Alþýðublaðið - 11.12.1962, Síða 14
DAGBÓK þriðjudagur
BM3
Þriðjudag-
ur 11. des.
Fastir liðir
eins og
venjulega 20.00 Einsöngur í út-
íarpssal: Árni Jónsson syngur
mnlend og erlend lög 20.20
Framhaldsleikritið: „Lorna
Ðún“ eftir Riehard D. Black-
more og Ronald Gow VII. og
fiíðasti kafli 21.00 Tveir forleik-
ár eftir Mozart „Leikhússtjór-
inn“ og „Idomeneo" 21.10 Úr
Grikklandsför; VII. erindi: Frá
Skipum til Goðdala 21.40 Tón-
Jistin rekur sögu sína; IV. þáttur
Ivirkjutónlist í Róm 22.00 Frétt
ir og Vfr. 22.10 Lög unga fólks
áflS' 23.00 Dagskrárlok.
Eimskipafélag Is-
lands lí.f. Brúarfoss
fór frá Dublin 3.12
til New York Detti-
foss kom til Rvíkur 9.12 frá
Keflavík Fjallfoss fer frá K-
höfn 11.12 til Gautaborgar og
Rvíkur Goðafoss fór frá Rvik
10.12 til Keflavíkur og Breiða
fjarðahafna Gullfoss kom til R-
víkur 10,12 frá Khöfn og Leith
Lagarfoss fer frá Camden 12 12
til New York Reykjafoss fer frá
Gautaborg 10.12 til Rvikur Sel
foss fór frá Hamborg 7.12 til
JRvíkur Tröllafoss fer frá Hara
Jborg 10.12 til Gdynia og Ant-
iverpen TungUfoss fór frá Grund
arfirði í morgun 10.12 til Sauð
árkróks, Siglufjarðar og Akur-
eyrar og þaða naustur um land
til Belfast Hull og Hamborgar.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er á Austfjörðum á norð-
nrleið Esja er í Rvík Herjólfur
fer frá Vmeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Rvíkur Þyrill var á
Hörnafirði í gær Skjaldbreið
fer frá Rvik í dag vestur um
tand til Akureyrar Herðubreið
fer frá Rvík á morgun austur
um land í hringferð.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Borgarnesi fer
þaðan til Austfjarða Arnarfell
er í Rvík Jökulfell ier í dag til
Húsavíkur Dísarfell fór í gær
frá Hamborg áleiðis til Malmö
og Stettin Litlafell er í Rends-
burg Helgafell fór í gær frá
fceningrad áleiðis til Hamborgar
Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi
áleiðis til Rvíkur Stapafell er
í olíuflutningum á Faxaflóa.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Rvík Askja er á leið
til Manchester.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur Jólafund
sinn í kvöld, þriðjudag, 11. des
kl. 8.30 í Iðnó uppi.
Frá Kvenstúdentfélaginu: Jóla-
fundur Kvenstúdentafélagsins
verður haldinn í Þjóðleikhús-
kjallaranum, miðvikudaginn
12. des. kl. 8.30 síðdegis. Fjór
er erlendar menntakonur
segja frá jólum landa sinna.
Jólaglaðningur til blindra
Eins og að undanförnu tökum
við á móti gjöfUm til blindra í
skrifstofu félagsins Ingólfs-
stræti 16.
Blindravinafélag íslands
Kvennadeild Slysavarnafélags-
sin í Reykjavík flytur öllum
sínar innilegustu þakkir fyrir
góðan stuðning gjafir og pen-
inga vegna hlutaveltunnar 2.
des. sl. Sérstaklega þeim kon
um sem lögðu fram vinnu sína
við söfnun muna og peninga
og allan undirbúning. Deildin
þakkar og öllum sem veittu
aðstoð við hlutaveltuna.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Jólafundurinn verður að þessu
sinni í Lídó á fimmtudags-
kvöldið 13. þ.m. kl. 8.30. Á
fundinum verður margt til
sýnis og skemmtunar til að
létta undirbúning Jólanna.
Allar húsmæður velkomnar
meðan húsrúm leyfir.
Frá Styrktarfélagi vangefinna:
Dregið var í skyndihapp
drætti kvenna í Styrktarfé-
lagi vangefinna hinn 9. des.
sl. Eftirtalin númer voru dreg
in út: Nr. 91, 215, .280, 407.
460, 583, 634, 707, 815, 820.
868, 1271, 1343, 1604, og 1704.
Vetrarhjálpin. Skrifstofan er í
Thorvaldsesnsstræti 6, í húsa-
kynnum Rauða Krossins. Skrif
stofan er opin frá 10—12 og
frá 1—6. Síminn er 10785.
Styðjið og styrkið Vetrar-
hjálpina.
Kvöld- oi
næturvörðu)
L. K. I dat
‘ Kvöldvakt
o»—oh.3t> 4 kvöld
vakt: Ólafur Ólafsson Á næur
vakt: Þorvaldur V. Guðmundss.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd
ir stöðinni er opin allan sólar
Iringmn. - Næturlæknir ki
I8.0d_08.00. - Sími 15030
NEYÐARVAKTIN sími 1151C
ávern virkan dag nema laugar
iaga kl. 13B0-17.0O
(Cópavogstapótek er oplð all*
.augardaga frá kl. 09.15—04.00
virka daga frá kl. 09 15—08 00
ttæjarbokasatn
Rcykjavíkur -
■sími 12308 Þlnj
holtsstræti 29a)
Útlánsdláns: Opið 2—10 alla
daga nema laugardaga 2—7
sunnudaga 5—7 Lesstofan op-
in 10—10 alla daga nema
laugardagalO—7, sunnudaga
2—7. Útiþú Hólmgarði 34, op
ið alla daga 5—7 nema laugar
aaga og sunnudaga. Útibú
Hofsvallagötu 16, opið 5:30—
7:30 alla daga nema laugar-
daga og sunnudaga
Asgrímssafnlð, Bergstaðastræt)
74. er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga, kl. 13-30
— 16:00 síðdegis. Aðgaugur ó-
keypis
Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og miðviku
taga frá kl. 13.30 tll 15.30
Árbæjarsafn er lokað nema fyi
ir hópferðir tilkynn’ar áður
síma 18000
Handbolti
í'ramhald af 10. síðu.
leik, en Sigurður var einnig góð-
ur. Leikinn dæmdi Frímann Gunn-
laugsson með prýðl.
Lokastaðan
Fram 6 5 10 101-77 11
ÍR 6 3 1 2 85-92 7
Víkingur 6 3 0 3 73-69 6
Ármann 6 3 0 3 71-68 6
Þróttur 6 2 2 2 69-73 6
KR 6 2 0 4 75-80 4
Valur 6 0 2 4 69-88 2
Markahæstir
Gunnlaugur Hjálmarss. ÍR 34
Ingólfur Óskarss. Fram 30
Karl Jóhannsson KR 27
Reynir Ólafsson KR 24
Hörður Kristinss. Árm. 22
Hermann Samúelsson ÍR 19
Grétar Guðmundss. Þrótti 18
Árni Samúelsson Ármanni .18
Axel Axelsson Þrótti 17
Bergur Guðnason Val 17
Jóhann Gíslason Víking 16
Guðjón Jónsson Fram 16
Sigurður Einarsson Fram 16
Rósmundur Jónss. Víking 15
Enskir og hollenzkir
karlmannaskór
Ný sending.
Stórglæsilegt úrval.
SKÓVAL
Austurstræti 18.
Ey mundssonar-k j allara.
Bíla og
búvélasalan
Selur:
Austin Gipsy, 62. benzín.
Austin Gipsy, 62. disel. með spQl.
Báðir sem nýir.
Opel Carvan, '61 og ‘62
Opel Reckord ’60 — ’61 og '62.
Consul ’62, 2ja og 4ra dyra.
Bíla- &
búvélasalan
^ 0 \\ w ,,, ? ö
ttmúiíú
im gleðja hverja stúlku
• konu:
■ , UNDIRFÖT
^ NÁTTKJÓLAR
C NÁTTTREYJUR
£ SKJÖRT
J SOKKABUXUR
z SOKKAR, nælon og
í crepenælon
^ SOKKA-VESKI
^Margs konar snyrtivörur.
i HOF
Laugavegi 4.
✓ /
SKOBUÐ AUSTURBÆJAR
Laugavegi 100.
Alþýöuhlaðlð
v-antar unglinga til að bera blaðið til áskril-
enda í þessum bverfum:
Hverfisgötu,
Sörlaskjóli.
Afgreiðsla Alþýðublaðsins
Sími 14-900.
Útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
Jóns S. Ólafssonar
fyrrv. forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins,
fer fram frá Laugarneskirkju, miðvikudaginn 12. des. n.k. kl. 1,30
e. h. Jarðsett verður í Gamla kirkjugarðinum.
Herþrúður Hermannsdóttir, böm, tengdadætur
og barnaböm.
Við þökkum samúð og vináttu okkur auðsýnda við andlát og
jarðarför bróður okkar og mágs,
Þorláks Lúðvíkssonar,
kaupmanns.
Lovísa Lúðvíksdóttir
Sigríður Lúðvíðvíksdóttir
Dagmar Lúðvíksdóttir
Margrét Lúðvíksdóttir
Sigurður Lúðvíksson
Bjarni Lúðvíksson
Karl Lúðvíksson
Georg Lúðvíksson
Jónas Guðmundsson
Gizur Bergsteinsson
Leó Sveinsson
Serina Stefánsdóttir
Laufey Arnórsdóttir
Svanhildur Þorsteinsdóttir
Guðlaug L. Jónsdóttir.
14 11. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ