dauða. eftir Paule Emile Victor. Þýð. Jón Óskar. Fróði. Við elda Indlands. eftir Sigurð A. Magnússon. ísafoldarprentsmiðja. Örlagaleikur við Amazón eftir Leonard Clark. Skuggsjá Á villidýraveiðum eftir Franf Buck, 200 síður af æsispennandi lestraraefni Hildur. Af hundavakt á hundasleða eftir Ejnar Mikkelsen. Skuggsjá. Ævisögur og endurminningar Að kvöldi Þorbjörn Björnsson, frá Geitarskarði. Ásgrímsbók málverkasafn Ásgríms. Ævi- ágrip Ásgríms eftir Tómas Guðmundsson. Helgafell. Fimm konur. Endurminningar fimm kvenna. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. Setberg. Hvíta stríðið eftir Hendrik Ottósson. Set- berg. ísold hin gullna Kristmann Guðmundsson. Bókfellsútgáfan. íslenzkar ljósmæður, 1. bindi. Séra Sveinn Víkingur bjó til prentunar. Kvöldvökuútg. Lára miðill. Séra Sveinn Víkingur. Kvöld- vökuútgáfan. Líf er að loknu þessu eftir Jónas Þorbergsson. Skuggsjá. 60 ár á sjó, æviminningar Guð- mundar Guðmundssonar skráð af Jónasi Guðmunds- syni. Hildur. Sigur um síðir Séra Sigurður Ólafsson. Leift ur. Syndin er lævís og lipur, striðs- minningar Jóns Kristófers eftir Jónas Árnason. Ægisútg. Stefán frá Hvítadal. Ivar Orgland. Menningarsj. Úr heimsborg í grjótaþorp, ævi saga Þorláks O. Johnson eftir Lúðvík Kristjánsson, Skuggsjá Játningar Ágústínusar kirkju- föðurs Herra Sigurbjörn Einarsson biskup þýddi. Menningarsj. í ljósi minninganna eftir frú Sigríði Björnsdótt- ur frá Miklabæ. Leiftur. Fölk og örlög eftir. Ævar Kvaran. Skuggsjá. Með Valtý Stefánsyni. Bókfellsútgáfan. íslenzkt mannlíf. eftir Jón Helgason. Iðunn. Skáldsögur og ritgerölr Baksvipur mannslns eftir Guðmund L. Friðjóns- son. ísafold . Brauðið og ástin eftir Gísla Ástþórsson. A!- menna bókafélagið. Mínir menn, vertíffarsaga eftir Stefán Jónsson, frétta- mann. Ægisútgáfan. N æturheimsókn eftir Jökul Jakobsson. Menn- ingarsjóður. Sumarauki, eftir Stefán Júlíusson. Ai- menna bókafélagið. Sjötíu og níu af stöðinni eftir Indriði G. Þorsteinsson Iðunn. Stýfðar fjaðrir, 2. bindi eftir Guðrúnu frá Lundi Leiftur. Skáldverk Gunnars Gunnarss- sonar. Ný heildarútgáfa. 8 bindi. AB. Örlagastundin eftir Hafstein Sigurbjarnar- son. Menningarsjóður. Prófílar og pamfílar eftir Örlyg Sigurðsson. Geð- bót. Benóný eftir Knut Hamsum, þýð, Jón Sigurðsson. Helgafell. Brúin yfir Kwaifljótið eftir Pierre Bouelle Fullnuminn eftir Cyril Scott. Þýð. frú Steinunn Briem. Leiftur Fríða á Súmötru eftir Helen Hörlyck. ísafold- arprentsmiðja. Ást í myrkri eftir Ingibjörgu Jónsdóttur. Leiftur. Gyðingurinn eftir Solem Asch. Þýð. Magn- ús Jochumsson. Leiftur. Herragarðurinn eftir Ib Henryk Calvin, mest lesna rithöfund Norffurlanda, Hildur. Sonur sólarinnar eftir Jack London. ísafold. Sonur min nog ég Sjö menn við sólarupprás eftir Alan Burgess. Þýdd og endursögff af Vilhjálmi S. Vil- hjálmssyni. Snædrottningin eftir Jack Landon. ísafold. eftir Sara Lidman. Fróffi Tvísýnn leikur eftir Theresa Charles. Skugg sjá. Sonur minn og ég eftir Margit Söderholm Skuggsjá. Vandinn að vera pabbi eftir Willy Breinholst. Fróði. Leiðsögn til lífshamingju eftir Martinus. Dagleið á fjöllum ritgerðasafn Halldórs Kiljans 2, útgáfa. 100 ár í Þjóffminjasafni eftir Kristjárn Eldjárn Þjóð- minjavörð. Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs. Þúsund ára sveitþorp eftir Árna Óla. Menningarsj. Varnarræða Björns Jónssonar, ráherra. ísafold. Heillastjarnan eftir Louis Tracy. Vörðufell. Skip hans hátignar Ódysseifur eftir Alistair MacLean Heiðnuvötn Þorsteinn Valdemarsson. Prentsmiðja Jóns Helgasonar Ljóðasafn Sigurðar Breiðfjörð 3. bindi. ísafold. Staðir og stund eftir Hannes Pétursson. Helga fell. Til þín, ástarljóð til karlmanna eftir Valborgu Bentsdóttur. Leiftur. Af hverju er himinninn blát eftir Sigríði Guðjónsdóttur. Hanna kann ráð við öllu eftir Brittu Munk. Leiftur. HoIIenzki Jónas eftir Gabriel Scott. ísafoldar- •prentsmiðja. Gömul ævintýri, 2. útgáfa Þýð. Theodór Árnason. Leift- ur. Katla 13 ára eftir Ragnheiði Jónsdóttur. ísafoldarprentsmiffja. Fcamhald á 12. síðu. ÖLL DANMÖRK var skelfingu lostin yfir hinu tvöfalda morði Palle Hardrup, og hinu rólega og iðrunarlausa fasi hans eftir glæp- inn. Lögreglan fór í gegnum skjöi sín, og komst að einu atriði við- víkjandi æviferli Palle, sem gerði hann enn óvinsælli meðal fólks- ins. Þegar Þjóðverjar hemámu Danmörku í seinni heimsstyrjöld- inni, var hann í flokki Dana, sem aðstoðuðu lögregluna í hinu sigraða landi. Þegar Danmörk varð frjáls aft- ur, var Palle settur í ríkisfang- elsið til að afplána sekt sína, og þar var hann til ársins 1949, að öllum styrjaldarföngum voru gefnar upp sakir í landinu. í þeirri reiðiöldu, sem reis gegn Palle fyrst eftir morðið var þeim atriðum í sögu hans lítil athygli veitt, sem .síðar áttu eftir að vekja gífurlega eftirtekt. Við nánari athugun á bankaráninu var augljóst, að það var undarlegur glæpur, alveg frá upphafi til enda. Palle Hardrup virtist ekki hafa gert neinar áætlanir um ránið. Hinn góðlegi svipur hans og rólegt fas, þegar hann skaut niður tvo menn í bankanum, ó- skiljanlegt hik á flóttanum, og að lokum hann sjálfur, fráleitur sem bankaræningi, allt var þetta í meira lagi undarlegt. Hann hafði ekkert gert annað af sér, svo vitað væri, en fram- ið þetta bankamorð, og þá er ekki talið hið pólitíska misstig' hans. Palle Hardrup var kominn af góðum foreldrum, hann var í góðri atvinnu, og giftur góðri konu. Hann var vinsæll meðal fé- laga sinna, sem álitu hann traust an náunga og trúaðan mann. Hvað var það sem gat komið þessum manni til að fremja svona brjálæðislegan glæp? ,,Ég reyndi að ræna bankann í Norrebro," sagði Palle Hardrup, „vegna þess að mér var sagt það af æðra máttarvaldi. Meðan rétturinn sat í algjörri þögn, sagði verkamaðurinn undar- lega sögu: Hardrup sagði, að síðan árið 1947 hefði allri tilveru hans ver- ið stjórnað af anda, sem hét X, og Hardrup skýrði sem „afl að ofan.” Af þessum æðri mætti hafði hann verið kosinn til þess að leiða heiminn til betra lífs, líkt og Jean d’Arc forðum daga. And- inn hafði þjálfað hann í þessu augnamiði í mörg ár, og smám- saman leyst hann frá hinum jarð- nesku höftum og siðvenjum, sem venjulegir menn hlíta. X hafði útskýrt öll sín áform fyrir hon- um. Hann hafði skipað Palle Har- drup að mynda nýjan flokk, sem mundi leiða alla Skandinavíu til einingar og algjörlega breyta ver- öldinni til hins betra. Andinn hafði sagt honum að fá peninga til að stofna flokkinn með því að ræna banka, og jafnvel bent honum á bankann í Norrebro. — Auðvitað hefði verið rangt að ræna undir venjulegum kringum- stæðum, sagði Palle, en þetta rán hefði verið af annarri tegund en ö'nnur. Tilgangurinn helgaði með- alið. Vegna þess að hann var að- cins þjónn hins mikla X, þá var allt í lagi að drepa tvo menn til að koma skipunum hans í framkvæmd. „Eg hef aðeins framkvæmt skipanir liins mikla anda,” sagði Palle Hardrup, „og vissulega er það ekki refsivert.” Þá var það, að málið tók skyndi- lega aðra stefnu en menn höfðu haldið. Ný gögn komu fram, sem styrktu málstað hins seka. Það var viss rödd, sem hafði gefið honum skipanir. Ránið á Norrebro hafði verið ákveðið af öðrum. Palle Hardrup hafði aðeins framkvæmt skipanir „æðri mátt- ar.” Þegar málið hafði að fullu ver- ið til lykta leitt, eftir sex ár, þá var þetta ljóst: Hann hafði glataff huga sín- um, honum hafði veriff stoliff. Honum hafði verið stoliff af dá- leiffara, sem hafði kerfisbundið eyðilagt skynsemi Palle Har- drups og viljakraft og sezt að völdum í huga hans: gert þenn- an gófflátlega Dana aff verkfæri ómannlegs morffingja. Sá, sem komst loks að hinu sanna í málinu, Réttvísin gegn Palle Hardrup, er frægur sál- fræðingur að nafni dr. Paul Reiter. Það, sem kom lögreglunni fyrst á sporið, var framburður fimmtíu ■ samfanga Palle, síðan hann var í fangelsi vegna hjálpar við Þjóðverja. Þeim bar öllum saman um það, að ef Palle Har- drup væri í einhverjum vand- ræðum, þá væri það sök manns að nafni Piörn S. Nielsen. Rannsóknir lögreglunnar á veru þeirra tveggia í fangelsinu leiddi margt undarlegt í ljós. Þeir Palle og Biörn höfðu kynnst nokkrum mánuðum eftir komu þess fyrr- nefnda í fangelsið, og orðið vinir Þeir voru langan tíma saman í klefa. Bráðlega fór Bjöm að hafa. undarlegt vald yfir Palle. Hann gat skipað honum að hætta að borða, látið hann taka að sér þau verk, sem honum bar og jafnvel tekið af honum þá litlu Niðurlag sögu - og morðing Við birtum nýjan lista á sama stað á þriðjudaginn kemur Leikrit Prjónastofan Sólin eftir Halldór Kiljan Laxness, Helgafell Ljööabækur Barna- og unglingabækur ‘8 11. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.