Alþýðublaðið - 24.03.1963, Blaðsíða 13
INGOLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Meðal vinninga:
Hring-sófaborð — Stofustóll — Armbands-
úr — Stálborðbúnaður o. fl.
Borðpamtanir í sími 12826.
Aðalfundur
E^áEaraféiags Reykjavtkur
verður haldinn að Freyjugötu 27, sunnudaginn 31. .marz
kl.; 2 e. h. Ársreikningar liggja frammi á skrifstofu félags-
ins.
Stjórn Málarafélags Reykjavíkur.
HELGINA
Frh af 5 síðu.
á Keflavíkurvelli og fámciint
lið „sérfræí>?’£ra“. aðcins 3.
4000, fær bólfestu í hinum
gömlu, amerísku herbúðum á
vellinum. T:1 að' hindra, að'
vodka og svcrtum sígarettum
sé smyglað út af vellinum, þar
sem Sovétstjórnin ber fulla
virðingu fyrir íslenzkum lögunt,
eru settir rússneskir varff-
ménn með hinum íslenzku í
flugvallarhliðin.
Forseti íslands hefur nú flú-
ið í Viscountvél frá Reykjavík-
urvelli og komizt til Græn-
lands, Ragnar Ólafsson er ný-
skipaður forseti hæstaréttar og
Karl Guðjónsson er forseti
Sameinaðs þings. Þessir menn
eru því handhafar forsetavalds
og álykta að fela Lúðvík að
mynda ríkisstjórn.
Nú er það svo, að Lúðvik
hefur raunverulega ekki ætlað
að Ieggja land-ð í liendur
Rússa — þótt hann hefði við
þá náið san?r>avd Hann hefur
haft samstarf við Aúpov hers-
liöfðingja, sem sti>rnar „vís-
indamönnun”vi” rússnesku, en
þeim hefnr ekkí alltaf komið vel
saman. Nú hef--r Alipov komið
sérstökum erindrekum sínum,
sem allir hrfa verið þjálfaðir
austan tjaldr, í lögregluna, i
ráðuneytin og víðar — og hann
veit allt, sem gerist.Hann lief-
ur kallað á rússneska liðið' til
Keflavíkurvallar án þess að
spyrja Lúðvík, — en forsætis-
ráðherra gctur enga andspyrnu
veitt.
Menn, sem hlusta á erlent út-
varp á laun, heyra, að' frétt £s-
lenzka ús’'»rns'ns nm ógnun
brezka flotans er uppspuni
einn. Sögur mn handtökur
manna og pynfingar í höndum
rússneskra lögreglumanna í
búðunum í Keflavík fara eins
og eldur I sinu um Reykjavík.
Kemur til uppþots á Lækjar-
torgi, og nýmynduð úrvals
sveit tryggra Iögreglumanna
(scm ekki tala allir íslenzku),
kastar fyrst táragasi, en ógnar
síðan með vélbyssuskothríð.
Tveir menn særast.
Alipov ræður nú lögum og
lofum á íslandi. Hann hefur af-
skrifað Lýðvík og sendir hann
í „kurteisisheimsókn” til
Moskvn, en þaðan kemur hann
ekki aftur. Nú taka hinir nýju
menn við. SÍA-þjálfun þeirra
kemur að góðum notum, sem
til var ætlazt. Rússar koma fyr-
ir kjarnorkusprengjuflugvélum
í Keflavík.
Atburðunum á íslandi er
mótmælt á allsherjarþingi
Sameinuðu þjóðanna, en það
fer eins og um Tíbet — aðeins
fáar þjóðlr greiða atkvæði með
tillögu um að fordæma Sovét-
ríkin. íslendingar eru aðeins
200 000 manna smáþjóð — og
hvað er það, þegar örlög stór-
þjóða eins og Indlands hanga
á bláþræði?
—o—•
Svona mnndi skáldsaga Fitz-
Gibbons vera í stórum drátt-
um, ef hún væri staðfærð á ís-
landi. Munnrinn er aðeins sá,
að sagan gerist í Bretlandi og
höfundur notar ekki nöfn lif-
andi stjórnmálamanna.
Er þetta fráleitur hugarburð-
ur hjá honum? Gæti þetta ekki
gerzt á fslandi, eins og það lief-
ur gerzt með mismunandi at-'
vikum í Eystrasaltslöndum, í
Tékkóslóvakíu og öðrum austan-
tjaldslöndum, í Laos, á Kúbu?
Erum við íslendingar gull-
tryggir fyrir því, að þetta gerist
ekki hér?
ÖU ÁKLÆÐIN MÖLVARIN • NÝJUNG: ÖLL ÁKLÆDIN
Geíjunaráklæðin breytasl slfellt I lifum
og munztrurn, þvi ræður tízkon liYerju
íinnl
Eitt breylist þó ekki, vöruvöndun verk-
smiðjunnar og gæði Islenzku ullarinnar.
Alll þella hefur hjálpað lil að gera Geff-
unaráklæðið vinsælasla húsgagnaáklæð-
ið i landinu.
MÖLVARIN • NÝJUNG
Vinsæ/ar
fermingar-
\
gjafir
Tjöld
Svefnpokar
KAUPMENN-
KAUPFÉLÖG
Höfum fengið mjög ódýrar
Nylon regnkápur
fyrir dömur og herra, 9 litir.
HEILDSALAN
Vitastíg 8 A. Sími 16205.
Bakpokar
Vmdsængur
GEYSIR H.F.
Vesturgötu 1
ingólfs-Café
....... • «
Gðnlu dansarnir í kvöld kl. 9
• ...
Dansstjóri Sigurður Rtmólfsson.
Aðgöngumiðasaia frá kl. 8 — simi 1282f)
Ódýrar
télpuúlpur
jS'Xi,
mms
jmm
•iMimmYíMMV.V.V.MiimWWr.M
Alþýðuflokksfélag
Reykjavíkur
Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur efnir til hverfisstjóra-
fundar í félagsheimilinu BURST, Stórholti 1, á morgun, mánu-
daginn 26. marz kl. 8,30 stundvíslega.
Miklatorgi.
Dagskrá:
SKIPAUTfiCRÐ. RÍKISINS.
M. s. Hekla
fer vestur um land til Akur-
eyrar miðvikudaginn 10. apríl.
Páskaferð.
Farseðlar seldir - þriðjudaginn
26. marz.
t. Kvikmynd
2. Kaffihlé
3. Innheimta ársgjalda Frummælandi: Arnbjörn Kristinsson.
4. Öflun nýrra félaga. Frummælandi: Emelía Samúelsdóttir. j
5. Hátíðafundur að Hótel Sögu 31. marz.
Frummælandi: Gunnar Vagnsson.
Mjög ódýrar kaffiveitingar verða á boðstólum. Hverfisstjórarn
ir eru beðnir að fjölmenna stundvíslega.
Stjórnin. *
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1963 J.3