Baldur


Baldur - 11.05.1903, Blaðsíða 4

Baldur - 11.05.1903, Blaðsíða 4
4 iui.dur, u. maí 1903. Markverdasti demantur í heiminum er Koh-i-Noor, sem Al- cxandra drottning bar í kbrónu sinni síðastliðið sumar cr hún var krýnd. Enginn veit hvar steinn þessi hcfir fundist, cn hann er ævagam- all og óvanalega stór. Uppruna- lcga viktaði hann 787 karöt ogvar í laginu sem egg, 2}/? þuml. á !engd og 1 Rí á breidd, En þegar hann kom tii Englands vigtaði hann 181 karat, og þegar búið var að fægja hann að eins 106 karöt Sagan segir, að þegar Koh-i- Noor var í kórónu Schah Jahan Indverjakeisara, hafi hann verið fiatur annars vegar og vigtað 279 karöt. Af þessari gerð cru engir demantar, og var því álitið að hann hcfði vcrið skorinn sundur, scm og studdist við það atvik, að annar dcmantur af sömu stœrð og gerð fannst sem auga í goðlikneski í IIindúamusteri nokkru, þó enginn vissi hver hefði látið hann þar. • Hann fjekk samt ekki lengi að vera þar. írskur gárungi nokkur, var einhverju sir>ni staddur f veit- ingahúsi í Lundúnum, og strengdi þess heit þá og þar, að hann skyldi sjá keisara Indverja f hásæti sfnu, að hann skildi rfða ffl, og að hann skyldi haida á stœrsta dcmanti Jieimsins í hendi sjer. Skömmu síðar fór hann á stað til að uppfylla hcitstrengingar sfn- ar. Umkringdur af hcettum og klæddur sem prestur tpkst honum að komast inn í musterið og stela demantinum, Hinar heitstrenging- arnar tókst honpm einnig að leysa af hendi. Eftir margar lífshættur, ofsóknir af hendi Indverja, matar Og klæðnaðar skort, tókst honum loks að komast ofan að sjávar- ströndinni og pm borð f skip, sem flutti hann til Rússlands, Þcgar þangað kom, sddi hann Orlow greifa demantinn, sem seinna seldi Katrfnu II. keisarainnu hann fyrir 450.000 rúblur og 4000 rúbla ár- Jegt iífstíðarmeðlag, Seinna var steinninn fægður og prýðir nú yeldisspfru Rússakeisara, Hann er 195 karöt að þyngd, # # í ævagömlum indverskum kvæð- um er getið um Koh-i-Noor, hjer tim bil 1500 árum fyrir Krists fœð- jngu. Svo er ekki um hann getið fyr en árið 1304 eftir Kr., þá er hannícigu keisara Alla-ud-din yfir Dehli. 1526 er hann í eigu Mogu- lerkhanen Humagan og eftir það er hann 200 ár í eigu Indverja- keisaranna. Persakonungurinn Nadir Schah frjetti um demantinn, herjaði á Indverja, vann sigur og náði de- mantinum. AUs er talið að hann hafi þá flutt burt frá Indum um 1400 milljóna virði f gulli og ger- semum. Eftir að Nadir Schah var drep- inn, komst steinninn f cigu sonar- sonar hans, Schah Rukh. Skömmu sfðar var hann tekinn herfangi, en þáhjálpaði Ahmed Schah, konung- ur Afganista, honum og fjekk stein- inn í staðinn. í Afganistan urðu blóðugir bar- dagar um steininn, milli Ahmed Schah og brœðra hans. Ahmed bcið ósigur og varð að flýja, en hann náðist, augun voru stungin út úr höfði hans og hann seinast drepinn. Allt vcgna stcinsins. Yngsti bróðirinn, Shugah, fjekk nú steininn, en hann varð cnn þá ógæfusamari en bróðir hans. Stein- inn hafði hann orðið að fá í hendur Singh konungi í Punjab. Þegar Singh iá banaleguna, skipaði hann að fara með steininn til musteris nokkurs langt í burtu, Hann hefir [fklegs heyrtum Hind- úaálögin, er hitta skyldu hyern þann er ætti steininn, sem rændur var frá gömiu Hindúakonungsætt- inni Vikranaditya. En drottning Singha var ekki á sömu skoðun, hún vildi geyma stgininn handa syni sfnum Dhuleep Singh, en um þessar mundir lenti Punjab í strfði við Englendinga og mátti miður, Þannig komst steinninn cftir 3000 ára baráttu um hann í eigu Eng- lendinga, Merkilcgí úf það, að stœrsti de- mantui heimsins, gem indverskar sagnir segja um, að sá sem eigi hann, ráði yfir Indlandi, en verði jafnfrarpt fyrir mörgum óhöppum, skyldi Jenda í höndum hinna stœrstu keppinauta um heimsyfir- ráðin, Englepdinga og Rúss^, B. B. OLSON, | sainníngaritarj og ( innköllunarmaður, « • GIMLI, MANITOBA. | —--— - MlKIL AUDÆFI. í stóru, dimmu herbergi f Júlfusturninum á vfg- girðingunni Spandau hjá Berlfn, eru geymd 120.000.000 marka (30 miljónir dollara) í gulli. Her- fcergisvcggirnir eru 6 feta þykkir. Peningar þessir hafa verið geymd- 'r þarna sfðan 11. nóvember 1871, og eiga að eins að brúkast ef ófrið ber að höndum. Ef þessi mikla upphæð hefði vcrið f veltu öll þessi ár, myndi hún hafa þrefaldast eða meira. Það eru að eins 10 og 20 marka gulipeningar er fjárupphæð þessi samanstendur af. A úthlið turnsins er ómögulegt að sjá hvar peningar þessir muni gcymdir, Varðmenn eru dag og nótt í kringum turninn, og kvíilds og morgna skoðar stórvirkjafrœð- ingur veggina utan og innan, hátt og lágt. Einusinni á ári skoða tveir menn frá fjármáladeild stjórnarinnar veggina mjög nákvæmlega. Herman Pachnicke, rfkisþings- maður, taldi sfðast peninga þessa ásamt einum embættismanni. Þcg- ar þcir komu að turninum, tcku þar á móti þeim liðsforingjar og hermenn. Einn liðsforingjanna hafði fjarska stóra lykla. Fyrst var gcngið ofan í ncðsta kjallar- ann, þaðan upp snúningsstiga þangað til komið var að þykkri járnhurð. Hún var opnuð með tvcimur lyklum, fyrir innan þessa hurð yar niðamyrkur, en menn þreifuðu sig áfram að annari hurð, sem einn liðsforingjanna opnaði og lokaði aftur undir eins og allir voru komnir inn. Nú var kveikt ljós og haldið áfram að þriðju hurðinni, scm var langstcrkust, fyrir innan h^na er gullið geymt f 1200 kist- um, sem hver hcfir að gcyma 100 þúsund mörk. I'yrst athugaði Pachnicke hvort öll innsiglin fyrir kistunum væri ó- hreifð, og að þvf búnu voru nokkr- ar kistur vigtaðar, þær áttu að vega 87 pund hvpr, svo voru aðrar kist- ur teknar og opnaðar, í þeim láu peningarnir í þykkum pokum ir>eð innsigli fyrir, frá fáeinum pokum voru innsiglin brotin, ppningunum hellt úr, þeir taldir, látnir f pokann aftur, hann innsiglaður og látinn á sama stað, og eins gengið frá öllu og var. Að telja alla þessa pen- inga þyrfti marga mánuði til og það dettur cngam f hug að eyða tfma til þess. . Peningar þessircru nokkur hluti þess fjár er Frakkar urðu að gjalda Þjóðverjum fyrir herkostnað í sfð- asta strfði þeirra. í siðast liðin 30 ár hefir svo margt breyzt, að peningar þessir myndu að eins duga nokkra daga, ef til strfðs kæmi milli Þjóðverja og einhvers stórveldis, Fyrir þvf er þjóðin óánægð að láta pcningana vera þarna ónotaða, og missa 4 til 5 milljónir marka f rentu eingöngu á ári hverju. Það er önnur fjár- málaskoðun nú en fyrir 30 árum, Þjóðverjar eru það eina stórvcldi scm á peninga þannig geymda. Empire, Þetta er mynd af Empire, skilvindunni, sem GUNNAR SVEINSSON hefir nú til sölu. Um hana þarf ekkert að fjölyrða. Hún mælir bezt mcð sjer sjálf. R. A. BONNAR. T. L. HARTLEV. Bonnar & Hartley, Barristers, Ete. F.O. Box 223, WINNIPEG, MAN. Mr. Bonnar er hinn lang- snjaUasti málafærslumaður, sem nú er í þessu fylki.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.