Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 8
 ÞAÐ er mikil breyting fyrir skrifstofustúlku í Sagion í Suður-Vietnam að fara allt í einu í herinn, — stunda erfiðasta hemað í heimi, frumskógahernað- inn. En þær víla það ekki fyrir sér, og héma á myndinni sjást þær á æfingu: fallega vaxnar og kjarkmiklar stúlkur, sem berjast af heilum huga fyrir land sitt. Á myndinni neðra er Hiu Lung, fimm bama móðir frá Saigon. Hún er gengin í herinn þrátt fyrir ómegðina, og er orðin ein bezta skammbyssuskyttan í hernum. VIET CONG íótgönguliðasveitin, — 25 æfðir „Rauðir" skæruliðar, mjökuðust í gegnum stingandi kjárrið umhverfis Hoc Nom, sem er þorp í Viet Nam. Þeir voru allir of vanir hermen ntil að flana að nokkrum hlut, en það leit ekki út fyrir að Hoc Nom ætlaði að reyn- ast þeim þung í skauti. Þorpið var frekar lítið, 20—30 kofar, þar sem um 150—200 manns bjuggu. Þetta fólk hlaut að vera friðsamt, hrætt og óvopnað. Það mundi sjá Rauð- skinnunum fyrir fæði og þeim tairgðum, sem þeir færu fram á, o gekki hreyfa andmælum, þegar |þrír eða fjórir manna þeirra yrði teknir og þeim sagt að koma mef og berjast með þeim í Viet Cong j Ef þetta fólk færi að sýna ein- hverja mótspyrnu, yrði auðvelt að . þagga niður í þeim, með því að taka forsprakkann, læsa hann inni í einum kofanum og henda svo nokkrum handsprengjum inn um gluggann ... í tæplega hundrað metra fjar lægð frá þorpinu þyrptust allir skæruliðarnir saman til að taka á móti síðustu fyrirmælum frá yfir manni þeirra. Hung Lo var einkennandi fyrir menn frá Viet Cong N.C.O., smá vaxinn, grannur, harðleitur, og af lágum ættum. Hann hafði barizt í frumskóginum síðan hann var tíu ára gamall, og var þess fullviss, að hann yrði aldrei annað. Nú stóð hann mitt á meðal manna sinna, | og sagði til, hver skyldi fara hvert og hver skyldi gera hvað. Þetta var farið að verða einfalt og sjálfsagt, það hafði dugað allt í gegnum Upper Mekong Melta, c það var engin ástæða til þess að halda, að það myndi ekki reynast eins vel og áður í Hoc Nom. 'C'm f vnr hnff hi?5 imdarlf?ea Jjjjj ÆM : |ll ■ ' ð. í WSÉtl" £ ranna sinn, sem í þokka heitir Oakie og er búse York. Hún var einsetuse' vonlegt var fremur illa. básinn við hliðina á hem maður. Myndin er tekin verður fvrst brimilsins finnast þótt girðingin vs hún reis upp á sporðinn ... þegar við rákumst á meðfylgjandi mynd í frönsku myndablaði. En við athugim á myndartexta kom á daginn, að skepnan var reyndar að gera það sem hver kona hefði gert í hennar sporum: nefnilega að gægjast yfir girðinguna til þess að heilsa upp á ná- Okkur varð síst um sel sem gerðist: Það dugði ekki t! Hoc Nom. í sannleika sagt, þá kom. hei-naðaráætlunin aldrei til fram- kvæmda. Það var vegna þess, að þegar Hung Lo var að gefa mönn- um sínum fyrirskipanir, var hleypt af riffli einhvers staðar í kjarrinu fyrir aftan þá, og Hung Lo féll til járðar með blóðbunu út úr sári á hálsinum. Hann kallaði til manna sinna að leita þegar skjóls, en þeir urðu of seinir. Það dundi yfir þeim hríð úr öllum áttum. Það var eng- in leið að snúast til vamar og enginn möguleiki að flýja, og á nokkrum sekúndum hafði flokk- urinn breyzt í blóðuga emjandi menn, sem reyndu að skríða á jörð inni til að komast undan þeim ó- vini, sem þeir höfðu ekki einu sinni séð. Skothríðin hætti skyndilega, en nú mættu helsærðir mennirnir á jörðinni annarri hörmung. Ein á fætur annarri, — vham! vham! vham! vham! — fjórar hand- sprengjur féllu ofan á þá og með- al þeirra og sprungu og tættu sundur mennina eins og þeir væru tuskubrúður. Þetta gerði út um þessa 25 manna hersveit. Allir skæruliðarn ir voru dauðir nema fjórir, sem einhvern veginn höfðu sloppið lifandi frá handsþrengjunum og byssukúlunum. Þessir fjórir eftir- lifandi lágu æpandi í blóði félaga sinna þegar árásarmennimir loks komu frá felustöðum sínum og gengu til þeirra. Það er svo langt frá því að líkj- ast hermönnum eins og þessi, sem þarna kom í ljós. Þessi flokkur samanstóð af hörðnuðum og skeggjuðum hermönnum. Þetta voru stúlkur frá Viet Nam, smá- vaxnar og búlduleitar eins og títt er í Austurlöndum. Þær voru 15 talsins og virtust ekki kunna við sig með þunga rifflana á öxlun- um. Þegar þær komu að rjóðr- inu, þar sem herdeildin lá í blóði sínu, reis Hung Lo ó fætur af síðasta krafti sínum þrátt fyrir þrjú banvæn sár og reyndi að munda hnífinn gagnvart stúlkunni sém kom fyrst. En áður en hann gat kastað, miðuðu tvær af skæru liðastúlkunum að honum rifflun- um svo að hann varð að sleppa hnífnum. „Ég vona að engin verði veik” sagði stúlkan, sem hafði hleypt af fyrsta skotinu í háls Hung Lo, ég veit að þið hafið ekki búizt við að sjá svona mikið blóð. 1 8 20. jánúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ \ \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.