Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 15
SKONROK« EFTIR J. M. SCOTT tmwwwM Flekinn rann áfram og rakst mjúklega á kafbátinn. Svo virt ist sem einhver gripi í borðstokks taugina og bindi hann. Bjarta Ijósið var slökkt, en annað — miklu veikara, sennilega vasa- ljós — korn_ 1 þess stað. Því var beint að þeim öllum og blindaði þau, þó að það væri ekki eins sárt og leitarljósið hafði verið. Ókennilegar ráddir heyrðust muldra og menn heyrðust ganga um. Rödd heyrðist skyndilega, snögg og spyrjandi. Þau skildu ekki. Spurningin var endurtekin. ! „Ensk,“ tókst Bolabít að segja. * „Skipbrotsmenn. Slökkvið Ijóa ið. Gefið. okkur að drekka,“ krunk aði Skonrok. Aftur heyrðist muldur í rödd- um og fótatak. Á meðan hélt ljós ið áfram að leika um þau og flekann og kanna allt. í>á heyrðist önnur rödd, á.bak ' við ljósið, — skræk, atkvæðin höggvin í sundur, blæbrigðalaus. „Hver eruð þið — ensk amer- ísk?“ „Ensk.“ svaraði Bolabítur og ljósinu var beint að honum. „Hvað eruð þið áð gera?“ ' „Við erum á skemmtisiglingu," hvíslaði Skonrok. Ljósinu var þegar snúið að hon um. „Hvað sögðuð þér?“ ' „Skipi sökkt í fyrrinótt. Ekkert vatn eða matur." „Hvað sögðuð þér um skemmt- un?“ ,\Ekkért. Bara brandari." „Hvað eigið þér við með brand ari?“ ' ' Eftir hvérja spurningu heyrðist muldur, éins o'g bergmál, þegar svarið var þýtt. Þá talaði annar m'aður óg kom með spumingarnar sem skræka röddin átti að þýða. X.iósið skein enn á hvem þann, eem svaraði, en var ekki lengur eins óþægilegt, því áð dagsbirtan jóks hröðum skrefum. „VinUr mirin er veikur. Ekkert vatn — ekkert — siðan — þá,“ tókst Bolabít að stama fram. „Hvaða skip var það?“ „San Felix.“ „Gerið svo vel að tala hærra. Frá hvaða höfn?“ „Sirig —“ rödd Bolabíts brast og hann beygði höfuðið og hóst aði lágt. „Gefið ökkur vatn, ef þið viljið að við svörum," sagði Skonrok, sem hafði verið í óða önn að hreyfa hálsvöðvana til að mýkja þá undir þessa ræðu, scm svo tæplega heyrðist. Fúlkliin <ii mrsía blaiKöln stní? „Hvað sögðuð þér?“ Skonrok, sem ljósið beindist nú að, benti á þurra tunguna. Það varð þögn, síðan heyrðist eitthvað, sem líktist skipun. Mín útu síðar var málmkútur réttur út í bátinn. Ifafmey drakk fýrst, síðan hver af öðrum. ÞaU féhgu um 2 pela hvert. Þau fundu til dásamlegrar tilfinningar, er vökvinn rann niður I þau —. en þó ekki til fullnægingar. Þaij langaði í meira. En þegar kútur inn hafði gengið annan hring, var hann tómur. Og þau fengu ékki meira, aðeins spurningar. ' Af hvaða þjóðemi var San FéX- ' ix? Hvað stórt? Hvað margir far- þegar? Hvar voru þeir nú? Hvert hafði ferðlnni verlð heitið? Hvaða annað skip hefði siglt frá Singa- pore á sama tlma og hvert? Hvaða brezk og amerísk herskip voru á Indlandshafi? XXvaða bækistöðyar.. notuðu þau? Hvers vegna höfðu þau kastað fyrir borð senditæk—• inu sínu — tækinu sem þau höfðu.. notað til að gefa Katalínurini merki? Skipun var gefin og einn dát an»a kraup niður til að losa flek- ann. „Vfð þurfum að fá vatn og mat“ sagðj. Skonrok. „Skipstjóri minn harmar, að hann er ekki aflögufær.Við erum í sérstakri sendiför, fjarri heima stöðvum." ,,Ef þið viljið ekki fá okkur vistir, neyðumst við til að gefast upp* fýrir ykkur sem fangar,“ sagði Bölabítur. Það urðu stuttar viðræður. Svo „Skipstjóri minn harmar, að hann hefur -ekkert rúm fyrir fanga. Hann skýtur ekki fólk, sem ekki berst, en ef þið eruð ekki reiðu búinn4:ll'að deyja með sóma fyrir eigin hepdi, þá er hann sem mann úðlegur maður, reiðubúinn til að rista bát ykkar með sverði.“ . „ Það varð uggvænleg þögn. „Það, sem hann stingur upp á er morð,“ sagði Bolabltur. „Það er andstætt lögum ailra slðaðra þjóða.“ “ „tvert á móti. Skipstjóri minn hegðar sér algjörlega í samræmi við alþj'óðalög í þvi að gera ekk Hafmey ög Númer f jögur þögðu,- ert £ :hiut óbréyttra borgara. á meðdn spurningaskothrfðinni Auk þess Túlkurinn hrcyfðl st<Sð. Bolabftur ög Skonrok svör--' höndiná þannig að hann benti á uðum flestum þeirra: Við öðrum ,. aUa víðáttu hafsins og tómleika þögðu þeir eða sögðuSt ekki vita. himinsins. Skipstjórinn sjálfur Vatnið hafði gért þeim kleift aXT ~ r>'fti ékki elnu sinni sinum þungu tala, en þelr voru mlður sin af_; augnalokum. Hann hafði aldrel þreytu óg hungri. Þetta var allt horft á neitt þeirra. svo mikll vitleysa og timaeyðsla.' - pá taláði Hafmey I fyrsta sinn Raunverulega gat þetta ekki hafa _ iýgt en þó alvarlega. tekið meira en fimm minútur, en „Skipstjóri yðar lýsti sér sem það virtist óendanlegt. mannúðíegum manni. Eg er viss A meðan á þessu stóð kom sól -um að hann er það. Vegna al- in upp og það varð bjart. ÞaU sáu mennrar mannúöar skírskota ég skipstjóra kafbátsinfc, digran ' til haris"'að snúa ekki baki við mann og ættföðurlegan og á ein, vesalingum ,og leyfa þeim að hvem hátt eins og illa gerðan deyja af skorti. Hverrar trúar, hlut á nýtízku vígvél. Hanri stóð ' sem hánn er, þá væri það synd, álútur, með hendur fyrir aftan ._sam hann. má. ekki leggja á sam bak, upphafinn, eins og á helg vizícu sina/‘ um stað, horfði ekki á þau, hlust * í rifötim undirkjólnum, roeð aði aðeins á túlkinn með gleraug . apenntar greipar og óttalaus en un við hllðina á sér. Við hliðina þó biöjandi dökk augu beið stúlk á þeim á þilfari kafbátsins stóðu ran éftir svari. fjórir eða fimm dátar með byss Þegar orð hennar höfðu verið ur tilbúnar. Hún var furðuleg þýdd fyrir skipstjórann, yppti þessi vopnaða tortryggni gagn' “fiann ÖxlUm. Hann horfði á dát vart fjórum nöktum skipbrots-...._ann, sem kraup við fætur honum mönnum, sem voru að niðurlot 0g hélt enn í snærið á flekanum. um köninir af þreytu. Það var érf :Hann öþnaÖÍ munninn til að gefa itt að gerá sér ljóst, að þau var. ,_gkipun, en Númer fjögur tók fram ekki að dreytna. í fyrir honum. „Neitið þið að segja meira?^Núí^ fj6gur ta,a8i beint til songlaði tulkurmn, áu þess - hans, ekki gegnum túlkinn, og á minnstu geðshrærmgu væri á máli sem hann skiidi Skipstjór honum að sja. ~ inn lýfti höfði. Hinir sáu hann „Við vitum ekkert meira.,-J;.-horfa á Númer fjögur, eins og sagði Bolabitur þreytulega. honum væri nú fyrst að skiljast „Ástæðan kériiur ekki málinú'" 'að þáð væri að iriinnsta kosti við. Ef þið geflð ekki upplýsingar —ein mannleg vera um borð i flek eruð þið gagnslaus. Þið vestur- anum. Hann kinkaði einU sinnl landamenn erúð búnir að vera'" "eða tvísvár kolli á meðan á ræð- fyfir hinni risándi sól Japaris —“ -?#*unrii _stóð. Sjómenn hans, sem hann benti á hina brennandí fram til þess tíma, höfðu haft kringlu að baki sér. „Við höfúm fingur á glkkjum, létu byssumar alyarleg sl^ylduverk að vlnna.«preíga' délítið. Svolítið lif færðist Minn háæruverðugi skipstjóri ’í grírnukennd andlit þeirfa. Skon kveður.“ ' *rok ög Bolabítur skildu ekki neitt f. .. ^ en að minnsta kosti eitt eða tvö orð hlutu að hafa einhverja merkingu fyrir Hafmey, því að þegar Númer fjögur bentri til hennar um leið og hann sagði eitt hvað, hrÓRaði hún „Nei nei“ ofsalega. Það var ekki hlustað á hana. Númer fjögur hélt áfram að tala og skipstjórinn og áhöfn hans héldu áfram að hlusta af athygli. Þegar númer fjögur lauk máli sínu að lokum, stóð skipstjórinn nokkur andartök í sömu stelling um og grandskoðaði einfætta manninn og félaga hans þrjá, einkum konuna. Síðan gaf hann skipun. Málm- kúturinn, tómi leirbrúsinn og kexkassinn voru rétt um borð í kafbátinn og borin niður. Komið var með þau upp aftur og sett um borð f flekann. Hvitur sjó- mannasloppur og smáböggull vaf inn í oliudúk voru réttir Haf- meyju. Að þessu loknu var flekanum þegar sleppt lausum. Skonrok rankaði við sér eftir undrunina. „Hvar er næsta land?“ hróp- aði hann. # Túlkurinn breiddi út handlegg ina. „Það er land allt um kring“, svaraði hann. „Hvað er langt þangað?“ Kafbáturinn var þegar kominn á ferð. Túlkurinn stóð nú einn á litlu þilfarinu. Með gleraugun á mjóu andlitinu og beint bakið leit hann út, eins og barnakenn- ari, sem með óvinsamlegum töfr um hafði verið numinn burtu frá bekk sinum, áður en hann héfðl kennt honum. Rödd hans reis upp á háu nóturnar, sem þau þekktu, en nú var kominn Vótt- ur af tilfinningú í hana. Þétta var í fyrsta sinn, sem hann tal- aði fyrir sjálfan sig. : „Tæmið hugann“, kallaði hánri yfir hafflötinn. „Þið verðið : að læra að borða tímann.“ v Eftir nokkrar mínútur sásfc skrokkur kafbátsins ekki lengfur, og síðan hvarf hann allur. Fjór- menningarnir á flekanum vöru aftur orðin ein á miðju útlíaf- inu. ! 5 13. KAFLI. „Þetta voru djöflarnir, sem skutu okkur niður“, sagði Bola- bítur. Skonrok kinkaði kolli. Hann sat á barmi flekans, gleiður og handleggirnir héngu niður á milli fótanna, og starði þangað, sem kafbáturinn hafði horfið. „Já, ég býst við, að við höf- um verið skotin niður, ef a£ þeim ... Þó saknar maður þeirra", sagði hann. „Þið verðið að læra að borða timann. Hvað höfum við annað?“ Allt nema sloppurinn, sem Ha£ mey var þegar komin í, og bögg ullinn, sem reynzt hafði vera bók, lá á botni flekans. Máimkúturinn og leirbrúsinn voru fullir a£ vatni. í kexkassanum rauk a£ bauna og fiskkássu, sem sepni- lega hafði verlð ætluð til morg- unverðar handa áhöfninni. Það var einnig poki með haldabrauði. Alls voru þetta um tuttugu litr- <SMNNARNIR Það er ekki verandi þarna Inni fyrir tóbaksreyk. ^LÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. des. 1962 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.