Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 15
„M ert heigull”, sagði hún. „Ég er það ekki. Ég er sá eini, sem er með skýran heila og þori að nota hann. Þú veizt hvað mundi gerast, ef hann kæmi um borð. Og ég er ekki að skilja hann eftir til að deyja. Um leið og við fáum hjálp getum við sent eftir honum. Fáðu mér seglið”. „Nei. Það er sviksamlegt ó- drengilegt”. Númer f jögur var kominn nið- ur í fjöruborðið, en flekinn var kominn nálega hundrað metra undan fyrir útfallinu. Bolabítur stóð og mældi fjarlægðina m.eð augunum. „Allt í lagi, við verðum þá að róa”, sagði hann. „Hjálpaðu mér, Skonrok”. „Skonrok!" hrópaði Hafmey. „Bolabítur hefur rétt fyrir sér skal ég segja þér”. „Skonrok, gerðu það fyrir mig!“ „í guðs bænum, við skulum beita svolítilli skynspmi, ekki tilfinningum”, hrópaði Bolabít- ur upp. „Ef hann kemur um borð, eru allar líkur á því að hann valdi erfiðleikum. Þú veizt það eins vel og ég. Ef við siglum svo langt, að hann nái okkur ekki, þá snýr hann við, og við getum sent eftir honum, senni- lega eftir nokkra daga. Hvað er það rétta? Ég spyr þig í nafni skynseminnar — þig, sem varst svo hrædd við hann, að þú varst reiðubúin til að sigla ein burtu”. „Jæja þá”, sagði Hafmey ó- hamingjusöm. „Kallið til hans að snúa við. Segið honum, að við sendum eftir honum”. Karlmennirnir hrópuðu og veifuðu. En númer fjögur plægði vatnið og annaðhvort gat ekki eða vildi ekki skilja. Bolabítur veifaði árinni. „Fífl- ið þitt, ég læt þig skilja með þcssari. Snúðu við. Við viljum þig ekki hingað”. „Sjáið!” sagði Hafmey and- stuit. Milli sundmanusins og strand- arinnar sást þríhyrndur uggi kljúfa vatnið. „Mér er andskotans sama, Öskraði Bolabítur í ofsareiði. „Það eru hans vandræði. Snúðu við, fíflið þitt”. Hann veifaði Írinní. „Stöðvaðu hann, Skonrok.” Skonrok lagðj höndina á hand legg Bolabíts. Með hákarlinn nusandi varlega að fætinum á honum kom Númcr fjögur að flekanum. Hann livíldi handlegg ina á flekabrúninni. „Þið hleypið mér um bövð? una, Það var auðveldara að halda Mjög vinsamlega!“ Hann glotti. áfram að. róa — þvert á vindinn Síðan sparkaði hann með fæt ' þg loks gegn honum, til baka. inum og vóg sig upp á flekann. 'Löksins gáfust þau upp. Þeim í dögun næstá morgun sáu þau fannst .þau vera algjörlega hjálp Skonroksey aðeins nokkrar míl arvana um borð í þessu ferlíki, ur í burtu, næstum beint undan sem þau höfðu smíðað sér. vindi. Af lögun hennar og gróðri Það sem eftir var dagsins sátu hefði mátt ætla, að þetta hefði þau og horfðu á eyjuna hverfa verið eyjan, sem þau voru að smám saman niður fyrir sjón- koma frá og svipurinn gerði þau -. deildarliringinn — fyrst fjör- óróleg. una, síðan kjarrið og loks trjá- En þau voru óþreyjufull að ' toppana. komast þangað. Það var talið , ' Eftir- sólsetur sofnuðu þau af sjálfsagt, að þau lentu, þó að lireinni þreytu. ekki sæjust nein merki manna- • Einhvern tíma um nóttina byggðar. Þau voru þegar búin að • vaknaði Skörirok snögglega. fá alveg nóg af ferðinni á flek- Hann sá. Hafmey liggja á hnján anum. Hún hafði ekki verið um, starandi út á hafið. nein skemmtiferð með Númer .. • er um að vcra.. hvísl. aði.hann. ... , , „Ég heyrði einkennilegt fjögur síleitandi að hnífnum sín um. Gg þeim líkaði iUa við flek legur og klunnalegur. Þrátt fyr- ir stærð hans, fannst þeim sem þau væru í sjónum — gjörólík þeirri tilfinningu að finnast þau fleyta kerlingar á honum, eins og þeim hafði fuudizt á gúmmí flekanum. Og vegna stærðar hans var erfitt að stýra honum. Það þurfti að róa af miklum kröftum í nokkrar mínútur til að breyta stefnu, þó ekki væri nema um nokkrar gráður, og þá fór stefnið venjulega framhjá þeirri stefnu, sem ætlunin var að taka. Það hafði hvesst og hver einasta alda gekk inn yfir óvarið þilfarið. Er þau nálguðust, heyrðu þati dunurnar í briminu og sáu það lemjast, grimmdarlegt og freyð -4íHvers kQBar hljóð?“ wÉg get ekki lýst því. Ég svaf.' Það vakti mig.“ Hyisl þeirrav öldugangurinn og einkgnnileg hreyfing flekans, ‘juku á vonlevsi þeirra og óita við-hið óþekkta. Þau horfðu kvíðafull í kringum sig. -i‘ Þau sáu eitthvað s-vart rísa .hægt,-npp úr sjónum, skaga hátt upp. „Kafbátur!“ hrópaði Skon- -^TOk,..,-- Hinir vöknuðu á svipstundu og fófu að stára. Meira kom nú «í Ijós -af hinum svarta skapnaði. Það hallaðist fram yfir sig, þar til '•það var lárétt, þrír fjórðu hlutasjþess pndir yfirborði. Fram . , . hlutinn stakk sér og upp kom andi, ems og endalaust snjóflóð. .stór, 'fiátur sþorður, þar til hann Þau gátu ekki greint neitt op j yar næstum lóðréttur. Þá slóst rifinu, svo að þau réru ákaft og ''Sporðurinn niður með miklum breyttu stefnunni þannig, aS— kvelli,"“og skepnan hvarf. flekinn færi framhjá eyjunni. , Þsð var hvalur. Þeim hafði Þrátt fyrir allsterkan viacfr skiiizt' það, áður en hann kaf- fóru þau mjög hægt meðfram agi. En á sama hátt og hin líkam legu áhrif ótta haldast eftir að hættan er liðin hjá, þannig héld ust Omgúm þeirra þau áhrif, serri -þáu höfðu orðið fyrir, þeg- ar Skonrok hafði kallað „Kaf- bátur“. Ferðin á gúmmíflekan- umfvái? að endurtaka sig eins og endilangri eyjunni, um hálfa mílu frá rifinu. En sást ekkert op. Öldurnar, sem skullu á rif inu virtust ekki síður banvæn- ar en fyrr. Þau felldu seglið og tóku að róa þvert yfir vindinn til að kom ast í hlé'við eyjuna. Um leið oslæmup draumur. flekanum hafði verið snúið tójl Þetta var tilfinningin, sem hann að velta og öldurnar gerigu • þati voru öil haldin svo sterkt, þvert yfir hann. Þa'ð var bæði að, þau gátu- ekki orða bundizt. erfitt og hættulegt, að róa við Það hafði byrjað, þegar Númer slíkar aðstæður, en þó héldu þáu f jógur1' kom inn yfir borðstokk- stefnunni inn á lygnuna. Þair' .inn og notað, livort sem það var héldu flekanum á réttri stefnu, sjálfrátt eða ósjálfrátt, sömu en hann barst út á hlið fyrir örðin”,og þcgar hann kom um vindi og straumi lengra og lengra ,tþ.orð_._í gúmmíflekann. Eyjan burtu. hafði horflð niður fyrir sjón- Örmagna og örvæntingafíull Heildarhrlnginn,' eins og skip, tóku þau að hrópa hvert á anti- _>ae.m siglt hafði framhjá án þess að. Ættu þau að yfirgefa flek- að sjá þau. Nokkrum dögum síð ann og setja gúmmíbátinn á flötf f ar-gerði stórrignirigu — það var Það yrði svo til ómögulegt 'vlð þþuuyrveðrjj?,, Fiskar söfnuðust þessar aðstæður og í bezta falli sámán undir flekanum — og þau mundi það þýða að skilja yist- biðu eftir hákörlunum. Það irnar eftir. Enginn tók forusf- ' varS' ekkert af neinni árás há- karla, en oft að nóttu til sáu þau rákir af maurildi, sem þeir eða önnur veiðidýr mynduðu á yfir borði sjávarins. Óþægindi og leiðindi, sem þau voru næstum búin að gleyma juku á þessa óþægilegu tilfinningu fyrir endurtekningu. Þau fundu til taugaóstyrksins og eirðarleysisins, sem fylglr því að geta ekki hreyft sig. Það varð óþolandi að vera kyrr í sömu stellingum, og þau trufluðu hvert annað með því að færa sig til. Þó að þau hefðu nóg að eta og drekka, leit hvert um sig með afbrýði eftir því, hve mikið hin tóku. Og _ líkamsástandi þeirra fór fljótt hrakandi. Þrátt fyrir hattana og tágafatnaðinn brenndi sólin þau illa. Þetta hlýt ur að hafa verið aðallega vegna þess að þau urðu svo oft renn- vot af sævarlöðrinu. En hvað sem öðru líður þá er erfiðara að þola erfiðleika í annað skipti. Flekinn stakkst og veltist á- fram, lúshægt að engu tak- marki. í lok fyrstu vikunnar hvessti. „Nú fáum við rok“, tilkynnti Númer fjögur. „Og komumst að eyju að því loknu“, sagði Hafmey og brosti. „Kannski. En í þetta skipti held ég, að eitthvað slæmt ger- ist.“ ,JÉg er viss um, að svo er ekki“, sagði Hafmey. „Ég er viss um það. í nótt dreymdi mig, að ég væri að kvænast". „Það er ólánsmerki", sagði Skonrok hlæjandi.' „Einmitt", svaraði Númer fjög ur grafalvarlegur. „Amma mín. sagði það, og það hefur reynzt rétt. Hana dreymdi giftingu rétt áður en pabbi synti á land“. „Sá draumur rættist.“ „Auðvitað ekki. En það voru slæmir hlutir, svo sem, þegar lög reglan var að leita að honum. Eina góða, sem hlauzt af þvf, sagði mamma, var að ég dey ekki af drukknun.“ „Það er ég viss um, að er rétt“, sagði Bolabítur. „Það er skráð I stjörnurnar, að þú deyrð með öðru móti.“ „Hvað meinarðu?" spurði Núm er fjögur, tortrygginn vegna tóns ins í röddinni. „Hann á við, að hann sé sam mála móður þinni,“ sagði Haf- mey. Vaxandi vindur batt endi á samræður þeirra. Stormurinn sópaði upp sjónum, einum og risavaxinn sópur, sem beitt er ofsalega. Stormurinn var ofsalegur en stuttur. Næsta morgun lægði hann skyndilega og algjörlega. En öldurnar lægði ekki. Þær breyttu aðeins um gerð. Vatns- strókar tóku skyndilega að lyffc- ast beint upp í loftið, féllu síðah niður og mynduðu freyðandi hol ur. Þetta gerðist allt í kringum flekann, oft svo nærri, :, að hann hallaðist háskalega éðia varð fyrir miklu löðri. Áhöfnin hélt sér sem mest hún mátti. En Hérna hefurðu eitthvað til að byrja með í tómstundahe»- berginu þínu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. janúar 1963 ■9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.