Alþýðublaðið - 24.03.1963, Page 10
Ritstjéri: ÖRN ItÐSSON
BENEDIKT JAKOBSSON:
ÞOLRANNSOKNIR
BR 1958 -1962
UFFRÆÐINGAK og læknar hafa
samkvæmt mörgrum leiðum sanuað
gildi íþróttalegrar þjálfunar fyr-
ir einstaklinginn. Öðru máli gegn-
ir í íþróttum og gildir það jafnt
fyrir konur sem karla.
Keppni á því aðeins rétt á sér,
áð á undan fari:
a) nægjanleg æfing
b) læknisskoðun
c) þrekmælingar eftir því
sem við verður komið og
við á, þ. e. a. s. rannsókn
á þrekstigi.
Með a-lið er átt við, að íþrótta-
maðurinn kunni sína íþrótt í meg-
inatriðum, sem telja má nokkra
tryggingu gegn slysahættu.
Með b-lið er átt við almenna
læknisskoðun, helzt áður en, æf-
ingin hefst og síðan fyrir lieppni.
í Læknisskoöun er því þýðingar-
meiri, sem keppnin er erfiðari,
■' reynir meir á þol og þrótt.
1 Með c-lið er átt við þau meðul
j til þrekprófana, sem þjálfarinn
hcfur nærtæk. Hér í Reykjavík
^leysir í. B. R. vandann með því að
sjá um þrekmælingar á íþrótta-
fólki. íþróttafélögin telja sig
þjóna tveimur sjónarmiðum: að
ala upp heilbrigt æskufólk og ná
góðum árangri. Þessu verður því
aðeins náð, að glöggt yfirlit sé
með æfingum og keppni.
MHHWHMHMUHMtMMWH
Hægt er á hlutlausan hátt að
fylgjast með þreki, með því aö
mæla viðbrögð hjartans gegn
gefnu ákveðnu álagi.
Hugtakið þrek táluiar hér þjálf-
unarástand hjartans og blóðrásar-
færanna, þ. e. a. s. þeirra líffæra,
sem flytja súrefni til líkamans,
Kröfurnar um súrefni vaxa í beinu
hlutfalli við aukið erfiði. Það virð
ist þvi auðskilið, að þreklítill mað-
ur getur ekki hlaupið 5000 m á
góðum tíma, synt 1500 m eða ver-
ið hlutgcngur í erfiðum knatt-
spyrnukappleik fullan lciktíma.
Allar íþróttir byggjast að meira
eða minna leyti á þreki, sumar að
verulegu leyti t. d. skíðaganga og
lengri hlaup. Tækni i knattleikj-
og öllum öðrum tækniíþróttum
nýtur sín ekki nema því aðeins að
þjálfunarstigið, þ. e. a. s. þrekið
sé svo gott, að þreytan verði aldr-
ei verulegur fjötur um fót í
keppninni.
HLUTA-
VELTA
Hefst kf. 2 í dag í Breiðf Er$ingabúð
Ekkert happdrætti. Engin núli
Allir fá vinning. .
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
Skíðamót
áfram um
er ekki einhlit sönnun hvorki fyr-
ir getu né getuleysi einstaklings-
ins. Hún er aðeins könnun um á-
stand, og þvi erfitt að dæma hlut
Landsmót Skíða
manna fer fram
á Siglufirði
Á FUNDI stjórnar Skíðasam-
bands íslands í gær var á-
kveðið að flytja Landsmót
Skíðamanna til Siglufjarðar,
en ákveðið hafði verið, að
það færi fram í Norðfirði
um páskana. Orsökin fyrir
þessu er algjört snjóleysi í
Norðfirði.
Þátttökutilkynningar send
ist Skíðafélagi Siglufjarðar,
Skíðaborg.
1. Veiijuleg aðalfundarstörf.
2. Öiinur mál.
með afturför af völdum slysa og
veikinda.
HVERNIG BER AÐ
HAGNÝTA ÞOLPRÓFIN?
Varðandi frjálsar íbróttir og sund
má segja, að þar höfum við örugg-
an mælikvarða á þol einstaklings-
ins. Það er klukkan. En þolrann-
sóknir þjóna öðrum tilgangi sam-
tímis.
Þær eru mælikvarði á þjálfunar-
ÍÞróttir — 2
stig einstaklingsins, þjálfunarað-
ferðir og fl. Þær eru því til ómet-
anlegs gagns á því tímabili, sem
keppandinn byggir upp þrek sitt
en keppir ekki.
Þol knattíþróttamanna er ekki
mælt á klukku í kappieikjnm. Við
undirbúningsþjálfun þeirra er því
ómissandi að prófa þol þeirra og
ýmsa a'ðra hæfni, sem að gagni
kemur í leiknum sjálfum. Hrað-
inn í kappleikjunum vex með
hverju ári. En aukinn hraði krefst
meira þols. Þolið er sú undirstaða,
sem tæknin byggist á.
Við getum ekki gert okkur von-
ir um hagstæðan samanburð á ís-
lenzku og erlendu íþróttafólki
nema því aðeins að við notfærum
okkur þau meðul og förum þær
leiðir, sem reynsla og rannsóknir
sýna, að bezt gefst á Iiverjum
tíma.
Reglubimdnar þrekmælingar á :
landsliðum og' þolíþróttamönnum
eru vissulega tímabærar hér, ekki
síður en meðal annarra þjóða.
(Við birtum aðra grein um
þrekmælingar á morgun, sem heit SKÍÐAMÓT Siglufjarðar 1963 svigi I 6 aidursflokkum, og vom
ir „Hverjir nota þrekmæiingar?”) hélt áfram í dag og var keppt í keppendur samtals 39.
Keppnin fór fram neðarlega í
Skarðsdal.
í ráði var að nokkrir skíða-
menn frá Ólafsfirði kepptu sem
gestir 'á þessu móti, en vegna
veðurvonzku á Siglufjarðarskarði
urðu þeir að snúa við.
ÚRSLIT
Flokkur karla 16 ára
og eldri, hlið 58.
1. Jóhann Vilbergsson
(Slglufiarðaxmeistari)
55.7 og 55,0 samt. 110,7 sek.
2. Bjöm Ólsen i
60.1 og 59,7 samt. 119,8 sek.
3. Arnar Herbertsson
67,9 og 65,4 samt. 133,3 sek,
Beztum brautartíma náði Jó-
hann Vilbergsson 55,0 sek.
Flokkur stúlkna 15 ára
og eldri, 47 hlið.
1. Sigríður Júliusdóttir (Siglufj,-
naeistari 57,8 og 66,3, samtals
124,1. sek,
Beztum brautartíma náði Krist-
ín Þorgeirsdóttir 55,4 sek.
12- 14 ára flokkur stúlkna,
23 hlið.
1. Jóhanna Helgadóttir
- 33,3 og 34.2, samt. 67,5 sek.
2. Jóninna Hólmsteinsdóttir
38.6 og 31,3, samt. 69,9 sek.
3. Guðfinna Ingimarsdóttir
46,0 og 37,1, samt. 83,1 sek.
7-9 ára fl. drengja, 23 hlið':
1. Jóhann Skarphéðinsson
30,0 og 34.8, samt. 64,8 sek.
2. Sigurgeir Erlendsson
36.8 og 37,4, samt. 74,2 sek. .
10-J.2 ára fl. drengja 30 hlið:
1. Marteinn Kristjánsson
41.2 og 36.4, samt. 77,6 sek.
2. Guðmundur Skarphéðinsson
40,0 og -38 0. samt. 78,0 sek.
3. Rafn Er'endsson
41.7 og 40,9, samt. 82,8 sek.
13- 15 éra flokkur drengja,
47 Mið: - 1
1. Ágúst Stefánsson
48.9 og-51,2. samt. 100,1 sek.
2. Sigurbiörn .Tóhannsson
55,4 og 56.9, samt. 112,3 sek.
Guðmundur
Límín frá
h.f. eru
VEGNA skrifa Alþýðnblaðsins
að undanförnu um skaðsemi líma,
kallaði forstjóri Málningar h.f. —
Kolbeinn Pétursson blaðamann
frá blaðinu á sinn fnnd i gær.
Málning h.f. er framleiðandi Grip
límanna, sem talin voru í hópi
þeirra hættnlegu, en eins og knnn-
ugt er, eru þau lím mjög mikið
seld hér á Iandi. Kolbeinn og yfir
efnafræðingur Málningar h.f.
REGLXJBUNDNAR
ÞREKMÆLINGAR Gísli Þorkelsson, lýstn því yfir, að
Einstök þrekmæling fyrir keppni lifshættulegt væri umrætt Jötun
Grip alls ekki, og sízt hættumeira
en önnur lím, gerð til sömu nota.
Hefur fyrirtækið sérstaklega gætt
1 þess, að hafa ekki þau efni eða
laust nm þjálfnnarstig viðkomandi j efnablöndur í framleiðslu sinni,
manns. Sé einstaklingurinn hins- sem skaðleg geta reynst heilsu
vegar þrekmældur reglubundið manna. Vildu þeir sérstaklega
yfir Iengri tíma, er hægt á hlut- taka það fram, að efnið Bcnzol,
lausan hátt að fylgjast með þjálf- sem er mjög hættulegt, er alls
unarstiginu og draga ályktanir nm ekki notað í ncinum framleiðslu-
rannhæft gildi þeirra þjálfunar- vörum verksmiðjunnar, og hefur
aðferða, sem beitt er hverju sinnl. aldrei verið. Einnig vildu þeír
Á sama hátt er hægt að fylgjast ■ taka það fram, að Neopren lím
Byggieigafélag Alþýðu
Reykfavík
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 8,30
í húsi S.Í.B.S., Bræðraborgarstíg 9. 5. hæð.
Fundarefni: j
Stjórnin.
væri ekki hættulegt heilsu manna,
ef rétt væri farið með þau, Að
vísu geta þau orsakað húðbólgur
og höfuðverk, en það er hægur
vandi að fyrirbyggja með góðri
loftræstingu og nauðsynlegu og
sjálfsögðu hreinlæti. Auk þessa
eru mörg önnur bindiefni í mörg-
um öðrum vörutegundum, sem
geta orsakað sams konar kvilla,
en því aðeins, ef varúðar er ekki
gætt sem skyldi.
í sambandi við önnnr lún, sem
framlcidd eru af verksmiðjunni,
skal þess getið, að einu upplausn-
arefnin, sem í flestnm þeirra eru,
er vatn, og eru því þau aUs hættu
laus.
Aftur á móti vildu framleiðend-
ur geta þess, að eldhætta væri
talsverð af sumnm gólfdúkalím-
um, og þá eins af Jötun Grip sem
öðrum. Til þess að vara menn við
þessari hættu, hefur vcrksmiðjan
merkt greinilega límin, og óskað
þess, að nauðsynlegrar varúðar
yrði gætt við notkun þeirra. Þessi
leiðarvísir er á íslenzkn, en á
hliðstæðum limum eru leiðarvís-
ar ýmist á þýzku eða frönsku, og
því ekki aðgengilegir hinum al-
menna notanda.
Eins og áður segir, hefur Máln-
ing h.f. gætt þess, að hafa engin
hættuleg efni í framleiðsluvörnm
sínum, og hafa umsjón með því
efnafræðingar verksmiðjunnar,
sem eru þeir Gísli Þorkelsson og
Óskar Maríússon.
Málning h.f. er tíu ára gamait
fyrirtæki, og framleiðir nú alis
250 tegundir af límum, lökkum og
málningu. Það er stærsti fram-
leiðandi líma á íslandi.
IL
XQ 24. marz 1963 ALÞÝÐUBLAÐIÐ