Alþýðublaðið - 12.12.1962, Qupperneq 5
KIRKJUAFMÆLI, - EN ENGINN
VEIT, HVAÐ KIRKJAN ER GÖMUL
Seyðisfirði í gær.
Haldið var upp á 40 ára af-
mæli kirkjunnar hér í gær. Það
er þó ekki eiginlegur aldur henti-
ar, því að þessi sama kirkja hef-
ur verið endurbyggð á ýmsum
stöðxun allt frá tímum kaþólsku
á landi hér, að því að álitið er.
Ekki hefur verið unnt að grafast
fyrir um það, hvað kirkjan er
gömul í raun og veru, en 40 ár
eru liðin síðan hún var síðast
endurbyggð hér í Seyðisfjarðar-
kaupstað.
Fyrst var kirkjan í Dverga-
steini, en var síðan endurbyggð á
LEIÐRETTING
í GREIN, sem birtist í laugar-
dagsblaðinu um blökkumenn )
Bandaríkjunum, varð meinleg
prentvilla. Yillan er í öðrum dálki,
annarri málsgrein. Síðasta setn-
ing málsgreinarinnar. Er rétt
svona: Hefur það jafnan sýnt sig,
þar sem blökkumenn gegna opin-
berum stöðum, að samkomulag
hinna hvítu og blökkumanna hefur
bátnað, ékki sízt í skólunum.
svonefndum Hjalla á Vestdals-
eyri. Þaðan fauk hún í fárviðri
og var þá endurbyggð niðri á eyr
unum undir hjöllunum, en árið
1922 var hún svo endurbyggð hér
á Seyðisfirði.
Haldin var guðsþjónusta í
kirkjunni í gær, en um kvöldið
var haldið samsæti, þar sem rak
in var saga kirkjunnar svo langt
aftur, sem unnt var, þar voru
haldnar aðrar ræður sýndar kvik
myndir og fleira var til fróðleiks
og skemmtunar.
Alsírsöfnunin
AFLIÍSA-
FJARÐAR-
BÁTANNA
I NÓVEMBERMÁNUÐI var afli
ísfirzku línubátanna sem hér seg-
ir:
lestir sjóf.
Guðbjartur 150 22
Guðbjörg 139 22
Víkingur II. 124 21
Straumnes 112 20
Ásúlfur 111 20
Gunnhildur 109 18
Guðný 107 20
Gunnvör 107 19
Hrönn 106 20
Lúcíu-
hátíð
ÍSLENZK-SÆNSKA félagið
heldur hinn árlega luciufagnað
sinn í Leikhúskjallaranum, fimmtu
daginn 13. desember kl. 8:30.
Drukkið verður luciukaffi að vanda
og mun lucian og þernur hennar
sjá um það. Ambassador Svía, von
Hartsmansdorff mun halda ræðu
og sýnd verður litkvikmynd frá
Svíþjóð. Að lokum verður stiginn
ðans.
Þetta ár mun lusian koma beint
frá Gautaborg, sem fulltrúi syst-
urfélagsins þar í borg. Var stúlka
þar valin sérstaklega til fararinn-
ar og mun hún koma með flugvél
Loftleiða á mánudagskvöld.
Anna Þóra og Einar Ingi 100,oo
Safnað af 94 ára konu 2.500,oo
Gamalmenni 200,oo
N. N. 500,oo
P. G. 100,oo
Kristján Sveinsson 100,oo
H. G. 200,oo
N. N. 1.000,oo
B. E. 200,oo
J. G. 200,oo
Þrír bræður 100,oo
Denni 205.oo
Halldór 100,oo
N. N. 200,oo
Kamilla 100,oo'
Stefanía Björnsdóttir 50,oo
Þórunn Gísladóttir 100,oo
Ólafur Helgason 500,oo
M. G. Selfossi 150,oo
5 börn, sem aldrei hafa
verið svöng 250,oo
II. S. 100,oo
Börn 100,oo
Ónefndur 300,oo
Kr. G. 500,oo
Hanna 500,oo
J. B. 500,oo
P. S. G. 300,oo
Baldvin Þ. 500,oo
Ingibjörg Guðmundsdóttir 300.oo
E. H. 400,oo
N. N. 100,oo
B. B. 200,oo
J. K. 200,oo
N. N. 50,oo
F. Ó. 100,oo
Silla 100,oo
Benedikt Kristjánsson 150,oo
Agnar Jónsson 100,oo
S. J. 25,oo
Ónefndur 300,oo
R. J. 25,oo
Sunnudagaskólabörn í
Langholtssókn 165,oo
Gunnlaugur 300,oo
Kona 200.OO
J.ón.as Jpnasson, Álfheim-
um 9 200,oo
H. S. í. 7770,oo
N. N. 1.000,oo
Þorsteinn Bergmann 1.000,oo
Fólk í Hafnarfirði 500,oo
Gerður 100,oo
Sibbi og Vala 100,oo
N. N. 100,oo
Egill 100,oo
Sigurbj. Þorbj. 100,oo
N. N. _ 500.OO
11 ára bekkur Á. S. í
Vogaskóla 505,oo
Kristín H. 100,oo
Stella lOO.oo
Guðbjörg Aradóttir 150,oo
E. og G. 300,oo
G. 100,oo
N. N. 300,oo
N. N. 100,oo
Ónefndur 300,oo
Ónefnd kona úti á landi 200.oo
G. S. lOO.oo
Lionskljbburinn Njörður 3.600.oo
N. N. 300,oo
Heiða og Brynja 500,oo
F. G. 300,oo
S. G.
G. G.
Dadda og Dedda
H. H.
Júlíus Guðnason
Stelpur í 10 ára bekk E
Austurbæjarskóla
N. N. L.
Einn, Tveir, Þrír
N. N.
K. S.
Ólafur Jakobsson
Stefán Einarsson
Samtals kr
150,oo
100,oo
300,oo
100,oo
500,oo
300,oo
250,oo
300, oo
200,oo
200,oo
500,oo
100,oo
26.845,oo
Ný skáldsaga
eftir Gunnar
í síðastliðinni viku kom út ný
skáldsaga eftir Gunnar M. Magn
úss: Vefaradans. Bókin hefúr und-
irtitilinn: „Úr veröld ungra elsk-
enda“, en bókaútgáfan Dvergham
ar gefur hana út.
Þetta er þriðja skáldsaga Gunn
ars, hinar fyrri eru: Brennandi
skip (1935) og Salt jarðar (1941).
Gunnar M. Magnúss er fyrir
löngu orðinn þjóðkunnur fyrir rit-
störf sín. Kunnastar eru eflaust
unglingabækur hans, sem sumar
hverjar hafa komið út í erlendum
þýðingum og munu~áð~'íhinnsta
kosti þýðingar verá^i^^fonni um
þeasar mundir. ÞjFffijrggja eftir
hann tvenn smásagrtliipÍJígj'ein ljóða
bók og eitt safn leiítfij§í, að ótöld
um fjölda annarra rita um fslenzka
menn og íslenzka sögð^íMá þar til
nefna Virkið í norðri (þrjú bindi)
og Þúsund og ein nótt Reykjavíkur
(tvö bindi).
Vefaradans Gunnars er 155 bls.
' , mssm
Gunnar M. Magnús.
Sagan er nútímasaga úr lír’i
fólks og gerist í Reykjavík á
ára tímabili.
ungl
fim. 1
Húsmæðra-
fundurinn
JÓLAFUNDUR Húsmæðrafélags
Reykjavíkur verður að þessu
sinni í Lídó.
Á fimmtudag 13. des. heldur
Húsmæðrafélagið sinn árlega jóla-
fund í Lídó kl. 8:30 e. h. Reyk-
vískar húsmæður bíða ævinlega
með eftirvæntingu þessa fundar,
og margar fyrirspumir hafa bor-
izt hvenær hann muni verða. Séra
Jónas Gíslason talar. Einnig verð-
ur þarna margt til fróðleiks til að
létta jólaundirbúninginn. Blóma-
skreytingamaður frá Alaska sýnir
og segir frá einföldum skreyting-
um. Borð verða dúkuð og dekkt
með jólamat frá Veizlustöðinni og
Síld og fisk. Þá verður til sölu upp-
skriftir af hverskyns mat, kökum
og ábætisréttum. Allt annað fá
konur endurgjaldslaust og eru vel-
komnar meðan húsrúm leyfir.
Jólaópera á veg-
um Musica Nova
MUSICA NOVA efnir til tón-
Ieika að Hótel Borg í kvöld klukk-
an 21:00. Á efnisskránni verða
þessi verk:
Serenade fyrir fiðlu eelló og
píanó, eftir 32 ára gamlan Dana,
Jan Maegaard. Verkið -er samið
árið 1960.
Duo fyrir klarinett og fiðlu eft-
ir Gunnar Berg, danskt tónskáld.
Gunnar Egilsson og Ingvar Jónas-
son leika.
Sónata fyrir hörpu eftir Paul
Hindemith. Einleikur á hörpu leik
ur Jude Mollenhauer Webster
isjá ú>-dálka mynd). Er þetta í
fyrsta skiþti, sem leikinn er ein-
leikur á hörpu á tónleikum Mu-
sica Nova.
Afstæður I og II fyrir fiðlu,
celló og píanó, eftir Leif Þórarins
son. Björn Ólafsson, Einar Vig-
fússon og Þorkell Sigurbjörnsson
leika. Þetta verk hefur ekki veriO
flutt áður hérlendis. Það var frum
ílutt í New York, og heí’ur m. a*
verið leikið i Danmörku.
ÞRJÚ SÖNGLÖG eftir FjölrÁ
Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir
og Jórunn Viðar flytja Þessi lö/j
|voru frumflutt í Vín á árinu, sem
leið, og voru einnig flutt á nor -
í’ænu tónlistarhátíðinni í Kaup-
, mannahöfn í haust. Lögin eru
I samin við kvæði úr bókinni ,,Titr«—
; inn og vatnið“ eftir Stein Steinarr,
| Musica Nova ráðgerir tónleika :í
| iok febrúar, og verður þá m. a.
^ kynnt Verk eftir Atla Heimi Svein:r
son.
Um jólin ráðgerir Musica Novfi
að flytja jólaóperu Menottis,
'„Amal og næturgestirnir”, semv
■ hvarvetna hefur notið feikna vin-
' sælda.
B.A. prófs-
menn stofna
félag
HINN 6. þessa mánaðar var
stofnað í Reykjavík félag þeirra,
sem lokið hafa B.A.-prófi við há-
skóla. Markmið félagsins er að
efla kynni meðal félagsmanna og
gæta hagsmuna þeirra, stuðla að
vexti og viðgangi B.A.-deildar Há-
skóla íslands og að kynna stúdent-
um möguleika til framhaldsnáms
og atvinnu að prófi loknu.
Formaður félagsins var kosinn
Erlendur Jónsson, en aðrir í stjórn:
Adólf Guðmundsson, Guðmundur
Hansen, Ingólfur A. Þorkelsson og
Ólöf Benediktsdóttir.
Félagið mun sækja um aðild að
að Bandalagi háskólamanna.
(Frá félagsstjórn).
Skrifstofustúlka
óskast á skrifstofu landlæknis frá næstu ára-f
mótum. Ei'ginhandarumsókn með upplýsingó
um um fyrri störf og menntun skulu sendaF
skrifstofunni fyrir 27. þ. m.
Nauðungaruppboð
Húseignin Urðarstígur 10 , Háfnarfirði, þinglesin eigrt
Hlöðvers Helgasonar, verður eftir kröfu Vilhjálms Arnason-
ar hrl. seld á opinberu uppboði sem fram fer á eigninni)
sjálfri, föstudaginn 14. þ. m. kl. 3 e. d.
Uppboð þetta var auglýst í 73., 76. og 77. tbl. Lögbirtinga»
blaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. des. 1962 §