Alþýðublaðið - 12.12.1962, Síða 9
FAGURT
FORDÆMI
Á sunnudaginn var haldin
skemmtun á vegum 10 og 12 ára
bekkja í Miðbæjarbarnaskólanum.
Skemmtunin var haldin til bess
a'ð safna fé í klarinett handa tveim
ur blindum en músíkölskum
drengjum, Gísla og Arnbór Helga
sonum frá Vestmannaeyjum.
Skemmtunin tókst með afbrigð-
um vel, og var bæði nemendum og
kennurum til sóma. Fjöldi barna
var á skemmtuninni, en fulllítið af
foreldrum.
í>eir.kennarar, sem aðstoðuðu við
undirbúning skemmtiatriða og leið
beindu börnunum heita, Jón R.
Þórarinsson, Þráinn Guðmunds-
son, Svavar Guðmundsson og Bald
Ur Kristjónsson.
Meðal skemmtiatriða voru leik
bættir, kórsöngur, leikfimi og einn
ig spilaði lúðrasveit skólans, en
böijnin hafa aflað sér blástuns-
hljóðfæra með bví að selja jóla-
kort.
En bað sem mesta athygli vakti
var tvímælalaust hljóðfæraleikur
drengjanna blindu, scm tókst mjög
vel. Þeir léku saman lög eftir
sjálfa sig, létt og skemmtilega,
meðal annars eitt um hundinn í
sveitinni. Þeir Gísli og Arnbór
eru tvíburar, og eru báðir á blindra
skólanum hér í Reykjavík, en hafa
vegna tönlistarfgáfu sinnar sótt
tónlistartíma í Miðbæjarbarnaskól
anum. Söngkennari er Jón R. Þór
arinsson, og á hann mikinn bátt
í bví, hve vel tókst til með lúðra
sveitina og tónleika litlu drengj-
anna. Telpur sýndu Ieikfimi undir
stjórn Baldurs Kristjónssonar Ieik
fimikennara.
í lokin tilkynnti söngkennarinn
við mikla hrifningu bau gleðilegu
tíðindi, að safnazt hefði nægilegt
fé í klarinett handa blindu drengj-
unum. Eins og áður er sagt, var
skemmtunin öllum aðilum til sóma
og er gaman til bess að vita hverju
lítil börn geta komið til leiðar,
ef bau fá vingjarnlegar leiðbein
ingar frá kennurum sínum.
■ á
da
>ar
cin
3G
uk
tid,
rir
id-
m-
9.
!gd
’A-
;rk
rra
sta
Ein ævisaga er komin út hjá-
forlaginu: ENGINN RÆÐUE SÍN-
UM NÆTURSTAÐ, endurminning
ar Péturs Sigfússonar (260 bls.
myndskreytt.)
Skáldsögur forlagsins eru marg
ar: GUNNAR HELMINGUR eftir
Stanley Melak, gerist í fiskiþorpi
á Vestfjörðum á fyrsta áratug þess
arar aldar. Þetta er ástarsaga —
meðal annars.. ÖRLAGASTUNDIN
eftir Hafstein Sigurbjarnarson.
Þetta er þriðja bók höfundar, en
hinar fyrri voru Kjördóttirin á
Bjarnarlæk og Draumurinn.
HEIMASÆTAN Á STÖRAFELLI
eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur,
sjötta skáldsaga hennar. Ingibjörg
á að auki fyrstu ljóðabók sína á
markaðnum: HUGSAÐ HEIM. Sú
bók er 99 bls. og hefur að geyma
58 ljóð. Þá er að geta bókarinnar
KARLSEN STÝRIMAÐUR eftir
Magneu frá Kleifum. Sagan birt-
ist fyrst sem íramhaldssaga í tíma
ritinu „Heima er bezt“. Loks er
ein þýdd skáldsagaÆÖRUSVEINN
INN eftir Mika Waltari (síðara
bindi).
FORTÍÐ OG FYRIRBURÐIR er
safn af þáttum úr Húnavatnsþingi.
Þar leggja margir kunnir menn
liönd að verki. Séra Gunnar Árna-
son, prestur í Kópavogi, ritar for
mála fyrir verkinu og á að auki
í því tvo þætti. Bókin er 282 bls.
og henni fylgir nafnaskrá.
Auk ofangreindra bóka sendir
Bókaforlag Odds Björnssonar
nokkrar barna- og unglingabækur
á jólamarkaðinn. Hér skulu fimm
nefndar: OLLI OG MAGGI eftir
Ármann Kr. Einarsson (118 bls.)
ADDA OG LITLI BRÓÐIR eftir
Jennu og Hreiðar Stefánsson (87
bls.). GARÐAR OG GLÓBLESI eft
ir Hjört Gíslason (83 bls. ). STRÁK
AR OG HELJARMENNI eftir Gest
Hannsson (119 bls.). Þess ber að
geta, að bróðir höfundar hefur
myndskreytt þessa bók — og* eink
ar skemmtilega. Loks er svo þýdd
unglingabók: SKÍÐAKAPPINN
Þetta er saga um drengi og iþrótt
ir (166 bls.).
Þér fáið ekki betra úr en
Húsmæður!
Fjölbreyttasta og bezta kryddið í bakstur-
inn og jólamatinn fáið þér í
VERZLUN _
Rauði kross íslands
Með því að kaupa
Jólakort Rauða krossins
styðjið þér Alsírsöfnunina.
Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason.
EHir reynslu hír ó landl
og erlendls helur verið
bœtt Inn mtírgum nýjum
atriðum sem stelna að
þvl atí gera trygginguna
atí lullkominnl HEIMIUS-
TRYGGINGU. Leitið nónari
upplýsinga hjó atíalskrll-
stolunni eða umboðs-
mönnum.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 12. des. 1962 Q