Alþýðublaðið - 22.03.1963, Page 5
1
★ NATTUÍtU-
FRÆÐI.
EITT hinna mörgu frum-
varpa, sem ríkissijórnin hef-
ur lagt fyrir Alþingi síðustu
vikurnar, fjallar um Náít-
úrugripasafnið. Er nú ætlun-
in að breyta því formlega I
náttúrufræðistofnun og við-
urkenna þar með hið vís-
indalega hluíverk, serii safn-
ið hefur þegar gegnt um
árabil auk þess að safna
náttúrugripum og sýna þá.
I*á verður starfssvið stofnun-
arinnar afmarkað, en áður
var erfitt að gresna milli
hennar og Rannsóknarráðs
ríkisins.
Undanfarin ár hefur þjóð-
in eignazt mikið af dugmikl-
um vísindamöisnism og lagt
meira til rannsókna og þekk-
ingar í raunvísindum en al-
þýða manna gerir sér ljóst.
Hinn mikli styrkur, sem
NATO hefur veitt Eyþóri
Einarssyni, 430.000 Icrónur,
er aðeius síðasta merki þess
gróanda. Hinar tíðu ferðir
íslenzkra manna til að flytja
fræðilega fyrirlestra við er-
lendar vísindastofnanir eru
einnig vottur hins sama.
Loks hafa margir íslending-
ar unnið sér frægð víða um
lönd á sviðum sinna tak-
mörkuðu fræðigreina og
njóta\þar virðingar, sem al-
menningur ekki gerfr sér
grein fyrir.
Það er mikilsvert fyrir
menjningu þjóðarinn^r, að
haldið sé uppi vísindarann-
sóknum í landinu eftir því
sem framast er unnt. Annars
vegar eru hinar hagnýtu
rannsóknir fyrir atvinnuveg-
ina, sem leggja verður til
milljónir umfrain það, sem
þegar hefur verið gert. Hins
vegar eru hreinar vísinda-
rannsóknír, sem ekki má
vanrækja, sérstaklega ekki
þær sem snerta sérstaklega
okkar eigið Iand og ekki
verða gerðar annars staðar.
Þar mun náttúrufræðistofn-
unin koma mjög við sögu —
eins og hún hefur raunar
þegar gert.
Hvað sem líður pólitísku
þrasi, hlýtur liver hugsandi
maður að viðurkenna, að
ríkisstjórnin hefur unnið
mikið starf til að greiða götu
meamingarmála, fræðif- og
vísindamennsku. Þótt rnargt
sé ógert enn, hafa framfarir
á þessum sviðum aldrei
verið meiri en hin síðustu ár.
„ÉG TEL, að með samþykkt hins
nýja frumvarps um Kennaraskóla
íslands verði stigið eitt mesta
framfaraspor í fræðslumálum þjóð
arinnar, sem imnt er að stíga,
sagði Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra á Alþingi í gær, er
hann fylgdi frumvarpinu úr hlaði.
Ráðherrann sagði, að endurskipu-
íagning Kennaraskólans mundi
verða bæði kennarastéttinni og ís-
lenzkri æsku til mikilla liagsbóta.
I upphafi ræðu sinnar ræddi
ráðherrann um aðdragandann að
sameiningu frumvarpsins um
Kennaraskól-
ann en frá
honum var
skýrt í Al-
þýðublaðinu í
gær. — Þá
skýrði ráð-
herrann frá
helztu breyt-
ingunum, sem.
verða mundu
á Kennara-
við
skólanum
samþykkt
frumvarps-
ins þær eru
þessar helzt-
ar: 1) skólinn.
fær réttincli til þess að braut-
skrá stúdenta 2) stofnuð Verður
framhaldsdeild við skólann, 3)
komið er á fót undirbúningsdeild
fyrir sérkennara 4) æfingakennsla
verður aukin 5) nokkurt kjörfrelsi
um námsefni.
Menntamálaráðherra sagði, að
ein stærsta breytingin, er frum-
varpið gerði ráð fyrir, væri sú, að
skólinn ætti að fá heimild til þess
að brautskrá stúdenta. Kvað hann
það nauðsynlegt af eftirfarandi á-
stæðum: Til þessa hefur náms-
braut kennaraskólanema verið
lokuð. Þeir hafa ekki átt þess kost
að leita sér framhaldsmenntunar
í háskóla, ef þcir hafa óskað þess
að kennaraskólanámi loknu. —
Menntaskólanemendur hafa hins
vegar getað gert hvort tveggja,
farið út í kennslustörf eða haldið
áfram námi í háskóla. Unglingar
í gagnfræðaskólum gera sér ekki
fulla grein fyrir því hvert æfistarf
þeir mundu helzt vilja kjósa sér.
Unglingur, sem fer í Kennaraskól
ann fær ef til vill síðar áhuga á
því að halda áfram námi en þá er
bað um seinan. Með því að koma
á fót menntadeild við Kennara-
skólann og gera honum fært að
brautskrá stúdenta verða mögu-
leikar menntaskólanema og kenn-
araskólanema til framhaldsnáms
iafnir.
telja að þessi breyting mundi
verða til þess að betri nemendur
færu í Kennaraskólann og íslend-
ingar mundu fá betri kennara-
stétt. Breytingin opnar náms-
braut kcnnaraskólanema, en stýd-
entar, sem vilja tryggja sér
kennsluréttindi munu geta feng-
ið þau með því að fara eitt ár í
Kennaraskólann.
í 2. greln frumvarpsins eru á-
kvæði um deildir Kennaraskólans.
, Þar er fyrst f jallað um almenna
kennaradeild. Síðan er fjallað um
j Kennaradeild stúdenta, og þar
1 segir svo: „í skólanum starfar
J kennaradeild stúdenta, þar sem
: námi lýkur með almennu kennara-
prófi. Nemendur í þeirri deild
skulu ljúka sama prófi og nemend-
ur í almennu kemiaradeildinni í
uppeldisgreinum svo og í þeim
greinum kennaranámsins öðrum,
sem ekki eru kenndar til almenns
stúdentsprófs".
Menntamálaráðherra
kvaðst Vramhald á 3 síöu
HELSINGFORS: Forseti af|5sta á»
frýjunardómstólsins í Fiimlandij*
Reino ICuuskoski, hefur íarjo þes*
á leit við stjórnina að hann verði
leystur frá starfi sáttasenijara íi.
finnsku í'íkisstarfsinannadeiIdinnK
um stækkun
shrepps i Kjós
GUÐMUNDUR í. GUÐMUNDS-
SON flytur í neðri deild Alþingis
frumvarp til laga um stækkun Mos
fellshrepps í Kjósarsýslu. Er gert
ráð fyrir því í frumvarpinu, að sá
hluti Kjalarneshrepps, sem ligg-
ur austan Kleifa á Kjalarnesi
skuli innlimaður í Mosfcllshrepp.
í frumvarpinu segir, að hreppa-
mörk ICjalarneshrepps hins nýja
Mosfells-
Nýjar bygginga
framkvæmdir
víkurborgar
I GÆR voru lagðar fram í borgar-
stjórn Reykjavíkur tillögur borg-
arráðs um næstu framkvæmdir
Reykjavíkurborgar í húsnæðismál-
um kosti byggja fjölbýlishús með
jafnmörgum íbúðum.
Tillaga borgarráðs var svohljóð-
andi:
Borgarráð leggur til, að borgar-
stjórn samþykki eftirfarandi ráð-
stafanir í byggingarmálum fyrst
og fremst til útrýmingar herskál-
um, svo og til útrýmingar öðru
heilsuspillandi húsnæði og endur-
nýjunar á leiguhúsnæði borgar-
innar:
2. Hafin verði bygging 12 liæða
húss við Austurbrún með ca 66
íbúðum, og verði gerð hússins í að-
alatriðum áþekk húsunum nr. 2
og 4 við Austurbrún.
1. Borgarráði verði heimilað að
neyta forkaupsréttar að 48 íbúðum
sem íslenzkir aðalverktakar eiga í
smíðum við kaplaskjólsveg. Ef
samningar takast ekki, er borgar-
ráði heimilað að semja við önnur
byggingarfyrirtæki um kaup á jafn
mörgum íbúðum, en láta að öðr-
3. Hafin verði bygging 54 2—4
herb. íbúða í þriggja liæða fjölbýl-
ishúsum við Kleppsveg.
4. Heimilað verði að veita lán
úr Byggingarsjóði Reykjavíkur-
borgar til einstaklinga, sem búa í
heilsuspillandi húsnæði, í því
skyni, að þeir geti lokið við íbúð-
arhúsnæði, sem þeir eiga í smíð-
um eða gengið frá kaupum á íbúð-
um. Lán þessi verða 60—100 þús.
krónur til 10—15 óra. Borgarráði
er falið .að setja nánari reglur um
Framhald á 3. síðu.
og
Jirepps hins
nýja skuli
vera landa-
merki jarð-
anna Esju-
bergs og Mó-
gilsár frá sjó
til landa-
merkja Kjós-
arhrepps. Að
öðru - leyti
skuli hreppa-
mörk Mos-
fellshrepps
vera óbreytt
frá því sem
nú er. Andríðs
ey skal fylgja
Kjalarnes-
hreppi hinum nýja en Lundey og
! Þernur Mosfellshreppi.
í greinargerð með frumvarpinu
segir svo:
Frumvarp þetta er flutt sam-
kvæmt eindreginni ósk íbúa þess
hluta Kjalarneshrepps, sem liggur
austan Kleifa á Kjalarnesi.
Vegna legu þess hreppshluta,
sem liggur austan Kleifa, hafa
mestöll félagsleg samskipti íbú-
anna þar fyrr og síðar verið við
íbúana í Mosfellshreppi, og virð-
ist allt benda til þess að þróunin í
náinni framtíð verði sú, að þau
samskipti fari æ vaxandi.
Milli liinna tveggja hluta Kjal-
arneshrepps, austan Kleifa og vest-
an, eru í rauninni engin önnur
tengsl, en þau, sem eru þeirri stað-
reynd samfara, að þeir tilheyra að
formi til sama sveitarfélagi.
Hreppsbúar austan Kleifa hafa &W
sama skapi náin og vaxandi fclags-
leg samskipti við nágrannahrepp-»
inn. Mosfellshrepp, og samskiptirt
við hreppsbúa Kjalarneshrepp»
vestan Kleifa eru hverfandi lítil
og fara minnkandi.
Sem dæmi um hin nánu sam-
skipti milli Kjalnesinga austaií
Kleifa og Mosfellshreppsbúa má.
t. d. nefna sameiginlega kirkju-r
sókn, sameiginlegt búnaðarfélag*
ungmennafélag og kvenfélag allt-
frá uppbafi og barnafræðslu, þvi
að mörg börn frá heimilum í Kjal-
arneshreppi, austan Kleifa, sækja
skóla að Brúarlandi, þar sem ekkl
er nauðsynlegt, að börnin dveljist-
í heimavist, en hjá því er aftur á
móti ekki hægt að komast, ef
senda á börnin í skólann áð Klé-
bergi.
Hvað snertir allt félagslíf Kjal-
arnesbúa austan Kleifa, þá .er þafí
sannast sagna, að það hefpr meðF
hverju árinu sem líður orðið meira
j og meira tengt félagslífi íhúa Lága
| fellssóknar í Mosfellshreppi, t. dr
I munu allir meiri liáttar ss£nkomþ
ur, sem haldnar eru í Hlégerði, féj»
lagsheimili Mosfcllshreppi, verÁ.
jöfnum höndum sóttar af í>eim i|-
búum Kjalarneshrepps, sem búa
austan Kleifa, og íbuum Mosfells-*-
hrepps.
Samkvæmt framansögðu er þaff
staðreynd, að landfræðileg legá
umrædds hluta Kjalarneshrepp^
og náin og sívaxandi félagsleg sairt
skipti fólksins austan Klejfa vicf
fólkið í næsta nágrannahreppnuna
að sunnan, Mosfellshreppi, gerat
það í alla staði eðlilegt og sjálf?
Framhald ó 3. síöuT
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 22. marz 1963 $