Alþýðublaðið - 12.03.1963, Side 3

Alþýðublaðið - 12.03.1963, Side 3
8. dauðaslysið varð á laugard. Litli drengrurinn, Samúel Krist- ánn Samúelsson, Fossvogsbletti 39 sem varð fyrir bifreið á Bústaðaveg inum um kl. 11 sl. laugardagsmorg un, lézt á sjúkrahúsi um kl. hálf átta á laugardagskvöldið. Voru það mikil meiðzli á höfði, sem drógu hann til dauða. BELGRAD, 11. marz (NTB AFP). — Rússar munu sennilega færa samskipti sín við Albana á sviði stjórn- mála og verzlunarmála í eðli legt horf áður en langt um líður, að því er haft var eft- ir góðum, júgóslavneskum heimildum í dag. | Þetta er áttunda dauðaslysið, | sem verður hér á landi af völdum umferðar frá áramótum. Þetta er jafriíramt þriðja dauðaslysið af völdum umferðar í Reykjavík. Fyrstu dauðaslysin urðu skömmu eftir árapjót, er bifreið fór út af í Reyðarfjarðarskriðunum og tvennt lét lífið. Þá hefur eitt orðið í Hafnarfirði, eitt í Kópavogi, eitt í Mosfellssveit, eitt við Miklatorg og einn maður lét lífið eftir að bíl hans hafði hvolft í Hvalfirði. Pilturinn, sem vgrð fyrir því óláni, að aka á Samúel litla, gaf sig fram við lögregluna í Reykja- vík Skömmu fyrir klukkan tvö á laugardag. Eftir að slysið varð, | flúði hann á burt og kvaðst hafa orðið ofsalega hræddur. Piltur i þessi er um tvítugt. Rússar eru mesta fiskiskipafpjóbin Frönsku verkföll- in fara harðnandi LONDON, 11. marz (NTB-Raut- er). — Varaflotamálaráðherra Breta, Charles Orr-Ewing, sagði í Neðri málstofunni í dag, að Sovét ríkin ættu stærsta fiskibátaflota lieimsins. Sovézku togararnir væru að miklu leyti notaðir til þess að safna upplýsingum handa leyniþjónustunni. Orr-Ewing sagði í umræðum Neðri málstof- unnar um flotamál, að liður í al- mennri stefnu Rússa um auka á- hrif kommúnista væri áreiðanlega aukning siglinga þeirra. Hann sagði, að í sovézka flot- anum væru mörg hundruð kafbáta, þar af 20 eða fleiri, sem knúnir væru kjarnorku og margir, sem búnir væru eldfiauguim Eldflaug um þessum verður hins vegar að skjóta frá yfirborði sjávar. Auk þess hafa Rússar sett sér það mark að eiga verzlunarflota upp á 20 milljónir brúttólesta fyrir 1980. Hann kvað sendingu rússneskra tæknifræðinga og útbúnaðar til erlendra ríkja og byggingar hafna tala sínu máli. Mörg þessara landa hafa mikla hernaðarlega þýðingu. í Jeman hafa Rússar varið rúm lema 480 millj. (ísl.) kr. til hafn arsmíði í Hodeida og bætt höfn þar hafi mikla þýðingu í bylting unni í landinu, sagði Orr-Ewing. Rússar búa auk þessu nýju ríkin herskipum og kafbátum. Egypta land og Indónesía hafa nánast fengið fullkominn flota. I Orr-Ewing taldi, að hinir hrað | skreiðu varðbátar, sem búnir eru eldflaugum og Rússar hafa sent til Indónesíu og eru í þann veg- inn að senda til Indónesíu, sér- I staklega mikilvæga. Þessi fallega stúlka heit- ir Gurli-Ann. Hún er dönsk að ætt og uppruna, 21 árs. Gurli-Ann syngur í Klúbbn- um þessa dagana, en hin vin- sæla Margit Calva skrapp heim til Þýzkalands til að synjgja inn á hljóftnplötur. Hún mun væntanleg aftur í Klúbbinn, — en Gurli-Ann verður henni skæður keppi- nautur um hylli gesta, því að auk þess sem Gurli-Ann syng ur eins og engill, brosir hún svona yndislega. BAGDAD, 11. marz (NTB- Reuter) — Uppreisnin í Norður- írak, sem staðið hefur í átján mánuði, er sennilega senn á enda, sagði formælandi skæruliðafor- ingjans Mulla Barazani í dag. Verkstæði brann Drukknaði Akureyri í gær. í GÆR var farið að undr- ast um mann hér á Akur- eyri. Hafði hann farið að heiman um morguninn og þegar hann kom ekki í mat var hafin leit að honum víðs vegar um bæinn. Margir tóku þátt í leitinni, m. a. skátar. í morgun var slætt við Tangabryggjur og fannst þá lík mannsins. Hann hét Páll Halldórsson og var 55 ára að aldri. — G. S. AKUREYRI í gær. Um klukkan 17,50 I gær kom upp eldur í vcrkstæðisbyggingu við Kaldbaksgötu. Slökkviliðið var þcgar kvatt á vettvang, og tókst því að kveða eldinn niður á tiltölu- lega skammri stundu. í verkstæðis byggingunni voru tveir bílar. Tókst að bjarga öðrum, en hinn varð eld- inum að bráð. Húsið skemmdist mikið og tals vert brann þarna af verkfærum. Önnur verkstæðisbygging var þarna í sambyggingu, en henni tókst að forða. kviknaði í út frá logsuðutækjum Eigandi hússins er Óskar Ingi- marsson. Sagt er, að kviknað hafi í út frá logsuðutækjum. Bílvelta varð hér úti á Árskógs strönd á laugardaginn, en ekki varð slys á fólki. Asíuinflúenzan er farin að stinga sér niður hér. — G. S. PARIS, 11. marz (NTB-Rauter) Til áfloga kom og snarpra orða- hnippinga milli lögreglu og verk- fallsmanna í Austur-Frakklandi í dag — í fyrsta skipti síðan verk fall námumanna hófst fyrir 11 dög um. Enginn meiddist og fljótlega tókst að koma aftur á lögum og reglu. Jafnframt þessu er ljóst, að verkfallsmenn hafa ekki í hyggju að láta undan. Þeir neita enn að hefja aftur vinnu, enda þótt þeir eigi það á hættu að verða látnir sæta brottrekstri, skaðabótum og fangelsisvist. Um 1.000 verka- menn frá málmnámunum í Lorra- ine hafa hótað að fara í kröfu- göngu til Parísar til þess að styðja kröfur sendinefndar, sem á að fara á fund Maurice Bokanowyin, iðnaðarmálaráðherra. í París óttast menn alvarlegar umferðartruflanir ef járnbrautar starfsmenn láta verða af hótun sinni um verkfall á morgun. Ætl unin er, að verkamennirnir leggi ] niður vakt þegar vaktaskipti j verða. Nefnd nokkur mun ræða I kröfur járnbrautarstarfsmanna á ' fimmtudag. | Árekstrar lögreglunnar og verk fallsmanna áttu sér stað í Merle- bach á hinu stóra og mikilvæga kolanámusvæði í Lorraine. Þegar verkfallsverðir stöðvuðu fjölda bifreiða námustarfsmanna skarst lögreglan í leikinn svo að uniferð um járnbrautabrú nokkra stöðv aðist ekki. Um allt kolanámusvæðið í Lorr aine voru haldnir stórir og smáir verkfallsfundir. Yerkfallsvörður- inn á námusvæðunum var efld- ur. I Stjórnin hefur boðið tæplega 6% kauphækkun, sem á að g^rast smám saman á þessu ári. Verka- menn krefjast 11% kauphækkun- ar, en stjórnin neitar að semja meðan verkfallið setndur jyfir. \erkamenn vilja ekki hætta verk fallinu fyrr en stjórnin drþgur kiöfuskipun sína til baka. ) Leynilögre þrautin í þætti Péturs Péturssonar sl. sunnudagskvöld var leynilögreglu getraun, sem sumum þótti nokk- uð erfið. Til að gera leikinn auð- veldari birtast hér þau atriði, sem gæti auðveldað Iesendum blaðs- ins lausn þjófnaðarmálsins: Þrenn hjón, Gísli, Helgi, Eiríkur og konur þeirra voru boðin til kvölddrykkju hjá Finni Grámann og frú, hér í bæ. Finnur hefur það fyrir tómstundaiðju að safna sjaldgæfum peningum, og umrætt kvöld sýndi hann gestum sínum myntsafnið stoltur mjög, eins og við var að búast. En þegar veiz.on var um garð gengin og gest'rnir farnir, kom það í Ijós að emn allra verðmætasti peningurinn í safninu var horfinn. Þjófurinn var einn hinna sex gesta, en hver? Og hér koma svo þau atriði úr vehl unni sem ef til vill gætu orðið til þess að varpa Ijósi á málið: 1. Maki þjófsins hafði tapað í bridge kvöldið, sem verknaður- inn var framinn. 2. Gísli gat ekki ekið bifreið, þar sem hann var aö nokkru leyti lamaður. Framh. á 14. síðu BONN — Varaform. vestur- þýzkra jafnaöarmannaflokksins, Fritz Erler, sagði í dag, að stjórn Adenauers hefði ekki sagt allan sannlejkann um aðgerðirnar gegn tímaritinu „Der Spiegel“ í okt. Flnnar viöbúnlr stjérnarkreppy DAMASKUS, 11. marz (NTB- Reuter). — í dag voru enn hóp- göngur á götum Damaskus til stuðnings hinni nýju stjórn Salah Bitar í Sýrlandi, jafnframt því sem yfirvöldin efldu. v.örðinn. við sendiráð Jórdaníu og Saudi- Arabíu. ' HELSINGFORS 11. marz (NTB- FNB) Að loknum löngum og heit- um umræðum fulltrúa ríklsstjórn- arinnar og samtaka ríkiþstarjfsi- manna fullyrtu deiluaðilar í dag, að ekkert hefði miðað í samkomu- lagsátt í launadeilunni. Samþykkt var að halda áfram viðræðum á morgvf. Stjómmálamenn í Helsingfo' telja ástahdið alvarlegt og segja hættuna á stjórnarkreppu nú vera staðreynd. Er hinar nýju samningaviðræður hefjast á morgun munu þing- flokkarnir koma saman til fund- ar. Ætlunin er að leggja fram til löguna um laun ríkisstarfsmanna seinna um daginn ef ekkert óvænt gerist á fundum þingflokkanna, t.d. eitthvað, sem getur leitt til þess, að ^tjórn Karjalainéns falíi, eins og haft er á orði hjá mönnum sem standa stjórninni nærri. Fjórði OÁS-mað- urinn líflátinn París, 11. marz. NTB-Reuter. Jean-Marie Bastien-Thiry, fv. ofursti úr flughemum, var tekinn af lífi í morgun í Divry-virkinu, tæpri viku eftir að hann var dæmdur til dauða fyrir forystu um til- raunina til að myrða de GauIIe í ágúst í fyrra. — de Gaulle hafnaði beiðni hans um náðun. Þá breytti hann dauðadómum í ævilanga hegningarvinnu yfir 2 mönn- um, de la Tounaye og Pre- vost.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.