Alþýðublaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 12
á hann sér nú þegar uggvæn-
Iega sögu. Tvisvar hefur verið
framið morð, einu sinni kastað
bennisteinssýru, einu sinrti
framið sjálfsmorð og mörg inn
brot vegna þessa litla, krystall
iséraða kols. Ilver gæti látið
sér ðetta í hug, að svo fallegt
leikfang geti fært menn í gálg
ann eða í fangelsi? Ég ætla nú
að læsa hann í peningakassan-
um mínum og skrifa greifynj-
unni, að við höfum hann“.
„Heldurðu, að þessi Horner
sé saklaus?"
„Ég veit ekki.“
„Nú, en heldurðu þá, að
hinn, þessi Henry Baker, hafi
haft nokkuð með málið að
gera?“
„Það er, held ég, miklu lík-
legra, að Henry Baker sé al-
gjörlega saklaus og hafi ekki
haft hugmynd um, að fuglinn,
sem hann bar, væri talsvert
verðmeiri en þó að hann hefði
verið úr gulli í gegn. En ég
mun hins vegar ganga úr
skugga um það með mjög ein-
faldri tilraun, ef við fáum svar
við auglýsingu okkar“.
„Og þú getur ekkert gert
fyrr en þá?“
„Ekkert.“
„TJr því að svo er ætla ég
að halda áfram vitjunum mín
um. En ég kem aftur í kvöld
á þeim tíma, sem þú tiltókst,
því aö mig langar til að fylgj
ast með úrslitum þessa Tlókna
máls.“
„Gleður mig að sjá þig. Ég
borða klukkan sjö. Mér skilst
að það sé skógarsnípa á borð-
um. Heyrðu annars, með tilliti
til síðustu atburða ætti ég kann
ski að biðja frú Hudson að
skoða á henni sarpinn.“
Ég hafði tafizt hjá einum
sjúklingnum og klukkan var
orðin dálítið yfir hálf sjö, þeg
ar ég kom aftur til Bakker
Street. Er í nálgaðist. sá í há
vaxinn mann með skozka húfu
á höfði og í frakka, sem hneppt
ur var upp að höku, bíða þar
fyrir utan í Ijósinu, sem féll út
um gluggann yfir dyrunum. í
sama mundi og mig bar að
garði voru dyrnar opnaðar og
okkur var visað upp I herbergi
hcrra Holmes.
„Herra Henry Baker, býst ég
við“, sagði hann um leið og
hann stóð upp úr hægindastól
sínum og heilsaði gesti sínum
með þeim rólega góðvildarsvip,
sem hann átti svo auðvelt méð
að setja upp. „Gjörið svo vel
að fá yður sæti hérna við eld-
inn, herra Bakcr. Það er kalt
úti og ég sé, að blóðrás yðar
á bctur við sumarveðráttu en
vetrar. Ah, Watson, þú kemur
alveg á réttum tíma. Er þetta
hatturinn yðar, herra Baker?“
>rJá, herra minn, á því er
enginn efi, að þetta er minn
hattur." Þetta var stór maður
með afrenndar axlir, stórt höf-
uð og breitt, gáfulegt andlit,
sem hallaði niður að brúnu,
hæruskotnu skeggi. Nokkur
roði á nefi hans og kinnum, á-
samt nokkrum skjálfta í hönd-
um, minntu á ályktanir Holm
es að því er varðaði lifnaðar-
hætti hans. Snjáður, svartur
frakki hans var hnepptur upp
í háls og kraginn brettur upp,
og grannir úlnliðir hans stóðu
fram úr ermunum, án þess að
örlaði fyrir mannsjettu eða
skyrtu. Hann talaði lágt og hjó
sundur orðin, sem hann þó
valdi með nákvæmni, og yfir-
leitt virtist hann menntaður
maður, sem örlögin höfðu leik-
ið grátt.
„Við höfum geymt þessa
hluti í nokkra daga“, sagði
Holmes, „af því að við bjugg
umst við að sjá auglýsingu frá
yður, þar sem hcimilisfang yð
ar væri látið uppi. Ég skil ekki
hvers vegna þér hafið ekki aug
Iýst.“
Gestur okkar hló, dálítið
skömmustulega. „Shillingar
hafa ekki verið eins margir í
minni eigu og þeir voru í eina
tið,“ sagði hann. „Ég efaðist
ekki um að skálkahópurinn, sem
réðist á mig, hefðu tekið bæði
hatt minn og fuglinn. Ég vildi
ekki eyða peningum í vonlausa
tilraun til aö fá þetta aftur."
„Mjög eðlilcgt. Heyrið þér
annars, það er í sambandi við
fuglinn — við neyddumst til að
éta hann.“
„Éta hann!“ Gestur okkar hálf
stóð upp úr stólnum í æsingn-
um.
„Já. Hann hefði ekki komið
neinum að gagni, ef við' hefðum
ekki gert það. En ég geri ráð
fyrir, að þessl gæs þarna á
skenkinum, sem er um það bil
jafnþung og alveg ný, muni full
nægja tilgangi sinum alveg jafn
vel.“
„ Ó, vissulega, vissulega,"
svaraði herra Baker með fegins-
andvarpi.
„Auðvitað höfum við enn
fjaðrir, fætur, sarp og svo fram
vegis af yðar fugli, ef þér vilj-
ið
Maðurinn hló hjartanlega.
,)Þaö gæti verið nytsamlegt,
sem minjagripir um ævintýri
’mitt," sagði hann, „en þess ut-
an fæ ég varla séð að hvaða
gagni sundurskildir Ilmir hins
gamla kunningja mínjh muni
korna mér. Nei, herra minn ég
held, að með yðar leyfi mun ég
einskorða athygli mína við þanu
prýðjsfugl, sem ég sé þarna á
skénkinum."
Sherlock Holmes liorfði
snöggt til mín og yppti lítillega
öxíum. „Þarna er þá hatturinn
yðaF" og þarna er fuglinn,"
sagði hann. „Heyrið þér annars,
mundi yður leiðast að segja mér
hyar þér fenguð hinn fuglinn?
Ég er mikið fyrir alifugla og
hef sjaldan séð betur alda gæs“
„Alls ekki, herra minn,“
sagði Baker, sem staðinn var
á fætur og búinn að leggja hina
nýfengnu eign sína undir hand-
legginn. „Við erpm nokkrir,
sem sækjum mikið Alphakrána
nábegtr safninu — okkur er að
fintía ínni í safninu á daginn,
sjáið jiér til. í ár stofnaði veit-
ingamaðurinn, Windigate að
nefni,' gæsarklúbb, og skyldum
við fa jólagæs, með því að
greiða nokkur pence á viku.
Ég~greiddi mitt framlag, svo
sem tilskilið var, og það sem
eftir er, þekkið þér. Ég er yður
mjög þakklátur, herra minn, því
að skozk húfa hæfir hvorki
aldrj mínum né alvarleikajj"
Með hlægilegri viðhöfn hneigði
hann sig fyrir okkur báðum og
skálmaöi burtu.
.„Þe<4a er sem sagft herra
Henry Baker," sagði Holmes,
J>egar han nhafði lokað dyrun-
um á eftir honum. „Það er al-
veg víst, að hann hefur ekki
hugmynd um málið. Ertu svang-
ur, Watson?"
„Ekki sérlega."
„Þá sting ég upp á að við
breytum kvöldverði í náttverð
og rekjum þessa vísbendingu
á meðan hún er ný.“
„Endilega."
Það var nístingskalt, svo að
við fórum í þykka frakka og
bunðum trefla um hálsinn. Úti
fyrir skinn stjörnur kuldalega
á heiðutn himni, og andardrátt-
ur vegfarcnda stóð eins og gufu
mökkur fram úr vitum þeirra.
Fótatak okkar hljómaði hátt,
er við þrömmuðum gegnum
Iæknahverfið, Wimpole Street,
ANP STeve ZLOWLY RGCOVERS
FROM (T) THE VIEU5 @ THE HIT
IN THE HEAP® THE-HÍT IN THE
HEART... CNÖT NECEÉSAEILy 1N
THAT OEPEE...)^
MORB LIEE
FLHtof A1ENTAL
MENTAL
CA5E?
iti®
BUT WHILE ALL TW5 HAS- SEEN HAPPENINö ... A
LOHE FlöURE IN A ET6AA1INÓ BEPEOOAA IN THE
TE0FIC5 5TEUÖÖLE5 WITH THE COMPOBITION OF
A LETTEK..
So PEEPITA RUNS
ÖOE5 TO EUEOPE
-ANP THE INCIPENT
OF HEE HITTINö
5TEVE VVITH A EOCK
I5 L05T IN THE Blö
NEW5 OF THE 6ZOWTH
OF THE AAI55ILE
SITE IN HOPAö...
PIB
nOCO
COPEKHWtH
Perdita Rune fer til Evrópu. í öllum stór
fréttnnum um byggingu eldflaugastöðvar-
innar í Uodag, gleymist það brátt, að hún
henti stcini í Stebba.
Stebbi nær sér smám saman fyrst af
vímsveikinni, svo af höfuðhögglnu og sið-
an af hjartameininu, þó ekki endiiega í þess
ari röð).
— Skyldi hann þurfa sálfræðing?
— Já, og það líklega kvenkyns sálfræð-
— En meðan allt þetta fer fram situr
einmana kona í buliandi heitu svefnher-
bergi í hitabeltis landi og berst við að koma
saman bréfi.
Ég þarfnast þin Stebbi.
J2 24. marz 1963 - ALÞÝBUBLAÐIÐ
4