Alþýðublaðið - 18.12.1962, Page 4
eílir CYRIL SCOTT, í þýðingn STKI>'I >>.\H S. BRIEHf
Heillandi og óvenjuleg bók um meistarann Justin Moreward
Haig, djúpvitran og jafnframt bráðskemmtilegan speking,
sem hefur þá tómstundaiðju að gefa sig á tal við fólk, er á
í erfiðleikum og þarfnast leiðbeininga, og sýna því fram á, að
breytt sjónarmið geti oft fært hjartanu frið.
„FULLNUMINN" er ein af vinsælustu og víðlesnustu bókum,
sem út hafa komið um dulræn efni, og er í henni fjallað um
margvísleg vandamál af næmum skilningi og umburðarlyndi.
Kenningar meistarans byggjast á vísdómi og skarpri mann-
þekkingu, og heilræði hans hafa mörgum lesendum hjálpað.
I•riia er bóh fyrir íólk á öllum aldri, nkemintilrtj at-
lentrar, nýnlárleg og giifgandi.
Tilvalin jólagjöf
handa fólki
á öllum aldri
Prentsmiðjan LEIFTUR . Höfðatúni 12
(Þrjú bindi: Rómverjinn - Lærisveininn - Byöingurinn)
eflir SHOLEM ASCH.
í þýðingu Magstúsaz1 JðdttEietssostasr. smæmm mammsm
Þetta snilldarverk lýsir á frábæran hátt daglegu lífi í Jerúsalem og landsbyggð-
inni í Gyðingalandi á örlagaríkasta skeiði veraldarsögunnar. Hún lýsir óhófslífi
yfirstéttanna og sárri neyð og vonieysi hins örþjakaða lýðs undir járnhæli Rómar.
Lýsingarnar eru svo lifandi og Ijósar, að segja má að lesandinn lifi sjálfur atburði
sögunnar. — Mönnum ber saman um, að í þessu verki hins frábæra snillings,
SHOLEM ASCH, beri skáldskapargáfu hans hæst, enda er verkið í heild talið
eitt hið merkasta bókmenntaafrek vorra tíma. — Verkið er nú allt (þrjú bindi)
komið út. — Fæst í bókaverzlunum, bæði einstök bindi og öll bindin saman í öskju.
PrenlsxniSjan LEIFTUR, Höfðaftúni 12
_ '
ROBERT ABRAHAM FÆR
/ /
GOÐA DOMA I IRSAEL
RÖBERT Abraham Ottósson,
söngmálastjóri stjórnaði sinfóníu
hljómsveit ísraelsútvarpsins á
tveim hljóinleikum, í hljómleika
sal S'S.F.íT.Mv I Jerúsalem 13.
nóvember og í Keren-hljómleika
salnum í Beershebe 15. nóvem-
ber.
* . ■ - . .W'aœt"*. ~r
¥
-¥■
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
* 5
-k-tt-k •k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-K-k-K-K-k-k-k-k-K-k-k-K-k-K-k-k-k-K-k-k-k-K-K-k-k-k-k-k-K-k-K-k-k-K-k-k-ti-sfjfJf *********
- Auglýsingasíminn er 14906
Á fyrri hljómleikunum lék
Varda Nishri einleik á píanó, en
efnisskráin var sinfónía nr. 34
í C (K. 338) eftir Mozart, píanó-
konsert í d eftir Haydn, Freisc-
hiitz-forleikur Webers og 2. sin-
fónían ( „De fire temperamenter“)
eftir Carl Níelsen.
Á síðari tónleikunum lék Mena-
hem Breuer einleik á fiðlu, en á
efnisskránni voru Freischiitz- for-
leikurinn (Weber), fiðlukonsex-t
Mozartf? í g (K. 216), íslenzkir
þjóðdí ;sar eftir Jón Leifs og 1.
sinfón i Schumanns.
Far;. hér á eftir ummæli Jenx-
salem 5ost.
,,Ge. urinn frá íslandi, sem
stjórn ii sinfóníunni sýndi glæsi
lega hverriig lionum lætur að
láta hijómsveit leika vel. Hvergi
gætti lausra taka né ónákvæmni
allt kvöldið. Túlkunin var sönn
og það var unun að hlýða á líf-
legt tempó og vel æfð einstök
atriði. Hin yndislega Mozart-sin-
fónía, sem of sjaldan er leik-
in, birtist i allri sinni fegurð,
og með kröfuhörku sinni. tókst
stjórnandanum að hvetja streng-
leikarana til þess að leika loka-
kaflann hraðar en þeir hefðu
kosið, en þessi tilraun sýndi getu,
sem þeir höfðu áður leynt.
Varda Nishri fór af hlýju og
natni með smæstu vendingar í
hinum fagra en mjög ójafna kon
sert Haydns, sýndi lýtalausa
tækni, umfangsmikla dýnamik,
örugga hljómskynjun og djúpa
virðingu fyrir verkinu.
Sinfónía Nielsen hlaut glitrandi
meðferð. Hún er athyglisverð við
fyrstu heym, þótt hún skilji ekki
varanleg áhrif eftir. Hún lýsir hin
um fjórum „lyndiseinkunnum”
mannsins, bregður upp eftirtekta
verðum myndum og sýnir meistara-
leg sinfónsk vinnubrögð og hljóm
færslu, en er „eklektísk" í hugs-
un (margt frá Cesari Franck ög
margt frá Dvorak m.a.) og inni-
heldur margt vanabundið, lifir
því naumast áfram eins og verk
meiri meistara sama tímabils og
stíls. Yohanan Boehm” (Jerusal-
em Post, 18. nóvember).
„Bcersheba" er að verða stór
boi-g með íjölda tónlistarunn-
enda, enda fyllti á annað þúsund
manns Kerensalinn á sinfóníutón-
leikum Kol Israel sinfóníunnar á
fimmtudag.
Róbert Abraham Ottósson, gesta
stjórnandinn frá íslandi, vakti enn
á ný athygli fyrir ágæta
stjóm og sanna túlkun, og hljórn
sveitin gerði sitt bezta til þess
að gera frammistöðu hans sem
árangursríkasta. Kol Israel-hljóm
sveitin, sem vön er þrengslunum
í K.F.U.M.-salnum í Jerúsalem,
fagnaði nýjum sal og nýju fólki
og eignaðist marga nýja vini.
Menahem Breuer, fiðluleikari í
fílharmóníunni fór samvizkusam-
lega með Mozart-konsertinn, enda
þótt maður hefði kosið að heyra
meira en sjálfar nóturnar, því að
þessi fagri konsert er meira en
eintómt æfingaverk.
Sérstaka athygli vöktu þjóð-
dansar Jóns Leifs. Þessi tónsmið-
ur er fæddur 1899 í Reykjavík og
hefur geil sér það að ævistarfi að
safna þjóðlögum ættlands síns.
Útsetningar hans eru viljandi ein
faldar, og er þeim eingöngu ætlað
að leggja áherzlu á eðli og hljóm
fall þjóðlaganna. Hin þungbúnu
og alvarlegu lög eru aðlaðandi og
áheyrileg í sínum fomlegu tón-
tegundum með víxlandi hljómfalli,
og nutu sín vel í lifandi túlkun
stjórnanda og hljómsveitar.
Róbert Ottósson getur með
ánægju litið um öxl yfir stutta en
mjög árangursríka heimsókn til
israels, og það hefur verið gaman
að kynnast þessum ágæta músi-
kanti og fjörmikla stjórnanda.
Yohanan Boehm
(Jerúsalem Post 21. nóv. 1962.)
Flóö & fjara
sem komið er orðið að vera ágizk-
un, sem ekki hefur þótt rétt að
gera. Hins er að óska, að ekki líði
mörg ár, áður en lokið verður
sjávarfallsmælingum á nægilega
mörgum stöðum, til að unnt sé að
reikna flóðstuðulinn, hvar sem er
við strönd íslands, með sem fyllstri
nákvæmni. ,
Leifur Ásgeirsson.
Trausti Einarsson.
^jMUr.rmiiiiiiiUiiiiiiiiMiiMMiiiiMniiiiiiiiiMimiiulMiiMMiiiUMiMiiiiiimiMMiMiiiMmMiuiiMMimuuMmuilimmuimmmmiiiiminiiiiiiiiiin iiiiimiimmimnmmmmiiiimmimiimi .•MiiMMMMMMMiMMMMiiiiMiiiiiiiiiiiiuiiniiiMMMiiiniiiMiiiiiiinnuiiMiiniMniiiMiiMtiiMMiMiiuiiuuiiib^ ,
Þeir eru aiit í senn — fallegfr - vandaðir og þægiiegir
ÓPELBÍLARNIR í HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSlNS
og kosta aðeins 25 krónur, ef heppnin er með. Dregið á Þorláksmessu.
Kaupið ódýran miða — eignist fallegan bíl.
Happdrætti Framsóknarflokksins.
''•tltMUttMMUM
4 18. des. 1962 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ