Baldur


Baldur - 11.05.1903, Blaðsíða 1

Baldur - 11.05.1903, Blaðsíða 1
I. ÁR. BALDUR. GIMLI, MANITOBA, n. MAÍ 1903. Nr. 18. Um jurtagróður. „Vordagar blíðir, unga ár, ilmsœti blær,“ er það scm skáldin kveða máske melra um, en nokkuð annað f jþe-ssum heimi, og það sýnir okkur að einmitt til- finningarrfkustu mennirnir cru svo heillaðir að hjarta náttíirunnar, að e'kkert annað bœtir eins bfil þeirra. Bóndinn aftur á móti örmagnast svo af stritinu mitt á meðal þess, sem veriildin hefir fegurst Sram að bjóða, að hann fer allajafna á mis við þá svölun sem jurtagróðurinn sjerí lagi lætur þeim miinnum f tje, sem minna hafa sarnan við hann að sælda heldur en bóndinn. Að nokkru leyti sprettur þetta samt af þckkingarskorti fjöldans, og þótt á honum vcrði aldrei ráðnar fullar bœtur, getur hver, sem .vill, mikið bœtt úr því sjálfur. í þá átt má finna fagra bcndingu f einu crindi eftir Tennyson, sem að efninu til pr citthvað á þcssa leið : Blóm f tóftarbroti, •jeg reiti þig úr rftstunum, rót og stöngul, bJiið og allt, og aJlt og allt, i,itla blóm, sc.m hönd mín hcldur, hcfði’eg skyn TH- FUbLS á þjer, vissi’eg glöggt hvað guð minn cr, og hvað jeg er. T i 1 f u 11 s berum við að lfk- indum aldreí skyn á eitt einasta smáblóm, en eigi að síður getur sú þekking, sem mannsandinn megn- ar að afla sjer, aldrei orðið lítils virði fyrir neinn þann, sem úr vöggunni vex. Smærsta grasið, sem vjer göngum á, fœðist, drekk- ur, matast, meltir, sefur, œxlast og lfður undir lok, eins sannarlcga og við sjálfir. Það erfiðar meðan œfin varir sjálfu sjcr til viðhalds, og til þess að halda hreinu iofti því, sem dýrin anda ; og þegar lffinu er lokið, veitir það ýmist fjenaðin- um fóður eða gróðursæld hinu komandi kyni. Vjer skulum reyna að skyggnast Jítið citt inn í Jífskjöjr þess, og byrja þcgar frceið fellur f jörðina. Meðan moldin er þur og kfild, liggur frœið, sem dauður hlutur, eins og maður undir martröð ; en þegar rakinn vex og vorgeislarnir gægjast niður f völlinn, vaknar unginn í frœinu. Þá byrjast inn- vortis hrcifing hans, scm við skilj- um jafn lftið f eins og upphafi sjálfra vor, og jafnskjótt tekur hin óaflátanicga starfsemi, sem er alls- herjar einkenni lífsins, að ásælast hvcrja ögnina á fœtur annari úr þeim fóðurhjúp, sem unginn er sveipaður f frá hendi foreldra sinna. Ennþá er engin rótin niður í | moldina, engin blöðin upp f loftið, en fóðrið hvorutveggju til myndun- ar, er arfur frá foreldrinu, eftir | skilinn f hinum svo kölluðu frœ- ! blöðum, cr unginn er f svcipaður í! froekorninu, sem oft er þó sjálft j með öllu saman eigi stœrra en svo,! að það naumast verður fingrað. í j þessum litla nestispoka er, í óað- ! greinanlegu sambandi, geymd sfti, ögnín af hverju, sikri, stfvelsi og ! fitu, og 4. ögnin af einhverju hinna ; Umkenndu efna sem finnast í hvítu 1 eggsins, Ifmi kornsins, trefjum j blóðsins eða osti mjólkurinnar. j Þessum cfnum samansafnaði næsta kynslóðin á undan í frœið, og þeg- ar þau eru upp eydd, er bernsku- j aldri hinnar ungu jurtar Iokið, rót hennar og blöð eru mynduð, og j hún verður að fara að standa straum i af sjer sjálf. 011 þau efni, sem þessi ungajurt er framleidd af, voru partar af efn- um forcldranna, og sjálf tekur hún þegar til, að leita sjer viðbótar af samskyns cfnum f sama mælir, til endurreisnar hinni sömu tegund, og til þcss verður hún að nota limi sína, engu sfður en maðurinn heila sinn og hendur. Til þess að mynd- ast þurfti hún sama, sem maður- inn og önnur dýr lifa á. En þegar hjer er komið sögunni, skilur mcð þeim. Að mcstu leyti lifa dýrin j alla sfna œfi á þvf, sem áður hcfir verið lifandi, en jurtin lifir einung- j is á þvf, sem annaðhvort hefir j aldrei lifað cða cr aftur sundurlcyst f sín fyrstu frumefni. * | Við sjáum strax að jurtir hljóta þá að vera samsettaraf þcim frum- j efnum, sem finnast f vatni, lofti og hinum cfstu lögum jarðarinnar, og eru þau efni ýmist algjörlega sam- j sett eða cinungis samblönduð. Vatnið er t. a. m. samsctt af þcim frumefnum sem nefnd eru súrefni og vatnsefni og vcrður þeim ckki: sundrað, ncma með þvf að vatnið ! hætti að vera til, og efni þess j renni saman við önnur efni ogj myndi allt aðra hluti. Aftur er salt, oft samblandað vatni og má skilja hvort frá öðru án þcss að brcyta eðli þeirra hið minnsta, og á þann hátt verða <">11 efni, sem jurtirnar nœrast á úr jörðinni að leysast upp j f vatni, áður en rœturnargcta veitt , þeim móttöku. Hreint andrúms- j loft er saman sctt af súrcfni 02 ; hinu svo nefnda köfnunarefni, en ; saman við það er allajafna blandað meira og minna af þeim efnum, sem rjúka, og eru þannig f því á- standi að geta átt samstöðu við það. Hið þýðingarmcsta efn:, sem til er fyrir jurtirnar, er einmitt eitt afi þeim efnum, sem þannig eru! blönduð saman við sjálft loftið, það i er kolsýruloftið, sem dýrin geta j ckki lifað án þess að losna við, en j jurtirnar ekki lifað án þess að draga að sjer. Til þcss að glcyma sfður þessari merkilegu lofttegund, er hœfilcgt að gjöra sjer grein fyrir af hverju hún er mynduð. Svert- j an, sem kemur á undirskál, sem hvolft er yfir kertaljós, er næstum hreint kolefni; og hvað eina, sem notað er til eldsneytis í veröldinni, hefir talsvert al þessu efni f sjer fólgið. Þegar þetta efni, scm svo mikið er af f allri fitu, mætir súr- efni loftsins við vægan hita, eins og í lungum dýranna, þá hefir það að sönnu mátt til þess að ná súr- efninu frá köfnunarefninu í sam- band við sig, en hitaframleiðslan verður svo væg að hún hlýjar að eins blóðið mátulega í hverjum andardrætti; en sje logan<Ji spfta borin að góðu cldsneyti og stöðug- um loftstraumi hleypt þar að, þá hleypa hin ósýnilegu tilþrif^öllu í sýnilegt bál, cn í hvorutveggja skiftið myndast kolsýruloft af súr- efni andrúmsloftsins og kolefni dýrsins eða júrtarinnar, sem fyrir brunanum verðuf, annaðhvort með hœgu eða hröðu móti. (Framh.) cl^:.THE^o BÍSSSÍ®* rOR TWCNTY YEARS IN THE LEAO Automatic take-up; self-setting needle; self- threading shuttle; ántomatic bobbin winder; quick-tension release; all-steel nickeled attach- ments. Patknted Bala-bkaring Stand. c •UPCRIOR TO ALL OTHERS Handsomest, easlest runnlng, most notseloss, most durable. ....Aak your dealer for th« sunerlority. If Interested send for book about Eldrldga •‘B.” We will mail ít promptly. Wholeaaie Distributors: t Merrick, Anderson & Co., Wimiipeg. Fáir eru þeir lestir sem fylgja góðgirninni, en færri eru þó þær dyggðir scm f> lgja sfngirninni.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.