Baldur


Baldur - 09.02.1903, Síða 1

Baldur - 09.02.1903, Síða 1
BALDTJR. I. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 9. 1-EBRTJAR 1903. Nr. 5. Einn skozkur h&skölakennari Um menntun. Eftir JÓHANN P. SÓLMUNDSSON. Yjer höfum tekið það fram að misjafnt inenntunarástand kemur ekki ti! af þvf að menntunarcfninu $je tilfinnanlega misskift, heldur af þvf hversu misjöfn menntunaröfl- unin cr, bæði að eigin viðlcitni og annara tilsögn. Það sem cfnfnu við kemur sjer hver tnaður, að kynslóðin, sem elzt upp f sama hjeraði, kynnist hinni sömu nátt- úru, og tilheyrir sama mannfjelagi. Samt er mcnntun hjeraðsbúanna ævinlega á misjöfnu stigi, og það er iangt frá að sá sje ævinlega bezt staddur í því efni, sem fœðst hefir með gróðrarkraftsmestum menn- ingarfrœkornum. Þær mannfje- lagskringumstæður, sem ungbarn- tð fœðist f, skapa það til hverjar andlegar og lfkamlegar fœðuteg- undir bornar eru fram fyrir barnið. Vald kringumstæðanna nær ekki lengra. Islendingurinn sprettur ekki úr sama jarðvegi, hvorki f Jíkamlegum nje and'legum skiln- ingi, eins og Indverjinn, ogámeð- an svo er halda þeir áfram að vera ólfkir, þótt báðir lúti sama stjórn- arfari, og brezki fáninn svífi yfir höfðum beggja. Jafnvel þar, sem ytri kringumstæðurnar cru hinar sömu, þar, sem börn heillar þjóðar eru fœdd að sama andlcgum þjóð- ararfi, verður menntunin mjögmis- jöfn. Þessi mismunur kemur til af því. að eins og bamið verður að vilja veita sinni lfkamlegu fœðu móttöku, ef það á að þroskast og lifa, þannig verða menn að hafa Jyst á einhverri andlegri fœðu, ef nokkur andleg þroskun á að fá framgang. Með a n d 1 e g r i f œð u eigum vjer alls ekki við það eitt, sem margir eru vanir að nefna g u ð s o r ð, og þvf sfður við nokk- Uð það, sem er enn sjerkennilegra fyrir vissa trúflokka, heldur eigum vjer hjer við a 111 þaðíhugun- arefni, sem sálarþróttur mannanna eflist við. Viðvfkjandi öfluninni sjáum vjer að þegar ritliöfundar þjóðanna hafa lokið sinni andlegu matrciðslu á arni prentarans, þá taka upp- frœðslustofnanirnar við að kenna unglingunum tilsvarandi borðsiði, svo þeir geti sem hagfelldlegast fullnœgt þeirri lyst, sem þeir hafa áhinni andlegu fæðu þjóðar sinnar. Skólinn er ekki annað en andlegur borðsalur, þar sem ýmsar aðferðir eru sýndar til þess, að færa sjer nœringarefnið f nyt. Menntun sína getur enginn kennari veitt læri- sveininum. Menning kennarans er hans eigið eðlisfar, og það gct- ur enginn maður afhent öðrum, heldur verður hver og einn að afla sjer þess sjálfur. Það þarf andlega matarlyst ti! þess að geta orðið menntaður maður, og af þvf að á henni er oft tilfinnanlegur skortur hjá mörgum þeim, sem á skóla ganga, verður menntun þeirra oft mjög lítil. Hvcrsá, sem hana hefir f fórum sínum, getur orðið jsfnoki skólagenginna manna f þeim efn- um, sem hann hefir tíma til að gefa sig við, ef honum heppnast að komast upp á rjetta aðferð við að rœkta hæfilegleika sína. Til þess, að látarœktun hœfilcg- leika sinna fá scm hagfelldastan framgang, cr bezt að byrja á þvf sem mann varðar mestu fsínu daglega lífi. Allir menn framfleyta lífi af ein- hverju einstöku starfi, og það er ekkert starf til, scm ekki má af- kasta bæði vel og illa. Það er fyrsta spor í menningaráttina, að leitast við að leysa starf sitt vel af hendi, hvað sem það er. Það er ekkert starf auðvirðilegt, ef það er þarf- legt og vel af hendi leyst, og ekk- ert starf virðingarvert, sje það illa leyst af hendi. Mannsins eigin at- vinnugrein er hans drýgsta mennt- unarlind, ef hann hefir áhuga fyr- ir henni, Þegar Sá áhugi ei' vaknaður, þá er maðurinn búinn að fá lyst fyrir vissa tegund af nœringarefni sjer til menntunar. Það hafa allir sjeð hversu tftt það er, að unglingurinn, sem hefir verið skeytingarlaus í föðurgarði, tekur sjer fljótt fram þegar hann fer að eiga með sig sjálfur. Menn segja að lífið kenni honum, og það er auðvitað satt, en eins og vjer höfum áður tekið fram, gæti allt haldið áfram að vera samanhrúgaður glundroði í hug- skoti hans, ef skeytingarleysið væri hið sama sem áður. „Neyðin kennir naktri konu að spinna og lötum manni að vinna, “ og það er ástæðan fyrir þvf að færri ríkis- mannabörn verða vcrulega mennt- ' uð heldur en bör.i þeirra, sem eiga! erfiðara uppdráttar. Þegar áhuginn er vaknaður fyrir því að afkasta vel verki sínu, þá byrjar lestrarkunnátta fólks að koma þvf í góðar þarfir. Þá hætta menn að lesa alla hluti í hrœri- graut, og fara að gefa sjerstakari gaum að sfnu eigin verksviði. Ef maðurinn œskir þess, að verða menntaður maður, þá er honum þetta hcntugasta byrjunarsporið f áttina, Hann er sfnum störfum kunnugastur, og á þvf hægast með aðlesaum þau með áhuga ogdóm- greind. Þar þarf hann ekki að taka allt trúanlegt af þvf það er prent- að, heldur efar það, sem kemur f mótsögn við hans eigin reynzlu ; heldur áfram að viðhalda þvf í fari sfnu, sem bókarhöfundurinn er honum sammála um að rjett sje ; en prófar það, sem hann hefir ekki áður vitað um, og œfir það svo, ef honum fellur það, en kastar þvf annars fyrir borð og leitar annars, sem honum falli betur. Þannig verður enginn maður menntunar- snauður ef hann einlæglega beitir lestrarkunnáttu sinni f þarfir sinn- ar eigin atvinnu, |segir, að það sjeu þrjú skilyrði fyr- ir þvf að lestur verði manni að not- um : E f n i ð verðftr að vera lesar- anum geðfellt; f h u g u n þess verður að stæla sálarkraftana ; Á- Iyktanirnar verða að hafa ein- hverja þýðingu fyrir lesarann. Þeg- ar bóndinn les um búskap, þá eru öll þessi skilyrði fyrir hendi. Þörfin |gjörir honum geðfellt að Iesa um búskaparmátefni. Lífsreynzla hans gjörir þau málefni svo viðráðanleg, að fhugun þeirra er honum ekki andleg ofraun, heldur skerpir dóm- greind hans á sama hátt sem hœfi- leg aflraun stælir hina lfkamlegu o vöðva. Að lyktum er hans daglega framferði komið undir þeim álykt- unum, sem hann dregur út úr fhug- unum sfnum. Það sem mest er í varið er það, að sá, sem þannig lcs það, sem hann fyrst af öllu þarf að lesa, hann kemst um leið upp á þá einu námsaðferð, sqpi veitt get- ur sanna menntun. Hver sem hefir þolinmœði til þess, að yfirfara, f- huga, og iðka námsgreinar sínar, hann á afraksturinn vísan í þrosk- un sinna eigin hæfilegleika. Þetta er lykillinn að jmenntuninni: lestu, íhug- aðu, iðkaðu, allt þetta þrennt hvað f sambandi v i ð a n n a ð. Af þvi að þfn sjerstöku dag- legu störf varða þig mestu, þá er cðlilegast að þau gangi fyrir öllu öðru. Samt er það ekki nóg að vera til þess fær að afla sjer brauðs. Maðurinn hefir rjett til sælufyllra lffs en þess, sem fœði og klæði einsömul geta veitt. Hann þarf að vera þvf vaxinn, að njóta andlegs mötuneytis með fleirum en sfnum eigin stjettarbrœðrum. Það ganga auðvitað allir að því vísu, að lækn- irinn viti meira um sjúkdóma en prentarinn, og að prentarinn viti meira um bókaútgáfu heldur en sjómaðurinn ; en svo er þar fyrir

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.