Alþýðublaðið - 20.01.1963, Blaðsíða 3
✓
A undan-
hðldi
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ frumsýn-
Ir á föstudaginn kemur leik-
ritið „Á undanhaldi“ eftir
Francois Billetdoux. Þýðing
una gerði Sigurður Gríms-
son. Leikstjóri er Baldvin
Halldórsson, en aðalleikend
ur eru Guðbjörg Þorbjarnar
dóttir og Róbert Arnfinns-
son. Þau sjást hér á mynd-
inni í hlutverkum.
I stuttu máli
Washington (NTB).
SENDIHERRA Bandarikjanna í
Moskvu, Foy Kohler, ræddi við
Andrei Gromyko, untanríkisráð-
herra Sovétríkjanna, á föstudag.
Utanríkisráðherrann heldur til
Washington 28. janúar n.k., og
mun fundur hans og Kohlers sendi
herra hafa staðið í sambandi við þá
för. Kohler mun hafa viljað kanna,
hvort Gromyko væri fús tii að
færa endanleg sjónarmið Rússa.
Góðar heimildir hermdu nýlega,
að mestar likur væru á samkomu-
lagi í svipinn um bann við tilraun-
um með kjarnorkuvopn.
Tilkynnt hefur verið í Osló, að
Gromyko, utanríkisráðherra, muni
heimsækja Noreg í boði norsku
stjórnarinnar 27. febrúar til 6.
marz n.k.
Með heimsókn sinni mun.Gromy
ko endurgjalda opinbera heimsókn
Langes utanríkisráðherra til Sovét
ríkjanna 1961.
London, 19. jan. (NTB-Reuter).
MíA C M I LLA N forsætisráðherra
kvaddi í dag á sinn fund Home lá-
varð, utanríkisráðherra, og ráð-
herra þann í brezku stjórninni, er
fer með mál, sem varða Efnahags-
bandalag Evrópu, Edward Heath,
til þess að ræða síðustu atburði í
sambandi við EBE-viðræður Breta.
Haft er eftir áreiðanlegum heim
ildum í London, að Edward Heath
hafi lagt fram skýrslu um fram-
vindu mála. Viðræðunum í Briissel
var slitið til bráðabirgða í gær-
kvöldi. Þá höfðu þær staðið í 14
mánuði. Nýr fundur brezkra samn-
ingamanna og EBE verður haldini
28. janúar.
Paris, 19. jan. (NRB-AFP).
FRANSKA stjórnin hyggst innan
skamms snúa sér til hinna aðildar
ríkja EBE með þá hugmynd, að er-
lendar fjárfestingar í efnahags-
bandalaginu verði teknar fyrir, a
því er franska fjármálaráðuneyt;
skýrð'i frá í dag.
Upplýsing þessi var veitt i sam-
bandi við fréttina um, að band-
ríska Chrysler-félagið hefði keypt
hlut svissneska bankans Credii
Suisse í franska Simca-félaginu.
Framleiðsla SH nam
62.804 tonnum 1962
HEILDARFRAMLEIÐSLA
frystihúsa innan SH nam 62.804
tonnum árið 1962. Heildarútflutn
ingur nam 64.156 tonnum en ár-
iff 1961 56.022 tonnum. Hafði
útflutningur aukizt um 14.6% og
var aðeins 4% lægri en 1960 cn
þá nam hann 66.682 tonnum.
Frá þessu var skýrt á aukafundi
Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna,
sem haldinn var í Reykjavík 18.
janúar.
Til fundarins var boðað m. a.
til að ræða sölu- og markaðshorf-
ui', framleiðslu- og fjárhagsmál,
jafnframt því sem hraðfrystihúsa
menn fjölluðu um hið alvarlega
ástand, sem er að skapast í fram
leiðslumálum vegna stöðugs hækk-
andi kaupgjalds og verðlags. Sam
þykkti fundurinn í þeim efnum
ályktun, sem greint er frá síðar.
Fundarstjóri var kjörinn Jón
Árnason, alþingismaður frá Akra
nesi, og fundarritari Benedikt
Guðmundsson. Á fundinum voru
mættir fulltrúar frá flest öllum
hraðfrystihúsum innan SH., sem
eru 56 talsins.
Formaður S. H., Elías Þorsteins
son, útgerðarmaður, Keflavík,
flutti í upphafi fundarins ræðu,
þar sem hann drap á hin þýðing-
armestu atriði í starfsemi samtak
anna. Ræddi hann m. a. starfs-
skiptingu hins nýmyndaða- Fram-
kvæmdaráðs S. H., fyrirsjáanlega
erfiðleika í rekstri frystihúsanna
vegna hins háa fiskverðs, *n þær
hækkanir eru í engu samræmi við
markaðsverkhækkanir síðastliðins
árs. Taldi hann, að allt benti til
þess, að yfirstandandi ár hljóti að
verða óhagstætt rekstursár hjá
hraðfrystihúsum og fyrirsjáanleg
stórtöp við óbreytt ástand.
Heildarútflutningur sl. ár er
sem hér segir:
Bolfiskflök, heilfrystur fiskur og
flatfiskur 37.511 tonn.
Síld og slídarflök 20.804 tonn.
Dýrafóður 5.067 tonn.
Þunnildi (söltuð) 783 tonn.
Heildarútflutningur SH, eftir
löndum skiptist sem hér
(tonn): 1962
Bandaríkin 14.441
Rússland 19.714
Tékkóslóvakía 5.141
Holland 1.181
Austur-Þýzkaland 4.226
Rúmenia 1.756
Pólland 1.807
England 5.179
Vestur-Þýzkaland 4.243
Árið 1962 var eingöngu
5.884
1.551
991
23
fryst síld til Austur-Þýzkalands,
Rúmeníu og Póllands og ennfrem
ur stór hluti magnsins, sem fór
til Tékkóslóvakíu og Vestur-
Þýzkalands. Útflutningur til ann
arra landa var mun minni en til
einstakra framangreindra landa.
Af dýrafóðri var flutt út á ár
inu 5.067 tonn, en árið 1961 nam
þessi útflutningur 9.268 tonn-
um.
Allar framanskráðar framleiðslu
og útflutningstölur eru bráða-
birgðatölur.
Á árinu 1962 varð mikil aukn-
ing í tækjakosti frystihúsa innan
SH, svo og juku þau verulega
heildarorku frystivéla sinna. Mark
vist var unnið að aukinni hagræð-
ingu og framleiðni í húsunum.
Tekin var upp ný framleiðsla á
roðlausum sporðstykkjum fyrir
Ameríkumarkað og ennfremur á
nýrri stærð blokka í samræmi við
breyttar kröfur markaðsins.
Gaitskells lo
samlega min
Oslo, 19. janúar — NTB
HALVARD Lange, utanríkisráð-
herra Norðmanna, hefur látið
norsku fréttastofunni í té eftir-
farandi ummæli í sambandi við
andlát Hugh Gaitskell, foringja
brezka Verkamannaflokksins:
— Lát Hugh Gaitskell er mikill
og sár missir fyrir alla hina al-
þjóðlegu verkalýðshreyfingu jafri-
I aðarman anog vestræna samvinnu
lyfirleitt.
| Hér í Noregi leitar hugur okkar
Framh. á 14. siðu
SIGGA VIGGA OG TILVERAN
„Kaffiiiiiiiiiiii!”
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20, janúar 1963 3