Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 14

Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 14
NINNISBLRÐ FLUG Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:10 i fyrramáliö. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja ísafjarðar og Hornafjarðar. Loftlciðir li.f. . Snorri Sturluson er vætan- légur frá New York kl. 08:00 fér til Osló, Gautaborgar Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 09.30. SKIP Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík síð- degis á morgun austur um land í hringferð. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum á vestur- leið. Herðubreið er í Reykja- vík. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá Mamborg 25. *3 til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 20.3 til Reykja víkur. Fjallfoss kom til Reykja víkur 19.3 frá Gautaborg. Goða Coss fór frá New York 20.30 til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaup' mannahöfn. Lagarfoss fer frá Vestmannaeyjum 23.3 til Gauta borgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Hull 20.3, væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morg un 24.3 Selfoss fór frá Reykja vík til New York. Tröllafoss fer frá Akureyri 24.3 til Siglufjarð ar og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Flateyri í' kvöld, 23.3, til &ingeyrar, Grundafjarðar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell lestar á Norður- landshöfnum. Arnarfell fer væntanlega 27. þ. m. frá Hull áleiðis til Reykjavíkur. Jökul- fell fór í gær til Norðurlands- hafna. Dísarfell losar á Vest- fjörðum. Litlafell er væntan- legt til Reykjavikur 26. þ. m. frá Fredrikstad. Helgafell er á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fór frá Batumi 22. þ. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Stapa- feil fór 20. þ. m. frá Raufar- höfn áleiðis til Karlshamn. Jöklar h.f. Drangajökull fór frá Vest- mannaeyjum aðaranótt laugar- dags 23.3 áleiðis til Camden, USA. Langjökull er í Reykja- vík. Vatnajökull er væntanleg ur til Reykjavíkur frá London í kvöld. Eimskipafélag- Reykjavíkur h.f. Katla er í Hull. Askja er í Keflavík. EpTIafskip h.f. Laxá fór frá Gautaborg 22. til Reykjavíkur. Rangá lestar á norðurlandshöfnum. Prentarkonur! Munið fundinn, mánudags- kvöld kl. 8,30 í félagsheimil- inu. Kvenfélagið Edda. Kvenfélag Neskirkju.- Minn- ingarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víðimel 35. Verzlun Hjartar Nilsen, Templ- arasundi 3. Verzlun Stefáns Árnasonar, Grímstaðaholti og hjá frú Þuriði Helgadóttur, Melabraut 3, Seltjarnarnesi. Átthagafélag Strandamanna biður eldri Strandamenn og velunnara þeirra að þiggja kaffi í Skátaheimilinu kl. 3. í dag (sunnudag). Séra Jón Guðnason flytur ávarpsorð og Sigurður Ólafsson syngur nokk ur lög við hæfi eldri kynslóð- arinnar. Kvenfélag Óháðasafnaðarins. Aðalfundur fél. er í Kirkju- bæ n.k. mánudag, kl. 8,30 síðd. Konur, fjölmennið. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sjálf- stæðishúsinu þriðjudaginn 26. marz. Húsið opnað kl. 20. 1. Dr. Haraldur Matthíasson flyt ur erindi um Vonarskarð og Bárðargötu og sýnir litmyndir áf þeim stöðum. 2. Myndaget- raun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og ísafoldar. Verð kr. 40.00. I LÆKNAR | Kvöld- og næturvörður L.R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00— 00,30. Á kvöldvakt: Kristján Jónasson. L næturvakt: Einar Helgason. Neyðarvaktin sími 11510 hvem virk m dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan 1 Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- .-ringi, •>. — Næturlæknir kl* 18.00—08.00. — Sími 15030. SPAKMÆLIÐ BLESSAÐUR er sá, sem eigi lætur írægðina skyggja á sannleikann. — Tagore. ÞETTA er Michele Mercier, frönsk leik- kona, sem nú er að Ieika í kvikmynd undir stjórn Mario Bava í Ítalíu. — Kvikmyndin heitir Ótti, byggð á þremur frægum smásögum. C MESSI’’" 1 Bústaðasókn. Messa í Réttar- holtsskóla kl. 2. Barnasamkoma í Háagerðisskóla kl. 10,30 f. h. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 (altarisganga). Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Séra Garöar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barna- samkoma kl. 11 í Tjarnarbæ. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2. Aðalfundur safnað- arins verður að lokinni messu. Séra Kristinn Stefánsson. Neskirkja. Ferming kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall. Messa í Sjómannaskólanum kl. 2. Barna samkoma kl. 10,30. Séra Jón Þor varðarson. Aðventkirkjan. Júlíus Guðm- undsson flytur erindi kl. 5. — Fjölbreyttur söngur. KANKVÍSUR Listaleysi Sósialista. Þaff er víst ósköp erfitt hjá aumingja sósialistunum, peir varla nokkra virSast fá til aö vera á framboSslistunum. KANKVÍS. OKKAR Á MILLI SAGT HVER verður aðalritstjóri Morgunblaðsins? Við fráfall Valtýs Stefánssonar hefur risið sá vandi hver eigi að taka við af honum sem ábyrgur ritstjóri. Nöfn hinna þriggja, Sigurðar Bjarnasonar frá Vigur, Matthisar Johannessen og Eyjólfs Konráðs Jónssonar, standa öll í haus Morgunblaðsins, en enn hefur enginn fengið hina merkilegu stafi (áb.) aftan við nafnið sitt, sem gerið hlutaðeigandi að aðalritstjóra. Hver hreþpir hnossið? 1. gr. í Codex Ethicus Lömannafélags íslands hljóðar svo: „Lögmaður skal svo til allra manna mála leggja, sem hann veit sannast eftir lögum og sinni samvizku". KOMMÚNISTUM gengur illa að koma saman listum til framboðs, því að enn eru þeir ekki farnir að birta neinn. Sögu- legastur virðist þó undirbúningur framboðs í Reykjaneskjör- dæmi ætla að verða, því að Kommúnistar í Kópavogi vilja alls ekki Finnboga Rút á listann. Á hinn bóginn gera þcir Hannibal Valdimarsson og Alfreð Gíslason það að kröfu sinni, að hann fái að fljóta með og hóta öllu illu, jafnvel því að fara ekki sjálfir i framboð, ef Finnbogi verður stjakað frá. Það er annars mikil spurning, hvort Alfreð verður í framboði. ÁLAVERKSMIÐJA SÍS í Hafnarfirði er farin að framleiða létt reyktan lax eftir leiðbeiningum fransks manns, sem hér hefur dvalizt. TALIÐ er fullvíst, að Birgir Kjaran verði ekki í framboði hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík, og ekki heldur Ragnliildur Helga dóttir, eins og Alþýöublaðið hefur skýrt frá. Líklegustu menn í stað þeirra tveggja eru Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Sveinn Guðmundsson í Héðni. SÍS hefur komið upp sjóklæðaverksmiðju í gorgarnesi Nefn ist hún Vör. Einnig eru regnkápur framleiddar, allt úr plasti. Verk smiðjustjóri er Ingvi Guðjónsson. LOKIÐ hafa guðfræðiprófi nýlega: Bjarni Guðjónsson og Felix Ólafsson kristniboði, sem fyrstur fór héðan til Konsó. UTSALA Vegna byggingaframkvæmda, og að annað húsnæði hefur enn ekki fengist, á að selja all- ar vörubirgðir verzlimarinnar (nema Tery- lenefrakka). Allar vörur seljast með 20% afslætti. Þekktar vörur. Gerið góð kaup. Austurstræti 17. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, Gísli G. Guðmundsson Ölduslóð 36 Hafnarfirði verður jarðaður frá Hafnarfjarðarkirkju þriöjudaginn 26. marz. Hús- kveðja hefst frá heimili hans klukkan 1,30 eftir hádegi. Blóm vin- samlegast afþökkuð. Ingunn Ólafsdóttir * Guðfinna Gísladóttir Ólafur G. Gíslason Gísli Ingi Sigurgeirsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.