Alþýðublaðið - 24.03.1963, Side 7
Þetta er hann Ómar Ragnarsson. Myndina tókum við í einu af stúdíóum útvarps
ins fyrir skömmu. Ómar kemur fram í þætti Péturs Péturssonar, „Sitt af hverju
tagi“, sem hefst klukkan 21,00 í kvöld.
-SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI
Nábúinn: Skilaði ég þér ekki
garðsláttuvélinni fyrir mánaðamót-
in?
Eigandinm Nei þú lézt nú ekki
verða af því.
Nábúinrt: Ja, hver skrambinn, ég
sem ætlaði að fá hana lánaða aft-
ur.
★
Viðskiptavinurinn: A þetta að
heita te eða kaffi? Það er á bragð
ið eins og steinolía.
Þjónninn: Þá er það te. Kaffið er
á bragðið eins og terpentína.
Flórídabúi, að handleika melónu:
Eru þetta stærstu eplin, sem þið
getið ræktað hér um slóðir?
Kaliforníubúi: Gættu þess að vín
berið springi ekki.
— Mamma, elskarðu mig?
— Já auðvitað geri ég það.
— Af hverju skilurðu þá ekki'viö
pabba og giftist manninum, sen*
á sælgætisbúðina á horninu?
★
— Svo Jói karlinn var lífið og sál-
in í veizlunni.
— Já, hann var sá eini, serr*
gat talað hærra en útvarpíð.
★
Tommi: Mamma, hún Duna sýsf-
ir híýtur að sjá í myrkri.
Mamma: Af hverju heldurðu það?
Tommi: í gærkveldi sátu hún og-
Bjössi inni í stofu og það var allt
slökkt. Svo heyrði ég hana allt í
einu segia: Þú hefur ekki rakað þig
í dag Bjössi.
ALÞÝSUBLAÐiÐ - 24.
marz 1963 ^
í VIKUNNI, sem leið bárust
fjöldamargar lausnir við sunnu
dagsþrautinni. Ekki er hægt
að birta nema þrjú sýnishorn
að þessu sinni, en síðar
munu ef til vill birtast fleiri
af þeim lausnum, sem okkur
bárust nú í vikunni, því marg
ar voru prýðilegar.
Bezta lausnin kom frá Arn-
ari Bjarnasyni Skólavegi 21,
Kefiavík. Hann sendi okkur
nokkur orð. Þau beztu voru að
okkar dómi, brestur og hús
eins og sjá hér að neðan.
Hann má vitja 100 krónu verð
launanna á afgreiðslu Alþýðu-
blaðsins.
Ólafur Torfason, Faxaskjóli
22, 11 ár sendi okkur orðið
kross, ritað eins og sjá má
hér að neðan.
Keppnin heldur áfram, af
nógu er að taka, merkið lausn -
irnar: Alþýðublaðið, Sunnu-
dagsþraut.
JOZKUR verksmiðjuverkamað-
ur átti í nokkru stríði við vinnu-
veitanda sinn vegna ákvæðisvinnu
uppbótar. Vinnuveitandinn fékk
sóknarprestinn á staðnnm til að
taia sínu máli við verkamanninn.
Presturinn sagði verkamannin-
um, að hann skyldi bara vera á-
nægður með þau laun, sem hann
fengi. — Verksmiðjueigandinn er
góður maður, sagði hann, ogf þetta
gengur allt saman með guðs hjálp.
Næsta dag mætti verkamaður-
inn til vinnu með Biblíu undir
hendinni. sem Iiann lagði við hlíð
vélarinnar, sem hann átti að vinna
við. Hann fékk sér síðan sígar-
ettu, en hófst ekki annað að.
— Hvað á þetta að þýða? spurði
verkstjórinn, þegar hann sá tU
hans.
— Presturinn sagði, að þetta
gengi allt með guðs hjálp, svar
aði verkamaðurinn. Nú bíð ég
bara eftir að véiin fari í gaug.
Og það fór hún líka. Verkamaður
inn fékk þá launauppbót, sem
styrrinn stóð um, og þá drap hann.
í sígarettunni og fór aftur að
vinna.
NÍTJÁN ára gamall piltur í Las
Vegas í Bandaríkjunum var ný-
lega staðinn að verki við að stela
Úr verzlun. Dótnarinn dæmi hann
úr verzlun. Dómarinn dæmdi hann
iiuij, sem- hann hafði stolið .úr
og hafa þar gætur á, að ekki væri
neinu stolið.
Sunnudagur 24. marz.
8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir.
9.20 Morgunhugleiðing um músik: „Johann Sebastian Bach, líf hants
og list“ eftir Nikolas Forkel; III. (Árni Kristjánsson).
9.40 Morguntónleikar:
a) Helmut Walcha leikur á orgel tokkötu og fúgu í d-moll og
pastorale í F-dúr eftir garh. ,
b) Pavel Listitsian syngur lög eftir HSndel, Schumann o. fi.
c) Frá tónlistarhátíðinni í Besancon í Frakklandi: Píanókonáert
nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beethoven (Wilhelm Kempff og
Fílharmoníusveit franska útvarpsins leika; Antal Dorati
stjórnar).
11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. —»
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.05 íslenzk tunga; IV. erindi: Nýgervingar frá síðari.öldum (Dr,
Halldór Halldórsson prófessor).
14.00 Miðdegistónleikar:
15.30 Kaffitíminn: — (16.00 Veðurfregnir).
16.40 Ræða á ársþingi Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi 18,
febr. s.l. (Dr. Richard Beck forseti félagsins).
17.30 Bamatími (Skeggi Ásbjarnarson):
18.20 Veðurfregnir.
18.30 „Vakna Dísa, vakna þú“: Gömlu lögin sungín og leíkíu.
19.00 Tilkynningar. — 19.30 Eréttir.
20.00 Einsöngur: Joan Sutherland syngur aríu úr óperunni „Ernani1*
eftir Verdi.
20.10. Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson virðir fyrir sér fljótin helgu
í Indlandi.
20.35 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur sín -
fóníu nr. 100 í G-dúr (Hemaðarhljómkviðuna) eftir Haydn. —
Stjórnandi: Jindrich Rohan.
21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson).
22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskraiíok,
Mánudagur 25. marz (kvölddagskrá).
20.00 Um daginn og veginn (Guðmundur Jósafatsson frá Branös-
stöðum).
20.20 Ástardúett úr óperunni ,-Tristan og Iso!de“ eftir Wagner
(Frida Leider og Lauritz Melchior syngja).
20.40 Spurningakeppni skólanemenda (10): Hagaskóli og VogaskóLi
keppa í þriðju umferð.. Stjórnendur: Árni Bcðvarsson cand.
mag. og Margrét Indriðadóttir.
21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall" eftir Þórberg Þórðarson; XVI.
(Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmar (37).
22.20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson).
23.10 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). — 23.45 Dagskrárlok.
HIN SlÐAN