Alþýðublaðið - 22.03.1963, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Qupperneq 2
I (Buttjórrr: GiáU J. Asiþórsson (áb) og bcnedlkt Gröndal,—ASstoSarritstjórl Björf'vi'i GuCmtindsson — Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Símar: 14 900 - 14 302 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: AlþýSuhúsið. — Prontsmiöja Alpýnublaosms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 & mánuði. t bui«osöIu kr. 4 00 eint. títgefandi: Alþýðuflokkurinn l Er SÍS á móti * i ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON gerði fyrir no'kkrum dögum sóðalega árás á ríkisstjórnina og ísérstaklega þá Gylfa Þ. Gíslason og Jónas H. Har- alz. Rangtúlkaði hann ummæli þeirra og hélt fram, að þeir og „ . . . ríkisstjómin ætli að hleypa útlend- i ingum inn í fiskiðnaðinn.“ Telur Þórarinn þetta ] ástæðulausa vantrú á íslendingum og hættulegt sjálfstæði þjóðarinnar. ’ Nú vill svo til, að þetta högg Þórarins hlýtur ■ að1 hitta fyrst og fremst Samband íslenzkra sam- i vinnufélaga. Það er eini aðilinn, sem á síðustu ár- ; urii hefur gert tilraun til að „hleypa útlendingum inn í fiskiðnaðinn“ til að nota orð Þórarins. 'i Haustið 1958 og fram á 1959 sótti SÍS fast að þáverandi ríkisstjórnum að leyfa, að SÆNSKIR ' AÐILAR MÆTTU EIGA 49r/0 í STÓRRI NIÐUR- SUÐUVERKSMIÐJU, sem SÍS ætlaði að reisa. : Taldi Sambandið í umsókn sinni það mikinn kost •a^ fá þannig erlent fjármagn inn í landið og fá ! sænska fagþekkingu á niðursuðu. i Samkivæmt árásum Þórarins á Gylfa og Jónas, hefur SÍS með þessu gert alvarlegt tilræði við sjálf stæði landsins og sýnt ástæðulausa vantrú á ís- lenzkum atvinnurekendum og íslenzkum verkalýð með því að ivilja fá sænska sérþekkingu í fiskiðn- i aði. Ýmsum framsóknarmönnum er farið að þykja , nóg um lýðskrum Þórarins Þórarinssonar, og sjálf sagt finnst þeim mælirinn fullur, þegar hann ræðst ,, ’ með slíkum gífuryrðum á menn — en höggið hittir ! SÍS. Í) ; ■ _ " : I Sennilegt er líka, að ungum framsóknarmönn- um m'slíki við Þórarin, því fáir menn hafa skrifað <o$ talað eins mikið um nauðsyn þess, að íslending ar hagnýti sér erlent f jármagn. Þórarinn nefnir til dæmis sérstaklega raforkuverin, en vitað er að Stéingrímur Hermannsson fór til Ameríku til að ræða við Reynolds Metals félagið um stóriðju tvið orkuver á Norðurlahdi. Steingrímur hlýtur því að fá á sig þann stimpil föðurlandssvikara, sem Þórar ínn er að reyna að setja á ríkiisstjómina. Skyldu framsóknarmenn trúa því, að þeir geti unnið hyl'li íslenzku þjóðarinnar með svo óheiðar- legum málflutningi sem Þórarinn stundar? Eru allir framsóknarmenn sammála slíkum 'vinnu- béögðum? 2 22. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR er alltaf mjög umdeildur, Menn vilja heízt að llugvöliurinn verði lagður niður, en tilliti til kostnaðar, sem búið er að leggja í hann veldur því, að það er ekki gert. Það er skUjanlegt. Ilins vegar lilýtur mönnum að vera Ijóst, að óvitur- legt er að leggja í mUljóna kostnað á flugvellinum til nýbyggingar, ef það er ætlunin að hætta að starf- rækja hann í náinni framtíð. Um þetta mál fjallar eftirfarandi bréf: I + Rætt um Reykjavíkurflugvöll. I ir Flugmáiastjóri og flugstjórar alls ekki sammála. \ ic Er rétt að eyða stórfé í hann, ef ætlunin er aá leggja hann | í niður? I MMminiimiiiimmMmt""«",«,,,"«,mmn«nm",",,,,,",,,",,",",,,",",","",,,,,,,,,,,,,,,,,,,",,,"",,"u,i,,,,",,m Eru þeir allir sammála um að Reykjavíkurflugyöllur sé of lítill fyrir Cloudmaster flugvélar Loft- leiða, en á sama tíma hafa Loft- leiðir hafist handa, um áðurnefnda flugstöðvabygginguH urflugvelli sem mnlilandaflugvelli, en hann gæti átt rétt á sér tii inn anlandsflugs. AÐ SÍÐUSTU vil ég leyfa mér að undirstrika orð Jóhannesar Mark- Kynningar- sýning BlaðSð hefur verið beðið að geta þess, að í gær var opnað kynn ingarsýning í bókasafni Banda- rísku Upplýsingaþjónustunnar, á , ævi og starfi tónskáldsins Henry Dixon Cowell, sem samið hefur ís Iahdssinfóníuna, sem frumflutt , verður í kvöld. Á sýningunni eru myndir úr lífi Cowelis og æviferill hans rakinn. Ennfremur eru þar fyríitu drögin að Íslandssinfóní- unni og verkið í heild. FYRIR UM ÞAÐ BIL ÁRI síðan sendi ég nokkrar línur til birtingar í þessum dálkum, og gat þá um ! viðtal sem dagbl. Vísir átti við j þrjá menn út af þessu máli, fannst ! mér og mörgum, sem lásum viðtalið svör beggja framkv.stjóra flugíé- laganna, mjög loðin. Aðalsteinn Jó- hannsson verkfr. benti hins vegar á að það væri einkennileg ráðstöf- un að byggja milljónatuga flug- stöðvarbyggingu á Reykjavíkur- flugvelli, þegar allt benti til að draga bæri úr þýðingu hans. í DAG, 15. þ.m. er aftur viðtal við nokkra framámenn flugmála m.a. yfirflugmanna flugfélaganna. Þetta eru reiknivélamar, sem svo margir spyrja um. Venju- lega fyrirliggjandi átta gerðir af samlagningar- og marg- földunarvélum. Verð frá kr. 5145,00. Höfum einnig mjög lientuga búðarkassa, sem eru byggðir fyrir ODHNER-vélar. — Verð kr. 1768,00. Leitið upplýsinga hjá oss. Túngötu 7. — Símar 16647 oe 12747. HROÐMAR SKRIFAR: „Um Reykjavíkurfluvöll og framtíð hans hefur mikið verið rætt og ritað að undanförnu. Allir flugstjórarnir, sem leitað hefur verið álits hjá um notagildi hans, eru á einu máli um að þessi flugvöllur eigi ekki rétt á sér til frambúðar og beri að draga úr þýðingu hans. En hlut- ur flugmálastjóra er mjög ein- kennilegur í þessu máli. í GREIN sem nýlega birtist í Morgunblaðinu eftir Þórð Ilall- dórsson stöðvarstjóra, er m.a. sagt, að flugmálastjóri hafi tvívegis rætt þetta mál opinberlega, og haíi hann þá í bæði skiptin farið fram- hjá kjarna málsins og víða hallað réttu máli. Flugmálastjóri er næst æðsti maður flugmála á íslandi, þessi maður segir í opinberu við- tali, „að Reykjavíkurflugvöllur geti með smá endurbótum og braut arlengingum orðið sæmilegur milli landaflugvöllur fyrir bæði félögin um langt árabil. HÉR GREINIR MIKIÐ Á, þegar flugstjórar beggja flugfélaganna eru á annarri skoðun, og halda því fram, eins og áður segir, að Reykja víkurflugvöllur henti ekki, sem millilandaflugvöllur og sé þegar orðinn of lítill fyrir þær flugvéla- tegundir, sem nú eru notaðar til millilandaflugs. NÝLEGA VAR LOKIÐ VIÐ flug- turn einn mikinn og dýran á Reykja víkurflugvelli og mun flugmála- stjóri liafa verið aðal hvatamaður að byggingu hans. Tvímælalaust var þessi flugturn byggður of stór og dýr, þar sem öll skynsemi mælir á móti því að viðhalda Reykjavík- ússonar yfirflugstjora Loftleiða i Morgunblaðinu í dag 15. þ.m.: „Það má því segja að Reykjavíkurflug- völlur sé ekki lengur hlutverki sinu vaxinn, sem milliiandaflug- völlur og að Keflavíkurflugvöllur hlóti að taka við þvi hlutverki í framtíðinni “ Taka eflaust margir undir þessi orð flugstjórans.“ DHNER reiknivélar við allra hæfi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.