Alþýðublaðið - 24.03.1963, Page 11
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4. Siml 11043.
Innihurðir
Mahogny
Eik — Teak —
HÚSGÖGN &
INNRÉTTINGAR
Ármúia 20, sími 32400.
Kennaraskólinn
Smm
[- jy f* rt , er
SAMEINAR MARGA KOSTi:
FAGURT ÚTLIT. ORKU. TRAUSTLEIKA
RÓMAÐA AKSTURSHÆFNI
OG LÁGT VHRÐI
TÉHhNEShA BIFHEIÐAUMBOÐIÐ
VONAMTn*TI I2.SÍMI37S9I
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver.
Dún- og fiðurhreinsun
Kirkjuteig 29, síml 33301.
Framh. úr opnu.
sér kennararéttiuda. Má örugglega
gera ráð fyrir því, að afleiðing
þessara breytinga verði sú, að að-
sókn góðra nemenda að skólanum
stóraukizt, kennarastéttinni til efl-
ingar og íslenzkum æskulýð til
góðs.
En til þess að réttlætanlegt sé,
að nemendum Kennaraskólans sé
opnuð leið til háskólanáms, verð-
ur hvort tveggja að vera fyllilega
tryggt:
AÐ inntökuskilyrði í Kennaraskól-
ann séu algerlega sambærileg
við inntökuskilyrði í mennta-
skólana og
AÐ stúdentspróf úr Kennanskól-
anum sé fyllilega sambærilegt
við stúdentspróf hinna al-
mennu menntaskóla.
Við undirbúning þessa frum-
varps hefur einmitt verið lögð á
það sérsíök álierzla, að báðum
þessum skilyrðum sé fullnægt,
þannig, að með engu móti verði
sagt, að nýja stúdentsprófið, sem
gert er ráð fyrir í þessu frumvarpi,
rýri þær kröfur, sem nú eru gerðar
til þeirra, sem rétt hafa til bess
að stunda almennt háskólanám.
| Annað helzta nýmæli frumvarps
ins er stofnun framhaldsdeildarinn-
j ar, sem veita á nemendum kost á
framhaldsnámi-menntnn með nokk
] ru kjörfrelsi. Er gert ráð fyrir
| því, að nemendur framhaldsdeildar
stundi nám í eigi færri greinum
en þrem, og sé ein þeirra aðal-
grein, en náminu skal ljúka með
prófi. Er hér um vísi að kennara-
háskóla að ræða. Rétt þótti að
gefa þeim nemendum, sem lckið
hafa prófi almennu kennaradeild-
arinnar og þar með öðlazt kennara-
réttindi, kost á framhaldsnámi í
sérgreinum kennaranámsins, svo
sem uppeldis- og sálarfræði og
kennslufræði. Ýmsir kennarar
munu eflaust óska þess að eiga
kost á framhaldsnámi, þótt þeir
kæri sig ekki um að þreyta stú-
dentspróf og stunda háskólanám.
SMURT BRAUÐ
Snittur.
Pantið tímanlega til ferming-
anna.
Oplð frá kl. 9-23,30.
SímE 16012
Brauðstofan
Vesturgötu 25.
Pórscufé
I LAUCARNESUIRKJU
K.F.U.M. OG K.F.U.K.
SAMROMUR. HVERTIÍVÖLD ItLHPQ
ALLIR VELKOMNIR!
Bátasala:
Fasteignasala:
Skipasala:
Vátryggingar:
V erðbréfa viðskipti:
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Sími 20610 — 17270.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Heimasími 32869.
Það er og mjög mikilvægt, að gert
er ráð fyrir því, að starfandi kcnn-
urum sé gert kleift að stunda
þetta framhaldsnám eftir frjálsu
vali og ljúka tilskildum prófum.
Mun framhaldsdeildin án efa mjög I
geta stuðlað að bættri menntun
starfandi kennara. Hins vegar er
ekki gert ráð fyrir því, að í fram-
haldsdeildinni verði veitt fræðsla
á háskólastigi, enda stúdentspróf
ekki skilyrði í framhaldsdeildina,
heldur almennt kennarapróf. Að
baki þessu frumvarpi liggur sú
hugsun, að því er snertir háskóla
menntun í þeim sérgreinum, er
kennarar hafa einkum áhuga á, að
hún skuli hér á landi fara fram í
Háskóla íslands.
í þessu sambandi tel ég rétt
að skýra frá athugunum, sem uú
fara fram á því með hverjum hætti
bezt megi bæta skilyrði kennara
til háskólamenntunar. Verði frum-
varp þetta að iögum, munu stú-
dentar frá Kennarasköia íslands að
sjálfsögðu eiga aðgang að heim-
spekideild háskólans og þar a með-
al að B.A.-námi því sem þar fer
fram. En þeir, sem hafa lokið rand.
mag. eða magistersprófi frá Utim-
spekideildinni eða B.A.-prófi það-
an, hafa nokkurn forgangsrétt að
kennarastöðum í framhaldsskólunt.
Um B.A.-námið', eins og bað er nú,
er það hins vegar að segja, að próf
kröfur eru þar yfirleit ekki .négu
miklar t.d. fyrir þá, sem kenna er-
lend mál eða raunfræði, náttúru-
fræði, eðlisfræði og stærðfræð'i í
gagnfræðaskólum. Það er skoð'un
min, að' hverfa eigi frá B.A.-prófi
í því formi, sem þau hafa við-
gengizt undanfarið, en taka opp
innan heimspekideildar háskólans
fjögurra ára nám, sem ætlað' sé
þeim, er gerast vilja kennarar í
gagnfræðaskólum, og skulu þá þeir
sem slíku kandidataprófi hafa lok-
ið, hafa forgangsrétt að kennara-
stöðum við gagnfræðaskólana. Á-
lít ég, að þetta gagnfræðaskólakenn
aranám eigi að greinast í tvo þætti
vera annars vegar ætlað þeim,
sem fyrst og fremst kenna hug-
vísindagreinar, svo sem tungu-
mál og sögu, en hins vegar
ætlað þeim, sem kenna raunvís-
indagreinar, stærðfræði, eðlis-
fræði, efnafræði og náttúru-
fræði.
Með þessu móti yrði vel bætt
úr þeim gífurlega' skorti sem nú
er á vel menntuöum gagnfræða-
skólakennurum, og mæítti búast
viff, að stúdentar úr Kennaraskól-
anum hefðu sérstakan áhuga á að
stunda slíkt háskólanám, enda
væru þeir sérstaklega vel til þess
fallnir. En auðvitað yrði það op-
ið stúdentum úr menntaskólunum
eins og stúdentar úr Kennaraskól-
anum gætu stundað nóm í íslenzk-
um fræðum, lögfræði o.s.frv. Er
verið að vinna aff athugun á end-
urskipulagningu B.A.-námsins, en
til slíkrar endurskipulagningar er
ekki þörf lagabreytinga, heldur
nægir breyting á reglugerff háskól
ans.
Eg sé ekki ástæðu til að greina
nánar frá "frumvarpinu í etnstök-
um atriðum, enda fylgir því n/jög
ítarleg greinargerff. Ég lýk því
máli mínu með því að að láta í
ljós þá von, að hið háa Albitigi af-
greiði þetta frumvarp nú á þessu
þingi, þar eð ég tel hér vera um
aff ræða hið mesta nauðsyujamál
og í frumvarpinu felast eitt stærsta
framfarasporið, sem nú sé hægt að
stiga á sviði íslenzkra fræðslu-
mála. Það er skoðun mín, að ekkert
___ ..
taunus
Taunus 12M „CARDINAL
ALLUR EIN NYJUNG
Framhjóladrif — V4-vél — Slétt gólf.
Fjögurra gíra hljóðlaus gírkassi o. fl. o. fl.
Rúmgóður 5 manna bíll. Verð aöeins 140 þús.
Xauðsynlegt aff panta strax, eigi af-
greiðsla að fara fram fyrir sumarið.
SUÐURLANÐSBRAUT 2
Atvinna
Oss vantar karlmenn (ekki unglinga) og stúlkur til starfa
í verksmiðju vorri nú þegar.
Gott kaup. — Vaktavinna.
HAMIÐJAN h.f.
Stakkholti 4.
Sími 24204
uum
RÚMAR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
KYNNIÐ YÐUR
MODEL 1963
£»®ím^B3ÖRNSSON 4 CO. p o BOX 1386 - RETK3AVIK
Fyrirligsjandi
Harðfex
270x120 cm. kr. 67.50
Baðker
170x75 cm. kr. 2485.00
Nokkur gölluð baðker seld með afslætti næstu daga.
Mars Trading & Co. h.f.
Klapparstíg 20. — Sími 17373.
rýnna hagsmunamál sé nú til.er
6 sameiginlegt íslenzkri kenn-
rastétt og íslenzkri skólaæsku, en
ð bæta menntunarskilyrði kenn-
ra stéttarinnar. En einmitt að er
Að svo mæltu leyfi ég mér,
herra forseti, að leggja til, að-
frumvarpinu verði, að lokinni þess>
ari umræðu, vísað til annarar unv-
ræðu og háttvirtrar Menntamála-
megintilgangur þessa frumvarps. nefndar.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. marz 1963 JJ,