Baldur


Baldur - 11.10.1905, Side 2

Baldur - 11.10.1905, Side 2
2 BALDUR, ii. ocT(5b. 1905. I ' ’TF - U ER GEFINN t?T Á GJMLI, ----- MANITOBA ÓHAÐ VIKUBLAÐ- KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIST FYRIRFRAM ÚTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. RITSTJÓRI: Magnús J. Skaýtason. RÁÐSMAÐUR: Gísli P. Magnússon. UTANÁSKRIFT TIL BLAöSINS : B-AIjDXJE.;, GIMLI, V«rð i •miutn *nglýgingum er 25 cent íyrir þumlung dálkslengdar. Afslittur er gafinn í atcsrri auglýsingum, i«m birtast í blaðínu yfir lengri tíma. Vu'víkjandi al(kum afilsetti og öfirum fjármálum bl»ð«- i»», eru menn beðuir að anúa »jor »d láðv manninum. miðvikudaginn, i i.octób. 1905. S k ó 1 a r f NÝJA ÍSLANDI. Lengi hcfir það vcrið haft á orði, að Islendingar væru ein hin námfúsasta þjóð. Einu sinni hjeidu þeir uppi mentun Norður- landa. Þeir voru skáldin, sem sungu Ijóð og kváðu drápur um afreksverk konunganna. Þeir voru ætíð velkomnir gestir f híillurn þeirra Oft voru þeir stallbræðurj og kærustu vinir þcirra. Seinnaj hjeldu þeir upp sagnfræði Norð- j urlanda. Goðfræðina færðu þeir í Ijóð og fluttu kvæði síii höll úr hiillu. Á hinum lörgu vetrarkvöld um skemtu skáldin með siigum og kvæðum. Af konungum og jörlum þáðu þeir nafnbætur og gjafir. Og það var einmitt þá, þegar myrkt var í hinum andlega heimi Norðurlanda, þegar kvæðin hefðu gleymst og sögurnar tapast, ef að þeir hefðu ekki verið. Um fleiri aldir hefir því Jand- inn verið stoltur af þessari ment- un, þessum fróðleik, sem annars hcfði forgörðum farið. Og alt til skams tfma hefir þvf verið haldið fram, að hvergi hefði alþýða staðið á jafnháu mentunarstigi og þeir, því að hjá þeim kynni hvcrt barn- ið 8—9 ára að lesa og skrifa; fjöldi þeirra vœru skáld og hjá þeim hefðu, f seinni tfð, fleiri menn náð hárrj mentun, en hjá nokk- urri annari þjóð. Þcssi orðrómur gekk á undan I þeim, er þeir komu f land þrtta. j Þjóðin enska var svo ofur stolt af | þvf, að fá þessa menn inn í þjóð- fjelag sitt. Það hefir verið biásið j.um þetta í enskum blöðum og f íslenskum ár fra ári og einlægt hefir brúnin hækkað á iandanum og brosið leikur á vörum hans; það hefir rjetst úr hinum bognu bök- um og augun litið hva'-slegar til skýjanna upp úr hinum djúpu skurðum, þvf að þ a ð vissu þó allir, að dropinn, dropinn góði var á lei.ðinni í hinn amerfkanska menningarsjó! Vjer vitum að það er margt í þessu, enda er sá aumur, sem ekkert hefir að hæla sjer af. En nú, þegar hjer kom, fengu þeir tætófærið. Ágætir skólar stóðu þeim opnir og margir hafa notað þá vel og sómasamlcga. Um sveitir og bæji má segja, að fjenu sje ausið f hendur þeirra til að menta sig af, og margur maður- inn heldur, að þcir haldi fram sama strikinu og forfeður þeirra á landinu í norðursænum við ísabrot og cldþrungnar gjár. En—ekki er alt gull sem glóir. Mentamálastjórn Manitoba kvart- ar um, að skólarnir sjeu illa sóttir. Ný-Islcndingar, hinir eldri, kvarta margir um, að landar sjeu ættlerar að verða, skólakennararnir kvarta um, að börnin sæki ekki skólana, skólanefndirnar kvarta um, að hvað sem þær reyni að gjöra for- eldrunum til hæfis, þá fáist þeir ekki til að láta börnin ganga á skólana. Og skýrslur stjórnarinnai um skólagöngu í Nýja Islandi, eru svo átakanlegar, að mestu furðu sætir, og hið sorglegasta er það, að þess- ar skýrslur er ekki hægt að rengja. Þær taka svo voðaiega f hrygg- inn á öllu raupinu og guminu, á þessari leiðinda sjálfshælni, að menn standa orðlausir af undrun og gremju. Þær sýna ástand lfk- ast þvf sem væri f hinu barbar- íska Rússlandi, eða hjá bálfviltum Indíánum f hafsbotnum norður. Skýrslur þcssar um skóla í Ný- ja Islandi, höfum vjer fengið frá mentamálasíjórn Manitoba og koma þær í næsta blaði, svo að menn geti sjcð það svart á hvftu, hvernig málin standa, og mun ekki fagurt þykja. I'ramhald. New-Zealand. Nú á dögum má nærri segja, að ekki gangi á öðru f þessum framfaramesta hluta hins kristna heims, en morðum, ránum, mút- um, fjárstuldi ljóst og leynt; það eru ekki smámennin sem stela, heldur milliónerarnir, brautastjór- arnir, þingmennirnir, embættis- mennirnir. En, ef að vjer rekum nú höfuðið Iftið eitt upp úr þessu syndanna hafi, og horfum f kring um oss, þá sjáum vjer langt í fjarska, litla eyju cða eyjarT þar sem það gengur alt öðruvísi. Það er í New Zeaiand sem það er. Fyrir einum 12—14 árum fór stjórnmálamönnum þar, að koma það til hugar, að vera kynni að orsökin til glæpanna og syndanna, væri nú ekki eins mikið afleiðing af falli Adams, eins og af ástœð- um manna Og fyrirkomulagi þvf öllu, sem þeir ættu að búa við. Svo tóku þcir sig til og sömdu lög, ólfk öllum öðrum lögum, sem nokkurntíma hafa áður verið sam- in f heiminum. Og nú viður- kendu allir viturleik þessara laga- manna og laga þeirra, er þeir siimdu. Vfsindakona ein, Helen Gougar, fór þangað að kynna sjer fólk þetta og hefir haidið um það fyrir lestra sfðan, og cr þetta innihald þeirra hið helsta: Þar á stjórnin, og lætur vinna f: járnbrautirnar, telegraf, telefón, vatnsleiðslu, kolanámur, lffsá— byrgð, sláturhús, kjötmarkaði, bakarí, niðursuðuhús og margan iðnað annan. Á hverju ári er einni eður annari grein bætt við. Stjórnin lánar peninga fyrir pr. c. Hún leigir möhnum land fyrir 4 prósent af upprunaverði þess. Stjórnin hjálpar mönnum til að byggja húsin, að kaupa verkfæri öll og sjer bændum fyrir útsæði. Börnin cru flutt frftt á skólana á járnbrautunum, verka- mennirnir ti) vinnu sinnar og bændurnir á markaðinn fyrir e i 11 ccnt á míluna. (Dálítið billegra en f Nýja íslandi.) Börnin nátt- úrlega frítt. Ef að deila rfs milli verkveitanda og verkþiggjanda, þá er málinu þegar skipað í gjörð. Kýs verkveitandi e*nn manninn’ vcrkamaðurinn annan, en hinn þriðji er yfirdómari hins æðsta rjettar. P'Ieiri eru gjörðarmenn ekki. Hið minsta lögboðið kaup, er þar 25 cents á tfmann. Með- alkaup er þar $2.50 á dag fyrir 8 tfma vinnu. Enn þá er þar leyft einstöku mönnum að eignast land, en þó engum meira en 640 ekrur af ak- ur og engjalandi, en hálfu meira, sje landið að eins haft til beitar. Ekki þekkja menn þar atkvæða- kaup cða pólitfskar mútur og ekki láta embættismenn þar múta sjer. Frú Gougar segir ennfremur: ,,Þar er hvorki millióneri, eða trust, eða fátækrahús eða fanga- hús hvar scm farið er um það rfki. Menn eru þar, að jafnaði, rfkari en í nokkru öðru landi Og þar eru færri fáfróðir asnar og færri glæj-amenn, en nokkursstað- ar annarsstaðar tiltölulega. Árs- laun, sem cllistyrkur, eru veitt körlum og konum yfir 65 ára að aldri, þetta frá $100—250 á ári hverju og eru þcir ekki álitnirþurfa- menn, heldur að þeir hafi verð- skuldað það með heiðarlegri vinuu og lifnaði. Frægur dómari Clarke, að nafni, segist víða hafa farið um lönd, og hvergi fundið menn jafn ánægða, eins og f New Zealand. Það land er ekki fyrir auðmeun sem lifa á svita annara, heldur fyrir dugandi menn sem vilja látahendur standa fram úr ermum. Hvar er nú New Zealand? 1 Leitið að þvf f kortinu drengir. Skyldu þcir fara þar til vftis allir? Ja, hver veit? Dr. E 1 i 0 t. Hálfskrítið er það, þegar svein- staular, í mentalegu tilliti, fara að ráðast á þann mann, sem viður- kendur er hinn mesti mentamaður f Ameríku, forseta Harward há- skólans, dr. Eliot, og reyna að telja mönnum trú um, að hann sje græningi einn. Þetta er þvf lakara, sem grein þessi: ,,Unitara vantrúin" í Sam- einingunni, ág. 1905, er á köflum skarplega skrifuð, og er nokkurs konar tálbeita soltinna þyrsklinga f trúarefnum. Jeg sá dr. Eliot f hinu afar- mikla Fremont Hall f Boston og flutti hann þar fyrirlestur um sögu Unitara. Áheyrcndur voru um 4.000 Þegar Eliot kom fram á pallirvn, fanst mjer sem sæji jeg gamlan vin, sem clskaður var og virtur af öllum Norðlendingum. Það var Gautlanda Jón, gráhærð- ur, fjörugur, brosandi, keskinn. | heitið. ef þau hvorki skaða sig nje aðra. Það eru hafðar gætur á þeim, en ekki lögð hörð höft á þau. í stuttu máli að segja, þá er þeim lofeð að vera svo hrekkjóttum, að japanskt máltæki eitt segir: ,,Jafn- vel holurnar við veginn hata jap- anska drenginn 7 eða 8 ára gaml- an“. Þeim er ekki hegnt nema ð- mögulegt sje hjá þvf að komast. En, sje þeim refsað á annað borð, þá safnast alt heimilisfólkið saman, ungt og gamalt, og allir biðja hin- um seka vægðar. Hinir litlu bræður hans og systur bjóðast tll að taka á sig refsinguna f hans stað. Börnin eru aklrei hrædd með hámæltum, hranalegum orð- um, eða reiðum svip og ygldum brúnum. Refsingin fer fram, með svo mikilli ró og stillingu, sem mögulegt er, og hóglátum áminningum á meðan refsingin stendur yfir. Þykir það rudda- skapur hinn mesti, að slá f höfuð barnanna. Það er óvanalegt, að refsa börnum mcð þvf, að banna þeim að lcika sjer eða neita þeim um að borða, eða um nokkra skemtun, sem þau hafa vanist. Siðferðislögmál Japana heimtar að þeim í öllu sje sýnd hin mcsta þolinmæði. í skólunum byrjar hinn regln- legi barnaagi, en f fyrstu er bann mjög Ijcttur og getur valla agi Höfuðið var hvftt af hærum, skeggið bar hann alveg eins og Jón og hvatleikurinn öllu meiri, þó að Jón væri fjörugur. Á vöxt voru þeir mjög lfkir og f öllum látbrögðum, nema hvað Eliot var nokkuð hærri og þrcknari. Hann talaði hátt og snjalt og þúsundirnar sem á hann hlustuðu, eins og drukku f sig hvert einasta orð, það var eins og menn hjeldu niðri í sjer andanum; þeir vildu ekki tapa af einu einasti orði eða einni setningu, en þó gátu þeir ekki stilt sig stundum og braust þá út eins og kvika mikil af ,,Bravó“ hljóðum og veltist yfir höfuð þúsundanna og bergmálaði f hinum háu hvelfingum, en svo varð dauða þögn aftur, þvf að menn vildu hlusta. Og það var ekki skrfll þarna inni, heldur hinn mentaðri hluti Bostonborgar og erindrekar úr öllum áttum heims. Enginn spámaður hefir nokkurn tíma talað snjalfara máli. Eng- inn spámaður hefir haft meira sannfærandi afl f ræðu sinni, Já, þegar smámennin í Sameiningunni Kennarinn kemur ekki fram sem herra barnanna, heldur sem eldri bróðir þeirra og refsingar ekki aðrar, en opinberar áminn- ingar. Aðhald það, sem börnin hafa, er aðallega álit sambekkinga þeirra og góður kennari getur jafnan ráðið hvaða stefnu það tekur. Hverjum bekk stjórna tveir litlir foringjar (Captains), sem kosnir eru fyrir staðfestu sfna og vitsmuni; og þegar framkvæma þarf eitthvert óþægilegt boð, þá er það falið á hcndur hinum litla for- ingja. í hærri bekkjunum harðn- ar aðhaldið, og í æðri skólunum, er það álit sambekkinganna sem ræður, en ekki einstaklings vilji kennarans. Lffi sambekkinganna stjórnar aldrei hald einstaklingsins yfir fjöldanum; heldur æfinlega vilji fjöldans. Og þetta vald cr ákaf- lega sterkt. Hver nemandi, sem brýtur á móti vilja og tilfinningum sambekkinga sinna, er einangrað- ur. Enginn vill tala við hann, enginn læst sjá hann eða vill hafa fara að rjetta hendur í höfuð dr. j nokkur afskifti af honum, jafnvel Eliot, þá firist manni skörin vcra i ekki utanskóla, þangað til hann farin að stfgji upp f bekkinn. Japanskur agi. —:0:— Skólaár japanskra barna byrja vanalega við 7 ára aldur eða rjctt þar yfir og njóta þau allan þann tfma meira frclsis og sjálfræðis, en önnur Austurlanda-börn. Hinn nafnkunni rithöfundur Lafcadio Hearn segir, að börnunum sje leyft að gjöra alt hvað þau vilji, er búinn að biðja opinberlega fyrirgefningar, og er það þá kom- ið undir meiri hluta atkvæða. Álit stjörnufræðinga UM Aldur heims. * Ef að ekkert slys kemur fyrir jörðu þesa, þá ætla stjörnufræð- Framh. á 4. síðu.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.