Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 1
EaKSap 44. árg - Sunnudagur 24- marz 1963 - 70. tbl. EBE-fundi aflýst BONN, 23. marz. — Ger- bard Schröder, utanrikisráð- herra Vestur-Þjóðverja, sagði í dag, að ekkert gæti orðið úr fyrirhuguðum fundi ut- anríkisráðherra Breta og Efnahagsbandalagsríkjanna í Bonn. Á þessum fundi átti að reyna að sætta þá Home lávarð, utanríkisráðheiTa Breta, og Couve de Murville, utanríkisráðherra Frakka. AFLAHROTAN 1 ÓLAFSVÍK LEGGJA ÖLASVÍK í gær. STÖÐUG aflahrota hefur ver iö í Ólafsvík frá 16. þessa mán aðar til dagsins í gær. Á þeim tíma hafa 8 bátar fiskað 1319 tonn, sem er áreiðanlega met afli. Aflahæsti báturinu á þess um thna er Hrönn, sem aflað hefur 222,7 tonn í sjö róð'rum. Þrír bátar urðu að fara til Kcykjavíkur til löndunar, þar eð allt var yfirfullt hér, og misstu þeir þannig úr einn róð ur. Skólabörn hafa fengið leyfi úr skólanum til þess að vinna á fiskvinnslustöðvunum, og unn ið hefur verið nótt og nýtan dag. Afli bátanna er sem hér seg ir (Hrannar getið áður) Stein- unn 212 tonn í sjö róðrum, Jón Jónsson 203,7 tonn í sex róðr um, Bárður SnæfeUsás 180,7 tonn f sjö róðrum, Snæfell 129,3 tonn í sex róðrum, Vala- fell 127,8 tonn í sex róðrum, Freyr 123,7 tonn í sjö róðrum, Jökull 119,4 tonn i sex róðrum. Frá áramótum hafa bátarnir flskað samtals 3454,5 tonn. Hæsti bátur frá upphafi ver- tíðarinnar er Hrönn með sam- tals 643,5 tonn. Bátarnir voru á sjó £ gær, sumir drógu ekki neitt, aðrir slatta eða upp i 20, 8 tonn. AUir bátarnir eru á sjó í dag. Þegar vitað er um skip, scm er á Ieið til lands með mikinn afla, er venja að fólk safnast saman á bryggjunni til að taka á móti fengnum. Á fimmtudag var vitað, að Jón Jónsson, sem er 70 tonna skip væri að koma með mikinn afla. Þetta var um eittleytið um nóttina. Rétt í því, að hann var að leggja að kom lítið skip, Hrönn, sem að- eins er 40 tonn, inn fleytifullt af fiski. Jón Jónsson var með 50 tonn, en Hrönn litla með 47 tonn. Þetta var ævintýri kvölds ins. Ó. Á. 15 enn sakn- aö af Höegh Aronde FIMMTÁN manna er enn sakn að af áhöfn norska skipsins „Höegh Aronde", sem sökk við strönd Marokkó á fimmtudag. Vit að var með vissu, að 13 mönnum at áhöfn skipsins hefur verið bjargað heilum á húfi, þar á með al Guðmundi Helgasyni frá Kefla vík. Franska fréttastofan AFP hermdi í gærmorgun, að franska skipið „Joliette" hefði verið á sigl ingu við Essouira úti fyrir strönd Suður Marokkó um það Ieyti scm „Höegh Aronde" sökk á fimmtu- dagsmorgun. Um hádegi í gær eftir ísl. tíma fékk útgerðarfyrirtæki skipsins staðfest, að enginn skipverji af „Höegh Aronde“ væri um borð í Joliette." Heimfldarmenn AFP í Dakar sögðu, að ekkert benti til þess að BRUSSEL, 23. marz (NTB) — Varaformaður framkvæmdanefnd- ar Efnahagsbandalags Evrópu, Frakkinn Robert Marjolin, lýsti því yfír í ræðu í dag, að varabirgð irnar af olíu væru svo miklar nú, að þær mundu nægja til notanna næstu tvo áratugina um allan heim, enda þótt reiknað væri með 10% aukningu árlega á olíuþörf- inni. „JoIiette“ hefði bjargað menni af áhöfn norska skipsins. Seinua hafði loftskeytastöðin í Casa- blanca samband við „Jo3iette“. Skipstjórinn lýsti því yfir, að eng inn skipverji af „Höegh A-Hmde“ hefði fundizt. Útgerðarfyrirtækinu í Ósló var ókunnugt um þessa frétt þegar norska fréttastofan hafði samband við það. Formælendur þess sögðu, að ekki væri hægt að segja með vissu hvort nokkur skipvcrji af „Höegh Aronde“ væri um borð í „Joliette" fyrr en franska skipið kæmi til Dakar. Seinna barst út- gerðarfyrirtækinu staðfestingin. „JoIiette“ var væntanl“gt tfl Dakar í gærkvöldi. Að sögn norska útgerðarfyrirtækisins er Lsittnni haldið áfram á slyssvæðinn. m EKKi SKYLDU FLEIRI FARAST Vrötal viö eig- anda Erlings 4. SETJA átti sjórétt í Vest- mannaeyjum í gær vegna slyss- ins, • er varð, er Vestmannaeyja- báturinn Erlingur 4. sökk í fyrra dag. Var þó ekki vitað, nema bíða yrði með réttarhöld þar til eftir helgi, þar eð Ásberg Lár- cuziusson, skipstjóri, er enn mjög þjakaður eftír volkið í sjón um. Eigandi Erlings 4., Sighvat- ur Bjamason, sagði, að um raun- verulegan rétt yrði ekki að ræða í þessu tilfelli. Aðelns væri um að ræða að fá nákvæma skýrslu í raálinu, og reyna síðan að sjá, hvort ekki raætti eitthvað af þessu læra. Aðspurður um það, hvað hann teldi, að gæti hafa verið orsök þess, að Erllngur 4. sökk svo skyndilega í 'ekki verra veðri en var í fyrramorgun á þessum slóð- um, sagðist eigandlnn ekkert vilja um það segja. Báturinn hefði oft áður verið úti í vondu og verra veðri, og í haust hefði verið bœtt ,Hvaöa skip sem er get- ur sokkiö' Alþýðublaðið átti í gær símtal við Hjálmar Bárðar- son skipaskoðunarstjóra. — Viðtalið fer hér á eftir: — Teljið þér, að það sé um að kenna byggingu þess- ara báta, sem smíðaðir vom í Svíþjóð 1946, hve illa hef- nr farið fyrir mörgum þeirra? — Hvaða skip sem er get- ur sokkið. — En veðrið var ekki sér- staklega vontt — Að því er þeir segja, var stórsjór og 8-9 vindstig. Annars veit ég ekkert meira um þetta en það, sem stendur í blöðunum. — Leitar skipaskoðunin scr engra upplýsinga, þeg- ar «likt. sem. þetta. gerizt?..__ — Nei, það er ekki í okk- ar verkahring. Sjóréttur dæmir í málinu og síðan fá- um við gögn frá honum. — Voru þeír 7 eða 8 hát- arnir, sem smíðaðir voru í Svíþjóð 1946 eftir sömu teikningunni? Þessir bátar vora ekki smíðaðir algjörlega sömu teikningunni. — Hvað margir eru eftir af þessum bátum? — Eg man það nú ekki svo nákvæmlega. . Fylgist „ skipaskoðunin ckki með slíku? — Nei; ég hefi ekki svo nákvæmar. skýrslur yfir það. ballest í bátlnn, tveim tonnum af járni. Aðspnrður um það, hvort hann teldi, að byggingu bátslns væri að einhverju Ieyti um að kenna, hvernig fór, sagði Sighvat- ur, að þetta væri orðinn 16 ára gamall bátur, svo að ýmislegt hefði hann reynt síðan hann var byggður. Alþýðublaðið benti á, að fimm af þeim sjö bátum, sem árið 1946 voru smíðaðir í Svíþjóð eftir sömu teikningunni væru nú farnir og hefðu sumir þeirra farið á svipaðan hátt og Erlingur 4. það er sokkið fyrirvaralaust, þótt ekki væri aftakaveður. Síghvatur sagði, að bátarnir hefðu raunar verið átta allt í allt, því að einn, Bragi, hefði verið smíðaður £ Ameríku eftir þessari sömu teikningu. Þrír þessara báta væru þvi enn ofansjávar. En að vfsu væri því þannig háttað í þessum bátum, að annar gangur- inn, stjórnborðsmegin, væri lok- # 3. SfÐA GETUR ÞETTA GERZT HÉR? SÉÐA

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.