Alþýðublaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 10
0-
WMMBi
' S ''’V S} ^
mrn
... ......
' ffPlp
SMI
■ ■
ý^ÍítóKWv
■ >.'l'
leikur-
hinn frábæri
5SÍ#íS*ít>«ííí¥:>?
Ritstjórb ÖRN EIBSSON
ÞESSI ungi og kröftugi pilt
ur heitir Erlendur Valdimara
son og keppir á Sveinameist-
aramóti íslands innanhúss,
sem fer fram á Akranesi 1
dag og hefst kl. 4. Erlendur
jafnaði sveinametið í þrí-
stökki á Drengjamótinu um
síðustu helgi og er líklegur
sigurvegari í dag. Hann
keppir einnig í langstökki
og hástökki með atrennu.
Símaviötal viö Gunnlaug Hjálmarsson í gær:
'ngur I París
\SÍHIAVIÐTAL VIÐ
t PARÍS í GÆR
Ukf hádegisbilið í gær átti Alþýðu
blafeið viðtal við Gunnlaug Hjái-
mafsson, þar sem hann var stadd-
ur 5á Hótel de L’Ocean, en þar
bú& íslenzku handknattleiksmenn
irnir í góðu yfirlætL
4- Ferðin hingað var allsöguleg,
sagui Gunnlaugur, við misstum af
véljhni, sem átti að flytja okkur
fráÍGlasgovv til London, hún fór
12,Í5, rétt áður en við komum.
Okfcur tókst að fá far með annarri
kl. 3,15, það var mest að þakka
aaði umboðsmanns Flugfélags-
Glasgow og Ásbirni Sigurjóns
fararstjóra. — í London beið
avél eftir flokknum, svo að þar
Lengin bið. En þegar við lent-
í París var engin móttöku-
ad á flugvellinum. Áætlað
hafði verið, að flugvélin lenti á
Orly, en svo var ekki. Allt fór þó
vel að lokum og móttökur voru
Leiðrétting
í GÆR skýrðum við frá því að
Kristján Stefánsson hefði ekki leik
ið landsleik fyrir leikinn í París.
Þetta var rangt. Kristján var með
í HM'1961 og leiðréttist þetta hér
með.
konunglegar og eiskulegar, á full-
kominn franskan máta.
MIKIL BLADASKRIF OG
ÁIIUGI FYRIR LEIKNUM
Gunnlaugur sagði, að blöðin skrif-
uðu mikið um leikinn og
saman leikinn 1961 og þann,
í vændum er. Frönsku blöðin vOja
þó engu spá, en telja,
inn verði mjög jafn og
undir heppni komið, hvort
beri sigur úr býtum. í
inu eru fjórir þeir sömu og
með 1961, þ. á m.
markmaður liðsins og stórskyttan
Chastanier. Einn nýliði leikur
með, heitir sá Lambert og
efnilegur * mjög. Leikurinn —
fram í Baron de Coubertin-íþrótta
þöllinni, sem tekur 4500 áhorfend
ur, en um hádegið í gær var búið
að sclja um 1000 miða fyrirfram.
Reiknað er með að höllin verði
fullsetin.
GLÆSILEG
. ÍÞRÓTTAHÖLL
VIÐ fórum á æfingu í gær og skoð
uðum höllina, sem er hin glæsi-
legasta, sagði Gunniaugur. Við
gátum ekki æft í keppnissalnum,
það var verið að undirbúa hann
fyrir landsleikinn. íslenzka liðið
æfði í æfingasal við hliðina á hon-
um og hiann er ca. helmingi stærri
en Hálogalandshúsið. Okkur lízt
vel á höllina. Dómari verður þýzk-
ur, Franz Nichole frá Dusseldorf.
Markdómarar eru aftur á móti
franskir.
Gunnlaugur vildi engu spá um
væntanleg úrsiit, hann sagði að
allir væru í góðu skapi og við góða
heilsu og myndu áreiðanlega gera
sitt bezta í kvöld. Spumingin er
svo bara, verður það nóg? Við
munum birta nákvæma frásögn af
leiknum og aukaleiknum í Bor-
deuax í blaðinu á þriðjudag.
I GÆR leit út fyrir, að fresta yrði
meirihluta leikjanna í ensku ogr
skozku knattspymunni. Þetta er.ni
1 unda helgin I röð, sem slíkt kemur
fyrir.
★
1 Firmakeppni Skíðaráðs Reykjavík-
ur hefst í Jósefsdal kl. 2 í dag —
sunnudag.
Veitingar á staðnum. Bfiferðir
eru frá BSR.
Ef veður er gott verður hiklaust
margt um manninn í Jósefsdal.____
Margir gamlir Ármenningar munu
starfa vði mótið. Mótstjóri er Ólaf-
ur Þorsteinsson, sem ennfremur
afhendir verðlaun að móti loknu.
j Reykvíkingar! Hittumst í Jósefs
, dal.
Sveinamót á
í DAG kL 4 hefst Svelnameistara
mót íslands í frjálsum íþróttum
innanhúss á Akranesi. Keppt verð-
ur í hástökki, langstökki og þrí-
stökki áh atrennu og hástökki með
atrennu. Þátttakendur eru all-
margir bg flestir úr Reykjavík.
Jón Þ. Ólafsson mun taka þátt íf
hástökki með atrennu sem gestur.
Hasse Albertsson stökk 2.03 m.
í hástökki innanhúss fyrir nokkru
Annar maðmr stökk 2.00 m.
AR
15.2. 1950
19.2. 1950
23.5. 1950
27.2. 1958
1.3. 1958
2.3. 1958
12.3. 1958
9.2. 1959
12.2. 1959
14.2. 1959
1.3. 1961
2.3. 1961
5.3. 1961
7.3. 1961
9.3. 1961
13.3. 1961
16.2. 1963
STAÐUR
Lundi
Kaupmannahöfn
Reykjavík
Magdeburg
Magdeburg
Magdeburg
Osló
Osló
Slagelse
Boráa
Karlsruhe
Wiesbaden
Stuttgard
Essen
Homberg
Essen
París
LOND
ísland—Svíþjóð
ísland—Danmörk
ísland—Finnland
ísland—Tékkóslóvakia
ísland—Rúmenía
ísland—Ungverjaland
ísland—Noregur
ísland—Noregur
ísland—Danmörk
ísland—Svíþjóð
ísland—Danmörk
ísland—Sviss
ísland—Tékkóslóvakía
island—Svíþjóð
ísland—Frakkland
ísland—Danmörk
ísland—Frakkland
URSLIT ATHS.
7=15
6:20
3: 3
17:27 H.M.
13:11 H.M.
16:19 II.M.
22:25
20:27
16:23
16:29
13:24 H.M.
14:12 H.M.
15:15 H.M.
10:18 H.M.
20:13 H.M.
13:14 H.M.
?:?
AUs 16 leíkir, 1 heima, 15 erlendis, annir 3, jafntefli 2,
tapaðir 11, skornð mörk 221 gegn 295. Einn leikur var háður
utanhúss, gegn Finnum 1950, en hinir allir innanhúss.
IH 17. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ