Alþýðublaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 16
44. árg. — Föstiidagur 22. marz 19S3 - 68. tbl. HJÓLUM ÍSAUPFÉLAG Hafnfirðinga liefur fiu opnað nýja verzlun, sem er frá brufiðin öðrum verzlunum að þv'í íeyti. f.ð liún er á hjólum. Er þarna vn að rseða mjög stóran bíl, sem ■ befur verið keyptur frá Svíþjóð, finnréttur eins og fullkomnasta verziun og nefna forráðamenn tkaupfélagsins hann kjörbúðarvagn. Til marks um stærð bílsins má geta þess, að hann er 2,25 m. á breidd, 8,70 m. á lengd og 3 njr’á ÚTKÖLL SLÖKKVILIÐIÐ í Hafnarfirði var tvisvar kvatt út í gær. í annað einnið var kominn eldur upp í vél arrúmi mb. Sæborgar, sem var mppi í skipasmíðastöðivni Dröfn. Mdurinn var fljótt slökktur og fikemmdir hverfandi Iitlar. — Þá f.kömmu síðar var slökkviliðið kall íi'& sð gænum Litlu-Brekku í Gaiðiiiíreppi, þar sem börn liöfðu frveikt; mannlausu og lélegu húsi, íiem síóí' til að rífa bráðlega. — tSkemmdii á húsinu urðu allmikl- ar, en tjórt er ekki mikið eigi að Bíður. Þá var slökkvilið Hafnarfjarðar kvatt að húsinu Brautarholti í Garðahreppi í fyrradag. Reyndist Jjjar vera um misskilning að ræða, ít»ar sem maður hélt bruna vera í fcúsinu, sent raunar var utan þess. 'jfár maður þar að kveikja í rusli, c<g fór heldur óvarlega að. liæð. I lionum er djúpfrystir, stórt kæliborð, stór kæliskápur, vigt:, búðarkassi og allt, sem nauðsyn- legt er í góðri verzlun. Ef allar hillurnar í vagninum væru lagðar hlið við hlið, væru þær um 54 m. á lengd. Ragnar Pétursson, kaupfélags- stjóri, fór fyrir nokkru til Sví- þjóðar til að kynna sér rekstur slíkra vagna, og festi þá um leið kaup á einum. Er þetta fyrsti vagn sinnar tegundar, sem kemur hing að til lands. Víða í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu eru slíkir bílar mikið í notkun, og meðal annars eiga kaupfélögin í Svíþjóð 200 slíka. Hafa þeir alls staðar gefið góða raun. Kaupfélagið hyggst nú með vagn inum bæta þjónustu við íbúa þeirra hverfa í Hafnarfirði og Garðahreppi, sem verst eru settir með tilliti til verzlana. Öllu er svo haganlega fyrir komið, að í bílnum verða milli 350—400 vörutegundir, svo húsmæður þurfa ekki að kvíða að of lítið úrval verði. Þá geta þær auðveldlega slcoðað varning- inn, því vagninn er mjög rúmur. ÍÞessa akandi verzlun mun Agnar ! Aðalsteinsson annast, og er liann einnig bílstjórinn. Þess má geta í þessu sambandi, að Kaupfélag Hafnfirðinga varð á sínum tíma til þess að stofna eina af fyrstu kjörbúðum landsins. .— Formaður kaupfélagsins er Jóhann Þorsteinsson og aðrir í stjórn eru: Hallsteinn Hinriksson, Hermann Guðmundsson, Stefán Júlíusson 6g ■ Þórður Þórðarson. Kaupfélagsslj. ler Ragnar Pétursson. SPILAKVOLD verður í Iðnó í kvöld klukkan 8,30 stund- víslega. Sigurður Ingimund- arson alþingismaður flytur ávarp. Fiokksfólk er hvatt til þess að f jölmenna og taka með sér gesti. Bíll - búð ÞESSI mynd er tekin í kjör- búðarbílnum í gær, og sést vel, hve rúmgóður ltann er. Á myndinni sést verzlunar- stjórinn, og bíistjórinn, Agn ar Aðaisteinsson, en hann hefur starfað lengi hjá kaup félaginu. Vinstra megin á myndinni sést kæligeymsl- an, en framar í honum er djúpfrystir og stór kæliklefi. MUSICA Nova heldur tónleika að Hótel Sögu n. k. sunnudag kl. 14. 30. Á efnisskránni eru þessi verk: Nocturne, eftir Jón Leifs, Cont- raste, eftir Béla Bartok, Zwanzig Gruppen, eftir Bo Nilsson og Hlými, eftir Atla Heimi Sveins- son. Atli er fæddur í Reykjavík 1938. Hann stundaði nám í píanóleik við tónlistarskólann hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni og lauk prófi þaðan vorið 1957. Að loknu prófi í for- spjallsvísindum við Háskóla ís- lands 1959, fór liann til Kölnar og lagði stund á tónsmíðar, píanóleik og hljómsveitarstjórn við tónlist- arháskólann þar í borg. Þaðan brautskráðist hann 1962. — Hlými (= hljóma) er sett saman af fjór um eigindum, andstæðum þeirra og afbrigðum, andstæðum afbrigð- anna o. s. frv., auk tengiþátta á- samt andstæðum tengiþáttanna og afbrigðum. Höfundur, stjórnandi og flytjendur hafa mismunandi strangar forskriftir um hvað gera skal á hverjum tíma. Niðurröðun þess, sem hljómar, er bæði saman- þjöppuð og gisin, þ. e. sagt eins mikið og unnt er á sem stytztum tíma — sagt eins lítið og unnt er á sem mestum tíma. Svíinn, Bo Nilsson, er fæddur 1937. Hann hefur staðið mjög fram arlega í flokki hinna yngstu tón- skálda Evrópu. „Zwanzig Grupp- en“ eru samdar árið 1958. Sérhver hljóðfæraleikari leikur 20 tónarun ur og ákveður sjálfur í hvaða röð þær eru fluttar. Flutningsröð skal breytast frá einni yfirferð til ann- arrar, en hver yfirferð tekur 3 mínútur. — Áheyrandinn hlýðir þannig á síung fyrirbrigði hljóms, hljóðfalls og tónblæs. Béla Bartók og Jón Leifs ættí ekki að þurfa að kynna. Atli Heim ir sagði á fréttamannafundi fyrir skömmu, að liann væri nú að vinna að ballett, sem fullgerður yrði í sumar, en ekki bjóst hann við, að unnt yrði að flytja hann I hérlendis. VÍN, 21, marz (NTB-Reuter). — Þjóðþingið í Ungverjalandi sam-; þykkti einróma í dag víðtæka sak- i aruppgjöf, sem merkir, að nokkr- um mönnum, sem handteknir voru eftir byltinguna í október/nóvem- i ber 1956, verður sleppt úr haldi. | Sakaruppgjöfin nær til almennra stríðsglæpa, og einnig til slíkra glæpa, sem drýgðir voru í gagn- byltingunni 1956, eins og komizt er að orði. Hún nær einnig til flótta- manna og glæpamana, sem nú eru hafðir í betrunarbúðum, segir í upplýsingum frá Búdapest. Sakaruppgjöfin varðar ekki fólk, sem dæmt hefur verið fyrir glæpi gegn ríkinu, njósnara og þá, sem gerzt hafa sekir um glæpsamlegt athæfi mörgum sinnum. Einnig er fólk, sem gerzt hefur sekt um land ráð, undanskilið. En þessir fangar geta einnig sótt um sakaruppgjöf. ★ Stjórnmálamenn telja, að Joszef I Mindzenty, kardínáli, æðsti yfir- maður kaþólsku kirkjunnar í Ungverjalandi, sem dvalizt hefur sem flóttamaður í bandaríska sendiráðinu í Búdapest síðan 195G, muni geta sótt um uppgjöf saka. Ungversk yfirvöld handtóku hann 1949 og var hann sakaður um að hafa reynt að steypa ung versku stjórninni. Einnig var liann sakaður um gjaldeyrissmygl. — Tveim mánuðum síðar var hann dæmdur í ævilangt fangelsi. í júlí 1955, tilkynntu yfirvöldin, að fangelsisdómurinn hefði verið numinn úr gildi og hann gæti nú lifað í stofufangelsi. Fjórum dög- um eftir uppreisnina 1956 slapp hann úr varðhaldinu. Hann leit- aði hælis í bandaríska sendiráðinu þegar uppreisnin hafði verið bæld niður. ★ Janos Kadar, forsætisráðherra, sem bar fram tillöguna um lög um sakaruppgjöf, hélt því fram, að tími væri kominn til að fjarlægja öll vandamál, sem tengd eru at- burðunum 1956. Það eru svo að segja engin fjandsamleg öfl i Ung verjalandi. Enn kýs hlutf fólks ekki frambjóðendur alþýðufylking arinnar, en það er erfitt markmið að.sannfæra það um, að stefna okk ar. er sú rétta, sagði hann. Kadar sagöi, að staða Ungverja lands í utnríkismálum hefði baln að mikið að undanförnu og sam- búðin við kaþólsku kirkjuna væri eðlileg. Það er ekki nauðsynlegt lengur að heyja pólitíska baráttu gegn kaþólsku kirkjunni, sagði hann. Kadar sagði, að þeir, sem trú- aðir væru, og þeir, sem *nga trú aðhylltust, væni jafnréttháir. — ;Hann lagði áherzlu á, að samskipti Ungverja við öll ríki hefðu batnað og’ væru orðin eðlileg. ★ Stjórnmálamenn telja, að um- mæli Kadars tákni, að stjórn lians leggi mikla áherzlu á bætt sam- skipti við Bandaríkin og Vestur- Þýzkaland. Einnig telja þeir, að ungverska stjórnin muni sam- þykkja, að V.-Þjóðverjar komi á fót verzlunarmálaskrifstofu í Búda 3. SÍOA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.