Alþýðublaðið - 24.03.1963, Síða 16
3:!
í
Gullfoss aftur í
förum 8. júní
EFTIRFAKANDI fréttatil- að farþegaílutningiim. Eimskipa
kynning barzt í gær Alþýðu- félagið vill því vinsamlegast
blaðinu frá Eimskipafélagi ís- benda þeim farþegum, sem frá
lands: tekin eiga farþegarúm í ms.
„Samkvæmt upplýsingum „Gullfoss" í maí að snúa sér
sem Eimskipafélaginu hafa bor- beint til þessara aðila eða til
izt eru horfur á því, að við- farþegadeildar Eimskipafélags-
gerð m.s. „GuIlfoss“ verði lok- ins, sem að sjálfsögðu ímm að-
ið í byrjun júnímánaðar og stoða þá á allan hátt og veita
geti skipið því hafið siglingar fyrirgreiðslu eftir því sem
að nýju í áætlunarferðinni frá frckast er unnt.“
'í i > Kaupmannahöfn 8. júní. Ferð- Önnur skip Eimskipafélags-
ir fram til þess tíma falla nið- ins munu koma við í Kaup-
ur. Skipasmíðastöð Burmeist- mannahöfn og Leith vegna
er & Wain’s, sem aðallega fram vöruflutninga til landsins, og
kvæmir viðgerð skipsins mun verður það auglýst nánar síð-
hraða henni og gerir ráð fyr- ar.
ir því, að geta gefið fullnaðar- Blaðið ræddi í gær við Óttar
svar nk. þriðjudag. Möller forstjóra Eimskips, og
Þar sem ekki hefur tekizt að spurði hann um áætlað tjón af
útvega Ieiguskip til að anna bruna skipsins. Kvaðst hann
£ verkefnum m.s. „Gullfoss" í engar upplýsingar geta gefið
£ j ‘ maí, liefur Eimskipafélagið um það mál. Aðspurður sagði
(jni'lÍÁ cóe f Jl Plinrfólonrc Tcl on/io lioivn n‘Á nlrlrl linPA'3 nnn TTnviA’
Sorpeyðíngar-
stöð á Akureyri?
ÞÝZKIR sorpeyðingarstöðvasér
fræöingar voru nýlega á ferð á Ak
ureyri, en Akureyrarbær hefur nú
fullan hug á að koma upp einhvers
sonar sorpeyðingarstöð en segjast
ckki ætla að brenna sig á sama
soðinu og Reykvíkingar, sem fram
leiði skarna sér til hrellingar. Ak-
ureyringar eru að hugsa um að búa
sér til gjall úr sorpinu, en það
gjall mætti nota sem púkk í göt-
ur bæjarins.
Bæjarstjórn Akureyrar hefur
ekki samþykkt að koma upp sorp
cyðingastöð, en bæjarráð sam-
þykkti eitt sinn, að þetta mál ætti
að taka til rækilegrar athugunar,
og leitað skyldi eftir tilboðum.
Sænskt fyrirtæki hefur sýnt á-
huga sinn á þe'ssu máli, svo og hið
þýzka, en ekkert hefur verið end
anlega ákveðið í þessu máli, að því
er eitt Akureyrarblaðanna segir
fyrir skemmstu.
44. árg — Sunnudagur 24- marz 1963 — 70. tbl.
Mikill reykur
iítið tión
snuið sér til Flugfélags Islands hann, að ekki hefðl enn verið
hf. og Sameinaða Gufuskipa- ákveðið um kaup á nýju flutn-
félagsins, sem einnig hafa ingaskipi, en sennilega ræki að
reglubundnar ferðir á áætlun- því á næsta stjórnarfundi fé-
arleiðum ms. „Gullfoss“ og lagsins, sem haldinn verður n.
teija þessir aðilar sig geta ann- k. þriðjudag.
Ekið á mann-
lausar bifreiðir
í nótt var ekið á stóra vöru-
bifreið inni á Reykjavegi — og
vinstra frambretti hennar var
skemmt. Sá, sem þetta gerði hef-
ur ekkert látið til sín heyra. Eru
það tilmæli lögreglunnar að hann
gefi sig fram hið fyrsta. í gær
var svo ekið á Opel-bifreið, þar
sem hún stóð við Miðbæjarskólann
og kistulok hennar skemmt. — Er
einnlg sá, sem því olli, beðinn að
gefa sig fram.
; :ír;
W,-:S
< HWtWWWWMWWWWWWVHWWWWMWWWH
Andorra frumsýnt
á alþjóðaleikdegi
ALÞJOÐALEIKLISTAR-
•^lDAGURINN er næstkomandi mið
.'> vikudag, en um kvöldið frumsýn
í-'fir Þjóðleikliúsið Andorra eftir
AKRANES
AÐALFUNDUR Alþýðuflokks-
Æélags Akraness verður haldinn í
tflokksheimilinu á mánudags
é fcvöld klukkan 8,30.
Max Frisch. Leikstjóri er Aust-
urríkismaðurinn, Walter Firner,
en aðalhlutverk eru leikin af
Gunnari Eyjólfssyni, Kristbjörgu
Kjeld, Val Gíslasyni, Herdísi Þor-
Guöbjörgu Þorbjarnardóttur.
Um 16 leikarar taka þátt í sýn
ingunni og nær því 20 aukaleik-
arar.
Þýðingin er gerð af Þorvarði
Helgasyni, en leiktjöldin af Þor-
grími Einarssyni.
Mýndin er af höfundi leiksins,
Svisslendingnum Max Frisch.
Max Frisch
ELDUR kom upp í Þverholti
15 í gær um kl. 21, en þar er
hleðslustöð Póla, rafgeymaverk-
smiðjunnar h.f. Skemmdir urðu
ekki mjög miklar, og réði slökkvi-
liðið niðurlögum eldsins á einum
og hálfum tíma. Húsið er stein-
hús, að mestu óinnréttað, nema
verkstjóraklefi, sem var afþiljað-
ur frá sjálfum hleðslusalnum. Sú
innrétting brann, auk þess, sem
skemmdir urðu dálitlar á þakklæðn
ingu hússins.
Hleðslutæki að verðmæti um
hálf milljón krónur voru geymd
inni í klefa verkstjóra, og munu
þau ekkert liafa skemmst. En á
Námuverkamenn
fái 5% hækkun
PARIS, 23. marz — Nefndin,
sem skipuð var til þess að rann-
saka kjör námuverkamanna í
Frakklandi, leggur til, að laun
þeirra verði hækkuð um helming.
Franska stjórnin mun nú athuga
tillögur nefndarinnar. Eftir helg
ina mun nefndin ræða við verk-
fallsmenn.
Algert umferðaröngþveiti var í
París í gær þegar verkamenn í raf
orkuverum lögðu niður vinnu.
Símastarfsmenn gerðu einníg verk
fall í gær. Afgreiðslumenn í póst
húsum hafa einnig lagt niður
vinnu. _____
Moskva, 23. marz.
Malinovsky marskálkur, er
lagður af stað til Djakarta, höf-
uðborgar Indónesíu, í boði Nasu-
tions hershöfðingja og ráðherra
þar. Á Ieiðinni mun marskálkur-
inn koma við á Indlandi og í
Burma í boði landvarnaráðherra
þessara ríkja.
geymum urðu óverulegar skemmd
ir.
Um tíma leit út fyrír að um
eldinum. En það stafaði eimmgis
af því, að þegar vatninu var dreift
yfir sýsluhleðslurnar, kom upp
mikll gufumyndun, sem eldhaf
væri.
Það voni tveir litlir drengir.
sem fyrstir urðu eldsins varir, —
þeir Kristinn Pedersen og Ágúst
Björgvinsson, og gerðu þeir þeg-
ar mönnum aðvart. Ókunnugt er
um eldsupptök.
stórbruna væri að ræða, vegna
gífurlegs reykhafs, sem lagði af
MmMHMntmuHHwmw
Hverfis-
stjóra-
fundur
Stjórn Alþýðuflokksfélags
Reykjavíkur efnir til hverfis
stjórafundar í félagsheimil-
inu Burst, Stórholti 1 nk.
mánudag 25. marz kl. 8,30
stundvíslega.
Dagskrá:
1. Kvikmynd.
2. Kaffihlé.
3. Innheimta ársgjalda.
Frummæl. Arnbjörn
Kristinsson.
4. Öflun nýrra félaga.
Frummæl. Emilía Sam-
úelsdóttir.
5. Hátíðafundur að Hótel
Sögu 31. marz. Frum-
mæl. Gunnar Vagnsson.
Mjög ódýrar kaffiveit-
ingar verða á boðstólum. —
Hverfisstjórarnir eru beðnir
að fjölmenna stundvislega.
ýWWMWWWMMWWWWH*
4?
í
% l
HAB AUGLÝSIR!
Við drögum um næsta VOLKSWAGEN
þann 7. apríl næstkomandi. Þið athugið
É ,
vinsamlegast, að endurnýjxm er hafin.
5000
mRr->