Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.12.1962, Blaðsíða 16
Brenna burt gamla áriö WP 43. árg. — Sunnudagur 30. desember 1962 — 288. tbl. Annríki á USA-línum Miklar annir voru hjá starfsfólki talsímasambandsins við útlönd um hátíðarnar. Venjulegr afgreiðsla elr um 100 símtöl á dae, en þann 24. desember voru aígreidd 267 símtöl um útlenda talsíniasamband ið, fyrir utan þau símtól, sem af{ urkalla varð af ýmsurn ástæðum. Þann 25 desember voru aígreidd 175 símtöl. Nokkrir erfiðleikar voru á af- greiðslu símtala til og frá Arner- íku, og varð að neita nokiauin um ÞETTA er annar af tveim- ur bálköstum, sem ungir og framtakssamir Vesturbæing- ar eru að hlaða yið Ægis- síðu. Þeir hlaða hann hátt og vel, því að þeir ætla sér að brenna burt gamla árið og fagna hinu nýja stór- mannlega. Um allan bæinn er verið að reisa slíka kesti með alls konar timbur rusli og biladekkjum og öðru því, sem má missa sig og gjarnan ætti að hverfa með gamla árinu. — Ljósm. Alþbl. R.G. Huífsdal í gær. MtMMMMMHMMMMMMHMW símtöl þangað. Astæðan var sú, að allar Hnur frá Brctlandi íil Bandaríkjanna voru uppteknar vegna símtalapantana fri Evrópu til Bandaríkjanna löngu fyrir jöl. og greiddist fyrst verulega úr þessu ástandi þann 27. desember Öll símtöl frá íslandi til Bandaríkj anna fara ennþá um London. Um áramótin má búast við svip* uðu ástandi með 3Ímtöl til Banda- ríkjanna, sem ekki haía verið pönt uð fyrirfram, að því er forráða menn símans segja. Til Evrópu ætti hins vegar að vera auðvelt að tala um áramótin, ón þess að panta símtöl fyrirfram. Þetta eru fyrstu jóíin og ára- mótin, sem Talsamband við út- lönd er opinn allan sólarhringinn við góð afgreiðsluskilyrði. 474 MILLJONIR I VJÁRFESTING í sjávarútvegi aam alls 474,6 milljónum króna árlð, 1960 segir í síðasta heftl af »Vr þjóðarbúskapnum.“ Var falútur sjávarútvegsins í heildar- fjárfestingu stærri þetta ár en nokkru sinni áður, eða 19.7% miðað við 18.8% 1947, en það ár var hlutur sjávarútvegsins í þessu efni næsthæstur. Ekki eru til sambærilegar tölur fyrir árið 1961 eða 1962 og eru txilur þær, er tímarit Fram- kvæmdabankans birtir hinar nýj- ustu um fjármunamyndunina. Ár- ið 1960 skiptist fjármunamynd- tinin, sem hér segir á hinar ýmsu l^reinar atvinnulífsins: Landbúnaður Sjávarútvegur Iðnaður Byggingarstarfsemi og mannvirkj agerð Virkjanir og veitur Flutningatæki Verzlun og veitingar íbúðarhús Samgöngur Opinber starfsemi og samtök Millj. 203.6 474.6 252.2 36.4 188.1 236.8 121.7 577.9 186.1 131.6 ARI Alls nemur fjármunamynd- unin í heild þetta ár 2 409 milljónum króna. Eins og sjá má hér að framan hefur fjárfesting í íbúðarliusum verið meiri en fjárfesling í útvogi [órið 1960 eða 577.9 millj., sem er 24% heildarfjárfestingar en hlut- lur útvegsins er, sem fyrr segir 19.7%, Fjárfestingin í sjávarútveginum 1960 er hin mesta í krónutölu, sem nokkru sinni hefur átt sér stað á einu ári fram að þeim tíma. En ef tímabilið 1945-1960 er gert upp á verðlagi ársins 1954 verður fjárfestingin í útveginum hærri 1947 en. 1960 eða árið 1947 260.4 millj. en árið 1960 200 millj. Fjárfesting í sjávarútvégi á verðlagi ársins 1954 nemur, sem hér segir 1954--1960: 1954 1955 1956 23.7 millj. 30.3 millj. 53.9 millj. JÓN Þ. STÖRÍK 2.11 m. HIÐ árlega jólamót IR í frj. íþróttum innan húss fór fram í ÍR-húsinu við Túngötu í gær. Jón Þ. Ólafsson setti tvö met og jafn aði annað. Hann stökk 3,38 m. í langstökki án atrennu, sem er 2 cm. betra en gamla metið, sem hann átti sjálfur. Jón stökk síð- an 1,75 m. í hástökki án atrennu, en það er sami árangur og ís- landsmet Vilhjálms Einarssonar, sem var heimsmet í greininni fyr ir einu- ári. Jón reyndi við 1,77 m. og átti góðar tilraunir, en heimsmet Nor'ðmannsins Evandts sétt í fyrra, er 1,76 m. Rétt áður en blaðið fór í press- Framhald á 4. síðu. 1957 51.5 millj. 1958 61.1 millj. Framhaíd á 4. síSu. * NÝÁRSFAGNAÐUR ALÞÝÐUFLOKKSINS NÝJÁRSFAGNAÐUR Alþýffuflokksins verður haldínn í Iffné á laug ardaginn kemur. Emil Jónsson flytur ávarp Helgi Sæmundsson flyt- ur áramótaannál, og ennfremur koma fram Guðmundur Jónsson og Brynjólfur Jóhannesson. Fólki er ráðlagt að verða sér snemma útí um aðgöngumiða, því aff búast má viff mikilli aðsókn. Þeir fást á skrífstofu Alþýðuflokks- ins í Alþýðuhúsinu. . ' . mwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmv

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.