Alþýðublaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 6
Gamla Bíó Sími 1-14-75 Englandsbanki rændur the Bank of England) (The Day They Robbed Ensk sakamálamynd. Aldo Ray ’ Peter O'Toole Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára ÓSVALDUR KNÍJDSEN sýnir 4. íslenzkar ltikvikmyndir. Sýnd kl. 7. H( * r f larðarbíó : Simi 50 2 49 ,,Leðurjakkar“ Berlínar borgar Afar spcnnandi ný, þýzk kvik- mynd. Mario Adorf Christian Wolff Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. KofirtVOgsbíÓ Sími 19 1 85 Sjóarasæla Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Stiörnubíó GYÐJAN KALI Spennandi og sérstæð ný ensk- amerísk mynd í CinemaScope, byggð á sönnum atburðum um ofstækisfullan villitrúarflokk í Indlandi, er dýrkaði gyðjuna Kalí. Guy Rolfe Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. A usturbœjarbíó Sím, 1 13 84 Árás fyrir dögun (Pork Chop HiU) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, amerísk kvikmynd. Gregory Peck Bob Steele Pönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Nýja Bíó Sími 115 44 Stórfrétt á fyrstu síðu (The Story on Page One) Óvenju spennandi og tilkomu mikil ný amerísk stórmynd. Rita Hayworth Anthony Franciosa Gig Young Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð). Tónabíó Skipboltl 33 Sími 11182 Hve glöð er vor æska (The Young Ones) Stórglæsileg söngva- og gaman mynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta söngvara Breta í dag. Cliff Richard og The Shadows. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 vegna fjölda áskorana. ,\m\& Sím) 501 84 Ævintýri á Mallorca Fyrsta danska CinemaScope utmyndin, með öllum vinsæl- ustu leikurum Dana. Ódýr skemmtiferð til Miðjarð arhafsins. Eventyr Maflorca DEN DflfJSKE CINemaScoPÉ FflRVEFItlW HENNING MORITZEN LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING BODILUÐSEN Optagetpa aer ewntyr/igelWa//orc6 Sýnd kl. 7 og 9. LAUGARA8 =1Þ Símj 32 0 75 Fanney Stórmynd í litum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6,30 og 9,15 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ ANDORRA eitu- Max Frisch. Þýðandi: Þorvarður Helgason. Leikstjóri: Walter Firner. Frnmsýning í kvöld kl. 20. Pétur Gautur Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Eðlisfræðingarnir Sýning í kvöld kl. 8,30 HART f BAK Sýning fimmtudagskvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðsalan f Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. Tjarnarbœr Sími 15171 PERRY Hin fræga dýra litmynd Walt Disney Sýnd kl. 5 og 7 Miðasala frá kl. 4. Vertu blíð og fámál (Sois Belle et Tais-Toi) Atburðarík frönsk kvikmynd frá Films E.G.E. Aðalhlutverk leika hin fræga franska þokkadís Mylene Demongeot ásamt Henri Vidal Danskur skýringartexti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömiun. Síðasta sinn. Hafnarbíó Sími 16 44 4 Eldkrossinn Hörkuspennandi og ævintýra rík amerísk litmynd. Jack Palance Barbara Rush. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ársháttð KR 1963 verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasalnum föstudaginn 29. marz og hefst kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar eru afhentir hjá Sameinaða og í Félagsheimilinu. Stjórn K. R. Hafnarfjörður og nágrenni NÝ SENDING Model kjólar, Kápur, Dragtir Einnig Peysur og Pils í aniklu úrvali. Verzlunin Sigrún Strandgötu 31 Sími 50038. —II X Siglfirðingamót 1963 Verður haldið í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 29. marz n.k., og hefst með borðhaldi kl. 19. DAGSKRÁ: 1. Ávarp: Séra Óskar J. Þorláksson. 2. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson. 3. Skemmtiþáttur: Róbert og Rúrik. 4 Einsöngur: Bandaríski negrasöngvarinn Marcel Achilie. 5. Dans til kl. 2. Aðgöngumiðar verða seldir í Tösku og Hanzkabúðinni á horni Skólavörðustígs og Bergstaðarstrætis og við inn- ganginn. — Borðapantanir í síma 12339, frá kl. 3 á föstu- dag. Siglfirðingar missið ekki af góðri skemmtun, f jölmennið og takið með ykkur gesti. Nefadin. SKEMMTANASÍÐAN 0 27. marz 1963 — ALÞÝDUBLAÐfÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.