Alþýðublaðið - 27.01.1963, Page 3
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
Höfundur leikritsins „Á undan-
haldi“, sem Þjóðleikhúsið hefur nú
hafið sýningar á ,er ungur Frakki,
Francois Billetdoux. Han ner vel
menntaður fjölhæfur listamaður og
hefur kynnst leikhúsinu frá flest-
um hliðum, í leik, leikstjórn og
tækniþjálfun undir stjórn ágæts
leikhúsmanns.
Leikrit hans, fyrrnefnt, ber þetta
vissulega með sér. Það er unnið af
mjög miklu næmi og eyra fyrir
sviðrænum áhrifum, en það sem
meira er, það er byggt upp af mik-
illi sálfræðiþekkingu og ótrúlegri
innlifun í hugsanagang og viðhorf
þcss fólks, sem hann tekur til með- i
ferðar.
Þetta leikrit misinir ósjálfrátt á j
„Húsvörð“ Pinters, sem hér var
sýndur í fyrra, vegna þess mikla
innsæis í afbrigðilegan hugarheim,
sem báðir geta státað af, þó verk-
in séu að ööru lítt skyld.
Það hefur vefið fundið að þvi, að
Billetdoux hyggist gieypa of stór-
an bita með því að sökkva persón-
um sínum svo djúpt á skömmum
tíma, hugarflugi áhorfandáns sé
ætlaður of stór hlutur. Sú rök-
semdafærsla tel ég að eigi mjög
takmarkaðan rétt á sér.
Verkið er svo vel byggt upp, að
enginn vandi er að fylgja hróöu
undanhaldinu, þó skammar senur
skipti mörkum og langt sé farið á
skömmum tíma.
Það hefur líka verið deilt um
það hvert Billetdoux stefni sjálfur
með verki sínu, hefur han nboð-
skap í huga? er hann að benda á
móral drykkjumannsins? lítilrnót-
leik meðalmennskunnar? aldar-
háttinn? Eða er hann einfaldiega
að segja sögu þeirra fáu ,sem við
fáum að sjá á sviðinu?
Kona- og maður hittast, makar
þeirra hafa tekið upp ástasamband
sín á milli. Hin tvö ætla sér að
semja hernaðaráætlun, en hverja?
Konan býst við „að hitta hér
mannii" -sem segir „Pam, þetta
gerum við“ en hann spyr aftur
henni til skelfingar, „Pam hvað
eigum við að gera?“ Þetta er upp-
haf harmleiksins. Hann er við-
kvæmur- draumóramaðiír, sem hef-
ur verið særður djúpu sári og veit
engin ráð til að græða það, fullorð-
ið barn, sem vantar móður. — Hún,
konan, sem vann og þrælaði allan
sólarhringinn af ástl! nákvæm,
vicjðuieg, stolt. Konan, sem taldi
sig hafa gefið allt, en hafði ekkert
gefið.
„Pam, hvað eigum við að gsra?“
Þau byggja skýjaborgir, gera á-
ætlanir. um að sigra maka sína
að nýju, en skortir kjaric, hún veik
í styrk sínum, hann sterkur í veik-
leika sínum. — Þau reyna að
byggja upp ástasamband ,en „ég
hef komizt að því, Pam, að þetta
herbergi hefur ekki örvandi álirif
á mig,“ segir hann og sofnar dauða-
drukkinn. Hún, sem alltaf hefur
haft það á tilfinningunni „að eitt-
hvað furðulegt myndi gerast,“ veit
að nú hefur það gerst. Hún hefur
tápað — öllu. Hún leitar til flösk
unnar, yfirgefur mann sinn og —
drekkur. Sonur hennar fer á fund
Cesarios, barnsins fullorðna. Biður
hann að leysa vandann, en — „mér
myndi aldrei koma til hugar að
kvænast móður þinni bara til ■
leysa vandann," segir hann hneyksl
aður — og hjólið heldur áfram að
snúast, hraðar og hraðar, ferðin
ofan brekkuna er þegar hálfnuð.
Hann ætlar heim til Ítalíu, hún
kemur með kænsku í veg fyrir það,
eitt skal yfir bæði ganga. Þau læsa
sig inni í íbúð hennar, drekka, slita
öll vináttusambönd, öll sambönd,
sem gætu orðið tU hjálpar, hrekjn
son hennar úr húsinu, stynja: „Mik
ið erum við einmana."
Og enn cr ferðinni ekki lokið.
Tími líður. Aftur liggja leiðir
þeirra saman, við ömurlega krá,
í ömurlegu hverfi. Þau liafa vart
lengur mannsmynd, en leita enn
saman á vit flöskunnar ,halda af
stað, „en hægt — hægt.” Brattinn
er líka ekki lengur sá sami, senn
er komið á jafnsléttu — vesaldóms-
ins. Þau sjá sem snöggvast húsið
þar sem fyrri makar þeirra búa
„stórglæsilegt". „Við gætum sung-
ið undir gluggunum.” Leiðin liggur
meðfram fljótinu, í köldu skoti
kúrá þau, er son hennar ber að,
dauðadrukkinn. líann fellur fyrir
fótum þeirra, liggur. „Ég vil fara
heim til þín, mamma,“ tautar hann
í óráði. Hún krýpur við hlið hans.
Rænir hann veski hans, kyssir
hann „júdasarkossi“ á ennið.Kveð
ur hann. „Góða nótt, elskan.*'
Hverfur á braut, en hvert? „Hvert.
sem við viljum," tautar Cesareo
með sljóu flýrubrosi og tjaldið
fellur.
Þannig er í stuttu máli gangur
þessa leiks.
Sigurður Grímsson hefur þýtt
leikinn og gert það með ágætum.
Baldvin Halldórsson annast leik-
stjórnina og nær mótuðum heildar-
svip umkomuleysis.
Gunnar Bjarnason hefur gert
leiktjöld og gerir leiknum minnst
gagn þeirra, sem að honum vinna.
Fortjöldin eru ósmekkleg, baktjald
ið yfirleitt gott, en sú lausn, teni
fundin hefur verið á notkun hliðar-
| tjaldanna, er fulleinföld og smekk
lítil.
Ef til vill á þessi leikur líka
betnr heima á minna sviði?
Nokkur smáatriði skemma sýn-
inguna. Leiksviðsmenn utan sviðs
í bakgrunni við skiptingar, hendi.
i er kemur inn til að laga spjald,
fat á borði, vatnslaust, með þurri
tusku, sem stöðugt er undin upp
úr engu. Nokku rtilsvör leikenda,
sem bjargað er meira með tækni
en nógri kunnáttu orðanna.
j En þessi sýning er ekki slæm.
Guðbjörg Þorbjarnardóttir leik-
ur forsmáðu eiginkonuna. Það er
mikil reisn yfir Guðb.iörgu í upp-
hafi, hæfileg uppgetð í brosi, þótti
j í fasi og rödd. Þegar fer að síga
undan brekkunni, á hún líka góða
J túlkun, oft stórkostlega. Ef til vill
mætti hún þó vera jafndrukknari,
jafnsljórri að lokum. Engu að síð-
ur lofsverð túlkun.
Róbert Arnfinnsson leikur Ces-
areo Grimaldi, förunautinn. Gervi
Róherts er gott og raddbeiting
hans oftast ágæt, en þó misgóð 02
maatti verða drykkjumannslegri
á stundum. Hann er „ítalskur" i
hreyfingum. Karakterinn er mjög
fastmótaður og túlkun hans frá-
bærlega örugg, og betri er á líður.
Sljóleiki hans samrunninn og mátt
Á undanhaldi": Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Róbcrt Arnfinnsson.
þau vinna hlutverk sín með hjart-
anu, en ekki kaldri skynsemi.
ugur undir lokin. Mjög góð túlkun 1 Jóhann Pálsson leikur soninn
og skilningur á hlutverkinu. Aðals-' nijög þokkalega og tekst vel að
merki aðalleikendanna er það, að samhæfa barnið í manninnm og
manninn í barninu.
Vonandi eiga margir eftir að sjá
þessa sýningu.
Högni EgOsson.
MEÐ SKÁKMÖNNUM
Harðnar enn á daln-
tim á skákþinginu
eftir Björn Þorsteinsson.
Sennilega var skárra að fara
á e3.
17. Rxe4
BxeS
Ef dxeS, þá Db6f 18. De3 d4
19. Rd5 dxD 20. RxD axR 21.
fxe4 f4 og svartur stendur bet-
ur.
í MEISTARAFLOKKI á
Skákþingri Reykjavíkur eru 24
þátttakendur. Þeim var skipt í
þrjá riðla, og sem kunnugt er,
komast tveir efstu menn úr
hverjum riðli áfram í úrslita-
keppni ásamt þeim Friðriki
Ólafssyni og Inga' R. Jóhanns-
syni, sem boðið var til móts-
ins. Nú er lokið 4 umferðum
undanrásanna og eru efstir í
A-riðli, þeir Sigurður Jónsson
og Björn Þorsteinsson með
3 vinninga. í B-riðli, Haukur
Angantýsson með 3Vs vinn.
og í C-riðli er efstur Jón Hálf-
dánarson með 4 vinninga.
Teppnin er það jöfn, að erf-
itt er að segja til um hvérjir
komizt áfram, cn búast má við,
ar um það verði hörð barátta.
Núverandi Reykjavíkurmeist-
ari Benóný Benediktsson, hef-
ur ekki verið í essinu sínu
það sem af er mótinu, en von-
andi á hann eftir að ná sér á
strik.
í eftirfarandi skák sjáum
við hinn unga og efnilega
skákmeistara, Jón Hálfdánar-
son, leggja að velli hinn reynda
skákmeistara, • Kára Sólmunds-
son.
Hollenzk vörn.
HVÍTT : Kári Sólmundsarson.
SVART : Jón Hálfdánarson.
1. Rf3 g6
2. d4 f5
Þetta er hið svokallaða Len-
ingradafbrigði.
6. Dcl
Kári fer sínar eigin leiðir í
byrjuninni.
17. ...
18. Rd2
19. Khl
Bf4
Dd6(0
6.
7.
8.
9i
10.
11.
exd
Bb5
Rc3
0-0
BxR
Betra en bxB.
12. Re5
13. Df4
cxd
d5
Db6
Rf6
0-0
DxB
Dc7
Dd8
Ef a. g3, þá Bxg3. 20. hxg3,
Dxðý 21. Kfl, f4 og svartur
virðist hafa vaxandi sókn. b.
h3, þá g4! t. d. hxg, Dh6! og
vinnur.
20. Re4(?)
Bxh2
? — örvæntingarleiknr, en
hvítur var allavega glataður.
3. b3
4. Bb2
5. e3
Bg7
c5
Rc6
Hvitur hótaði Rxg6
14. Hfel Re4
15. f3 g5!
Sterkur leikur.
16. Dcl
20. ...
21. DxgSf
22. fxe
23. Dh4
24. e5
fxe4
Kh8
Bf4
Bg3
Dg6
og hvítur gafst upp. 25. Dxe7,
Dh5f og mátar í næsta leik.
ALÞYÐUBLAÐIÐ - 27. janúar 1963 3
1