Alþýðublaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 8
SEX ÞYZKIR FJARHUNDAR verða í framtíðinni notaðir fyrir iög- regluhnnda í Boston. Þeir hafa reynzt mjög vel til þess að hjálpa til við að finna afbrotamenn. Einn slíkur hundur sem til var í Boston gat sér g'ott orð fyrir gagnlega aðstoð við að finna glæpamann, sem orðið hafði banamaður níu kvenna. Á myndinni er verið að bólusetja hundana áður en þeir voru fluttir vestur um haf. - ÞJÓÐVERJAK verja miklu fé árlega íii þess að hjálpa vannærð- um þjóðum. Sjálfir þekkja þeir hungrið frá árunun: eítir stríð. Til vinstri er matargjafir í Þýzkalandi 1945. Til hægri koiateikning eftir skólastúlku í Köln: Börn að safna fyrir þá, sem líða skort. HEIMSMEISTARATITILINN í svifflugi á venjulegri flugu hefur hinn 55 ára gamli Heinz Huth unnið öðru sinni. í sjö flugferðum yfir Pampas í Argentínu hefur hann unnið sér 6226 punkta eins og kallað er. Á myndinni er Heinz Huth seztur inn í sviffluguna. LÖGIN um rikisframfærslu | sjúkra manna og örkumla voru mik il réttar bót fyrir fjölmarga þá, sem dveljast þurftu langdvölum í sjúkrahúsum eða á hælum. Jafn- framt tók ríkissjóður á sig byrðar sem óður höfðu getað orðið þung- bærar fámennum sveitarfélögum. Eftir að komið var á lögboðnum sjúkratryggingum fyrir alla lands- menn breyttust viðhorfin. Samt njóta menn nú ótakmarkaðan tímá samkv. almannatryggingalögunum og án tillits til efnahags ókeypis vistár í sjúkrahúsum, sem sjúkra- samlög hafa samning við. Undan- teknir þessu ákvæði eru þó þeir, sem haldnir eru ellikröm eða al- varlegum langvinnum sjúkdómi, sem lögin um ríkisframfærslu taka sjúkrasamlag ekki sjúkrahúsvist til. í slíkum tilfellum greiðir Sjúkrasamlagið ékki bætur lengur en 5 vikur alls, en síðan fer fram mat samkvæmt ríkisfram- færslulögum á efnahag sjúklings. Verði ekki talið, að um ríkisfram- færslu geti orðið að ræða af efna- hagsástæðum, falla allar greiðslur vegna sjúkrahúsdvalar niður, ein- ungis vegna þess, að um einhvern þnirra alvarleen. lanevinnu siúk- dóma er að ræða, sem nefnd lög taka til. Jafnvel þótt umsækjandi revndist styrkhæfur, greiðir ríkis- sióður ekki nema 4/5 dvalarkostn- aðar, en sveitarfélög eða siúkling- ur sjálfur verða að greiða afgang- inn. Stafar sú ásókn af tvennu, annars vegar því, að ýmis hæli eru viðurkennd af rfkisframfærslunni þótt ekki sé um að ræða greiðslu dvalar af hálfu sjúkratrygginganna, svo og af hinu, að siúkrahúskostn- tiðnr eins einas^n laneleeusiúkiings getur revnzt ofviðá fámennu sjúkra samlagi. M.a. að þessu leyti er það aueliós galii á siúkratrvgginsunum ísleazku, hve siúkrasamlög eru mörg og flest fámenn. Á bvf leikur ekki vafi. að núver- andi skinan þessara mála getur hvorki talizt réttlát né hagkvæm. Fvrir hina trveeðu er það mésin- ókosturinn. að greiðsla fyrir sjúkra búsvist. sknli aleerleaa geta fallið niður eftir 35 daga leeu. sé um til- tekna alvarleea lanavinna s’úk- dóma að ræða. Verður að telia frá- leitt. að trveeing siúkrahúsvistar eetj failið niður eftir svo stuttan tíma veona efnahaas hins trvgeða. ekv; aízt. beear bes^ er gætf. að stöðuet er st.efnt í bá á+t að gera þótarétt óháðan efnabag Má á það þenda i bessu sambandi. að hinir t.rvggðu eru að bessu levti nú mun vmv settir en á fvrstu árum al- bvðutrvgeineaiaga. begar allir, sem trveeðir vorti f samiöeum, áttu rétt á 6 mánaða siúkrahúsvist án I Úr greinargerð með í nýja almannatrygg- I ingafrumvarpinu — 2. I hluti. tillits til sjúkdóms og efnahags. í sambandi við umsóknir og úrskurð um- ríkisframfærslu er lögð mik- il vinna af hálfu umsækjanda sjálfra eða aðstandenda þeirra, lækna og starfsmanna sveitarfélaga ríkis og sjúkrsamlaga í samningu efnahagsskýrslna og læknisvott- orði, svo og meðhöndlun þessara gagna, og ósjaldan snýst málið um það eitt, livað opinberir aðilar skuli bera útgjöldin vegna sjúkra- húsvistar viðkomandi manns. Nefndin er þeirrar skoðunar, að æskilegast sé, að ríkisframfærsla sjúkra manna og örkumla verði lögð niður með öllu og mál hennar lögð undir siúkra- og lífeyristrygg ingarnalr. Af þeirri ástæðu lét nefndin árið 1961 fara fram rækilega athugun á skiptingu rík- isframfærslusjúklinga eftir því, i hvaða bæjar- eða sýslufélagi þeir ! væru heimilisfastir. Var þetta gert til að fá úr því skorið, hvort viðun- andi jöfnun áþænunnar af langvar- andi sjúkrahúsdvöl fengist með þvi að láta kaupstaða- og héraðssamlög tryggja sjúkrahúsvist að miklu eða öllu leyti. A+hng"n þessi leiddi í ljós, að byrðarnar mundu koma mjög misjafnt niður, enda þótt héraðssamlög bæru þær í stað hinna fjölmörgu fámennu hreppa- samlaga. Var því horfi, frá þess ari hugmynd. en tvær aðrar leiðir ræddar. Sú fyrri er að takmarka ríkisframfærsluna við fávita, berkla veika og geðveika menn, láta líf- eyristryggingarnar taka við fram- færslu ellikramra sjúklinga, en sjúkrasamlögin við öðrum, en þó skuli framfærsla drykkjusjúkra manna utan viðurkenndra sjúkra- húsa komið fyrir nieð sérstökum hætti. Síðari leiðin er í því fólgin að afnema ríkisframfærsluna með öllu í núverandi mynd og hverfa jafnframt að mestu eða öllu leyti frá því að greina á milli sjúkdóma, heldur skyldi gamalt fólk dveljast í sjúkrahúsum eða hælum á kostn að lífeyristrygginga, ef dvölin er nauðsynleg af heilsufarsástæðum, og sama gildir um varanlega ör- yrkja, sem vegna örorku sinnar þarfnast slíkrar dvalar. Að öðru leyti taki sjúkratryggingarnar að sér sjúkrahústryggingu þeirra, sem nú eiga rétt á ríkisframfærslu. Þar eð ekki er gert ráð fyrir, að breyt ing þessi hafi í för með sér greiðslu af hálfu sjúkratrygginganna fyrir vist á annars konar stofnunum en nú hafa viðurkenningu sem sjúkra- hús, þyrfti að gera sérstakar ráð- stafanir vegna drykkjumannahæla ef leið þessi yrði valin. Um hvoruga leiðina treystir nefndin sér til að gera tillögur á þessu stigi, en hún telur, að svo mikill ávinningur gæti orðið að síð- ari leiðinni, að rétt sé að kanna hana til hlítar, og skal því hér nánar að henni vikið. í fyrsta lagi hlýtur sú lausn að vera æskilegust, að ríkisframfærsl an verði lögð algerlega niður, en þeir, sem hennar hafa notið, komi inn í hið almenna tryggingakerfi að svo miklu leyti sem unnt er. Vegna skipulags sjfikratrygging- anna verður hins vegar, eins og áður segir, miklum erfiðleikum I bundið að láta þá grein trygging- . anna taka við meginhluía byrðanna ! Slíkt mundi enn fremur verða örðugleikum bundið vegna þess, Kennedy. (• 3 22. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.