Alþýðublaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK sunnudagur
Flugfélag íslands"
h.f.: Millilanda-'
flug: Gullfaxi fer
til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08,10 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
f dag er ætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
tíl Akureyrar, Vestmananeyja,
ísafjarðar og Hornafjarðar.
Minningarsjöld fyrir Innri-
Njarðvíkurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi ' Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
liOftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntan-
legur frá New York kl. 08,00,
fer til Osló, Gautaborgar, Kaup-
jnannahafnar og Hamborgar kl.
00,30.
Skipadeild SÍS: —
Hvassafell fór 15.
þ. m. frá Gdynia til
Limeruk, fer það-
an til Rím, Grimsby og Reykja-
víkur. Arnarfell er í Middles-
borough. Jökulfell fer í dag frá
Reykjavík til Austfjarða og
Norðurlandshafna. Dísarfell er
á Húsavík. Litlafell er væntan-
legt til Reykjavikur á morgun
frá Austfjarðahöfnum. Helga-
fell fer á morgun frá Odda á-
leiðis til Austfjarða og Norður-
landshafna. Hamrafell fór 15. þ.
m. frá Aruba áleiðis til Reykja
víkur. Stapafell fer í dag frá
Raufarhöfn áleiðis til Bergen.
H.f. Jöklar:
brangajökull er á leið til
Reykjavíkur frá London. Lang-
jökull fer væntanlega frá Glou-
f;ter í dag til Reykjavíkur. Vatna
jökull er í Reykjavík,
4I.f. Eimskipafélag íslands:
Útlánsdeild:
daga nema
sunnudaga 5-
Bæjarbókasafn
Iteykjavíkur —
sími 12308 Þing-
holtsstræti 29A.
Opið 2—10 alla
laugardaga 2—7,
-7. Lesstofan op-
in frá 10—10 alla daga nema
laugardaga 10—7. sunnudaga
2—7. Útibú Hóimgarði 34, opið
alla daga 5—7 nema laugardaga
og sunnudaga. Útibú við Sól-
heima 27. Opið ,kl. 16—19 alla
vii-ka daga nema laugardaga. —
Útibú Hofsvallagötu 16, opið
5.30—7.30 alla daga nema laug-
ardaga og sunnudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar'
daga kl. 4—7 e. h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e. h. ^
Árbæjarsafn er lokað nema fyr-
ir hópferðir tiikynntar áður í
síma 18000
Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13,30—
16,00. Aðgangur ókeypis.
Þjóðminjasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og la ig
ardaga kl. 13,30—16,00.
Brúarfoss fór frá Dublin 7.2.
fcil New York. Dettifoss fór frá
fíeu’ York 12.2. til Dublin. Fjall
íoss fór frá Siglufirði í gær-
-kvöldi til Hafnarfjarðar. Goða-
foss fór frá Fáskrúðsfirði í gær
íil Eskifjarðar, Norðfjarðar,
’ Raufarhafnar, Akureyrar, Siglu
fjarðar, Skagastrandar, Vest-
fjarða- og Faxaflóahafna. Gull-
foss kom til Kaupmannahafnar
-f gær frá Hamborg. Lagarfoss
fór frá Hafnarfirði 13.2. til Ham
Ijorgar. Mánafoss fór frá Alcur-
eyri í gær til Siglufjarðar, Húsa
víkur, Norðfjarðar, Reyðarfjarð
ar, Vestmananeyja, Hafnarfjarð
ar og Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur 10.2. frá
Mamborg. Selfoss fór frá New
Vork 13.2. til Reykjavíkur. —
Tröllafoss fór frá Hamborg í
4íær til Antwerpen, Rotterdam,
Hull, Leith og Reykjavíkur. ;—
Tungufoss fór frá Ólafsvík í
gær til Stykkishólms og Kefla-
lúkur.
Barnasamkoma:
Barnasamkoma verður í Guð
spekifélagshúsinu Ingólfsstræti
22 kl. 2 í dag. Sögð verður «aga,
tiungið, kenndir leikir og sýnd-
ar skuggamyndir. Aðgangseyrir
6 kr. Öll börn eru velkomin.
Kvöld- og
nætnrvörður
L. R. í dag:
Kvöldvakt
kl. 18.00—00.30 — Á kvöld-
vakt: Jón G. Hallgrímsson. Á
næturvakt: Andrés Ásmunds-
son. — Á morgun, mánudag:
Á kvöldvakt: Kristján Jónasson.
Á næturvakt: Ragnar Arin-
bjarnar.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
18.00—08.00. — Sími 15030.
Neyðarvaktin sími 11510 hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
13.00-17.00.
Kópavogsapótek er opið alla
Virka daga frá kl. 09.15—08.00
laugardaga frá kl 09.15—04.00.
Minningarspjöld Kvenfélags Há
teigssóknar eru afgreidd hjá
„ Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka-
götu 35, Áslaugu Sveinsdótt-
ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð-
jónsdóttur, Stangarholti 8,
Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga-
hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt-
ur, Barmahlíð 7.
Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl-
issjóð Náttúrulækningafélags
íslands. fást í Hafnarfirði hjá
Jóni Sigurgeirssyni, Hverfis
götu 13B. Sími 50433.
Minningarkort kirkjubyggingar
sjóðs Langholtssóknar fást ó
eftirtöldum stöðum: Sólheim-
um 17, Efstasundi 69, Verzl.
Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron
Bankastræti.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
f.h.
Kópavogskirkjá: Messa kl. 2. Sr.
Gísli Brynjólfséon prófastur
prédikar. Barnasamkoma í fé-
lagsheimilinu kl. 10.30 árd.
Séra Gunnar Árnason.
Hallgrímskirkjaí Barnaguðsþjón
usta kl. 10. Messa og altaris-
ganga kl. 11. Séra Jónas
Gíslason. Messa kl. 5. Séra
Jakob Jónsson.
Langholtssókn: Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 Messa kl. 2. Sr.
Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
ensen.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2. Þess er sérstaklega vænst
að börnin sem nú ganga til
prestsins og foreldrar þeirra
verði meðal kirkjugesta. Sr.
Garðar Þorsteinsson.
Aðventkirkjan: Erindi kl. 5. Jón
H. Jónsson talar.
Háteigsprestakall: Messað í
Dómkirkjunni kl. 2. Barna-
samkoma í Sjómannaskólan-
um kl. 10.30 f.h. Séra Jón
Þorvarðarson.
Kirkja Óháða safnaðirins: Æsku
lýðsmessa kl. 11 árd. Séra
Ólafur Skúlason prédikar.
’ Ungmenni lesa bænir og ritn
ingarorð. Allir velkomnir. Sr.
Emil Björnsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr.
Jón Auðuns. Kl, 2 messa sr.
Jón Þorvarðarson. Kl. 5
messa, séra Óskar J. Þor-
lákssoín. Kl. 11 Barnajsam-
koma' í Tjarnarbæ. Séra Ósk
ár J., Þorláksson.
Fríldrkjan: Messa kl. 2 Sr,
Þorsteinn Björnsson.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kl.
11 f.h. Frú Auður Eir, guð-
fræðingur prédikar. Útvarps-
messa. Heimilispresturinn.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur fund 18.
þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Iðnó
uppi. Dr. Björn Sigurbjörns-
son sýnir kvikmyndina Akrar
á auðnum íslands.
Minningarspjöld Blindrafélags
ins fást í Hamrahlíð 17 og
lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa
vogi oð Hafnarfirði.
Minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Keðjan" fást hjá: Frú Jó-
hönnu Fossberg, sími 12127.
Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu
braut 32, sími 12191. Frú Ástu
Jónsdóttur, Túngötu 43. sími
14192. Frú Soffíu Jónsdóttur,
Laugarásvegi 41, sími 33856.
Frú Jónu Þórðardóttúr,
Hvassaleiti 37, sími 37925. í
Hafnarfirði hjá frú Rut Guð-
mundsdóttur, Austurgötu 10,
Sími 50582.
Minningarspjöld Blómasveiga-
sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur
eru seld hjá Áslaugu Ágústs-
dóttur, Lækjargötu 12. b.,
Emilíu Sighvatsdóttur Teiga
gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt-
ur, Mýrarholti við Bakkastíg.
Guðrúnu Benediktsdóttur,
Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó-
hannsdóttur, Ásvallag. 24 og
Skóverzlun Lárusar Lúðvíks-
sonar, Bankastræti 5.
BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR.
Árshátíð Borgfirðingafélagsins
hefst með borðhaldi fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 20 í Sjálf-
stæðishúsinu.
SKEMMTIATRIÐl:
Ræða: Pétur Ottesen.
Leikþáttur: Klemenz Jónsson og
Árni Tryggvason.
Söngur: Jón Sigurbjörnsson.
Gamanvísur eftir Núma Þorbergsson
og Jóhannes Benjamínsson,
DANS: Hljómsveit hússins.
Aðgöngumiðar verða seldir á Grettisgötu 28, sími 15552.
Ferðaskrifstofunni Sunnu, sími 16400 og Valborg, Aust-
urstræti 1, sími 17585.
Naust Naust
Munib
| Drr; bl lið
Naust Naust
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir t kvöld kl. 9
Dansstjóri Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 8 — sími 12826,
ÚTSALAN í EFSTASUNDI
Höfum bætt inn á útsöluna búsáhöldum
glervörur — leikföngum — hreinlætis-
vörum og m. fl.
MIKILL AFSLÁTTUR. ~ PÓSTSENDUM.
VERZL. EFSTASUND 11, sími 36695.
Rafsuðumenn
Viljum ráða tvo vana raísuðumenn til starfa í
verksmiðju vorri. Gott kaup, föst vinna. góð
(vinnuskilyrði.
H.F. Raftækjaverksmiöjan,
Hafnarfirði. — Sími 50022.
J4 17. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ