Alþýðublaðið - 27.01.1963, Page 15

Alþýðublaðið - 27.01.1963, Page 15
1 SKONROK F.FTIR J. M. SCOTT I stað þéss að svara sneri hún sér að Skonroki og spurði: „Þessi járnkassi á eyjunni — hefði hann getað verið ætlaður fyrir bréf?” „Ja, já,“ sagði hann. „Já, ég býzt við, að hann hafi verið til þess. „Þá er það þar, sem hann póst lagði það,“ sagði hann. Skonrok horfði á hana, svip- urinn skilningsvana. „En hvernig gat hann skrifað það?“ „Eg gat ekki ímyndað mér það í fyrstu. En þið munið, þegar við Jundum hann með hnífiim, þá var hann með blýantsstubb — svo stoltur yfir að geta yddað hann. Og um það leyti — ég man ekki nákvæmlega hvenær, fann ég, að saurblaðið hafði verið rif- ið úr japönsku bókinni.“ 1 „Það yar umslag í bókinni," sagði Skönrok hugsandi, „með skilaboðunum." „Sem þú þýddir „með ástar- kveðjum frá Fanny frænku." — Aumingja Númer fjögur var mjög móðgaður yfir þeirri meðferð, sem hann sætti á eyjunni, þegar liann komst ekki ferða sinna. — Hánn sagði mér það. Og hann hafði séð Bolabít reyna að draga upp seglið, þegar hann var svo hugaður að sigla eftir árinni. — ' Auðvitað veit ég-ekki hvenær hann skrifaði bréfið, en —“ ! ; „Þetta passar allt,“ sagðí Skon- ' rok hægt. „Eitthver skip hefur komið þahgað til að safna skjald bökum, kopra og bréfum. Þannig er póstþjónustan á þessum af- skekktu eyjum, þar sem tíminn er ekki til.“ : Hún kinkaði kolli. I ,,Já, það hlýtur að liafa gerzt þannig.“ Bolabftur hafði hlustað af at- hygli. ‘ ' „Ef allt þetta er réft, gæti Númer fjögur verið raunverulega jdauður," .sagði hann, v I-Iafmey snéri sér að lionum. • ■' „Auðvítað er hánn dóinn, vesa- lings maðurinn. En ég vona, að sál hans sé hjá guðl. Eg talaði mikið við hann um hinp sanna guð á meðan við vorurri á eyj- unni — það voru fögru hlutirnir sem hárin minnist á í bréfinu — og hann sagðist trúa.“ ■ Bolabítur rak upp mikið óp. „Tíu; á nióti einuih, að þáð- licfur verið einhvér surtur, sam ekki kunni að lesa, sem far.n bréfið. Þá þarf ekki að háfá á-. hyggjur af neinu. Jæja, við skul- um halda upp á það!“ „Númer f jögur er dáinn og allt er í lagi,“ sagði Hafmey. Hendur hennar voru enn spenntar fyrir framan hana, en það var sem hún héldi á hnútasvipum. „Yið drápum hann, við þrjú — ég vegna þess, að ég missti trúna á honum og varð hrædd, vegna þess að einu sinni á eyjunni hafði hann hrætt mig mjög mik- ið. Skonrok vegna þess að hann gerði ekkert; þú vegna þess, að þú óttaðist hann mest og gerðir áætlun um morð hans. Þú — og megi guð aumka sig yfir sál þína — barst einnig ljúgvitni. Þú drakkst vatnið — ég sá þig gera það. Þú bauðst Skonroki og mér þinn skammt og ákærðir liann með þögninni. Númer fjög- ur var eina algjörlega heiðarlega veran á flekanum, og við eigum að halda upp á það, að hann er dauður, vegna þess, að ég hef sannfært ykkur um, að við dráp- um hann! Efizt þið enn um, að ég hafi rétt fyrir mér? Fyrir hvað hef ég verið að gera yfirbót þessi tólf ár?“ Hún hafði sagt þetta allt mjög rólega, alls ekki biturt, og þess x vegna voru áhrifin enn sterkari. Hún stóð og beið eftir svari, sem ekki kom. „í þessu bréfi bað Númer fjögur um réttlæti,11 hélt hún á- fram. „Vesalings, nafnlaus, kyn- þáttarlaus maður, hverju gæti hann fengið áorkað, þó að hann væri á lifi? En, eins og ég stend hérna, þá trúi ég, að hann muni njóta réttlætis í dómstólum himnaríkis!" Þessi litla, svartklædda vera með rólegu röddina var eitthvað það voldugasta og mest hær- andi, sem ég hef nokkru *- tíma , séð. „Hún hefur rétt fyrir sér“, hrópaði Skonrok, æstur. „Al- gjörlega rétt. Ef liún hefur gert yfirbót, hvað þá um mig og þig, Bolábítur. Fleygjum þessu hlut , dræga kjaftæði og segjum öllum 'heiminum allan sarinleikann. Við ,-skulum loksins losa okkur við það!“ Bolabítur. horfði á hann með herptum og kænum augum. „Þið tvö stóðu alltaf saman á móti mér“, sagði hann. „En cg ætia ekki að kasta á glæ öllu þýf, sem ég lief byggt upp með strlti allt mitt íif. Þið undirritið það, sem ég segi ykkur og haldið ykkur saman. Tvisvar sinnum hindruðuð þig mig í að gera Núm er fjögur óvirkan. En ekki nú“. „Það er ekki dauði maðurinn, . sem þú þarft að óttast", sagði Hafmey. Hún sannfærði mig ■ næstum í fyrstu. Þið viljið gefa Númer fjögur þanri- tima, sem hann þarfnast. En haldið þið, að ég sjái, ekkí í gegnum þetta? Haldið þið, að ég sé vitlaus?" „Já,“ sagði Skonrok. „Ég sá það nálgast á flekanum." Bolabítur hló skyndilega. Það var einkennilegt hljóð. „Þar hefurðu rangt fyrir þér“, sagöi hann og veifaði ein- um fingri. „Ég hef lengi fylgzt með ykkur báðum vera að verða brjáluS — þú reyndir að drekkja þér, og þú muldrandi við sjálfa þig hálfan daginn. Og svo hvern ig þið bæði höguðuð ykkur, þeg ar Númer fjögur synti burtu. Ég er algjörlega geðheill. Ég skildi hvers vegna ykkur lá svona á að kpmast út í gúmmíbátinn — svo að hann gæti klifrað aftur um borð í flekann. Jæja, hann kem ur ekki hingað. Ég þori að standa við sannfæringu mína“. “Bolabítur stikaði út að glugg anum og horfði út í nóttina. Hann þrýsti báðum höndum að höfði sér." _.Hafmey hvíslaði einhverju að Skonroki. Bolabítur snerist á hæli. „Hættið þessu samræðishjali, Deilið ekki við mig. Gerið eins og ég segi, annars mun ég — Hvorugt ykkar fer út úr þessu herbergi fyrr en þið hafið und irritað það, sem ég segi ykkur.“ Hann gekk að borðinu og tók að hélla sér drykk í glas. - En á meðan hann var að því stirðnaði hann upp. Við hrukkum öll við og urðum síðan algjör- lega kyrr-i Einhvers staðar langt niðri hafði einhver kallað „Haf ntiey.“ Röddin var óskýr vegna fjarlægðar, en það var enginn éfi’á því, hvaða nafn var kallað. í Hetta mínútu vorum við öll kyrr-og hlustuðum ákaft . . En það heyrðist aðeins lágur, dap- úrlegur hiður aldanna. Þá heyrðum við annað hljóð — hægt og þungt fótatak á leið- inni úpp steinstigann. Það barst til okkar inn um opinn glugg- ann, hæst. c þegar gengið var ytri þrepin í hringstiganum, fjarlægðust siðan og hækkuðú síðan aftur, Bolabítur: sneri fram að dyr- unum- með flöskuna enn í hend- iiini, og á þeirri stundu fannst mér ég sjá hann fyrir méí, þar sem' lianri stóð á fíekanuin með lurkinn í henöinní og beið eftir, að Númer fjögur kæmi upp á yf irborðið. - ■ ' • Hæg skrefin héldu áfram að færast ofar, þar til þaú kbmu í teþþaklætt fordyrið. Þá varð dauðaþögh augnablik. ***Hér kemhr hann, én hann skal ekki —“ Flaska'n skall á borðröndirini, og Bolabftur beygði sig og hélt um néðri hluta brotinnar flösk- unnar,‘*sem glerið ?tóð upp úr, eins og rýlingar. DyrnaÖ op.nuðust. í dimmum þröskuldinum, þar sem við höfð um séð Hafmey birtast, sáust út línur stórs manns. Bolabítur æddi fram. Callam — því að það var Callum — brást við með furðulegum hraða og hæfni. Hann lét bakkann, sem hann bar, detta, bar af sér högg ið og greip um úlnliðinn. En hann gat lítið meira gert, þar til Konrok og ég komum honum til hjálpar. Loks vorum við búnir að vefja Bolabít eins og múmiu með lökum úr næsta svefnher- bergi. „Það er djöfuls skömm að þessu", muldrað Callum. „Nat- hamamir eru bezta fólk í heimi, en það endar eins fyrir þeim öll um. “ Þar sem hann lá á hnjánum hjá húsbónda sínum, horfði hann reiðilega á okkur. „Hvers vegna kölluðu þið ekki á mig fyrr: Þið hljótið að hafa séð, að þetta var að koma.“ Við svöruðum ekki. „Ég kallaði, vegna þess að pá- píska konan vildi tala við yður — en þér gátuð ekki heyrt . . . Það var aðeins fyrir þá tilvilj- un, að ég kom, núna. En ef þið heíðuð kallað á mig fyrr, hefði ég kunnað að fara með hann“. Hann beygði sig yfir liggjandi manninn, lyfti síðan skyndilega handleggjunum og spurði með hörkulegri og skjálfandi röddu. „Hvað hafið þið gert við hann, þið vitlausa, brjáræða fólk? Hver eruð þið? Hvað var að gerast?“ Skömmu síðar kom rafmaguið aftur. Við stóðum og horfðum hvert á annað. ■* ENDER. Bátasala: t Fasteignasala: Skipasala: j Vátryggingar: | Verðbráfaviðskipti: -j Jón Ó. Hjörleifsson, 1 viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. j Tryggvagötu 8, 3. hæð. ' Heimasími 32869. Ódýr vinnuföt Verzlunin V"1J • ó'-'i. Miklatorgi. . jj^ji !ÍUO ---- ------:—rriSw'I joíÖ Pappi, þú ert örugglega ekki hættur viSÍ að fara upp f svtói ’ á morgun, er það? M-f ‘' v ALÞÝÐÚBLAÐffi' 4 27. janúar 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.