Baldur


Baldur - 07.09.1903, Síða 3

Baldur - 07.09.1903, Síða 3
BALDUR, 7. SEBT. I9O3 3 Afurðarjcttinum fylgir síi skylda, að eyða ekki aldri sínum í iðjuleysi. * * Það mætti renna huga sfnum land úr landi, og tclja upp <5tal flciri pottbrot, en það væri að bera f bakkafullan lœkinn, að breta meiru við það, sem sjá má f hverju blaði, sem auga festir á. Hver sá mað- ur, sem á þvf láni að fagna, að eiga atkvæðisrjett, getur gjört sitt til þess, að gjöra sfna þjdð fyrirmynd þeirra þjöða, sem ciga við bágari kjör að búa. Með þvf móti batnar hagur mannkynsins smám saman, og mcð cngu öðru móti geta mcnn almennt lagt sinn 1 skerf til framfara mannkynsins. NÝJAR BŒKUR. Bœkur eru nýkomnar frá íslandi í bókaverzlun mfna á Gimli. Sumar af þcim hafa íslendingar hjcr vestan hafs aldrei sjeð, og ættu menn þvf að kaupa þær sem fyrst, á meðan byrgðirnar endast. Skáldrit Gests Pálssonar, er gefin voru út hcima á Islandi. í þcim cru allar hans sögur, scm áður hafa verið prentaðar, auk ljóðmælanna. í gyltu bandi.....................................$1.25 Ljóðmæli M. Jochuinssonar. I. Bindi. í skrautbandi. Kosta f lausasölu . $1.25 en til áskrifenda að iillum bindunum . . i.oo Ur hcimahílgum. Ljóðmæli eftir Guðm. Friðjónsson. í bandi..................1.20 Skipið sckkur. Lcikrit eftir Indriða Ein- arsson............................ 60 Ljóðmæli J. Hallgrfmssonar. í bandi . 1.75 Biblfuljóð Valdimars Bricms. I.—II. í bandí, hvort ..............................2.50 Dægradvöl. Sögur og kvæði eftir ýmsa . 75 Fornaldarsögur Norðurlanda. I. — III. Bindi. I gyltu bandi..................5.00 Heljar Greipar. Saga eftir A. Conan Doylc. I. og II., hvort................ 25 Höfrungshlaup. Saga cftir Julcs Verne 20 Iljálp í viðlögum. í bandi.................. 40 Bókaskrá send þeim sem óska. Jeg gjiiri við band á gömlumbókum, og bind bœk- ur að nýju, fyrir lftið verð. G. P. Magnússon. SjóKLlNGURlNN : Hvað á jeg að gjöra, hr. lækn- ir, mig dreymir svo illa á nœturnar. Afi minn, sem cr dauður fyrir lifandi liingu, sœkir að mjer. LÆKNIRINN : Hvað borðar þú á kvöldin ? S.: Jcg borða hjer um bil 1 punð af keti mcð kar- töflum, 1 pund af brauði mcð ost eða fleski og te. L.: Það datt mjer f hug. Ef þú borðar 2 pund af keti í kvöld og tiltölulega af hinu, þá skal jeg á- byrgjast að langafi þinn heimsœkir þig í nótt. Ljótt gaman. —9r'.Ol- (Framh.) Maðurinn sem stóð inni í stofunni var sem snortinn af rafmagni. Hann opnaði varirnar til að tala mcira við hana, oet horfði á eftir henni þar til hún hvarf bak við trjcn. Svo settist hann aftur niður eins á sig kominn og hann hefði dreymt vondan draum. ,,Hún hlýtur að vera brjáluð,“ sagði hann við sjálfan sig, tók upp bókina en gat ekki lesið. Hann endurkallaði f huga sinn þenna viðburð frá byrjun til enda, og rannsakaði minni sitt til að vita hvort hann finndi þar nokkura ástæðu til þessara ó- vanalegu samfunda. Nær hafði hann gefið ástæðu til þess, að vcra kallaður lúalegur og stefnulaus? Aldrei, það var hann viss um. Þvert á möti hafði hann kynnst stúlku fyrir nokkrum árum, sem þessi orð gátu átt við, cn að þau skyldu vera boðin hon- um, gat hann ckki skilið. Aftur og aftur hugsaði hann um reiðina og fyrirlitninguna, sem stúlkan hefði sýnt sjer. Brjefin láu f herbergishorninu, hann hafði glcymt þcim, en nú fór hann að hugsa um þau. Hvað gat hún hafa meint með ,,brjcfunum hans“. Hann stóð upp og tók pakkann, cn hugsaði sig um áður en hann leysti bandið utan af honum, hann komst þó að þeirri niðurstöðu að með þvf að lesa brjefin kynni hann að geta skilið í þessu leyndar- máli, og opnaði þau þvf. Þar komst hann að sannleikanum—hans eigið nafn stóð undir brjefunum og þcssi E. R., scm þau voru send til, hlaut að vera unga, grannvaxna stúlkan, sem nýlega hafði yfi rgefið hann í reiði sinni. Hann varð frásjer numinn af undrun yfir þessum brjefum, sem lltu út fyrir að vcra frá hon- um sjálfum. Allar hugsanir hans snjerust um þessa heimsókn, og um brjefin sem hún hafði flcygt f hann til að lesa. Hann gleymdi öllu. Eldurinn f ofnínum dó os úti oe inni dimmdi meira og meira. Nú stóð hann upp, gekk fram að dyrun- um og stundi þungan. „Hvar skal þessi stúlka vera núna ?“ spurði hann sjálfan sig, því honum hafði ekki dottið það í hug fyrri. Hann fór að verða órólegur, já, verulega hræddur, þvf mcira sem hann hugsaði um þetta. Póst- vagninn, sem hún líklega hefir komið með, fer ekki til baka fyr en á morgun, og leið- in til Madura er cinmanaleg og 9 mílna löng. Nóttin hlýtur að ná henni; hún á engan að og er ókunnug hjer— guð hjálpi henni — og eftir brjefunum að álykta, se hann hafði lesið, vinalaus og einmana f hciminum eins og hann. Hún hcfir hlotið að vera f vandræðum og átt mjög bágt áður en hún tók þetta fyrir, hugsaði hann. Vesalings Esther Raymond. Ennþá hafði honum ekki hugsast hver hafði skrifað brjefin. Hann kenndi meira og meira f brjósti um hana, sem hafði verið nörruð af ein- hverjum vondum manni, og að síðustu stóð hún fyrir hugskotsaugum hans í dyr- unum aftur. Hún, vesalings manneskjan, þaut áfram án þess að vita hvert hún fór. Gremja hennar átti engin takmörk. Þegar hún kom út á brautina heyrði hún vagn koma keyrandi og stóð kyr. Svo fór hún eins og í leiðslu inn í skóginn til hliðar við braut- ina, þar hnje hún niður örmagna af sorg og gremju við rreturnar á stóru trje. Hún hallaði sjer upp að trjenu, ljet aft- ur augun og reyndi að átta sig á þessu böli, en þvf meira sem hún hugsaði þess gramari varð hún. Henni fannst hún hafa verið skammarlega svikin. Mikið hafði hún liðið áður en hún fór þcssa fcrð, cn nú var hún enn ver stödd. Ó, hve hörð for- lögin voru henni. Meðan hún sat þarna, hcyrði hún ein- hvern tala. Hún reyndi að heyra hvað sagt var — hrædd og angurvær eins og barn, því nú var orðið dimmt. .,Jeg skal segja þjer hrcint og beint,“ var sagt með karlmannsróm, „að nú geng- ur gamanið of langt. Það gjörir ekkert til með Egbert Summers, hann verðskuldar dálftið háð og hefir gott af því, en stúlkan, hvað á hún nú að gjöra? Hvernig á hún að komast aftur til Madura ?“ ,,Það kemur okkur ekki við,“ sagði önn- ur rödd. ,,Við höfum sjeð hvaða enda það átti. Vertu nú ekki að þessari heimsku, komdu, við skulum kcyra hcim á lcið“. „En vilji henni nú eitthvert óhapp til, hver verður þá narrinn ?“ spurði hinn. „Við þurfum ekki að þckkja neitt til þess. Þú ert reglulegt flón, Dick. Stúlkan er sjálfsagt á leiðinni núna, og ef þú gáir vel að, getum við máske hjálpað henni ögn“. „Það hafði mjer ekki komið til hugar, Komdu, við skulum flýta okkur“. Esther heyrði glamrið í hjólunum og vissi þvf að þeir óku á stað. En hún var lafhrædd. Hvað kom hún þessum mönnum við ? Skyldu þeir koma aftur ef þeir finndu hana ekki á brautinni ? Líklega. Skyldu þcir ætla að taka hana með sjer ? Það skal aldrei verða. (Framh.)

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.