Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 1
24 síður í dag - I. blað 43. árg. — Sunnudagur 30. desember 1962 — 288. tbl. SAMHIHfiAVIB- gJPIIg STAÐIB 1V0 MÁNUÐI UMRÆÐUR milli stjórnar Dags brúnar og atvinnurekenda nm nýja kaup- og kjarasamninga, hófust um mánaðamótin október-nóvem- ber, en samningar Dagsbrúnar urðu lausir 15. nóvember síðast Iið inn., Síðan hafa verkamenn rætt við ríkisstjórnina og átt nokkra Réttarhöld á Seyðisfirði Réttarrannsókn vegna láts hins unga Seyðfirðings, Magnúsar Ólafssonar, sem lézt í fangageymslu þar eystra aðfaranótt þriðja í jólum, stendur enn yfir á Seyðisfirði. Réttarhöld stóðu þar yfir I fyrrinótt og I gær, þegar síðast var haft samband við Seyðisfjörð. Engar fréttir hafa borizt frá réttarhöldunum og dánaror- sök unga mannsins hefur enn ekki verið gefin upp opinberlega, en lík hans var sent til krufningar hér í Reykjavík í fyrradag. ★ BERLÍN: Lögregian í Vest- ur-Berlín mun herða á eftirliti sinu við múrinn lil þess að koma í veg fyrir fleiri sprengju tilræði þar. Á föstudag brotn- uðu a.m.k. 1500 gluggarúður vestan megin múrsíns þegar sprenging var gerð í bandaríska bæjarhlutanum. fundi með atvinnurekendum, en enginn niðurstaða hefur hefur fengist. Alþýðublaðlð ræddi í gær við Eðvarð Sigurðsson, formann Dags- brúnar. Hann sagði m. a.: „Eftir fyrsta fundinn, sem við áttum, með atvinnurekendum, ræddum við við ríkisstjómina, en þá var með okkur formaður Hlífar í Hafnar- firði og formaður Verkamannafé- lags Akureyrar”. „Aðal-viðræðuefnið á fundunum með ríkisstjórninni, var að reyna að fá frekari tryggingu fyrir því, að kauphækkunin yrði gerð var- anlegri með einhverjum ráðum. Ekkert ákveðið hefur enn komið frá ríkisstjórninni um þetta mál. Viðræðum þessum lauk um miðj an desember, en þá hófust aftur fundir með atvinnurekendum." „Það er ekkert sérstakt af þess um fundum að segja, og enginn ákveðinn samningsgrundvöllur skapast. Við höfum ekki lagt nein ar ákveðnar kaupkröfur fram, en reynt að skýra okkar mál og af- stöðu. Er samningarnir urðu laus ir, varð samkomulag um, að þeir skildu gilda um óákveðinn tíma, eða þar til annað yrði ákveðið. Við höfum aðeins formað okkar sjón- armið í vHJræðúnum. Er við spurðum Eðvarð hvort ekki værl alls staðar næg vinna, svaraði hann: „ÞaS er alls staðar nóg að gera núna fyrir verka- menn, bæðí við höfnina og ann- ars staðar". Blaðið vill bæta því við, að af ] hálfu ríkisstjómarinnar ræddu' þeir Ólafur Thors og Gylfi Þ. Gíslason vlð verkamennina, og fóru þær viðræður mjög vinsam- lega fram. FRÉIim í STUITli MÁtl ★ BONN: Adenauer kanzlari segir £ nýársboðskap til Krústj ovs forsætisráðherra, að Vest- ur-Þjóðverjar vilji vinsam’eg samskipti við Rússa. í boðskap til Macmillans kveðst bann vona að bandalag vestrænna ríkja eflist á nýja árinu. f nýársboð- skap til de Gaulle fcrseta læt ur kanzlarinn í ljós ánægju með vináttu Frakka og Þjóðverja og segir að við hana séu bundnar miklar vonir. ★ STANFORD, Kaliforníu: Venusareldflaugin „Mariner II.“ sem nú er á braut um sólu, hafi enn ekki fært uppljsingar um sérstaka hættu í sambandi við gcimferðir { framtfðinmi Mariner hefur ekki gert nciuar óvæntar og sérstakar uppgötv- anir, en staðfest hað, se*n vitaí var um Venus áður. Flaugtn het nr ekki mælt segulbclti ura hverfis Venus í líkingu við m.a. Van Allen beltið, sem er unt- hverfis jörðina. ★ RABAT: Hópur kúbauskra sjómanna, sem fyrir nakkrum dögnm yfirgaf skip sitt, Pinar del Rio, í Casablanca, er faria* til Spánar. Sjómennimér vilja ganga í lið með kúbönskmu út- lögum í Bandaríkjununt. ★ MADRID: Lögregiam ' í iíaroelonc hefúr bandtekið mann, sem er grunaður um að hafa stjómað Sameinaöa Sésíal istaflokknum svokallaða í Kata lóníu. Maður þessi, Pedro Wrra Marti, mun hafa komið til Spánar á ólöglegan hátt til þess að stunda pólitíska æsingastarf- semi. ★ HELSINGFORS: íbáar Finnlands verða rúmar fjórar og hálf milljón um árnmótin segir finnska manntalsskrifstof an. fbú”num fjölgaði u«m 35. 9S5ááM LRAUN SAND- YJAR MISTÓKST Alþýðublaðið óskar öllum lands- mönnum gleðilegs nýárs og I bakkar gamla árið! Eins og Aþýðublaðið skýrði frá í gær, fór dæluskipið Samdey nt aðfaranótt föstudagsÍBs eg gkyldi þess freistað að dæla sfld úr torf- um með hinum kraftmiklu sand- dælum sem það er búflf. Sandey kom aftur . til Reykjavlkur i gser- morgun. og hafði þessi merkflega tilraun ekki tekist sem skyldi, og niá ef til vill kenna það því, að Sandey hefur ekkl fisksjá, hcldur aðcins venjulegan dýptarmæR, Blaöið átti gær stutt snmtal við Kristfin Guðbrandsson, forstjóra Björgunar h.f. en það fyrtrtæki mr elgandi skipsins. Kristtnn sagði, að enn væri ekkert afráðið hvort til raunum yrði haldiff áfram roeð síH ardælingu. Hann sagffi, að Bérstök skilyrffi yrffu að vera fyrir hemdí ísvo þe 4'n mætti takctst. Teður yrffi að vera mjög gott, sfldin yrði aff standa í þéttum torfum og heizt dauðspök á grunnu vatni. Kristian sagði, að Sandey væri eingöngu með venjulegan dýptar- mæli, en ekki asdic-tæki eins og sildarbátamir eru með. Þetta hefði það i för með sér að þar sem dýpt- armælir Saiideyjar* sýndi litlar sem engar lóðningar, gætu sildar bátar lóðað á mikini aikL Aöspurður um hvort hann teldi ekki að dælustúturinn myndi fæla síldlna, kvaðst Kristinn telja, að það gerði hann vafalaust. Hann taldi sogkraftinn frá dælurwi ná 2-3 raetra aftur fyrir sLútiaa Ekkert hefur enn verið ákveði® hvort fisksjá verði sett í Sandey og þessuro tilraunum lialdið áftpanz, eða hvort þessi eina tilraun verii látin duga. Kristinn sagði við blaðið að þeir félagar seim að fyrir tækinu standa, hafi lengi haft hug é að reyna og vel mælti vera að það væri hægt, þótt svona ha£i tekizt til í fyrsta skipti. GÓÐ SfLDVEIÐI SÍLDVEIÐI var allróð aðfara- nótt langardagH og á langardags- raorgnn. Veiði á föstudagskvöld var hlns vegar fremur litll. Hhiti flotans fékk vciðl á sömu eða svipuðum slóðnxn og síldin hefur haldið sie á síðustu daga, en all- mörg skip fengu afla í Ketluál oða Jöknltungn, en þangað er 6-8 tíma sigling frá Reykjavttt Margir bátar fengu mjög fallega síld, en afli sumra fór beint í brseðslu. FramhUd á 3. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.