Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 4
I
„Hindustan Standard," hið víð-
flesna og áhrifamikla, indverska
dagblað, hafði nýlega eftir „áreið-;
anlegum lieimildum“ í Nýju Delhi, |
að deilur valdliafanna í Peking.
■Og Moskvu liefðu valdið miklum
-ágreiningi meðal æðstu forystu-
,«nanna kínverska alþýðulýðveldis-
,4ns. ?orsetinn, Liu Shao-chi, mun !
itiafa lagzt gegn afstöðunni, sem
(íormaður kommúnistaflokksins,
‘IVIao Tse-tung, hefur tekið í upp-
^jörinu við Krústjov.
Liu mun samkvæmt þessum
,<£regnum vera næstum því á sömu
skoðun og stjórnin í Moskva í
rtiugmyndafræði deilunni. Aðalrit-
'ari flokksins og kínverski varafor-
setinn, Tenge Hsiso-ping, og land-
iWamaráðherrann, Lin Piao, munu
rttafa komið til liðs við hann.
LIU SHAO-CHI
IIERINN TI'ÍSKIPTUR ?
Liu og félagar hans geta reitt
sig á stuðning fjórða hersins. —
Þossi her hefur með hönduþi eft-
irlit í fimm héruðum Mið-Kína,
Kwangtung, Kwangsi, Hunan,
Hopeh og Honan.
Meðal þeirra, sem eru á bandi
Mao Tse-tungs, munu vera Chou
En-lai, forsætisráðherra og utan-
ríkisráðherrann, Chen Yi mar-
skálkur, sem nýtur fullkomins
stuðnings þriðja hersins. Hann fer
með eftirlit í séx héruðum Mið-
og Austur-Kína, Fukien, Chekiang,
Anhwei, Kiangsu, Shantung og
Shansi.
Kínverski landherinn skiptist í
fjóra heri. Fyrsti og annar herinn
munu vera illa búnir vopnum og
hergögnum. Hermennirnir í þeim
munu hafa notið mun verri þjálf-
unar en hermenn þriðja og fjórða
hersins.
HEIMBOÐH) TÁKNAR IIUG-
HVARF.
Á Indlandi er talið, að sú á-
kvörðun kínversku miðstjómarinn
ar að bjóða Krústjov til Peking og
tillagan um að halda fund með
deiluaðilum tákni breytingu á
stefnu Peking-stjórnarinnar.
Fyrir aðeins þremur vikum
gerðu kínversk blöð og útvarp
harða hríð að Krústjov og „end-
urskoðunarstefnu" hans. í heim-
boðinu, sem sent var sovézka
flokknum 9. marz og gert kunnugt
í Moskva og Peking samtímis
þriðjudaginn 13. marz, sagði, að
Kínverjar mundu hætta.öllum rit-
deilum í blöðum og öllu opinberu
umtali um misklíðina, en þeir á-
jskildu sér rétt til að svara nýrri
gagnrýni annarra kommúnista-
flokka, ef fram kæmi.
Yfirlýsing þessi er túlkuð sem
sigur fyrir sjónarmið Liu Shao-
chi. Þegar klíka Maos fellst á fund
með sovézka flokknum, e.t.v. af
„taktískum" ástæðum, — er það
talið tákna á Indlandi hreint frá-
vik frá fyrri afstöðu Maos, sem er
kreddubundin og óbilgjörn.
í bréfi til Peking dagsettu 21.
febrúar stakk sovézka miðstjórnin
upp á sameiginlegum tilraunum til
að útkljá hugmyndafræði deiluna.
Tveim dögum síðar, 23. febrú-
ar, átti Mao fund með sendiherra
Rússa í Peking. Skömmu síðar, á
tímabilinu 25. febrúar til 5. marz,
kom kínverska miðstjórnin saman
til fundar, og þar mun klíkum Ma-
os og Lius hafa lent saman.
(Ajof Mahalanobisk).
BÆJARBÍÓ í Ilafnarfirði sýnir um þessar mundir dönsku
kvikmyndina Ævintýri á Mallorca. Myndin er í litum svo að hin
suðræna náttúra kemur mjög greinilega í ljós. Myndin sýnir
Lise Ringeim og Henning Moritzen, sem fara með aðalhlutverk
B'ifreiðastjórar
Dag-, kvöld- og héigarþjónusta.
Samvinna
RÓM, 20. marz (NTB-Reuter). —
Bandarískir og sovézkir vísinda-
menn munu gera sameiginlega
sambandstilraun með hjálp nýs,
bandarísks Echo-gervihnattar, sem
skjóta á á næstunni, um brezku
athugunarstöðina, Jodrell Bank.
Frá þessu var skýrt á blaðamanna
fundi í Róm í dag, að lokinni ráð-
stefnu bandarískra og sovézkra sér
fræðinga í Róm.
Fulitrúarnir liafa setið á fundum
í Róm síðan 11. marz og hafa rætt
ýmsar tilraunir á sviði geimvís-
inda, sem samvinna verður höfð
um.
Vísindamennirnir náðu sam-
komulagi um samvinnu á sviði
veðurathugana í geimnum.
Hagkvæmi bíllinn
er með öllum
foúnaði
Bl. 8 vél, 75 e5a 90 ha.
12 volta raíkerfi
Assymmetrisk Ijós
Öflugir hemlar
Heimskautamiðstöð
Þykkara „boddýstál"
en aimennt gerist
Ryðvarinn
Framrúðusprauta
Öryggisb.elti, varahjól
Aurhlífar, verkfæri
Hátt endursöluverð
og margviðurkennd gæði
sænskrar framleiðslu
tryggir yður, að það er
hagkvæmast að kaupa
Opið frá kl. 8.00—23.00 alia daga vikunnar.
VOLVO
i
Hjólbarbaverkstæðið
Hraunholti við Miklatorg. Sími 10300. .
GUNNAR
ASGEIRSSON H.F.
Suðurlandsbr. 16. — Sími 35 200.
Auglýsingasím!
AlbýðublaBsins
er 14906
Einkaumhoð:
Hfjóöfæraverzlun .
Sigríðar Helgadóttur
Vesturveri — Sími 11315.
FRAMUS ER V.ÞÝZKUR
FRAMUS ER FRÁBÆR GÍTAR
FRAMUS er falleg fermingargjöf.
Gítarmagnarar — Rafmagnsgítarar
4 24. marz 1963- — ALÞÝÐUBLAÐIÐ -