Alþýðublaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 12
LEROV, l'M Y H£Y/ I KNOW W AFEAID...J HIM! HE'STHE fcj- COLONEL !N CHAE6E 'SiSt' K®L at THE /V1ISSI1.E-EASE mílLWSm SITE.I HE TALEEP Msr WEEK AT OWE fey 1§l FUTUEE FAK/MES5 SVÍít&lpN. /VIEETINö' ^GOTTA'ffNT’A 00; FIEST TWINC-I IU. PEIVE IIIM U~l TH6 •JEEPI KJCUfO! i-OW US IN TH%J1ZUCK! -IÍL S'TIIÍL ÖET VOI TO 7«?. 4-11 CIMB *fcaH7 PAÍay.i THAT MAN IS IN TEOUBLE! J AHl-Toi ^ i2 !7.íebrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÞAÐ ER HUGMYNBIN a8 birta hér á þessum stað eina eða tvær af sögum Arthur Co- nau Doyle um „föður leynilög- reglíi'ieí Tanna” Sheriock Hol- mes, en fyrst verður rakið hér í stuttu máli, livernig Sfceriock Holmes varð til. Conan Doyle var læknir að mernt og átti erfitt uppdráttar I læknisEtarfi aði ýmsar fyrr en 1927, þrem árum fyrir dauða sinn. Þegar Doyle reyndi að hætta við Holmes í fynra skiptið, fékk hann fjöliia mótmælabréfa, m. a. citt, sem hófst á orðunum „Skepnan þín”. Ýinsum þóttí þær sögurnar, scm Doyle skrif aði af Holmes eftir „uppris- una”, ekki eins góðar og hin- ar fyrri, og má nefna sem dæmi um það bréf, sem Doyle fékk frá fiskimanni einum í Corn- wall, þar sem sagði: „Ég held, herra minn, að það geti verið, að Holmes hafi ekki dáið, er hann datt ofan af klettinum, en hann hefur aldrei verið sarni maður eftir”. Og nú skulum við líta á eina eða tvær af sögunum um Hol- mes. Eins og venjulega er Dr. Watson sögumaðurinn. Sagan er lauslega þýdd. SIIjFUR-STJARNI „ÉG ER hræddur um, að ég þurfi að fara burtu, Watson”, sagði Holmes, er við sátum að mcrgunverði einn morguninn. „Fara! Hvert?” „Til Dartmoor — til King’s Pyland". Ég varð ekki hissa. Satt að segja undraðist ég það eitt, að hann skyldi ekki þegar vera flæktur í þetta furðulega mál, scm var helzta umræðuefni manna um allt England. í heil- an dag hafði félagi minn rangl- að um herbergið, álútur og með hnyklaðar brúnir, fyllti pípu sína hvað eftir annað með sterk asta tóbaki og var algjörlega heyrnarlaus gagnvart spum- ingmm mínum og orðum. Blaða- salinn okkar sendi upp nýj- ustu útgáfu af hverju einasta dagblaði, og Holmes leit á þau og fleygði þeim síðan út £ horn. Þó að .hann værí þögull, vissi ég fullvel, hvað hann var að hugsa um. Það var aðeins eitt vandamál, sem komið hafði fyrir almenningssjónír, er var verðugt ályktunargáfu hans, og það var hið einkenni- lega hvarf hestsins, sem líkleg- astur var taliim tii að vinna Wessexbikarinn, og hið sorg- Iega morð á þjálfara hans. — Þegar hann því lýsti yfir þeirri fyrirætlun sinni, að fara á stað inn, þar sem atburður þessi hafði gerzt, var það aðeins það, sein ég hafði beðið og vonazt eftir. ,J: hefði rnjög gaman af að fara með þér, ef ég yrði ekki fyrir”, sagði ég. „Kæri Watson, þú mundir gera mér mikinn greiöa með því að koma. Og ég held, að tíma þínum væri ekki illa var- ið: því að það eru hliðar á þessu máli, sem gefa fyrirheit um, að það verði algjöriega einstætt í sinni röð. Ég facld, að við höf- lun rétt aðeins tíma til að ná í lest frá Fadingtonstöðinni, og ég ræði málið svo nánar á leiðinni. Þú gerðir mér greiða, ef þú tækir með þér hinn ágæta sjónauka þinn”. Og þannig gerðist það, að svo sem kiukkustond síðar sat ég I homi á kiefa á fyrsta far- rými, á hraðri leið til Exeter, cn Sherlock Holmes sat með eyrnaskjólabúfuna á höfði og las hratt bunka af nýium dag- blöðum, sem hann hafði keypt á stöðínni. Við vorum komnir langt fram hjá Reading, áður en hann lagði liið síðasta þeirra undir sætið og bauð mér vindil. „Þetta gengur vel”, sagði hann um leið og liann Ieit út um gluggann og gægðist síóaa á úrið sitt. „Ilraði okkar nú er finuntíu og þriár og hálf míla á kJidfkustima". „Ég hefði injög gaman af að milu staurnnum”, sagði ég. „Ekki ég heldur. En bilið miUi símastauranna meöfram þessari járnbrautariínu er sex- t£u stikur, sv.r» að útreikningur- inn er einfaldur. Ég geri ráð f.vrir, að þú hafir þegar kynnt þér I>etta morð Johns Strakers og hvarf Silfur-Stjama?" „Ég hef séð, hvað TELE- GRAPII og CÍIRONICLE hafa aff segja un» það”. „Þetta er eitt af þeim ínálurn, þar sem athugunargáfimni skyldi fremur beitt tU þess að afla fleiri sönnunargagna. Þessi sorglegi atburður befur verið svo óvenjulegur, svo algjör og snertir svo margt fólk náiff ••Ujnj1 Ilann skrif- t til þese að auka tekjm- sínar, en gekk erf- ÍSlega að selja jær. Þá var þsð eiU sinn, að han;i minntist gam- als keruiara síns úr læknaskól- anuin £ Edinborg, Dr. Bell, sem bafði dregiö sér athyglí kenn- ara og nemenöa í skólanum uie?’ furðulegri' ályktunargáfu sinni. Eftir þessum gamla kenu ara sínum mótaði Doyle svo Holmes, bæði hvað útlit og gáfnafar snerti. Fyrsta sagan af Sherlock Holmes var aiUörg skáldsaga, er nefnist „A Stíidy in Car- let”. í hT.'-ni er sögumaðurinn, Wateor. iæknir, fyrst kynntur/] en síTau Sherlock Holmes, sem þá vann að j-'.sum rannsókn- um á s iíala í í.ondon. Dr. Wat- son ?. ifði sæizt í herförinni í Afg? jnistan og var kominn til Lor. ion, bar pem hann bjó á faóít 'i, þó að bann hefði illá ráð á þ í. Dag ni'kkui-n hitti.hann gami •- fé'aga sinn úr háskólan um ot sagði iionum frá því, að Ivann ; "t-fu uS leita sér dýrara húsnæði. Sá sagði hon- um þá, að náungi einn á spít- aianum, Sherlock llolmes að nafni, heíl: einmitt þá um morguniim verið að kvarta yf- ir því að hann gæti ekki fund- I® neiim til að taka meö sér é lcsgu íbúð, senj hasn visei ■il Kunningínn kynnir svo þá Dr. Wafecn og Sherleck Hol- mes og þeir taka á leign sam- an í búð í Baker Street Nr. 221B, en það heimilisfang hef- ur síffan verið eitt hið fræg- asta í heimi. Baker Street er tH í London, en númerið 221B hvorki er né ‘ hefur nokkurn tíma verið til. Þrátt fyrir það leggur fj“3:’úia allur af aðdá- enffum Sheríock Holmes loið sína tii Faker Streot, þegar þeim k" na Ui þeirrar horgar, enda ióá segja, að Holmes hafi bókK'aflega lifað í meðvitnnd fjöln argra munna allt fram á þenn.'n dag. Það var svo, að þegar Doyíe var eitt sinn brffinn þreyttur á Hofcnes, I í „drap” hann hann Þegar birgðabílamir eru komnir af stað — Það er eitthvað að þessum manni. — Afsakið, ég er veikur . . í einni s gunni (Iét hann detta afjur_ ieggnr Stebbi Stál af stað aftur til glsti — Leroy, ég er bræddur um . . . — Við skulum hjálpa yður, herra. Þessi i icstöfim vaktí^slíkan 8taöarins- Vírus-sjúkdómurinn og þreytan yf- — Heyrðu, ég þekki hann. Þetta er oforst- — Við verðum að ná strax í lækni. Ég skal úlfpþyt. Doyle neyddist til írbuKa han* þá samtímis. inn, sem er yfirmaður eldflaugastöðvarinn- fara mcð hann í Jeppanum. Joo, þú fylgir að lífga hef nna við að nýju **ar sem haun óttaðist, að þgð mundi líða ar. Hann hélt ræðu um daginn á bændaefna okkur eftir. — Vertu óhrædd þú missir ekki og drap hann ekki endanlega yflr hann stanzar hann. . . . fundinum okkar. af fundinum, cii' VVnc-ii 5>it- surry tf-íicö kcll a: ■ •■■■' FTEVg 5TART5 TÓ . to his motel- t:- Th'E VIRUÍ BVO AND FATIöUE HIT IIIM AT THE SAA'.c liíSTAN'i 7 ‘FEARJJ4Si>THAT HG WILL BLACK OLTON THE RCAP, HE C-TOFS..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.