Alþýðublaðið - 12.12.1962, Page 10
Ritstjðrí: ÖRN EIÐSSON
Glæsilegt /ið Vals
í þriðja flokki
SL. LAUGARDAGSKVÖLD fóru
fram úrslit í yngri flokkum karla
Og kvenna á Handknattleiksmeist-
aramóti Reykjavíkur. Leiknir voru
5 leikir og var Víkingur annar aS-
ilinn i þeim öllum, var sem sagt í
Úrslitum í 5 flokkum, en gæfan var
Víkingum ekki hliðholl þetta
kvöldið því þeir töpuðu öllum
ieikjunum.
2. fl. kvenna B
Fram—Víkingur 3:0.
i LEIKUR þessi var fremur lélegur
og ekki er hægt að segja að í þess-
um sveitum, sem þama áttust við,
væri kunnáttan á því stigi, að þær
ættu erindi í opinbera keppni. —
Fram sigraði verðskuldað og hlaut
•• þar með sigur í þessiun flokki.
í 2. fl. kvenna A
Armann—Víkingur 6:3 (3:2)
ÞESSI félög léku nú að nýju,
vegna þess, að þau voru jöfn að
stigum að lokinni venjulegri
keppni. í báðum þessum liðum eru
j efnilegir einstaklingar, enda eru
þær nú orðnar nökkuð leikvanar.
Sigur Ármanns var verðskuldaður,
lið þeirra er jafnara en lið Vík-
ings. Fyrri hálfleikur var fremur
jafn og stóðu þá Víkingsstúlkum-
ar nokkuð í andstæðingum sínum.
Hins vegar tryggðu Ármannsstúlk-
urnar sér sigurinn í seinni hálf-
leik með tveimur laglegum línu-
mörkum og virtist það draga all-
an mátt úr Víkingum. Leikur þessi
var því í skárra lagi eftir því sem
gerist um leiki í þessum aldurs-
flofcki.
r_ •>"
Urslit
/ kvöld
í KVÖLD fara fram síðustu
leikir meistaramóts Reykjavíkur í
körfuknattleik. ÍR og Ármann
leika í meistaraflokki karla, og KR
og ÍR A-liff í 4. flokki karla. Leik-
Irnir hefjast klukkan 8:15, og má
i búast viff f jörugri keppni.
3. fl. karla A
Valur—Víkingur 10:3 (6:2)
HINIR tmgu efnilegu Valsmenn í
þessum flokki sigruðu léttilega
jafnaldra sína úr Víking. Höfðu
þeir það mikla yfirburði I leiknum,
að hann varð mjög ólíkur því sem
gerist um úrslitaleiki í þessum
flokki. Veldur hér það, að sterk-
ustu liðin Valur, KR, og Fram
lentu í sama riðli, enda varð
keppnin í þeim riðli mjög tvísýn
og spennandi. Sem sagt, það var
of mikill munur á getu liðanna til
þess að leikurinn gæti orðið tví-
sýnn og spennandi. Þeir Hermann,
Jón, Gunnsteinn, Ágúst og ekki
hvað sízt Finnbogi eru mjög efni-
legir leikmenn, sem vafalítið eiga
eftir að gera garðinn frægan, sýni
þeir sömu alúð við æfingar í fram-
tíðinni sem hingað til.
2. fl. karla B
Fram—Víkingur 11:9 (6:4)
LEIKUR þessi var alveg dæmi-
gerður B-liðs leikur. Þarna áttust
við tvö lið og voru einn til tveir
menn sæmilegir í hvoru liði. Hin-
ir voru næsta veigalitlir og vart á
því stigi, að þeir eiga heima í op-
inberri keppni. Víkingar byrjuðu
allvel, náðu 2:0, en Fram tekst að
ná yfirhöndinni og halda henni
allt til leiksloka. Var sigur þeirra
sanngjam, en hann hafði það jafn
framt í för með sér að öll liðin,
þ. e. Fram, Valur, Víkingur, eru
nú jöfn að stigum og verðiir því
keppnin milli þessara liða að fara
fram að nýju.
Framhald á 14. síffu.
MWVWWWMWWWWWWWM
Myndir:
Á íþróttasíffunni í dag birt-
um við myndir af ensku í-
þróttafólki, en Englending-
ar eiga og hafa ávalit átt
góffu íþróttafólki á aff skipa.
Á efri myndinni sést Jimmy
Greaves brjótast í gegn um
vörn Wales í landsleik og
skora, England vann leikinn
4-0. — Á neðri myndinni t. v.
er Linda Ludgrove, en hún
setti nýtt heimsmet í 110
yds baksundi á Samveldis-
leikunum í Perth synti á
71,1 sek. Linda er aðeins 15
ára. Með henni á myndinni
er landi hennar Sylvia Le-
■wis, sem varff nr. 3.
WWWWWWWWWWW
Æ,
Frá sambandsr
✓ /
ISI
FUNDUR var haldinn í sambands-
ráði íþróttasambands íslands (ÍSÍ)
sunnudaginn 2. desember 1962, í
fundarsal ÍSÍ að Grundarstíg 2A
Rvík.
Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ
setti fundinn kl. 10.00 árdegis,
wwwwwwwwww*
TOKIO, 9. des. (NTB-AFP). Sví-
ar sigruffu Japani í óopinberum
landsleik í knattspyrnu í dag með
5:1.
★ LtÍBECK, 9. des. (NTB-AFP).
Vestur-Þýzkaland sigraði Dan-
mörku í landsleik í handknattleik
kvenna hér um helgina með 11:10
(6:7).
10 12- des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Yfirburðasigur
Ármenninga í
sundknattleik
HAUSTMÖTI SRR í sund-
knattleik lauk í Sundhöll-
inni á mánudagskvöld. Til
úrslita léku Ármann (A) og
KR. Leiknum Iauk meff yfir-
burffasigri Ármanns, sem
skoraffi 11 mörk gegn engu.
Ármann hafði yfírburffi á
öllum sviðum leiksins. — ÍR
mætti b-liffi Ármanns og sigr
affi meff 7 mörkum gegn 3.
Ármann (A) varff því sigur- _
vegari í mótinu meff 6 stig, !;
KR hlaut 4, ÍR og Ármann
(B) ekkert stig. Áhorfendur
voru allmargir í Sundhöll-
inni í fyrrakvöld.
IWWWWWWWWWWt
bauð hann fulltrúa velkomna og
gat ~-helztu framkvæmda fram-
kvæhi'áastjómarinnar og bauð sér-
lega; velkominn, heiðursforseta'
ÍSÍ.f
Benedikt G. Waage heiðursfor-
;, ávarpaði fundinn.
Að öðru leyti voru gjörðir fund-
arins þessar:
Útgáfa á íþróttablaffi.
Eftirfarandi var samþykkt:
„Fundur haldinn í sambands-
ráði ÍSÍ, sunnudaginn 2. desem-
ber 1962 samþykkir að heimila
framkvæmdastjóra ÍSÍ að hefja
útgjáfu íþróttablaðs”.
íþróttamerki ÍSÍ.
Samþykkt var eftirfarandi:
„Fundur haldinn í sambands-
ráðl ÍSÍ. sunnudaginn 2. desem-
ber 1962 samþykkir að hefja út-
breiðslustarfsemi og keppa um
íþróttamerki ÍSÍ, samkvæmt áætl-
un íþróttamerkjanefndar í byrj-
un febrúar 1963”.
Fjármál íþróttasambandsins.
Þau voru mikið rædd og lagði
framkvæmdastjórn fram ftarlegt
greiðsluyfirlit fyrir árið 1963 og
voru eftirfarandi gjaldaliðir sam-
þykktir, sérstaklega:
Kostnaður vegna námskeiða ÍSf
kr. 80.000.00.
Kostnaður vegna námskeiða
sérsambanda kr. 130.000.00.
Þá gaf gjaldkeri ÍSÍ, Gunnlaug-
ur J. Briem, yfirlit yfir úthlutun
kennslustyrkja.
Að lokum þakkaði forseti ÍSÍ,
Gísli Halldórsson, Guðjóni Einars-
syni varaforseta ÍSÍ fvrir góða
fundarstjóm og þakkaði fundar-
mönnum komuna á fundinn, og
óskaði utanbæjarmönnum góðrar
heimferðar.
Á þessum 26. fundi sambands-
ráðs ÍSÍ mættu:
Gísli Halldórsson, Benedikt G.
Waage, Guðjón Einarsson, Gunn-
laugur J. Brlem, Sveinn Björns-
son, Axel Jónsson, Þorvarður
Árnason, Þórarinn Sveinsson, Þór
ir Þorgeirsson, Ármann Dal-
mannsson, Jón F. Hjartar, Jens
Guðbjörnsson, Einar B. Pálsson,
Erlingur Pálsson, Ingi Þorsteins-
son, Bogi Þorsteinsson, Ásbjörn
Sigurjónsson, Guðmundur Svein-
bjömsson, Halldór Magnússon,
Örn Eiðsson, Þorsteinn Einarsson
og Hermann Guðmundsson.
Norðmenn
unnu Frakka
Oslo, 9. desember, (NTB).
NORÐMENN sigruffu Frakka
17:12 í Iandsleik i handknattleik
í Njárdhallen síðdegis í dag. í
hálfleik var staffan 8:5 íyrir Norð-
menn. Sigurinn var verffskuldaff-
ur, Frakkar áttu allgóffar lotur,
en þess á milli voru þeir slappir.
í heild verffur ekki sagt, aff leik-
urinn hafi veriff góffur, þaff var aff
vísu góffur kafli í byrjun í síðari
hálfleik.
Fyrri hálfleikur var jafn, fyrstu
mínútumar höfðu Norðmenn á-
vallt eitt mark yfir, en Frakkar
jöfnuðu stöðugt og um miðjan
hálfleik náðu Frakkar yfirhönd-
inni um tíma. Siðustu mínúturn-
ar tryggðu Norðmenn sér ömgga
forystu.
í síðarí hálfleik voru Norð-
menn greinilega betri og unnu ör-
uggan og verðskuldaðan sigur
eins og fyrr segir. Leikurinn var
allharður, sérstaklega í síðari
hálfleik, þó var aðeins einum leik-
manni vísað af leikvelli í tvær
mín. Frakkanum Pasolini, Norð-
mönnum vora dæmd 4 vítaköst og
Frökkum 3 og skorað var úr öll-
um. Beztur í norska liðinu var
Arild Gulden og markmaðurinn
Klepperas. Hjá Frökkum var fyr-
irliðinn Chastanier langbeztur,
hann skoraði einnig helming mark
anna eða sex. Franski markvörð-
urinn var einnig ágætur. Dómari
var Knud Knudsen, Danmörku,
,*í j