Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 2
HINIR VIÐURKENNDU
■tíM
ÖUstJórar: Gisli J, Astþórsson (áb) og Benedikt Gröndal. —AóstoðarriLsljóri
BJiirgvin Guðœundsson. -- Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmansson. — Símar:
EÍ900 - 14 002 — 14 903 Auglýsingasími: 14 906 — ASsetur: AlþýðuhúsiS.
— Prentsmiðja AlþýSublaBsins, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjaid kr. 65.00
ö mánuðt. 1 lausasóiu kr. 4 00 eint tJtgefandi: AlþýSuflokkurinn
HAGSMUNAÁREKSTUR
f ENDA ÞÓTT íslendingar virðist á yfirborðinu
j vera heiðaríeg og spillingarlaus þjóð, er fjarri því,
: að svo sé á öllum sviðum. í viðskiptum og fjármál-
uim hefur tíðkazt hér áratugum saman slík laus-
ung, að í flestum siðuðum löndum mundi verða tal
; íin hrein og óþolandi fjármálaspilling.
Eitt gleggsta dæmi rnn þetta er algert skihi-
ingsleysi íslendinga á hagsmunaárekstri í opinheru
lífi. í dómsmálum gildir su regla, að dómari víkur
' úr sæti, ef mál er honum skylt. Þá getur hann ekki
! talizt óhlutdrægur lengur. Á sama hátt ættu em-
[ Ibættismenn ríkis og bæjarfélaga ekki að hafa neina
f járhagslega hagsmuni á því sviði, sem heyrir und-
T ír emhætti þeirra. Þetta síðara atriði er þverhrot-
1 ið í síórum stíl.
Óskar Hallgrímsson horgarfulltrúi hefur valc-
t íð máls á því, að rétt sé að athuga, hvort Strætis-
1 vagnar Reykjavíkur eigi að halda sér eingöngu við
• ivær bifreiðategundir, sem keyptar hafa verið.
t ýeit hvert mannsbam í horginni, að fjölskylda
t feorgarstjörans hefur umhoð fyrir aðra tegundina
t og hróðir forstjóra SVR fyrir hina.
Dæmin eru fleiri hér á landi. Sérstaklega hafa
t raenn verið duglegir við að tryggja sér umboð og
1 nota svo emhætti til að hlúa að viðkomandi fyrir-
’ íækjum. Er augljóst, að menn, sem setja sig í slíka
faðstöðu til að græða fé, geta ekki lengur verið ó-
! jhlutdrægir embættismenn.
h': í þessum efnum verður almenningur að knýja
\ pL Ef iil vill er hægt að setja lög um hagsmunaá-
l jreksíur og hafa þar höfuðreglur, en ástand þessara
í biá'ia verður ekki gott, fyrr en hinn rétti skilningur
^ jstimplast inn í réttarmeðvitund allra — hárra jafnt
Ipemlágra.
|j GREINAR GYLFA
j:v. ■ ,Vv .V- ’' .1 •'
f’ GVLFÍ Þ. GISLASON hefur nú hyrjað að
f r krifa vikuíega dálka fyrir Alþýðuhlaðið og hirt-
I íjjst hinn fyrsti í hlaðinu I gær. Mun hann skrifa
í tuítav greinar um ýms efni, sem hann hefur áhuga
3, ekki sizí þau mál, er hann f jallar um sem ráð-
) ærra.
Ráðamenn íslenzkra stjórnmála hafa í seinni
} ííð .gert mun meira en áður að því að eiga frétta-
i iðtöí við blöð og útvarp og skrifa reglulega um
í. ]| au mál, sem eru eíst á baugi. Þetta eykur samhand
; jjieirra yjð þjóðina og veitir henni tryggari straum
upplýsinga xun almenn mál.
W janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
DUNLOP Gúmmíbjörgunarbótar
afgreiddir beint frá verksmiðj-
umrni í Englandi, eða af lager í
Reykjavík.
Fyrirliggjandi nú: 4 og 6 manna
í Fiberglashylkj um samþykkt af
Skipaskoðun ríkisins.
á leiðinni:
10 og 12 manna í Fiberglas-
hlykjum.
DUNLOP - Gúmmíbjörgunarbátarnir eru viðurkenndir
af Skipaskoðun ríkisins.
Leitið upplýsinga, skrifið eða hringið.
Einkaumboð á íslandi:
VELAR OG SKIP H.F.
Hafnarhvoli1. Sími 18140.
Frú Guörún Stef-
ánsdóttir látin
FHÚ GUÐRÚN Stefánsdóttir, eigr-
inkona Jónasar Jónssonar, fyrr-
verandi ráðherra, lézt í Reykja-
vík, 15. janúar síðastliðinn og var
jarðsett í fyrradag. Með Guðrúnu
er horfin mikil merkiskona.
Guðrún var Þingeyingur að ætt,
fædd 5. október árið 1885 á Grana
stöðum í Köldukinn. Þau Jónas
voru vinir frá æskuárum og stóð
hún sem eiginkona við hlið manns
síns, staðfastlega — jafnt þá vind-
urinn blés með og móti í fimmtíu
ár.
Allir þeir, sem kynntust frú
Guðrúnu og heimili þeirra hjóna,
Leiðréttlngar
ÞÆR missagnir urðu í frétt
í blaðinu í gær um afgreiðslu
tíma sölubúða, að sagt var,
að nú væru í gildi lög frá
18. Öld. Ætlazt var til, að
lesendur skildu, að það eru
ekki sömu lög, sem eru í
gildi og þau, sem sett voru
I þann tíð, heldur sams kon-
ar lög, en lögin, sem nú eru
gildandi, eru frá árinu 1926.
Loks gat það vaidið misskiln
ingi, að sagt var, að bannað
væri að selja hlöð eftir kl.
12, — en átti að vera klukk
an 12, — það er að segja, —
það er bannað frá klukkan 11
—15. Illutaðeigendur eru
beðnir velvirðingar, ef að
þetta hcfur valdió misskiln-
ingi.
dáðust að persónutöfrum hennar,
— og ástúð þeirri, sem ríkti þar
jafnan innan heimilisveggja.
Alþýðublaðið vottar Jónasi Jóns
syni, dætrum þeirra hjóna og
barnabörnum innilega samúð.
ROKKURiNN
MUNH) kaffitímann á morgnn,
mánudag, á venjulegum stað og
tíma.
Alþingi kvatt
saman
FORSEI íslands, hefnr ,að tillögu
forsætisráðherra, kvatt Alþingi
til framhaldsfundar þriðjudaginn
29. janúar kl. 13,30.
Lítið hjólbarðaverkstæði til sölu
Þeir, sem hafa áhuga á að kaupa vcrkstæðiðj
liggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir
31. janúar 1963, merkt „verkstæði“.
Umboðsmenn fyrir
SPAR-SKUM
óskast á íslandi, til að taka að sér einangrun
húsa. — Geta verið byggingafélög eða fyrir-
tæki, sem verzla með einangrunarefni.
Tilboð óskast send til
Isoleringsfabriken
SPAR-SKRUM A/S
Falkonerallé 36, Köbenhavn, F.
’h*.
’TPS